Morgunblaðið - 25.05.1949, Síða 6

Morgunblaðið - 25.05.1949, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. maí 1949. ; Brjef: 'k 'T Fæðið ó togurunum Hr. ritstjóri. MJER finnst jeg r.iega til að stinga niður penna og gera athugasemdir við grein, sem birt ist í Þjóðviljanum 6 .maí s. 1. undir fyrirsögninni „Rætt við Hafnfirskan sjómann", því mjer finnst greinin vægast sagt mjög villandi. Þessi Hafnfirski sjómað ur, sem virðist hafa kynnst að- búnaði skipshafna á allflestum Hafnarfjarðartogurum, telur lje- legt fæði á þeim b. v. Júlí, Bjarna riddara, Óla Garða, Maí og Hauka nesinu. Gott fæði á b. v. RÖðli, Veriusi og Surprice, en Garðar Þorsteinsson lætur hann afskipta lausan. \ Það vilí nú svo til að jeg, sem þesSar línur rita, hefi verið mat- sveinn á skípi frá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar og var ekki skor- ið við neglur fæðið á því skipi. Aftur á móti hefi jeg í starfi mínu kynnst allmörgum mönn- um, sem ekki telja neitt mat nema kjöt, einnig hefur reynsla mín verið sú, að þeim sem lje- legast fæði hafa heima hjá sjer, er erfiðast að gera til hæfis á sjónum. En ef svo er, sem heim- ildarmaður Þjóðviljagreinarinn- ar vill vera láta, að fæði á ein- um eða öðrum togara sje ekki viðunandi, tel jeg ekki rjettu leið ina þá, að fara með slíkt til blað- anna, heldur hitt að kæra það til stjettarfjelags sjómanna og láta það fjalla um málið. Eftir matseðlinum sem sjómað urinn leggur fram í Þjóðvilja- greininni er heitu, matur aðeins einu sinni á sólarhring, kl. 12 á hádegi og kaldur matur kl. 6, einn kjötbití kl. 12 á miðn. handa- 18 manns. Þess á milli er kaffi, brauð, og skonrok og kaffið sí- fellt upphitað. Aftur á móti þar sem jeg hefi kynnst á togurum, bæði sem matsveinn og háseti, hefur venjan verið þessi, svo tekinn sje éinn sólarhringur til dæmis, eins og í umræddri grein. Ki. 12 á háaegi er heitur malur, kjöt og eftirmatur. Kl. 3 er kaffi og með því kex og bakaríisbrauð frrman af veiðiferð. Einnig bak- ar matsvei rninn stundum eitt- hvað með kaffi. Kl. 6 er líka heitur matur, þar sem jeg hef kynnst, soðinn eða steiktur fisk- ur og eftirmatur, venjulega af- gangur frá hádeginu, auk þess te (el.ki upphdað kaffi) og brauð, oíanálegg, kæfa eða rúllupilsa. Kaffi kl. 9 og með því. Kl. 12 á ri iðnætti te og allskonar brauð smurt með smjöri eða smjörlíki og ofanálegg rúllupilsa, kæfa og stundurr síld og kjöt. Þessu síðast talda er jeg vanur að skipta á þ: já bakka, svo hver vakt fái sirn bakka og þannig veit jeg að margir aðrir mat- sveinar hafa það. Kl. 3 e. miðn. er kaffi og með því. Kl. 6 f. h. er annað h ort heitur hafragraut ur eða skyrhræringur og ný- mjólk, te, brauð og íslenskt smjör. Kl. 9 f. h. kaffi og með því. Kl. 12 á hádegi byrjum við svo nýjan hring. Þetta er að vísu svolítið frá- brugðið því sem segir í Þjóðvilja greininni, en ef ske kynni að einhver efaðist um frásögnina þar, vill hi,ra hafnfirski sjómað- ur taka af allan efa, því þetta, segir hann, borða ekki yfirmenn irnir, nei, þeir eiga á betra völ. Þetta hef jeg bókstaflega aldrei heyrt. Jeg þekki ekki annað en að allir sitji við sama borð. Hann segir einnig að fæði sje tekið til 12 daga, en annar útbúnaður til 25-—30 daga. Nú vitum við öll, að kolaskipin hafa ekki kol xiema til 12-—14 daga, og hvernig mundi fiskurinn vera orðinn eft- ir 25 daga útivist, hjá þeim tog- urum, sem tök hafa á að byrgja sig upp til svo langs tíma? Þess- ar fjarstæður finnst mjer of öfgakenndar til að þær geti blekkt nokkurn mann. Að lokum klykkir sjómaðurinn út með þvi að matsveinarnir sofi í 16 klst. á sólarhring. Hvernig í ósköpun- um mætti það ske? Nei, mat- sveinninn er yfirleitt kominn að verki kl. 5,30—6 f. h. og fer í koju kl. 9—10 á kvöldin, en oft getur hann að auki lagt sig svo sem tvo tíma eftir hádegi. Jeg veit að þetta er meiri svefn en hjá hásetum þegar mikið fiskast, þá vinna þeir 16 klst. á sólar- hring, en þegar lítið fiskast eða legið er inni hygg jeg að óhætt sje að snúa þessum 16 stunda svefni upp á hásetana. Sje farið á fjarlæg mið t. d. til Bjarnareyjar eru um 10 dagar frá því veiðum er lokið og þar til komið 'er á sömu mið aftur. Þessa daga þurfa hásetar að vinna 8 st. á dag en hafa 16 stunda frí. Matsveinar hafa aftur á móti engin fríðindi, þó farið sje á fjarlæg mið. Hásetum er tryggt 60 dága frí á ári minnst, en matsveinum ekki. Ef skipið er ekki á heima- miðum nema 9 túra á ári og fjóra túra á fjarlægum miðum, eins og mun hafa verið miðað við við síðustu. samningagerð, þá nær annar matsveinn 40 daga fríi en hinn 50 sje miðað við 10 daga söluferð, en sje skipið aftur á móti það lengi á heima- miðum að matsveinn nái 60 daga fríi, þá ná hásetar 90 dögum. Af þessu má sjá hve stór hlut- ur okkar matsveinanna varð í höndum nefndar þeirrar er gekk frá síðasta samningi. Við hlut- um ekki einu sinni jafnt frí og hásetar, sbr. 6. gr. samningsins. Þar segir: Hver sem í skiprúmi er, skal hafa 60 daga frí á ári. Síðar segir í sömu grein: Sjeu tveir matsveinar á skipi, skulu þeir sigla annaðhvern túr og eiga þeir ekki rjett á öðru fríi. Af þessu má sjá að það er ekki út í bláinn að við matsveinar viljum stofna okkar eigið fjelag og gera sjálfir okkar samninga. Að síðustu vil jeg endurtaka það, sem jeg sagði í upphafi grein arinnar, að finnist skipshöfn að- búnaður eða viðurgerningur ekki viðunandi er sæmra að kæra slíkt til hlutaðeigandi stjettarfjelags en fara klagandi til blaðanna. Læt jeg málið þar með útrætt. Matsveinn. Þrjár stórar stofur I og áðgangur að baði á f | hæð í nýju húsi á Digra- f f neshálsi, til leigu 1. okt. f f n.k. gegn 5000,00 króna I f láni fyrir hvora stofu. f f Háir vextir, sanngjörn | f leiga. Til mála gæti kom- f f ið eitt eldunarpláss, sam- f f eiginlegt fyrir allar stof- f f urnar. Tilboðum sje skil- f f að fyrir fimmtudagskv., f i til Mbl., merkt: „Sólríkt f ! — 656“. iiiiilttimiitiiiiiiiiMiiiiHHittiimiiiiiiiiiiiiiimtiiiMiHiik RAGNAR JÓNSSON, } f hæstarjettarlögmaður, . f f Laugavegi 8, sír^ii 7-752. f f Logfræðistörf og eigna- f -- umsýsla. ; iii iii i n n iiiuiiii im iii iiiiiiiiii ii iiiiiii i m i iii iii iii auiimii BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUmLABim Vafnspípur Mig vantar 12—15 metra af galvaniseruðum vatns- pípum Vz þuml. Skipti á 114 þuml. pípum koma til greina- Tilboð merkt: — „Vatnspípur—670“, á af- greiðsluMorgunblaðsins. RtiiiiiimMmiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmiii Austin —12 til sölu. Uppl. hjá Pjetri Snæland, Túngötu 38, kl. 5—8 í kvöld. imiimiiiiimiiiiimmmiimimiiimmiiiimmmii Pontaic — Chevrolet varahlutir til sölu. Gírkassi, Bretti, Samstæða, Húdd, Hurðir, Kistulok o. fl. Til sýnis við Leifsstyttuna fiá kl. 8.30—-10 í kvöld. miiiiiiiiiMiriiiiiiiiM«M*MMM«*iiimm(mmmimiii BARNAVAGN til sölu í Blönduhlíð 8, eftir kl. 1 í dag. iimimmmmmmiiimmmmimiiimimiiiimiH* Steypubörur Einar steypubörur með gúmmíhjóli óskast til kaups. Uppl- í síma 7955 mmmmmmmmmmiimiim.mmimmmmmii Vörubíll til sölu. Ford, model 1931, í ágætu lagi. Upplýsingar í síma 80594. iiiiiiiiiiiiiiHiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii Sendiferðabítl ;— Austin 10 — I til sýnis og sölu í dag kl. f 2—4 á Óðinstorgi. I imiiiiiiimmmiiiiiiiimmimiiiiimmmifimiimi Ný, svört dragt meðalstærð til sölu miða- laust á Víðimel 38, I. I hæð eftir kl. 6 í kvöld. I 4ro herbergjn íbúð ásamt bílskúr, til sölu i n}?ju húsi við Sigtún. Ennfremur 4ra herbergja íbúð, ásamt bílskúr, í húsi við Hraunteig. Nánari upplýsingar gefur Mál fl nlni nt'ss k rifs tofn ÁKA JAKOBSSONAR og KRISTJ.4NS EIRÍKSSONAR Laugaveg 27. Simi 1453. Hannyrðasýning nemenda ^úíiönu Wi. ^j/ónódóttur Sólvallagötu 59, verður framlengd um 4ra daga þ.e. miðvikud-, fimmtud., laugard. og sunnudag. Sýningin verður opin kl. 2—10 alla dagana. Þykktarhefíll og hjólsög óskast til kaups nú þegar. Tilboð merkt: „Áríðandi — 645“, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstudags- kvöld. Takið eftir | I Hattar sem hafa verið í | viðgerð hjá okkur lengúr f f en 2 mánuði, verða seldir f fyrir kostnaði eftir viku f frá þessari auglýsingu. Tískuhúsið Laugavegi 5. s immimmmmimiiM*«>émimmimimimmmmmm» Rúðsmannsstaða Ráðsmaður óskast á sveitaheimili í Húnavatnssýslu frá næstu mánaðamótum til jafnlengdar að ári. — Þeir sem kynnu að vilja taka að sjer þetta starf snúi sjer til Jóns Pálmasonar alþingismanns, sími 6472, eða á Akri. Kaupsýslumaður óskar eftir að taka á leigu tvær samliggjandi stofur eða tveggja herbergja íbúð á góðum stað í bænum. Hhmn- indi i boði. Tilboð mei-kt: „Einhleypur —x- 649‘, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.