Morgunblaðið - 20.10.1949, Síða 12

Morgunblaðið - 20.10.1949, Síða 12
12 MORGUTSBLAÐIÐ Fimtudagur 20. okt. 1949. Kuimk kommúnistui: sukuðir um bílubrusk ú svörtum murkuði Haukyr Heigason og sfarís-' maSur rÞjóðviljans' virilnir þelfa grofa hneykslismúl NOKKRIR háttsettir kommúnistar hjer í bænum, þar á meðal Haukur Helgason, fyrrverandi fulltrúi kommúnista í Viðskifta- nefnd og frambjóðandi flokksins á Ströndum og Árni Einars- son starfsmaður Þjóðviljans, eru viðriðnir hneykslismál, sem risið hefir út af meintum f járdrætti þeirra og þátttöku í svarta - markaðsbraski með bíl, sem átti að flytjast inn á vegum Sam- bands íslenskra Samvinnufjelaga. — Hefir verið fyrirskipuð rjettarrannsókn í þessu máli. Höfðu fje út úr leigubílstjóra Pjetur Guðmundsson, leigu- bílstjóri, segir frá viðskiftum sínum við þessa menn og fleiri í grein, sem' hann skrifaði í „Vísi“ í fyrradag. Segir hann frá því, að Jón Einarsson, fram kvæmdarstjóri og ötull stuðn- ingsmaður kommúnista og Árni Einarsson hafi haft út úr sjer 30,000 krónur og andvirði 1000 doliara, fyrir bíl, sem þeir ætl- uðu að selja honum á svörtum markaði út á innflutningsleyfi Óskajs nokkurs Bjarnasonar . efnafræðings, en Haukur Helga son, sem þá var fulltnii í við- skiftanefnd ntti að try^gja, að leyfið fengist. Ratinsókn haldið áfram . í tilkynningu frá dómsmála- ráðuneytinu segir svo um þetta mál: ,,Ut af grein Pjeturs . Guð- mundssonar". bifraiöas-.jóra, í Vísi hinn 18. b.m., vih ráðuneyt ið taka eftirf'”,andi fram: I rannsókn hmrH, d'íms málaráðuneytið á sínum tíma fyrirskipaði ut af starfsemi Viðskiptaráðs kom m. a. fram grunsamlegt athæfi í sambandi við innflutningsleyfi fyrir bif- reið, er Viðskiptaráð hafði sam þýkkt.að gefa út á nafn Ósk- ars B. Bjarnasonar, efnafræð ings. Grein Pjeturs Guðmunds- sonar er samhijóða því, sem af hans hálfu kom fram í rjett arhöldunum um þetta lcyfi. Studdist framburður Iians vio ýmislegt annað er fram kom í málinu, enda hefir ráðuneytið j nýlega ritað rannsóknardómar- anum, Gunnari A lögfræðing, og lagt fyrir hann að halda áfram rannsókn þessa máls, „og yfirheyra meðal annara um það nánar þá Jón Einarsson, Árna Einarsson, Óskar B. Bjarnason og Hauk Helgason, svo og aðra þá, sem framhaldsrannsóknin kann að gefa tilefni til“. Heimdallur er eina pólitíksa æskulýðsfjelagið í Reykjavík sem kosnmúnistar óttast, enda þsir a!!t af bcðið herfi- iegasta ósigur fyrir Sjálfstæð- isæskunni. Gangið í Heimdall og eflið með því frelsi og sjálf- stæði landsins. 4,009 farasf ] í fiéöiím í GiSc^ÍemaEa GUATEMALA. 19. okt. — Stjórnin í Guatemala áætl- 'aði í kvöld, að í flcðum, er gengið hafa yfir landið und- anfarnar tvær vikur, hafi yfir 4,000 manns látið lífið. Talið er, að 70,000 manns hafi misst heimili sín, en cyðilegging af völdum flóð- anna cr virt á 50 miljónir doliara. Þrjár flugvjelar úr banda- ríska flughernum eru nú komnar til Guatemala, til þess að aðstoða við björg- ! unarstarfið. — Reuter. Kosningabílar SjáHstæðisflokksins ÞEIR sjálfstæðismenn, sem hafa lofað, að lána bíla sína á kjördag, og þeir sem ekki hefir náðst til, en hafa hug á að lána bíla sína kosn ingadaginn, eru beðnir að láta bílana mæta til skrásetningar n.k. laug ardag klukkan 2 til 7 síðd., við Sjálfstæðis- húsið. „Aætlunarbúskapur" Alþýðu flokksins þýðir meiri skrif- íinsku, fleiri ncfndir. meiri höft þyngri álögurlamað athafnalíf. Forðið þjóðinni frá þessu mcð því að kjósa Sjálfstæðisflokk- inn. I - Úivarpsuniræð- urnar Frh. af bls. 1. en ekkert gagn af liðveislu hans, eins og vænta mátti. Þá var síðasta umferðin eft- ir. Þar talaði Eysteinn fyrir Framsókn og Einar Olgeirsson fyrir kommúnista og var þá orðinn svo hjartnæmur og klökkur, að hann endaði með því að tala um fuglasöng og lækjanið. Sjálfstæðisflokkur- inn einn kemur til greina. Formaður Sjálfstæðisflokks- ins, Ólafur Thors, talaði síð- astur. Deildi hann fast á and- stöðuflokkana í stuttu máli, svo hver fjekk þar sinn myndar- lega og röggsamlega skammt. Að lokum ávarpaði hann þjóðina með nokkrum velvöld- um orðum, dró upp mynd af ástandinu, eins og það er, og sýndi fram á, að það gæti ekki haldið áfram óbreytt. Gerði hann jafnframt grein fyrir því, að þjóðinni myndi ekki vel farnast, ef samstjórn íleiri flokka tæki við völdum. Eina ráðið væri flokkastjórn. Eini flokkurinn, sem kæmi til greina að fá meirihlutavald á Alþingi, væri Sjálfstæðisflokkurinn. K-TOSIÐ D-LISTANN. Achescn ræSir m kosnlng- • • una í Ory§gisráð S. k Dregur dár að bóhmum Vishbisby Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. WASHINGTON, 19. október. — Dean Acheson, utanríkisráö- herra Bandaríkjanna, ræddi í dag á fundi með blaðamönnum um andstöðu Rússa við það, að Júgóslavar fái fulltrúa í Örygg- isráði. Eins og kunnugt er, gerði Vishinsky utanríkisráðherra þetta mál að umræðuefni í gær og hafði þá í frammi ýmiskon- ar hótanir, ef Tjekkóslóvakía fengi ekki sætið, sem nú er laust í ráðinu. — Kosning mun fara fram á morgun (fimmtudag). Ekkert skilyrði. Acheson sagði í dag, að hann fengi ekki sjeð, að nokkuð væri því til fyrirstöðu. að Júgóslav- ía hreppti sætið. Júgóslavía er í Austur Evrópu, sagði hann. — Þjóðin er slavnesk og komm- únistar stjórna henni. — Það eina, sem á vantar, er alger yfirráð Kremlin. En hvorki í stofnskrá Sameinuðu þjóðanna njc nokkru öðru samkomulagi, i er slíkt talið skilyrði fyrir því, að þjóð fái sæti í Oryggisráði. Minni möguleikar. Talsmaður breska utanríkis- ráðuneytisins ræddi og í dag hótanir Vishinsky. Taldi tals- maðurinn iíklegt, að ofstopi rússneska utanríkisráðherrans hefði aðeins orðið til að minka möguleika Tjekkóslóvakíu til að komast í Öryggisráð. ll»lm«mii«iiiti»«Mitiiiinwtiiiii»ti,H«Mmiiiiiiniimti«imi,miM»,iii,i.:,wi,MiiiiiH.Mt„Mitin«iMiiiiitiiiitiiitniw—»wl——■WHnwiimni—w »,i,nitnn„iiMH.aMnitii,iiniln»WMWl»»»«mi»niB,iitinwtnniiM,,„itin,miitiiil * & ék & Eífe Ed Dodfe? Hálarasveinn ossast Pomteinn Gíslason Sími 7047. Sníð og sauma kjóla, Öðinsgötu 15, 3. hæð. eftir kl. 7. Flygil óskast til leigu. HafliSi Jónsson, Njálsgötu 1. Sími 4771. Barnanálfísf ^4iai!á!i Lækjartorgi. : A9l9l99IIIIIMIIIIIMMIIiMIIMIMIIIII!lllllllll||l||(nin<C ^y4ba lláb'm Lækjartorgi. : uiiiimiMMiiimMiiMMmimMMiiMiMiiiMMiiiiMc:: Herrafrakkar ^4iaÍ!á^L Læk; ’drtorg. ; iiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiii; Eíápa og kjólí til sölu. ón miða, Grundarstí; 3, kjallara, milli kl. 4 og 6 ' I dag. | Kdpa j : á frekar granna stúlku til sölr. i: 1 ódýrt ó Barna íeimilinu Vestur = : borg. Uppl. eflir kl. 6. z iiiiiiiiiiiiiiiiiiimMimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiocts :: óskast í hálfsd.jgs vist, Vonar- stræti 2. Sími ‘1020. IIIIIIIMIIMIII.I.IIIMIIIIIIIII.Illlllllllllll Danskur þríbieiður ; Kfæ^askápur sjerlega vandaður, spónlagður í j ask, og notuð harnakerra til j sölu strax, Laugaveg 69, sími j 7173. — Nei, hvað er þetta. iViark- ús! — Jói! Það er'gott-að sjá þig heilan á húfi. — Kvaða maður er þetta? — Það er þorpari, sem heitir Tófi: Það er hann sem hefur ‘drnpið hrciudýrin. Við verðum að taka Lmn með okkur til i — Tófi vildi ekki hjálpa okk lögreglunuar. mr. Hann bölvaði Indíánunum, Á meðan koma allir Indíán- jsem hafa unnið fyrir hann og Sarnir r.aman á ráðstefnu. |nú deyja margir Indíánar. .....................imimiimmmmiiiiiiiiiiiii j TÆKIFÆRI Til sölu 2 vetrarkápur hentug- j ar fyrir skól.-jtelpur, kjólar, j prjónajakki '■■■ ensku garni, j hrings.korið p;is, litið r.úmer, j Eníremur útvarpsborð og herra i rykfrakki. Selst allt ódýrt. Uppl. I' í síma 2323 eftir kl. 1 e.h. Fokhelf hús I í útjaðri bæjaríns til sölu. Fag- j j urt útsýni. Leiga kemur til j: = greina gegn 30 þúsund kr. láni | { i I. veðrjelti. Tiiboð sendist j r afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt [ | „Mót suðri — 233“. s •III -*llllllliliri‘"‘<>'».MM>M.:'MI.?|MMIIMIMM«8M*t«lMalMD

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.