Morgunblaðið - 05.02.1949, Page 15

Morgunblaðið - 05.02.1949, Page 15
Laugardagur 5. febrúar 1949. MORGVtl OLABIÐ 15 Fjelagslíf Skíðaferðir í Skíðaskálann. Frá Austurvelli. Laugardag kl. 2. Til baka kl. 6 eða síðar eítir sam- koniulagi. Ætlast er til a<5 þeir sem gista i skálanum notfæri sjer þessa ferð. — Sunnudag kl. 9. Farmiðar hiá Miiller. Frá Litlu bilastöSinni, Sunnudag kl 9. FarmiSar þar til kl. 4 á laugar dag. Selt við bílana ef eittbvað óselt. SkíSafjelag Reykjuvíkur. VAI.UK Skiðaferðir i Valsskálann í kvöld kl. 7 og i fyrramálið kl. 9. Farmiðar seldir í Herrabúðinni kl. 10—4 í dag og við bilana í fyrramálið ef eitt- livað verður óselt. Lagt af stað frá Arnarhvoli. SkíSanefndin. ÁfniælÍKinót Árnianns í Jósefsdal verður haldið sunnu- daginn 6. febr. n.k. og hefst lcl. 10 með keppni í svigi drengia og C- flokki karla. Kl. 1 hefst kvenna- keppnin og B-fl. keppni karla og kl. 3 hefst svo keppni A-flokki karla. Farmiðar í Hellas. Farið verður á laugardag kl. 2, kl. 6 og kl. 8 og á surmudag kl. 8 og kl. 9*4- Furið verð ar frá Iþróttahúsinu við Lirdargötu. Stjórn SkíSadeildar Atmanns. SkátaheimiliS. Dansæfing fyrir börn +rá 9—12 ára er í dag kl. 5. Aðgöngumiðar seldir i Skátaheimilinu eftu kl. 1. 1 R. Skíðaferðir að Kolviðarhcli kl. 2 og ti i dag og kl. 9 á sunuuagsmorg in Farmiðar við bilana. Farið frá Var-ðarhúsinu. I.ÍUI——J»~—Mll—HB——nw——WH—NM—»M-—m«— SkíSadeild K. R. Skíðaferðir í Hveradali: 1 dag kl. 2 og kl. 6. Sunnudagsmorgun kl. 9. Farmiðar seldir i Ferðaskrifstofunni. Farið frá Ferðaskrifstofunnl I. O. G. T. ttarnast. Diana nr. 54. Fundur á morgun kl. 10 f.h. V rikirkjuvegi 11. Fjölmennið. Gœslumenn. itinglingastúkan Vnnur ns. 38. Fundur á morgun á venjulegum :iað og tíma. Skemmtiatrrði: kvik- myndasýning o, fl. Gœslumcnn. Samkemur Bai nasamkoma verður i Guðspokifjelagshúsinu, unnud. 6. þ.m. og hefst kl. 2 e.h. SögS verSur stutt saga. SungiS. Sýrit leikrit og merkileg kvikmrnd. Aðgangur kostar eina kicnu. Selt við innganginn. Þjónustureglan. Hreinaern- ingar H rein gern ingam iSstö'S Keykjavíkur og nágrennis Simi 1327. — ÞórSur Einarsson ofl. Ræstingastöðin Sími 5113 — (Hreingemingar). Kristján GuSmundsson, Haraldur- Tijörnsson o.fl. Kaup-Sala VÖRUVELTAA Hverfisgötu 59, sími 6922. Kaupir Selur '"n otuð" husgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta rverði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Simi 3691. Fomverslunin. Grettisgótu 45. Tapað Brún ný regnlilif, handíangslaus tapaðist s.l. þriðjudag, frá Vífilsgötu 15 að Miklubraut. Sími 9138. Tapast hefur svart seðlaveski á iðini frá Bræðraborgarstig niður esturgötu. Finnandi geri aðvart í ma 81240 milli kl. 4 og 5. ÞESSAR SMÁaÚguÝSINGAR ÞÆR ERU MIKIÐ LESNAR UMGLIMGA I ■ ■ vantar til að bera Morgunblaðið í eftirtalin Jiverfi: : ■ ■ ■ Skerjafjorður Selfjarnarnes | Við xendum blöðin heirn til barnanna. ; Talið ^trax við afgreiðsluna, sínii 1600. : wgtstiMfiMíi Höfum fengið nýja gerð af stofuskápum Einnig hornskápa (vínskápa) og ýmsar gerðir af bóka hillum o. m. fl. J4s iunin ^JJúómunir ló^ci^nauevá Hverfisgötu 82, sími 3655. Til sölu arðvænlegt fyrirtæki Af sjerstökum ástæðum er til sölu fyrirtæki, sem fram- leiðir heita og kalda rjetti, smurt brauð o. fl- Góður staður og góð sambönd. Mjög fullkomnar vjelar. ALMENNA FASTE.IGNASALÁN Bankastræti 7, sími 7324. Töktmt að okkur ■ B Ó K H A L D enskar og íslenskar brjefaskriftir, og skrifum reibninga j fyrir fyrirtæki. 1 Höfum skrifstofu með fullkomnum skrifstofuvjelum * Tilboð merkt: „Skrifstofustörf 825“, leggist inn á afgr. ■ blaðsins fyrir mánudagskvöld. ■ Vjelritunarstúlkn I ■ Stúlka vön vjelritun getur fengið atvinnu á stórri skrif ■ stofu. Umsóknir með upplýsingum um menntun, fyiTÍ at- : vinnu, aldur og meðmælum ef til eru, óskast sendar á Í afgr. Morgunblaðsins fyrir miðvikudagskvöld 9. þ.m. auðk : „Hraði — vandvirkni — 831“. ■ Rafveitur og Bafvirkjar Hef til sölu ísoleraðan og óísoleraðan 18 hv. útivir. ■ EIRÍKUR HELGASON, rafvirkjameistari, ■ Stykkishólmi, sími 45. ; Snyrtingar SNYRTISTOFAN ÍRIS Skólastræti 3 — Sími 80415 Andiitsbiið, Handsnyr ing Fótaaðgerðir. TUkynning Þingstúka Reykjavíkur Upplýsinga- og hjálpar«töðin er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2—2,30 e.h. að Frí- kirkjuvegi 11. — Sirni 75úí. Barkco steinborar Höfum fyrirliggjandi nokkur stykki af hinum heims- þektu Barkco bensinhömrum, ásamt varahlutum, stein- borum og jarðfleygum. Barkco hefir það til síns ágætis að hann er í senn pressa og bor, ljettur og vel meS- færilegur. Hægt er að koma honum við þar sem engin leið er að nota hinar þungbygðu loftpressur. Barkco er sparneytinn, gangviss og öruggur. Borgar sig á fáum dögum. Ennfremur loftbor (skotholubor) og lítinn band loftbor, sjálfsnúnir- — Allar nánari upplýsingar gefur JÓN MAGNÚSSON, Limlarbrekku við Breiðholtsveg, Revkjavík. Jnrðlnngsstaðir í HfýrarsýsSu fæst til kaups og ábúðar næstkomand, vor. Jörðip er . mjög vel fallin til ræktunar og beitiland er sje'rsúiklega gott, auk þess .fylgir laxveiðirjettui1 í Langá. Skiþfi áý íbúð í Reykjavík kemur til greina. Semja ber við eig- anda jarðarinnar, Erlend Jónsson Leifsgötu 19 eðd FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐINA Lækjargötu 10 B, sími 6530. Útför Dr. phil. HELGA PJETURSS fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavik mánudaginn 7iý febrúar n.k. kl. 2 eftir hádegi. Kirkjuathöfninni A erður útvarpað. Arina Pjcturss. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem auðsýndu mje'r samúð og vinarhug í tilefni af andláti og jarðar- för mannsins míns, SIGURÐAR BENEDIKTSSONAR í Búðardal. Einnig minar innilegustu þakkir til allra sem veittu mjer aðstoð og hjálp. Guð blessi ykknr öll. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Ingibjörg Ebenesersdúttir Innilegustu þakir til allra fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður minnar ELÍNAR BÁRÐARDÖTTUR Steinum. Fyrir hönd okkar systkina og vandamanna. Sigurbergur Magnússon. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð arför eiginmanns míns og föður okkar, JÓNS PÁLSSONAR, . Haukadal. Matthildur Kristjánsdóttir og böm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.