Morgunblaðið - 05.02.1949, Qupperneq 10
10
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 5. febrúar 1949.
Hannes Jónsson:
STARFSMENN SENDIRÁÐSINS
VINSTRA megin við Carlton
hótel í Washington D.C. stend-
ur lítið rautt -steinhús. Það er
númer 909 við 16. stræti. Yfir
útidyrum þess' hangir skjaldar-
merki íslands, því hjer eru
skrifstofur íslenska sendiráðs-
ins í Bandaríkji;num.
Islenskir ferðalangar, er hafa
komið til Wash'ington, kannast
vel við þetta hús. Hér hafa þeir
komið í kröggum sínum, gleði
og önnum og fundið hressandi
íslenskt andrúmsloft og um-
hverfi í miðri höfuðborg Banda
ríkjanna.
Það er alveg sama hvort þess
ir islensku ferðalangar hafa
verið kaupsýslurrrenn, nemend-
ur, stjórnmálamenn eða um-
komuleysingjar. Hjer hefur
þeim verið tekið opnum örm-
um og vandamál þeirra verið
leyst, eftir því sem föng voru
á. Ef þeir hafa verið í vand-
ræðum með að fá hótelherbergi,
hefur ver;ð reynt að leysa úr
því. Hafi eitthvað verið i ólagi
með vegabrjef þeirra, hefur ver
ið leyst úr því. Þyrftu þeir að
kpmast i samband við verslun-
armenn eða stjórnarerindreka,
héfur veri.ð leyst úr því. Og
lángaði þá til að skemta sjer
rþeð Islendingum hafa starfs-
menn sendiráðsins venjulega
haft einhver ráð með að koma
ferðalöngunum í samband við
aðra landa í stórborginni.
Hjer liggja alltaf frammi öll
islensku daablöðin. — Hjer fá
aþir sín átrúnaðarblöð. — En
þptt menn leggi áherslu á að
hglda við ,,línunni“. meðan þeir
d^el.ia eriendis, þá er Mogginn
ajtaf mest lesna blaðið á skrif-
stofunni. því allir vilja íslensku
ferðalangarnir fá sem gleggst-
ar frjettir að heiman. — En
Morgunblaðið gegnir hlutverki
frj.ettaflutningsins best ís-
lerfskra blaða.
Á sendiráðsskrifstofunni finn-
ur landinn líka áþreiíanlega til
þæeindanna af því, að tala ís-
Iqnsku eftir að hafa neyðst til
að tsla ensku í lengri tíma. —
Kjer hliómar ..ástkæra ylhýra
rrjálið“ í eyrum hans.
S|arfsfólkið.
3
Starfsíólk sendiráðsins tekur
altaf hressilega á móti hverjum
lánda. sem að garði ber. Hann
s;Jyr frjetta og starfsfólkið spyr
fifjjetta. Er hann nýkominn að
héiman? Hvar hefur hann ver-
ið? Hvert er hann að fara?
Hvað ætlar hann að vera lengi?
Og hann er forvitinn líka. —
Veiðist nokkur síld? Er dollara
tregðan sú sama? Eru margir
ísl^ndingar í Washington? Og
sje ferðalangurinn íslensk gjaf
váxta stúlka, spyr hún gjarn-
an allnákvsemlega um íslensk-
ar trúlofunar- og giftingar-
fr jettir. En önnur ísl. stúlkan
áj skriístofunni kann alt það
ahtaf eins vel og Faðirvorið.
Alls eru þrír starfsmenn í
se bdiráðinu auk sendiherrans,
M rgnús V. 'M'agnússon, sendi-
fl tltrúi, Svaya Magnusar, rit-
ari og Svava Vemharðs, bókari.
Fyrst. b'ittlr -fejrðaiangurinn.
Svovú Vérnharðs. Húri situr
/
I
ASHINGTON
Heimsókn á 16. stræti númer 909
STARFSMENN SENDIRAÐS ÍSI.ANDS í Washington. Talið
frá vinstri: Svava Vernharðsdóttir, Svava Magnússon, Magnús
V. Magnússon. I '
við skrifborð næst inngöngu-
dyrum. Næst sjer landinn mynd
arlegan beinvaxinn vestur-ís-
lenskan kvenskörung, Svövu
Magnúsar. Sendifulltrúinn,
Magnús V. Magnússon, hefur
skrifstofu inn af almennu skrif-
stofunni, en sendiherrann, Thor
Thors, hefur skrifstofu uppi á
annari hæð hússins.
Runólfsdóttir, sem bæði búa í
Reykjavík. ,,Mig er farið að
langa töluvert að koma heim
snögga ferð“, sagði Svava að
síðustu. „Reyndar uni jeg mjer
vel hjer vestra, enda eru Banda
|ríkin eina landið, utan íslands,
sem jeg gæti hugsað mjer að
búa í. Samt vona jeg að það
verði ekki langt þangað til jeg
fer heim“.
Bókarinn.
Sú verkaskifting hefur orðið
milli Svavanna tveggja, að
Svava Vernharðs sjer aðallega
um íslenskar brjefaskriftir fyr-
ir sendiráðið jafnframt bókhald
inu. en Svava Magnúsar sjer
um ensku brjefaskriftirnar.
Svava Vernharðs kom fyrst
til sendiráðsins í júlí 1944. —
Aður hafði hún unnið í tvö ár
á skrifstofu Hjálmars Björns-
sonar í Rvík.
Þegar jeg spurði Svövu,
hvernig henni líkaði veran í
Washington, sagði hún: „Þetta
er prýðilegasta borg. En hún
hefur einn stóran galla. Það
eru langtum fleiri kvenmenn
en karlmenn í Washington. —
Svo maður þarf að vanda sig,
þegar maður fer að hugsa um
að gifta sig“.
Svava er rjett að komast á
giftingaraldurinn, svo það er
von að hún sje farin að líta í
kringum sig. Þótt henni vaxi í
augum fjöldi einkaritarann í-
Washington í samanburði við
ógifta karlmenn í höfuðborg-
inni, þá þykjumst við, sem
þekkjum Svövu og höfum sjeð
hana á sundbol, fullvissir um,
að fáar stúlkur hafi betri gift-
ingarmöguleika en hún. Svava
er kennari að mentun. Hún lauk
prófi frá Kennaraskóla íslands
áður en hún fór að vinna fyrir
Hjálmar Björnsson árið 1942.
Hún á 8 systur og eru þrjár
þeirra erlendis,' ein. gift í Dan-
i!mörku, öhnur við nám í Sví-
’þjóð. Hinar systurnar eru
heima á íslandj.
Foreidrar Svövu eru þau
Vernharður Einarsson og Jóna
Sendifulltrúinn.
Magnús V. Magnússon er
margreyndur starfsmaður ís-
lensku utanríkisþjónustunnar.
Hann varð starfsmaður í utan-
ríkismáladeild stjórnarráðsins
árið 1937. Starf þessarrar ut-
anríkisdeildar var að undirbúa
og hafa eftirlit með utanríkis-
málum, sem danska utanríkis-
málaráðuneytið og dönsku sendi
herrarnir fóru með fyrir íslands
hönd á árunum áður en við urð
um sjálfstæð þjóð.
„Jeg var sendur til Englands
eftir að hafa unnið í fjögur ár í
utanríkismáladeildinni heima“.
sagði Magnús, þegar jeg spurði
hann hvenær hann hefði fyrst
gegnt erlendum sendisveita-
störfum. „Þetta var árið 1941
Og var Pjetur Benediktsson þá
sendiherra í London“.
Magnús hafði verið í Englandi
áður en hann fór að vinna fyr-
ir sendiráðið þar, því strax eft-
ir að hann lauk lögfræðiprófi
frá Háskóla íslands 1936, fór
hann til eins árs framhalds-
náms í Englandi og Frakklandi.
„Kynni mín og reynsla af
bresku þjóðinni á námsárunum
kom mjer í góðar þarfir, þegar
jeg fór að vinna í sendisveit-
inni í London“, sagði Magnús.
I London hafði Magnús tæki-
færi til að vinna með tveim
íslenskum sendiherrum, þeim
Pjetri Benediktssyni og Stefáni
Þorvarðarsyni.
„Á stríðsárunum voru marg-
ir íslenskir námsmenn hjer
vestra“, sagði Magnús, ,,svo
starf okkar hjerna í sendiráð-
inu snerist oft að miklu leyti
um þá. Nú eru hins vegar ekki
nema tiltölulega fáir íslenskir
námsmenn í Bandaríkjunum“.
Magnús var rieima á íslandi
s.l. sumar. Hann er sem kuunn-
ugt er sonur Magnúsar sál. Sig-
urðssonar, fyrrum bankastjóra.
Hann útskrifaðist úr Mentaskól
anum í Reykjavík árið 1931. —
Meðan hann var í Englandi
kyntist hann enskri stúlku, Au-
drey að nafni, sem hann giftist
síðar. Þau eiga eina dóttur.
Þvír Islendingar.
Þetta eru þá íslendingarnir
þrír, sem nær allir íslenskir
ferðalangar eru nokkurn vég-
inn vissir um að kynnast, ef
þeir koma til Washington. —
Skrifstofur þeirra eru á frystu
hæð hússins númer 909.
A annari hæð hússins er 4.
herbergi sendiráðsins. Skrif-
stofastofa sendiherrans, Thor
Thors. Á þriðju hæð hússins
býr sendifulltrúinn Magnús V.
Magnússon, og á 4. hæð er íbúð
bókarans, Svövu Vernharðs.
Ritarinn.
Svava Magnúsar er fædd í
Winnipeg. Faðir hennar er
Magnús Magnússon frá Akur-
eyri. Hann fluttist til Kanada,
þegar hann var tíu ára gamall.
Kona hans er vestur-íslensk,
Björg Þorsteinsdóttir.
„Við töluðum altaf íslensku
heima, þangað til við systkin-
in fóru að fara í skóla“, sagði
Svava, þegar jeg spurði hana
hvar hún hefði lært íslenskuna.
„I skólunum urðum við svo að
læra ensku og úr því fórum við
að ryðga í íslenskunni. Við höf-
um þó alltaf reynt að halda
henni við, með því að lesa vest-
ur-íslensku blöðin og íslenskar
bækur.“
Svava hefur fei’ðast víða með
sendiherranum. Þegar við töl-
uðum saman seint í desember,
var hún t. d. nýkomin frá Par-
ís. Tvisvar áður hafði hún ver-
ið ritari sendiherrans á þingi
sameinuðu þjóðanna í New
York.
Aður en Svava hóf starf sitt
hjá íslensku sendisveitinni í
ágúst 1946, vann hún á skrif-
stofu breska hersins í Wash-
ington. Það starf sitt hóf hún
litlu eftir að hún lauk prófi frá
viðskiítaskóla í Kanada árið
1942.
„Einn minn hjartfólgnasti .
draumur er, að komast til ís-
lands“, sagði Svava þegar við ^
röbbuðum um ferðalög og sendi j
sveítír. ,,Ennþá hef jeg ekki sjeð 1
gamla landíð. En mjer er eins (
innanbrjósts og öllurri Vestur-j
íélendingum: ísland er mitt
óskaland".
Yöruflulningar með bílum
ausfur fyrir járnfjaldið bann-
aðir yfir Y.-Þýskaland
London í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins fró Reuter
RRETAR og Bandaríkjamenn tilkynntu í dag, að þeir hefði
ákveðið að banna alla vöruflutninga um vegina á hernáms
svæðum sínum til rússneska hernámssvæðisins og landann
þar fyrir austan. Gengur bann þetta í gildi á miðnætti á sunnu
dag, en ákvörðun Breta og Bandaríkjamanna um flutnings
bannið hefur þegar verið kunngerð stjórnum Beneluxlandanm
Frakklands, Danmerkur og Svisslands.
Farþegaflutningar ekki
bannaðir
Bann þetta nær og til allra
vöruflutninga með bifreiðum
frá löndunum austan járntjalds
ins og vestur yfir bresk-banda-
ríska hérnámssvæðið. Venjuleg
ir farþegaflutningar eru þó
ekki bannaðir þessa leið, ef ekk
ert annað er tekið meðferðis en
venjuleg>w farangur.
Vörusniygl
Aðalmarkmiðið með flutn-
ingsbanni þessu er að koma i
veg fyrir, að vörur frá Vest-
ur-Evrópu, sem fara eiga til
Ausíur-Flvrópu. fari í gegriUm
'rússneska hernámfssvæðið. •—-
Þegar hefir opinberléga verið
bannað að flýtja vörúr frá her-
riámssvæðum vesturveldahna
til rússneska hérnámshlutans.'
Það hefir þó verið tiltöluleg:
auðvelt fyrir vörubifreiðar, sen
látið hefir verið heita að væn
með vörur til Póllands eð:
Tjekkóslóvakíu, að skila af sje
varningi á hernámssvæð
Rússa.
áuglýsingar og náffúru-
LONDON — í undirbúningi er
ný löggjöf, sem koma á í veg
I fyrir það, að aue'lýsingaskylti
eyðileggi nMtúrufegurð Bret-
lands. Auglýsendur munu fram
vegis verða að fa .leyfi stjórn-
'arvaldanna til hess að séi’ja uþp
skylti, hvort ‘•em í borgum ér
éða úti á landsbyggðinni.
— Reutér.