Morgunblaðið - 11.12.1947, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.12.1947, Blaðsíða 10
Fimmtudagur 11. des. 1947 r 10 MORGU N BLAÐIÐ wiiiiiiiiimiiiiiMiiiiimiiiiiHiiiHimiiiiiiiiiiiiiiii'imiiiii s 5 Athugið | ';! Skólapiltur óskar eftir at- 1 / 1 vinnu við verslunar- eða f '• f skrifstofustörf frá 20. des. | til áramóta. Tilboð óskast I I fyrir laugardagskvöld \ merkt: ,Ýmsu vanur — i 856“. f IHIIIIIHHHIHHHHHHIIHIHIIIIIHHHIIIIHIHHHHIIIIHHHI IIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIHIIIHHI f Stúlka getur fengið lítið i | Herbergi j f gegn húshjálp tvisvar í i i viku. Uppl. Víðimel 58. i im ii 11 HirHmmiimm m iiiimmmmHi HHHmmHmi HMHHHHHHHHHMHHHHHHHHHHHHHMHMHHHHHHII Lítil íbúð óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla og hjálp eftir sam komulagi. Tilboðum svar- að í síma 6490 eftir kl. 4. ííllllllllllllllllllHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIHIIHIIia ■ IIIIIIIIIIIHIIIIHIHIIIIIIIIIIIIIIIIHIM Alftavatn 1 ha.' sumarbústaðarland til sölu. Verðtilboð merkt: „Skógtir — 859“ séndist til Mbl. fyrir laugardag. ................ItlllHIHII.....IIHIHIIIIHIIHIIIHHIIIHl itimiiimiiiHiiiiimimmmiiiiHiimHiHiimimmimm Nýr Radíógrammó- fónn i til sölu. Tilboð merkt: „Jói f — 861“ leggist inn á-afgr. ! blaðsins. IHIHIIHIIIIIHIHIHH.HHHHHHHHHHHHHHHI. immimmmmmiiimiimmmiiimmiimmmiiHHHH' B 2 I Miðstöðvar i ' ( M tlOLABOkl KOIVfllM S Ö L EFTIH SJEllA FRIÐRIK FRIÐRIKSSON i* Fyrri Iiluti. 1 tlag kemur í bókabúuir einkver rnesta og glæsilegasta skáldsaga, sera skrlf- uð hefir verið á íslenska tungu. Sölvi er saga um munaðarlausan pilt, uppvöxt hans, glæsileik á fullorðinsárum og ótal ævintýri, utan lands og innan, rituð í hinum alkunna og lifandi frásagnarstil sjera Friðriks. Sjera Friðrik skrifaði söguna um Sölva fyrir um það bil 20 árum, og hefir síðan lesið upp úr henni á ótal fundum, við mikla hrifningu áheyrenda. Hafa því margir beðið með óþreyju að sagan yrði gefin út. Er enginn vafi á því að Sölvi verður einhver eftirsóttasta bók ársins, en vegna pappírsskorts var ekki hægt að hafa upplagið eins stórt og fyrirsjáanlega var nauðsynlegt. Er því líklegt að færri munu fá en vildu. Ætlast er til að síðari hluti sögunnar komi út næsta vor í sambandi við áttræðisafmæli höfundar. Þess skal getið að hluti af andvirði hverrar seldrar bókar rennur til styrktar starfi sjera Friðriks á Akranesi. Kaupið SÖLVA strax í dag ij3óLaC}(’ríin cjLiiic a^ewm o^Lija UNGLINGA vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir- talin hverfi: Lindargafa Vesfurgofu ketill = stærð 0.8 ferm. til sölu. i Uppl. í síma 6054. ■miimmiimmmimmmmimmmmmmimmimim m m = í gærmorgun tapaðist ( kvenúr ( | (gylt með keðju), senni- \ ! lega frá Óðinstorgi, Óðins- i I götu, Nönnugötu, Baldurs- ! I götu að Bergstaðastræti. — f | Finnandi geri vinsamlegast ! | aðvart í síma 4324. Fundar- = | laun. f aHIIIIIIHIIIIIHIIHHIIMIHIHIHHIIIIIIHmilllHIIIIIIIMHIHI IIIHIIIHIIIHIHU.HlllltHHIHHIIlHHIHI.IIIIHHM. | Ti! sölu | eða leigu | .f iðnaðarpláss eða ibúðar- = | pláss ca. 60 ferm. Uppl. f | gefur Gesí';’* Guðmundsson f Bergstaðastræti 10 A. i •MimiiiHi*—mmmmmiiiiiiiaMmiii/mmiiiiiimmiiii AUGLYSING ER GU1LS ÍGILBI ViS sendum bloSin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, simi 1600. •■■■■•■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.■ ■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■a Skiptafundu í þrotabúi Ágústar Jónssonar Fllíðarenda við Klepjpsveg hjer í bæ, verður haldinn í skrifstofu Borgarfógeta í Arnárhvoli föstud. 12. þ.m- kl. 11 f.h. og verða þá tekn ar ákvarðanir um meðferð eigna búsins. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 10. des. 1947. Kr. Kristjánsson. Góð atvinna Tveir ungir mcnn. geta komist að við afgreiðslu flug- vjela á Keflavíkurflugvelli. Gagnfræðamenntun og þekking á flugmálum nauð- synleg. Enskukunnátta áskilin. Grunnlaun kr.: 652.00 hækkandi á tveimur árum í kr. 700.00. Upplýsingar á skrifstofu flugvallastjóra rík- isins,. Reykjavikurflugvelli. JJlucjvallaótjóri l\íhL\inó (J3óLaueróí. Jöicjurciar ^JJritótjdnóóonar Bankastræti 3. ppboð Opinbert uppboð verður haldið í skrifstofu borgar- fógetans í Arnarhvoli laugardaginn 13. þ.m- kl. 2 e.h. og verður þar seld sjóveðskrafa i E.s, Sigríði, G.K. 21, að fjárhæð kr. 33000, en f járnám var gert í kröfu þessari 20. fyrra mánaðar. Krafan er viðurkend af framkvæmda stjóra E.s. Sigríðar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Rcykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.