Morgunblaðið - 02.04.1950, Page 15

Morgunblaðið - 02.04.1950, Page 15
Sunnudagur 2. apríl 1950. MORGVIS&LAÐIB 15 Fjelagslif Armenningar — Skíðamcnn Þeir se'rn ætla að dvelja í Jósefsda! um páskana vitji farmiða á mánudag kl. 8 e.h. í skrifstofu fjelagsins í íþróttahúsinu við Lindargötu. Stjórn SkíSadeildar Ármanns. VALUR 3. og 4. fl. Munið fundinn að Hliðarenda ' dag kl. 2,30. SaanlcoBnur Sunnudagaskóiinn í dag kl. 2 á Bræðraborgarstig 34. Almenn sam- koma kl. 5. Allir velkomnir. Filadelfia Sunnudagaskóli kl. 2. ALmenn sam- koma kl. 8,30. Allir velkomnfr. ASventkirkjan Samkoma i dag kl. 8,30 (Otbygg- ingin), Allir velkcmnir. ZION Sunnudagasltóli kl. 10,30 f.h. Al- menn samkoma kl. 8 e.h. HajnarfjörSur .................... Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Almenn samkoma kl. 4 e.h. Alllir velkomnir. . HjáipræSisherinn. Sunnudag kl. 11 f.h. Helgunar- samkoma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 5 Barnasamkoma. Kl. 8,30 Almenn íamkoma. Major Kjaring stjórnar og -'talar. Mánudag. Kl. 4 Heimilasamhandið Major frú Justad talar. Kl. 8,30 L.skulýðssamkoma. — Velkomnir. K. F. XLM." " Kl. 10 Sunnudagaskóli. Kl. 1,30 V.D. og V.D. Kl. 5 U.D. Kl. 8,30 Fórnarsamkoma. Sr. Magnús Runólfs- , ;on talar. Allir velkomnir. Kristniboðsdagurinn 1950 Pálmasunnudaginn, 2, apríl, verður sristniboðsins minnst og tekið við gjöf im til þess við eftirtaldar guðsþjón jstur og samkomur: Keykjavík; Kómkirkjan, guðsþjón- ista kl. 11 fJh. Síra Bjarni Jónsson igsluhiskup prjedikar. Hallgrímskirkja guðsþjónusta kl i> e.h. Síra Sigurjón Þ. Árnason tprjedikar. Kristniboðshúsið Betania, barna og xreldrasamkoma kl. 2 e.h. Almenn samkoma kl. 8,30. Gunnar Sigurjón- .,on rand. theol. og Ólafur Ólafsson .kristniboði tala. Hafuuríjörður, Þjóðkirkjan: Barrta :imkoma kl. 10 f.h. Guðsþjónusta kl. . Ólafur Ólafsson kristniboði prjedik- ir. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. K ristniboSssambandiS. Almennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins eru á unnudögum kl. 2 og 8 e.h. á Austur- jötu 6, Hafnarfirði. L O. G. I. Barnastúkan Jólagjöf no. 107 * Kundur í dag kl. 4 á venjulegum stað. Gceslumenn. Barnastúkan Æskan nr. 1. Fundur í dag kl. 1,30 í Templara- höllinni, Frikirkjuvegi 11. Mörg góð skemmtiatriði. Mætið vel. Gœslumenn. Jeg þakku hjaH.ariJöga öllum skyldum og óskyldum, sem tóku þátt Úþví að gleðja mig á margvislegan hátt í tilefni af 75 ára afnjæli mínu og gera mjer daginn ógleymanlegán, fyrir það bið jeg álgóðan guð að launa ykkur öllum þegar mest liggur á. Rósa Samúelsdóttir, Byggðarenda, Grindavík. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem sýndu mjer vinsemd á 75 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Ingimundardóttir, Baronstíg 18. TILKYNNING til kaupgreiðenda. Kaupgreiðendur, sem tollstjóraskrifstofan hefur kraf- ið um greiðslu skatta af kaupi starfsfólks, eru áminnt- ir um að gera skil til skrifstofunnar hið allra fyrsta að viðlagðri ábyrgð. Reykjavík, 31. mars 1950. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Hafnarstræti 5. UNGLINGA vantar til að bera Mcrgunblaðið í eftirtalin hverfi: Nesvegur Kjarfansgafa áðalstrsii VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Morgunbia&iS Togari af gömlu gerðinni til sölu. Skipið er í góðu ástandi. Verð og skilmálar sjerlega hagkvæmt. — Upplýsingar gefur: Einar B. Guðmundsson og Guðlaugur Þorláksson. Málflutningsskrifstofa Aust- urstræti 7. Símar 2002 og 3202. íbúðarhús eða stór og góð íbúð á góðum stað í bænum, óskast keypt I ■ Mikil útborgun. — Upplýsingar í dag og á morgun I m kl. 18—19 í síma 2298. : ■ B ............................................... m m ,m Lítið timburhús \ u m m í Ilafnarfirði, til sölu. Verð 20 þúsund krónur. a a Utborgun eftir samkomulagi. a r r r ■ Upplysingar í sima 9231. ! ..TB» - m- felag -m HREiNGERNiNGflMflNNfl Hreingerningastöðin Flix Friðrik og Einar — Sími 81071 Gunnar Jónsson — Sími 80(k>2 Guðmundur Hólm — Sími 5133 f þök ii f undur annað kvöld á sama stað og tíma. Skýrslur. Kosning embættismanna. innsfc'tning í embætti. Framkvæmda- riefnd umdæmisstúkunnar heimsækir. Hagnefnd: Guðrún Sigurðar, Guðrún Jakobs og Kristjana Guðmunds. Kaffi. Æ.T. St. Víkingur nr. 104 Fundur annað kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka nýrra fjelaga. 1. Innsetning embættismanna. 3. Erindi með skuggamyndum. Písl- arleikarnir í Ober-Ammergan. Helgi Helgason verslunarstjóri flytur. — Fjelagar fjölmennið. Æ.T. Fundið Kvenarmbandsúr fannst á Hólavallagötu þann 21. fyrra mánaðar. Eigandi gefi sig fram á Hólavallagötu 13. Sími 2416. Ræstingastöðin •ími 81625 (Hreingeruingar), Haraldur Rjörnsson. Vinna Hreingerningastöðin Simi 80286 hefur ávallt vana menn til lireingernjnga. Árni og Þórarinn. HREINGERNINGAR Sími 4232. Hörður. hreingerningar" Pantið í sima 6294. Eiríkur og Garðar. GCSTAF og HLÖÐVER Tökum að okkur hreingerningar. Pantið í síma 81949. Perso. HREINGERNINGAR Sími 2150. Artliur — Ingjaldur Kaup-Sala Frímerkjaskipti Vil skipta á frimerkjum frá Svíþjóð Finnlandi, Þýskalandi og öðrum lönd um fyrir íslensk. Mrs. Margot Knabe Norr Málarstrand 38 I, Stockholm K, Sweden. TÓLGARKERTI Við óskum að komast í samband við innflytjendur tólgar- og parafin- kerta. Christian Holter A/S. Lysfabrikk Elvegt. 15. Oslo, Norge. Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Sveudsen, Aðolstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258 IMinningarspjöld Slysavamaf jelugs- ins eru fallegust. Heitið á Slysa- varnafjelagið. Það er best. •iMiliiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuitiniimniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiit - - Gullarmband tapað | Finnandi vinsamlega beðinn um | | aðgera aðvart í síma 6656. r S n in iii n i in 111111111111 n iiitinniiniiin in n innininminn 1 Eiginkona mín, SIGRÍÐUR EGILSDÓTTIR ljest í dag 1. apríl. Jón Finnbogason. Sonur minn ÞORSTEINN INGVARSSON, andaðist 1. apríl. — Jarðarför verður auglýst síðar. Guðrún Einarsdóttir. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir GÍSLI JÓHANNSSON andaðist að heimili sinu, Grundarstíg 21, aðfaranótt 1. apríl. Margrjet Sigurðardóttir dætur og tengdasynir. Jarðarför mannsins míns JÓHANNESAR JÓNSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 3. apríl kl. 2 e.h. Sigríður Auðunsdóttir. Konan mín GUÐRÚN S. TEITSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 4. apríl kl. 3 e. h. — Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði, Sólmundur Kristjánsson, Sólvallagötu 48. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför GEIRLAUGAR KRISTJÁNSDÓTTUR, Landakoti, Akranesi. Börn, tengdabörn og aðrir aðstandendur. Hjartans þakkir fyrir sýnda samúð við fráfall og jarð- avför HELGA JÓNSSONAR fyrrverandi verslunarstjóra. Aðstandendur. Hjartans þakkir til allra, sem auðsýndu samúð pg vin- arhug við andlát og jarðarför unnusta míns MARÍUSAR EINARSSONAR Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Lilja Auðunsdóttir. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, GUÐJÓNS GUNNARSSONAR, Sjerstaklega vil jeg þakka starfsmönnum Vjelsmiðj- unnar Hjeðins h.f. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Guðrún Guðlaugsdóítir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.