Morgunblaðið - 11.12.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.12.1947, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 11. des. 1947 MORGVNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf Hraunbúar R.S. Fundur í kvöld kl. 814- Daniel Gíslason mætir og 'llytnr erindi. Mætið allir i búning. F lokksforinginn. Iþróltir Hvert er stjérn ÍSÍ Iþróttafjelag kvenna. Munið aðalfundinn í kvöld kl. 8,30 í Verslunarmannafjelagshúsinu. Stjórnin. I.O,G.T. St. Dröfn no. 55. Fundur í kvöld kl. 8 stundvíslega á Fríkirkjuvegi 11. Að fundi loknum hefst afmælisfagnaður stúkunnar með sameiginlegri kaffidrykkju. Skemti- atriði: Litkvikmynd og dans. Æ. T. St. Freyja nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8,30. Æ.T. Tilkynning ' FILADELFIA Álmenn samkoma i kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. K. F. U. K. — U. D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Allar ungar stúlkur hjartanlega velkomnar. 1 kvöld kl. 8,30 Fagn aðarsamkoma fyrir Major og frú Roe. Brigaderarnir Taylor og Jansson stjórna. Foringjar og her- menn taka þátt. Söngur og hljóðfæra sláttur. Allir velkomnir. «x»<S><S>«>«^«*$*$><®-<Sx8><$>3*8>^S*$><S>^3 Húsnæði LitiS herbergi til leigu við Vesturgötu, fyrir reglusaman mann. Tilboð sendist afgr. Mbl. merbt: „Reglusamu^". <SxJ><ix*xf Tapað Tapast hefir svört þríhyrnd rúskinns samkvœmistaska. — Finnandi er vin- samlega beðinn að skila henni í Bolla göu 2. Peningabudda tapaðist þriðjudags- kvöld 9. des. á leiðinni frá Kirkju- stræti 10 að Sóleyjargötu 15, í gegn hjá Oddfellow, Vonarstræti, með Iðnó Fríkirkjuvegi, Sóleyjargötu, Braga- götu, Fjólugötu. Vinsamlegt skilist á Sóleyjargötu 15 kjallara, gengift inn frá Fjólugötu. Vinna HREINGERNINGAR •Pantið í tíma. Sími 5571. Cuöni Björnsson. RÆSTINGASTÖÐIN. Tökmn að tokknr hreingemingar. Simi 5113. Xrislján og Pjetur. Kaup-Sala NotuS húsgögn ög lítið slitin jakkaföt keypt hæst verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 15691. Fomverslunin, Grettisgötu 45. BEST AÐ AUGLfSA l MORGUNBLAÐINU MÁLFLUTNINGS- SKEIFSTOFA j Einar B. Guðmundsson. j Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002 Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. FYRIR nokkru sendi jeg stjórn ÍSÍ fyrirspurn hjer í blaðinu, um það hvers vegna stjórnin hefði ekki enn staðfest tvö íslandsmet, sem Jónas Halldórsson setti í keppni vestan hafs 1945 og 1946 og flest dagblöðin birtu frjettir um. Gat jeg þess til, að stjórnin mundi svara á þá leið, að sjer hefðu engar umsóknir borist um metin — og sýndi jeg því fram á með nokkrum rökum, að slíkt svar yrði naumast fullnægjandi, þar sem það ætti ekki að bitna á afreksmönnunum, þótt hinir og þessir aðilar brytu þá sjálfsögðu skyldu að senda metaumsóknir — og þess vegna væri það óneitan- lega hlutverk ÍSÍ að ganga eftir slíkum umsóknum (a.m.k. þegar um svo kunn afrek er að ræða, sem í þessu tilfelli). 30. þ. m. svarar stjórn ÍSÍ fyrir spurn minni í 3 liðum. Þrátt fyrir það, sem hjer er að framan sagt, hefur stjórn ÍSÍ geð í sjer til að endurtaka þetta sama svar, sem jeg var búinn að taka fram að væri ófullnægjandi svar. fer það fyrsti liður svarsins. Því miður urðu hinir tveir lið- irnir mjer einnig talsverð von- brigði, einkum annar liðurinn, sem hlýtur að hafa birst af vangá. Þar stendur, að ÍSÍ hafi ekki hingað til staðfest „yarda“- met. Það dettur víst engum íhug, að stjórnin þurfi að staðfesta yarda- met þótt hún staðfesti t.d, tíma Jónasar í 220 yards (201 metri), sem íslandsmet á í 200 metrum, eða styttri vegalengd en synt er. Það vill nefnilega svo vel til, að það hafa verið lög hjá alþjóða- samböndunum í fjölda mörg ár að láta „yarda“-met gilda sem metra-met, þegar þannig stendur á að vegalengdin er lengri en hún þarf að vera, samanber 220 yards = 201 metri. — Má í því sambandi minna á heimsmet Owens í 220 yards hlaupi — 20,1 sek., sem einnig er heimsmet á 200 metrum (en þó eitt og sama met hlaupið). Og þar sem stjórn ISI hlýtur að vera kunnugt um alþjóðareglur, verð jeg að álíta að þessi liður hafi birst af vangá. í þriðja lið segir, að stjórnin geti ekki staðfest met eftir blaðaskrif- um, heldur eftir rjett útfylltum. metaskýrslryn. Þetta veit hver heilvita maður, enda spurði jeg ekki svo barnalegrar spurningar. Með öðrum orðum er þá ekkert að græða á svari stjórnar ÍSÍ? Með öðrum orðum þá er-ekkert að græða á svari stjórnar ÍSÍ. Jeg og aðrir áhugaraenn um íþróttamál eru því nákvæmlega jafnnær um það, sem um var spurt. Met Jónasar eru enn ó- staðfest, og verða það víst að ei- lífu, nema stjórn ÍSÍ geri sjer einhverntíma það ómak, að grennslast eftir því hvernig standi á því að ekki er sótt um þau — og ganga jafnvel eftir metaumsóknunum hjá viðkom- andi aðilum. En eftir þessu svari stjórnar ÍSÍ að dæma, virðast þeir tímar vera langt undan. Áhugamaður. Durant ofursti byrjar fangelsisvist WASHINGTON: — Jack Durant ofursti byrjaði í dag 14 ára fang- elsisvist fyrir að hafa stolið Hesse gimsteinunum. — Honum mun verða haldið í Atlanta ríkisfang- Kol handa Evrópu. WASHINGTON: — Verslunar- málaráðuneyti Bandaríkjanna hefur tilkynt að kolaframleiðsla í janúar næstk. verði um 3.500,*- 000 tonn og muni þrjú milljón tonn fara til Evrópu. Gegn trúleysi RÓM: — Píus páfi hefur hvatt alla unga kaþólska menn til þess að standa saman gegn trúleysi. 345. dagur ársins. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík ur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Litla Bílstöðin, sími 1380. I.O.O.F.5=12912108V2=E.K. Sigurður Björgúlfsson, rit- stjóri „Siglfirðings“, blaðs Sjálfstæðismanna, er sextugur í dag. Sigurður er merkilegur sómamaður og mætti margt ( gott um hann segja. Hann er vel mentaður maður, þótt að mestu sje hann sjálfmeptaður. Hann hefur barist skeleggri baráttu fyrir Sjálfstæðisstefn- una. Sigurði mun í dag berast hlýi.ar kveðjur víða að frá kunningjum og vinum, sem eru margir víðsvegar á landinu. 60 ára er í dag Jón Jónsson, bílstjóri, Laugaveg 75. Nafnskírteinin. Þeir, sem heita nöfnum, er byrja á J. frá og með Jón, eiga að vitja nafn skírteina sinna í dag. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína Sigríð- ur Einarsdóttir, Bergstaðastræti 24B og Sigurður Guðbrandsson, iðnnemi, Ingólfsstræti 21B. Breiðfirðingafjelagið heldur fund í kvöld í Breiðfirðinga- búð. Luciuhátíð Norrænafjelags- ins verður annað kvöld í Sjálf stæðishúsinu. Þeir sem taka ætla þátt í hátíðinni eru beðn- ir að sækja miða sína í dag. — Þá skal tekið fram að^ gestir skulu ekki mæta í sarnkvmisklæðum. Skipafrjettir. — (Eimskip). Brúarfoss kom til London 6/12. frá Fáskrúðsfirði. Lagarfoss kom til Rvíkur 9/12. frá Gauta borg. Selfoss kom til Rvík 9/12. frá Siglufirði. Fjallfoss kom til Rvíkur 9/12. frá Siglufirði. Reykjafoss fór frá Siglufirði 8/12. til Gautaborgar. Salmon Knot er í New York, lestar um 12/12. til Rvíkur. True Knot er á Patreksf. á leið frá Rvík til Siglufjarðar. Knob Knot fór frá New York 5/12. til Ryíkur. Linda er í Halifax. Lyngaa fer frá Rvík 10/12. til Antwerpen. Horsa er í Rvík. Farö fór'frá Antwerpen 9/12. til Leith. Til hjónanna sem brann hjá við Háteigsveg: E. T. 100,00, Ónefndur 100,00, P. S. 100,00, E. J. Æ. J. 50,00, Bjössi 25,00, M. E, 100,00. Til hjónanna sem- brann hjá í Camp Knox: Ónefndur 100,00, P. S. 100,00, E. J. Æ. J. 50,00, Björg 25,00, Systkini 50,00. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla. 19,00 Enskukensla. 19,25 Þingfrjettir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku 20,00 Frjettir. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundsson stjórn- ar): a) Lagaflokkur eftir Haydn. b) „Skáld og bóndi“ — forleikur eftir Suppé. 20,45 Lestur íslendingasagna (Einar Ól. Sveinsson prófess or). 21,15 Dagskrá Kvenfjelagasam bands íslands. — Erindi: Hugsað til jóla (frú Solveig Benediktsdóttir Sörvik. — Þulur flytur). 21.40 Frá útlöndum (Axel Thorsteinson frjettamaður). 22,00 Frjettir. 22,05. Danslög frá Hótel Borg. 23.00 Dagskrárlok. Hjartanlega þökkum við undirrituð alla þá hugul- semi og vináttu er vinir, kunningjar og tengdafólk sýndu okkur á silfurbrúðkaupsdag okkar 8. þ.m. Guð gefi ykkur öllum góðar stundir. SigríSur GuSrnundsdóttir, Hjallj, Jónsson■ I eru vinsamlegast be'Snir að hringja í síma 1600 sem allra fyrst Saumastúlkur Nokkrar stúlkur með sveins-rjettindum í kjólasaum geta fengið atvinnu nú þegar hjá tískuv^rsluninni Gullfoss. Uppl. kl. 3—5 á skrifstofunni í Aðalstræti 9. Uppl. ekki veittar í síma. !\aanar j-Jnjaróon CsJ (So. íbúð til sölu 1 Hlíðarhverfinu er til sölu efri hæð ásamt rishæð. Get ur orðið tilbúin í mars n.k. Hæðirnar seljast sitt í hvoru lagi eða báðar saman, milliliðalaust. Tilboð merkt: „Máfahlið 2C0“, sendist afgb. Mbl. fyrir 15. des. Maðurinn minn og faðir okkar GUÐMUNJDUR BERGÞÓRSSON ljest að heimili sínu, Bræðraborgarstíg 3, aðfaranótt 10. þ. m. ; Sigríður Gísladóttir og börn. Jarðarför LQUISU HALL ÁSMUNDSSON fer fram frá Dómkirkjunni föstuflaginn 12- desember og hefst með húskveðju frá Elliheimilinu kl. 10 f.h. ASstandendur. Jarðarför HAFLIÐA FRIÐRIKSSONAR er ákveðin frá Dómkirkjunni kl. 2 e-h. föstudaginn 12. þ.m. Fyrir okkar hönd og annara vandamanna. Hulda HafíiÖadóttir^ Ólafur Bachmann. 1 ■^n. i.nilMjB ■■ I I.r • "T' jtFnfíSiíaZJBÉ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.