Morgunblaðið - 05.02.1949, Side 16

Morgunblaðið - 05.02.1949, Side 16
EÆÐA borgarstjóra við um- yEÐlíRÚTLITIÐ: FAXAFLÓI: Suð-austan og sunnan hvass- vúðri eða stormur. — Rigning og súid með köflum. 3tlor^*mWaí»it> 28. tbl. — Laugardagur 5. fébrúar 1949- ræður um fjárhagsáætlun bæj- arins, er á bls. 2. „Bláa stjariian44 efnir til nýrra kvöldskemmtana „Glatt á hjalia" kamur í sfað , BlandaSra ávaxta" , BLAA STJARNAN“, sem hlotið hefur miklar vinsældir bæj- arbúa fyrir kvöldskemmtanir sínar í Sjálfstæðishúsinu, „Bland- aða ávexti“, hefur ákveðið að halda þessari skemmtistarfsemi sinni áfram. Samið hefur verið nýtt „prógram“, og skemmt- anirnar hlotið nýtt nafn, og heita nú „Glatt á hjalla“. Fyrsta skemmtunin verður á morgun, en framvegis verða þær á sunnu- dögum og miðvikudögum. ti'úgir kraftar og íjölbreytni. Alfreð Andrjesson. Tómas Guðmundsson og Haraldur A. Sigurðsson áttu tal við blaða- feénn 1 gær í sambandi við k)essa nýju kvöldskemmtun i „Bláu stjörnunnar“. — Það vak | »i sjerstaklega fyrir okkur. ; segja þeir, að ná fram ungum ; kröftum, sem eitthvað geta, og ! auka fjölbreytnina í skemmt- | analífi bæjarins. „Blandaðir j ávextir" hafa sýnt að þeim hef- íi tekist þetta. Skemmtiskráin. Skemmtiatriðin í ,,Glatt á bjalla“ eru sem hjer segir: Har aldur Á. Sigurðsson les „pro- Jogus“. Birna Jónsdóttir sýnir fJar.3, Snorri Halldórsson syng- ur ,,cowboy“-söngva með gítar ur.dirleik. Þá verður gamanþátt ur: Um daginn og veginn. Leik arar eru Alfreð Andrjesson, Haraldur Á. Sigurðsson og Baldúr Guðmundsson. Haukur Morthens syngur danslög. Þá er óperetta, „Vaxbrúðan“, en með hlutverkin fara Birna Jónsdóttir, Guðrún Jacobsen, líaraldur Adolfsson og Sigurð- tn Olafsson. Egill Jónsson leik ur einleik á clarinett með píanó tindirleik Árna Björnssonar. „Ást og óveður“ heitir gaman- letkur með Alfreð Andrjessyni og Hólmfríði Þórhallsdóttur. ,,Bláklukkur“, (Björg Bene- diktsdóttir, Hulda Emilsdóttir og Sigríður Guðmundsdóttir) «yrgja dægurlög með gítarund frieik. Sigurður Ólafsson syng- ui' eínsöng. Björg Benediktsdótt »r og Hulda Emilsdóttir dansa ftorskan þióðdans. Kynnir er Haraldur Á. Sigurðsson, en leik stjóri er Indriði Waage. Auk þess leikur hljómsveit Aage í .orange og að lokum er dansað. Er engum vafa bundið. að bæjarbúar taka „Glatt á hjalla“ tnjög vel, eins og þeir tóku „Blönduðum ávöxtum“, en þeir voru alls sýndir 42 sinnum við tnikla aðsókn og hrifningu. Riissar afhenda Brelum herskip BRESKA orustuskipið „Royai ■Sovereign“ (29,000 tonn), sem Hretar lánuðu Rússum 1944, kom til Bretlands í dag. Rúss- »esk áhöfn er með skipið. en fi'&ð , verður væntanlega opin- beriega afhent Bretum aftur næstk. mánudag. — Reuter. ! Sonurinn sfai og móðirin gaf PHILADELPHIA — William nokkur Squire var fyrir nokkru dæmdur í Philadelp- hiu í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að stela heyrn- artæki annars manns. Hann skýrði rjettinum fra því að hann hefði stolið heyrn artækinu handa móður sinni, sem hugðist gefa sjúpföður hans það í jólagjöf. — Reuter. ViðræSunum á Rodos haldið áfram VOPNAÐIR hermenn stóðu vörð í dag fyrir utan hótelher- bergi það, sem samningamenn Gyðinga og Egypta komu sam- an í á eyjunni Rodos. Þetta var fyrsti fundur þeirra á tveimur vikum og stóð yfir í meir en tvær klukkustundir. Rætt er um bráðabirgðalanda mæri Neg^evsvæðisins. Ufanríkisráðherra Ausfur- ríkis á fundi Schumans París í gærkveldi. ROBERT SCHUMAN utanríkis ráðherra Frakklands tók í dag á móti Karl Gruber austurríska utanríkisráðherranum. — Þeir ræddu um ráðstefnu þá, sem ráðgerð er á næstunni í London um friðarsamninga við Austur ríki. — Reuter. Sreski heimafiofinn í Gibraifar London í gærkvöldi. BRESKI heimaflotinn, sem nú er á leið til Miðjarðarhafs, kom til Gibraltar í dag. Flot- inn, sem er undir forystu or- ustuskipsins „Duke of York" mun í næsta mánuði taka þátt í æfingum með Miðjarðarhafs- flota Breta. — Reuter. Viðurkenning NOÉSKA utanríkisráðuney^ið! tilkynnti í gær, að Noregpr I hefði veitt Ísraelsríki de faqto viðurkenningu. „Dettifoss" nýji í reynsluferðinni Dettifoss, hið nýia skip Eimskipafjelags íslands, sem fór í reynsluferð s.l. þriðjudag hjá Kaup- snannahöfn og sem innan fárra daga leggur af stað í fyrstu ferð sína til íslands, sjest hjer á myndinni, seni tekin var í reynslufcrðinni. Detlifoss er systurskip Goðafoss lítið sem ekkert frá- brugðinn honum. Stífla í Hvítá en ekkí alvarleg AÐFARANÓTT s. 1. miðviku dags hlóðst mikið klaka- hröngl og krapi upp í Hvítá, rjett fyrir neðan flóðgátt Flóaáveitunnar á svonefndum Kríutanga, sem er skammt fyrir ofan Brúnastaði. Rann yfir varnargarð Blaðið átti í gær tal við Ingólf Þorsteinsson, eftirlitsmann á Selfossi. Skýrði hann svo frá. að við stíflun þessa hafi vatnið hækkað svo í Hvítá, að hún hefði runnið yfir varnargarð, sem þarna er og hlaðinn var um s. 1. aldamót. Ronn vatnið nið- ur hjá Ölvaðsholti yfir Skeggja staðaengjar og var farið að renna yfir þjóðveginn milli Hvítár og Þjórsár fyrir austan Skeggjastaði. Vatnsmagnið minkar I gær hafði vatnsrennslið minkað þarna að mun, og virt- ist áin hafa fengið framrás án þess þó að hafa rutt sig. Held- ur hafi hún lyft klakahellunni. Lítil hætta sem stendur Hæg hláka er nú fyrir aust- an, og ef hún helst enn nokk- urn tíma, er ekki talin hætta á, að áin valdi verulegum spjöllum. Ef hún ryður sig aft- ur á móti skyndilega, getur það valdið skemdum neðar með ánni og einnig ef frystir til muna, þannig að stíflan verði alvarleg og mikið vatnsmagn nái að flæða yfir láglendið. Bresk sendinefnd í Delhi Delhi í gærkvöldi. BRESK sendinefnd kom tii Delhi í dag, en hún mun eig'a fjármálaviðræður við stjórnar- völd Hindustan. Síðar mun hún væntanlega fara sömu erinda til Pakistan. — Reuter. Dýrmæ! brjeí LONDON — 125 brjef, sem Florence Nightingale, hjúkrun- arkonan heimsþekkta, ritaði á árunum 1858 til 1875, voru ný- lega seld á uppboði fyrir 340 sterlingspund. — Reuter. Flokkur Ben Gurion sigraði í kosnlngunum í Ssraelsríki Kommúnislar fengu hina herfiiegustu úfreið Tel Aviv í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÚRSLITATÖLUR í kosningunum í ísraelsríki, sem fram fóru 25. janúar, voru birtar í Tel Aviv í dag. Kemur í Ijós, að flokkur Ben Gurion, forsætisráðherra, verkalýðsflokkurinn, hefur borið sigur úr býtum, en kommúnistar — ásamt Stern óaldarflokkn- um — fengið hina herfilegustu útreið. Kommúnistar fjóra þingmenn Verkalýðsflokkurinn fjekk rúmlega einn þriðja hluta hinna 120 þingsæta. — Sameiningar- flokkur verkamanna fjekk 19 þingsæti, „trúarflokkarnir“ 16, þjóðfrelsisflokkurinn, sem Irg- un Zvai Leumi samtökin standa að, 16, kommúnistar fjögur og Stern-flokkurinn eitt. Þær fyrstu Hjer var um að ræða fyrstu þingkosningarnar í sögu hins nýstofnaða Ísraelsríkis. Býst við mörgum bandalags- meðlimum Haag í gærkveldi. Einka- skeyti til Mbl. frá Reuter. DIRK STIKKER, utanríkisráð- herra Hollands, skýrði frá því í þingræðu í dag, að hann væri vongóður um, að mörg lönd mundu gerast aðilar að Atlants hafsbandalaginu. Um ísraels- ríki sagði utanríkisráðherrann, að hann væri þeirrar skoðunar^ að bíða bæri eftir árangri sam- komulagsviðræðnanna á Rodos, áður en því yrði veitt de jure viðurkenning. — Reuter. Skólagengnir þjófar FRANKFURT — Sjerstök „vasaþjófadeild" hefur verið stofnuð innan lögreglunnar i Frankfurt, til þess að berjasí gegn vasaþjófum, sem haldið er fram að hlotið hafi þjálfun sína í þjófaskólum í Bukarest og Varsjá- — Reuter. Hvílir krossar merki dauðaslysaslaðina LONDON — Slysavarna- nefnd borgarinnar Leeds i Bretlandi hefur gert það að tillögu sinni, að reistir verði hvítir krossar á þeim stöðum í borginni, þar sem menn lát4 lífið í umferðarslysum. Ætlast er til þess, að kross- arnir standi uppi í sjö daga eftir að slysin hafa orðið. — Reuter,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.