Morgunblaðið - 11.12.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.12.1947, Blaðsíða 7
............................................................iiiii... .................................................................... jFimmtudagur 11. des. 1947 MORGUNBLAÐIÐ ---:------«—i— Vil kaupa lítið notuð Borðslofu h úsgög n { Uppl. í síma 5868, milli kl. i 2—3. í Til sölu | svört kápa, frakkar, ball- \ kjóll, sem nýr nr. 42, á- I samt dökkbrúnum svagg- i er á ungling. Allt án skömt | unarseðla. Til sýnis frá kl. \ 4—7 Sóleyjarg. 15. Jeppabifreið ársgömul, keyrð 14 þús. km., nýstandsett og með góðu húsi, til sölu. Verð- tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: ,,Vel með farinn jeppi — 837“. (ÍS óskasf Vantar 1 herbergi og \ eldhús nú þegar eða eftir I áramót. Tilþoð merkt: i „Lítil íbúð — 838“ send- i ist afgr. Mbl. fyrir mið- § vikudag. (iiiiiiiioininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininmiuiiiinimsain « Lítið Herbergi | getur þrifin kona fengið i gegn nokkurri húshjálp. = Úppl. í síma 2607. Dökk tvíhneppt Föt ný eða nýleg, óskast keypt. Stærð ca 38—39. Uppl. í síma 6782. Tilboð óskast í Myford járn-renni bekk (lítinn). Til sýnis á Drápuhlíð 38. imKuniiiiiiiuii Skrautritun á bækur, jólakort o. fl., fæst á Hagamel 17, uppi. Sími 1519. Peniníjamenn Gæti ekki einhver góð- ur maður lánað mjer 5— 10 þúsund kr. 6 mánaða tíma eða skemur. Tilvalið fyrir þann sem hefir of mikla peninga við eigna- könnunina. Tilþoð sendist Mbl. merkt: „Togarasjó- maður — 848“. KONA SKOPUÐ TIL ÁSTA . . . I æsku tlvaltli Anna Bo- leyn, ásamt systur sinni, Marin, við hirð Franz I, Frakklandskonungs. Voru þær systur handgengnar hinni nafntoguðu prinsessu, Margrjeti af Navarra. En skóli slikur, sem Margrjetar af Navarra, var ekki til þess fallinn að gera Mariu og Önnu að fyrirmyndum um kvendyggðir, enda var mælt, að Anna væri um skeið ást- mey Franz I, þótt óstaðfest- ur sje sá orðrómur. Eigi að síður mætti merkilegt heita, ef tvær einstæðar stúlkur, sem baðar voru auðugar, frjálsar og nautnasjúkar, hefðu getað haldist svo við hirð Franz I, að kvendyggð þeirra hiSfði engan hnekki hlotið. Anna Boleyn var há vexti, grannvaxin, hafði stór, svört augu og fölan hörundslit, sem jók augna- ráði hennar dýpt og ljóma, stóran munuðlegan munn og forkunnar fagrar hendur og arma. Fegurð hennar var ef til vill ekki Iýtalaus, en bjó yfir þeim dulúðugu töfrum, sem einkenna þær konur, sem eru skapaðar til ásta, — töfrum, sem fóignir eru í augnaráði og brosi, eðli þeirra, dyggðum og löstum og orka eins og óljósar blik- ur grunaðra fyrirheita. Anna var á tvítugsaldri, þegar Henrik konungur VIII leit hana fyrst. Eftir það varð honum tíðhugsað um <jerstæða fegurð hennar og ljómandi augnaráð. Og í öllum æviharmleik Önnu Boleyn er eitt — og ef til vill aðeins eitt — alveg handvist; það er ást sú, sem konungurinn bar til hennar. Trylit og ofsafengin ást, sem varð ennþá trylltari vegna hinnar rólegu mót- spyrnu, sem Anna veitti honum. Konungurinn, sem alltaf hafði getað gengið tálmunarlaust að rekkju hverrar konu, rak sig nú á óvinnandi borg, þar sem Anna var. Jólabók okkar í ár: Anna Boleyn dddrottn éJncýlandt Ævisaga í nútímastíl eftir íialska sagnfræðiprófessorirsn og rithöfundinn, E. Momigliano, þýdtl á kjarnmikla og fallega íslensku af sr. Sigurtfi Einars- syni, prýclcl heilsíðumyndúm af öllum helsíu sögupersónunum. Bókin er prentii'S á jramúrskarandi góSan pappír og a'lur frágangur hennar mjög vamlaSiir. Hún er 220 hls. í sama hroli og Maria Ánloinette o. fl. wvisögur, sem hjer hafa komiS út. — VerS kr. 35,00 heft, 52,00 í vönduSu rexínhandi og 68,00 í skinnbandi. Saga Önnu Boleyn, limafögru, dökkeygðu stúlkunnar, sem Henrik VIII. feldi ástarhug til, er eitt átakanlegasta drama veraldarsögunnar fyr og síðar. Ókleifur virtist sá múr, sem meinaði þeim að njóta unaðar samvistanna. Henrik var kvæntur maður, og þar eð hann var kaþólsk ur, var ekki unnt að leysa upp hjónahand hans- Og Anna hafði lýst. yfir með hinni bliðu festu konunnar: „Ástmey yðar — aldrei! Eiginkona yð;\r, ef þjer viljið“. Það er um baráttu Henriks til að öðlast blíðu önnu Boleyn, sem þessi spennandi og áhrifaríka bók fjallar, baráttu, sem kostaði hina þunglyndu og siðavöndu drottningu hans, Katharinu af Arragoniu, drottningar- kórónu hennar og líf. Sú barátta leiddi til þess, að rík- asti og voldugasti maður Englands, Thomas Wolsey, kardináli, lauk ævi sinni sem blásnauður, vesæll fangi. Og hún orsakaði einnig, að Thomas More, ríkiskanslari, einn allra glæsilegasti persónuleiki í allri sögu Eng- lands, var leiddur á höggstokkinn sem pislarvottur hinn- ar heilögu kaþolsku kirkju, því aÖ Henrik VIII. gat ekki gengiS í eina sœng me'Ö Önnu Boleyn fy>r en Eng- land hafÖi brotist undan ága hins heilaga foöur í Róm og sagt skiliÖ við kaþólsku kirkjuna. Svo hátt risu logarnir af girndarbruna Henriks tif hinnar glaðværu önnu Boleyn, sem sagt var að „dansaði alt of vel til að geta verið siðlát mey“. Henrik VIII. náði því marki, sem hann liafði sett sjer. En nú brá svo við, að þegar Anna Boleyn var orðin eig- inkona hans, kólnaði ástríða lians og snerist loks upp í fulla andúð. Og maímorgun einn árla mjög fjell hið unga, lokkaprúða höfuð hennav fyrir öxi böðulsins í hallargarðinum í Tower. En áður en svo varð, hafði hún fætt konungi dóttur, Elísabetu, sem síðar varð nafn- kendasta drottning Bretaveldis. Saga Önnu Boleyn, ljetllynclu stúlkunnar meS vafasömu foriíðina, sem varð drottning Englands, er eitt áhrifamesta drama veraldarsögunnar fyr og síðar. .Sigur hennar og-upphefð, niðurlæging og fall, er ævintýri líkara en veruleika. Bók Momigliano er rituð af vísindalegri nákvæmni og strangleika, en er jafnfrnmt svo speqnandi, að engin skáldsaga jafnast á við hana. Hinn stórbrotni og átakanlegi. æviharm- leikur þessarar fögru konu, sem fékk öllum óskum sínum fullnægt, en varð að gjalda það því dýrasta verði, sem uimt er, mun engan mann láta ósnortinn. Og jafnframt því, sem hók Momigliano er s'aga Önnu Boleyn, upphefðar hennar og falls, hamingju og harma, bregður hún upp óviðjafnanlegri mynd af heilu tímabili í sögu Englands, tímahili, þegar menn lifðu taumlausu lífi og gáfu ástríðum sínum svo lausaU tauminn, að slikt niundi ærið hneykslunar- efni á 20. ölcþ HEITI KAFLANNA: Konungurinn skemmtir sjer Tiginborin ætt Vonbrigði kardinálans Ástíanginn konungur Röksemdir og hártoganir Þrautaráð Wolseys Erindrekar náfa Fall Wolseys Hatrið á leikinn Áhlaupið á almenningsálitið Kirkjan klofnar Thomas More verður kansl- ari Brúðkaup markgreifafrúar- innar af Pembroke Tækifæri Cranmers Anna Boleyn, Englands- drottning Afturgöngurnar frá Heliaia Friðlaust konungsríki Lafði Katharina Fall Önnu Harmleikurinn 2), nisútc rciupnióui^a ij^an óskast til kaups ViE kaupa fokhelda hæð 4—5 herbergi. Æskilegt að miðstöðvarlögn. fylgdi. Tilboð leggist inn á afgr. bl. fyrir miðvikudag, merkt: „Fokheld hæð“. BEST AÐ AUGLfSA I MORGUNBLAÐINU Orðsending frá skipstjóra og stýrimannafjelaginu Aldan Umsóknir til styrktarsjóðs fjelagsins sendist fj-rir 16. þ.m. til Guðbjartar Ólafssonar, Framnesveg 17- Fjelagsst jórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.