Morgunblaðið - 03.08.1950, Side 5

Morgunblaðið - 03.08.1950, Side 5
Fimmtudagur 3. ágúst 1950. MORGUNBLAÐI& S>a Jén Auðuns dómkirkjupresfuf: !slandif herra Sigur- igurðsson, dr. theol. sextugur iVIÐ þeirri ósk Morgunblaðs- ins að skrifa nokkur afmælis- örð um herra biskupinn sex- tugan vil jeg fúslega verða. Svo oft hafa leiðir okkar le'gið sam- an, frá því er jeg gekk til hans Sem fermingardrengur, þegar bann var nýorðinn prestur 'á ísafirði, og fram til þessa dags. En það er vandhæfni á að Skrifa um mann, sem enn stend- Ur í hita starfsdagsins, en virð- Ist eiga miklum starfskröftum að fagna, og er einráðinn í að leiða mikið dagsverk til lykta. En svo er um herra biskupinn. 'Jeg veit heldur ekki, hvort hon- Sim er mjög að skapi, að á iofti Bje haldið þessum áfanga ævi Bans. Mjer hefur aldrei fundist tiann kæra sig um slíkt. Hannkom prestur til ísafjarð &r sama árið og hahn iauk em- foæftisprófi frá háskólanum, og tiafoi þar prestsþjónustu á hendi Ktm 22. ára skeið, og var prófast #ir í Norður-ísafjarðarsýslu í ttólf ár, uns prestar landsins fejöru hann til biskupstignar. Á undan honum var prestur § ísafirði sjera Magnús Jóns- Bon. síðar prófessor, alkunnur foæfileikamaður og einn glæsi- legasti kennimaður þjóðarinnar 'é þeirri tíð. Eftir slíkan mann War ungum kandídat ekki vanda laust að koma. En innan Skamms áti sjera Sigurgeir frá- bærum vinsældum að fagna íneðal sóknarbarna sinna. Prúð- Enennska hans gat verið öllum ifti1 fyrirmyndar. Hin hátíðlega Bltarisþjónusta og Ijósar, hjart- mæniar prjedikanir gerðu mönn «m ljúft að sækja til hans guðs- Þ.1 ánustur. Af alúð sinni og Bsmúð með mönnunum varð ham sálusorgari, sem menn glskuðu. í fjelagsmálum þar iVestra vann hann stórmikið Starf, og þótt það gæti eðlilega ekki orðið árekstrralaust með öllu, hygg jeg að ævinlega hafi iurðu fljótt tekist fullar sættir aftur með honum og þeim, sem Öð ruvísi höfðu litið á málin en Kann. Þessvegna söknuðu menn tians mjög, er hann hvarf frá ísafirði. Af vestfirskum prestum hafði liann miklar og verðskuldaðar Vinsældir, enda veitti hann for- y. t4u fjelagsmálum þeirra, og 'alb r'áttu þeir erindi við hann. Fr-álsmannlegt viðmót og hisp- Mmiaust frjálslyndi í skoðunum ifje1! stjettarbræðrum hans vel Þa" vestra, enda kjöru þeir lic^n til prófasts í fyrsta sinn, ;er til slíkra kosninga kom eftir a<' h.ann kom vestur. Hann var ágætur æskulýðs- fræðari, og stóð kristilegur 8E ilýðsfjelagsskapur með Ihk'Ium blóma undir forvstu Brms, er hann fluttist frá ísa- fi Tl?gar að því kom að dr. Jón H ason legði niður biskups- Ö<' var prestunum ljóst,. að Ih’ 'II vandi "var að velja hon- li)" -ftirmann, því að í hafróti tr ' Ttra tíma var að verða æ ö) 'ra að stvra skipi kirkj- 13r..r. En fyrir þessum vanda tr i þeir prófastinum á ísa- fi ‘ og var sjera Sigurgeir iVí ’.r biskupsvígslu ■ Jóns- Ih udag, 24. júní 1939. TTm biskupsdóm hans kann Bc' vera of fljótt að dæma enn, þf- sem vjer vonum, að þar njhti hans enn iengi við, en á þessum tímamótum blessa fjöl- Dr. Sigurgeir Sigurðsson margir þann ellefu ára biskups feril, sem er að baki. Er vjer lítum til þess, sem liggur næst, dylst ekki, að ó- líkir menn voru þeir um margt herra Jón og herra Sigurgeir, annar rithöfundurinn og fræði- maðurinn, hinn athafnamaður- inn og afkastamaðurinn í prakt ísku starfi. Og engum er gert rangt til af ágætum fyrri bisk- upu.m þótt fullyrt sje, að eng- um þeirra hafi betur tekist en honum að vinna að velferðar- málum prestanna. Föðurleg um hyggja fyrir hagsbótum þeirra hefur lýst sjer fagurlega í þrot- lausu starfi, og með dugnaði sín um og þeim hyggindum að að kunna að grípa tækifærin, þegar þáu gáfust, hefur honum tekist að vinna stórmikið fyrir prestana, sem hann var settur yfir. Enda hefur sumum þótt nóg um þá umhyggju, sem hann ber fyrir prestsheimilunum og prestssetrunum, sem hann þrá- ir að verði að kristnum menn- ingarmiðstöðvum í hverri bygð. En þetta er herra biskupinum ekki annað en hin ytri umgerð um það andlega líf, sem hann þráir að kirkja íslands veki með þjóðinni. Menn eru vitanlega ekki allir á sama máli og hann um það, hvernig kirkjan í land- inu eigi að starfa. Á biskupa- fundum eijendis, bæði á Norð- urlöndum og í Bretlandi, hefur einörð, drengileg og hispurslaus framkoma hans vakið athygli. Þar hefur hann reynst virðu- legur fulltrúi íslensku kirkjunn ar. Eins og eining íslensku kirkj unnar inn á við er honum brenn andi áhugamál, svo er hann lif- andi áhugamaður um kirkju- lega eining tim heim allan. En hann er sannfærður um, að vjer íslendingar getum ekki farið að öllu eftir þvi, hverja stefnu kirkjur annarra landa kunna að taka-úm starfsaðferðir sínar og háttu, heldur verði íslensk kirkja að mótast eftir einkenn- um íslenskrar þjóðarsálar og íslensks skapferlis, að öðrum kosti geti hún ekki staðið djúp- um rótum með þjóðinni. Þess- vegna mótast viðhorf hans mjög af þvi, að með fullri gagn- rýni eigum vjer að taka stefn- um þeim, sem rnótast kunna í öðrum löndum, t.d. í systur- kirkjunum á hinum Norðurlönd unum. Að svo miklu leyti, sem þjóðarsál vor sje ólík því sem er með frændþjóðum vorum, verði kirkjan hjer að bera annan svip. Á íslandi verði að vera íslensk kirkja, þessvegna sje það engan veginn víst, að það, sem hæfi öðrum þjóðum í trú- arefnum, hæfi oss. Og herra biskupinn er sann- færður um að á Islandi verði kirkjan að vera frjálslynd kirkja, að öðrum kosti geti hún kki staðið föstum fótum í ís- lenskri þjóðarsál. Guðfræðil'ega rnótun sína fjekk hann hjá kennurum sínum á háskólaár- mum, þeim prófessorunum Haraldi Níelssyni og Jóni Helga syni og Sigurðj P. Sívertsen. Þar hlaut biskupshugsjón ‘hans þá eldskírn, sem hefur mótað allt starf hans í biskups- ’essi, og þessari hugsjón er hann fús að þjóna svo lengi, sem Guð gefur honum krafta til. Á ýfirreiðum sínum um land- ið, sem hann hefur rækt að bestu biskupa hætti, hefur þessi skoðun hans á sambandi kirkj- unnar og þjóðarinnar styrkst, enda hefur hann áunnið sjer miklar vinsældir úti um land- ið. Jeg er ekki viss um að í nokkru öðru heimili í Reykja- \úk sje gestkvæmara en í biskupssetrinu að Gimli. en þar stendur við hlið húsbóndans biskupsfrúin Guðrún Pjeturs- dóttir. ‘Heimilið hefur hún ekki aðeins gert dýrmætt eiginmanni og börnum, heldur hefur hún nú um ellefu ára skeið rekið heimili, þar sem flestir ef ekki allir íslenskir prestar hafa not- ið frábærrar alúðar og rausnar, — og heimili þar sem öllum hef ur verið vistin jafn Ijúf, hin- um tignustu gestum, innlend- um og erlendum, og fátæku umkomulitlu alþýðufólki. Þar hefur hjarta húsfreyjunnar dregið hið ólíkasta fólk saman .að breiddu rausnarborði. Á prestskaparárunum vestur á Isafirði þjónaði sjera Sigur- geir um skeið Bolungarvík, auk heimakirkjunnar. Er þangað út eftir hinn eríiðasti vegur, hættu samur og torfær. Þangað fór presturinn brásinnis fótgang- andi um vetur sem sumar og I DAG eiga 50 ára hjúskaparaf- mæli merkishjónin frú Málfríður Ólafsdóttir og Jóhannes Krist- jánsson, Jófríðarstöðum við Kaplaskjólsveg. Frú Sigríður er fædd að Lásakoti á Álftanesi, voru foreldrar hennar Ragnheið- ur IHugadóttir, ljósmóðir og Ól- afur Eyjólfsson, trjesmiður og organleikari við Bessastaðakirkju í mörg ár. Fjögra ára fluttist Mál fríður til Hafnarfjarðar og 16 ára hingað til Reykjavíkur og heíur verið hjer síðan. Jóhannes Kristjánsson var fæddur að Arnbjarnarlæk í Borg arfirði, voru foreldrar hans Krist ján Tómasson og Sæunn Jóhann- esdóttir. Voru Sæunn og Guð- mundur Björnsson, landlæknir, bræðrabörn. Nýfæddur var Jó- hannes tekinn í fóstur að Norð- tungu til þeirra mætu hjóna Jóns Þórðarsonar og Ingiríðar Ólafsdóttur. Dvaldist hann þar söng messuna fyrir þakklátum . fram að tvítugu. En 24 ára flutt- söfnuði eftir margra klukku- j kann til Reykjavíkur og hef ur stunda göngu um urðir, svell- bungur og ófærur. Menn dáð- ust þar vestra að þeirri þjón- ustu, þeim lifandi áhuga, þeirri sívakandi samviskusemi. Eftir alltaf verið hjer síðan. Jóhannea lærði skósmíði hjá Rafni Jóns- syni, skósmið og stundaði þá iðn um árabil, en þegar órnegð óx á heimili hans og rýr atvinna í skósmiða, þá rjeðst hann v:ið nokkrar vikur fer biskupinn' frystihúsið ísbjörninn og vann þangað vestur til að víg'ja nýj- • Þar í 20 ár eða þar til Fiskiðjuver an bílveg um þessa leið, og hann ríkisins var stofnað. Hefur Jó- vígir þá um leið stóran stein- illannes alltaf unnið þar síðan. kross, sem verið er að reisa á I Eltt af skemmtilegustu æsku- , , , t mmmngum mmum eru frá þvi ofærunm gomlu, sem hann hef- , . ,, , fk „ ,. þegar verið var að halda gnmu- ur oft fanð sialfur til að flytja dansleiki á 13. dag jóla heima í fagnaðarerindið. j Hafnarfirði. Allir sóttu þessa Jeg þykist vita, að þetta verk dansleiki, ungir og gamlir. Hafn- verði herra biskupinum sjer- ; firðingar, sem fluttir voru til staklega ljúft. að beirri beiðni ' ^ykjavikur fjölmentu þangað. eamla sóknarfólksins sie hon-1 Fynr °kkur krakkana var þetta gamla sokna, toiksms s]e non hreinasta æfintýri; að siá altt um kært að smna. Biskupshug- þetta skrítilega kiædda fó]k) og sjón hans er su, að reisa kross i ^ þd við fengjum bara að standa hverri sókn og hverri byggð, við dyrnar þegar það fór inn á merki Krists um Island allt. j dansleikinn, þótti okkur ákaflega Allt starf hans er borið uppi gaman. af lifandi sannfæ.ing um, að j . er ^ra þessum tímum að undir því merki muni þjóð vor man fyrsl; eftir Málfríði. Mjer sigra alla erfiðleika og hættur: l fannst hún bera af, fríð, tignar- m FTor qTrisro vTwrF=; l,eg’ með dökt hár’ alveg ofan 1 IN FIOC SuNO VILCES. j hnjesbætur. Jeg hugsaði mjer Guð blessi þann biskupsdom , hana vera álfadrottningu og jeg og gefi íslenskri kristni sigur krossins. Jón Auðuns. Til biskupsins yfir ísiandi, hr. Siyurpús Sígurtonar Hugheil vinarkveðja og innileg hamingjuósk með sextugs- aimælið og framtíðina Manninum veitist svo afmörkuð orka, og umsvifin reynast svo körg. Mótvindar þjóðlífsins stórvirkir storka, og straumhvörfin eru svo mörg. Það, sem einn byggir, er brotið að kveldi og brent niðrí rótlausan svörð. Mannkynið engist í ösku og eldi og öslar um brennandi jörð. Menn deila um stefnur og starfsvenjum breyta, en stöðva ekki áranna klið. Reikult í spori menn lífsgæfu leita og lýsa eftir samúð og frið. Dagarnir rísa og dagarnir kveðja sem draumsýn um miskunn og grið. í hringekju lífsins menn voga og veðja varða hin ónumdu svið. Sagt var það áður en saga vor gerðist og sókn hófu hin vjelknúnu skip, að sigurinn hlyti sá best sem að berðist og bæri hinn drenglynda svip. Ataði ei vopn sín í bræðranna blóði en boðaði miskunn og náð. Þú kaust að hlynna að þeim seinvaxna sjóði, er sigrinum eitt sinn var spáð. Hylla skal hvern þann, sem hugtak það nærir og helgar því líf, þrótt og starf. Hvern þann, sém gróður á foksandinn færir og fágar þann skínandi arf. Dagarnir rísa, og dagarnir kveðja sem draumsýn um miskunn og grið. í hringekju lífsins menn voga og veðja varða hin ónumdu svið. Þ. Signrðsson. hefði átt bágt með að hugsa mjer álfadrottningu líta öðru vísi út. Jeg heyrði líka pilta segja að það væri gamán að dansa við fallegu konuna með mikla hárið. hún dansaði svo vel. En Málfríður gerði meira en dansa vel. - Auk þess, sem hún var og er myndar- leg húsmóðir og hafði löngum mannmargt heimili, tók hún um 20 ára skeið mikinn þátt í starfi góðtemplara og var oft embætt- ismaður í stúkunni Ársól og vann mikið og gott starf. Auk þess hef- ur hún starfað í 43 ár i Kvenfje- lagi fríkirkjusafnaðarins. Fyrir 23 árum reistu tveir syn- ir þeirra hjóna nýbýlið Jófríðar- staði og ljetu Það heita í höfuðið á foreldrum sínum. Málfríður og Jóhannes eignuð- ust 7 böfn, sem öll eru á 3ífi, myndarfólk. Þau eru: Jónía, gift Þórir Runólfssyni, verslunar- manni; Viggó, verkstjóri hjá Fisk iðjuveri ríkisins, kvæntur Re- bekku Isaksdóttur; H'araldur, ’iög regluþjónn, kvæntur Guðrún.u Margrímsdóttur; Sæunn, kvænt Þorsteini Ásbjörnssyni, prentara; Ragnar, bifvjelavirki, kvæntur Unni Júlíusdóttur; Lilja, kvænt Birgir Kristjánssyni, járnsmið og Björgvin, verslunarmaður, kvæntur Kristínu Hjaltadóttur. Auk þess ólu þau upp dótturson sinn, Ingimund Ólafsson. Þau Málfríður og Jóhannea hafa ekki saínað veraldarauði, en þau hafa alltaf verið veitandi og þeir eru ótaldir munaðarJitlir, sem fáa áttu að, sem áttu-skjól hjá þessum heiðurshjónum. Enda eru þau góðhjörtuð og gestrisin* Hreinlæti og reglusemi hefur ailt af einkent heimili þeirra, enda hafa þau í blíðu og stríðu venð .samhent og hjónaband þeirra til fvrirmyndar. Málfríður er nú 70 ára og Jó- hannes 76. Um leið og jeg óska gömlu hjónunum til haming'ju með þetta merkisafmæli, óska jeg þess að aftanskinið verði hlýtt og bjart. Guðlaug Narfadóííiiv

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.