Morgunblaðið - 03.08.1950, Page 6

Morgunblaðið - 03.08.1950, Page 6
I MORGUN IiLAÐIÐ Fimmtudagur 3. ágúst 1950 Greinnrgerðir um mu og framreiðslumunnaverkfallið í GLASGOWSIGLINGUM Heklu sumarið 1949 höfðu 3 þjónar á 1. farrými á þrem mánuðum að meðaltali á mánuði kr. 2710.00 hver í sölulaun af fæði, sem út- gerðin seldi innifalið í fargjöldun um, og einn þjónn á 2. 'farrými hafði sams konar tekjur að upp- hæð kr. 3610.00 á mánuði. Greiddi útgerðin sölulaun þessi miðað við 15% af reiknuðum fæðisgjöldum. Sala áfengis, öls, tóbaks og gos drykkja á nefndu skipi í Glasgow siglingunum nam á fyrra ári kr. 160.000 og verður að ganga út frá að framreiðslumennirnir hafi af þessari sölu innheimt sjálfir 15% gjald eða samtals krónur 24.000.00, en margir gefa þjórfje urnfram það, sem tilskilið er. — Ekki er vitað með vissu, hvernig s'iulaun þessi skiptust á milli íramreiðslumannanna, en sje þeim skípt jafnt á 4 menn í 3 mánuði, koma þarna kr. 2000.00 á hvern framreiðslumann á mán- uði. Nú hafði hver af ofangreind- unV framreiðslumönnum krónur 900.00 í fast mánaðarkaup, auk ókeypis fæðis, og virðast því rriánaðartekjur þeirra í Glasgow- siglingunum að meðaltali hafa verið sem hjer greinir: I. farrými: 157o söluiaun af fæði kr. 2710.00 15% sölul. af lausas. kr. 2000.00 Fast mánaðarkaup, auk fæðis, kr. 900.00 Greinargerð skipafjelaganna I farrými: 15% sölulaun af fæði (1949) ............ kr. 2710.00 + 40% vegna verðhækkunar 1950 .... — 1084.00 kr. 3794.00 15% sölulaun af lausasölu (1949) ....... — 2000.00 + 45% vegna verðhækkunar 1950 .... — 900.00 — 2900.00 Fastakaup, auk fæðis .............................. — 900.00 Samtals á mánuði kr. 7594.00, II. farrými: 15% sölulaun af fæði (1949 .....:....... kr. 3610.00 + 40% vegna verðhækkunar 1950 . . — 1440.00 kr. 5050.00 15% sölulaun af lausasölu (1949) ....... — 2000.00 + 45% vegna verðhækkunar 1950 .... — 900.00 — 2900.00 íastakaup, auk fæðis .............................. — 900.00 kaupupphæðir vegna vísitöluupp bótar, sem umræddir starfsmenn telja vanreiknaða. Loks er þess krafist, að dagvinnutími sje stytt ur og sumarfrí lengd um allt að 5—14 daga, frá því sem verið hefur. Skipafjelögin upplýsa, að nefnd sú, er rannsakaði kjara- hlutföll á milli stjetta á íslensk- um skipum og sambærilegum skípum á Norðurlöndum og Bret- landi, hafi látið í Ijós það álit, að íslensk útgerðarfjelög greiddu matsveinum 32% hærri laun en tíðkaðist í Svíþjóð, 43% hærri laun en tíðkaðist í Bretlandi og 48% hærri laun en tíðkaðist í Danmörku, borið saman við laun stýrimanna í hverju landi fyrir sig. í þessari nefnd átti r for- maður Sambands matreiösh’ og framreiðslumanna og gerði ekki ágreiningsatkvæði. Eftir því sem næst verður kom ist munu það vera 32 starfsmenn, sem skoðast geta aðilar að verk- falli þessu, 23 hjá Eimskipafjelag ! inu og 9 hjá Skipaútgerð ríkisins. Gera má ráð fyrir, að huridruð , hafnarverkamanna, sem að jafn- aði hafa aðeins 1500—2000 kr. í t.ekjur á mánuði, verði atvinnu- lausir vegna ofangreindrar vinnu stöðvunar fárra manna, sem flest ir hafa mun hærri laun. og sumir margfalt hærri. Ilvað segja hinir atvinnulausu hafnarverkamenn um verkfall þetta, og hvaða af- stöðu tekur Alþýðusamband ís- anas? ðreinargerð forMms fjelagsins Samtals á mánuði kr. 8850.00 maður á 1. farrými fengið 15% eða kr. 61.200.00 Hjálparfram- reiðslumaður á 1. farrými mun hafa aðeins af innkomnum Samt. á mán. kr. 5610.00 II farrými: 15% sölulaun af fæði kr. 3610.00 15% sölul. af lausas. kr. 2000.00 Fast mánaðarkaup, auk fæðis, kr. 900.00 Samt. á mán. kr. 6510.00 Athygli skal vakin á því, að hjer að ofan er reíknað með með- altalstekjum þriggja framreiðslu- manna á 1 farrými, og það er raunverulega rjett að því er snert ir framreiðslulaun af fastafæðinu, en af lausasölunni mun 1. þjónn miðskips (á 1. farrými) hafa til- tölulega mest, þannig að líklegt er, að hann hafi raunverulega eins miklar eða meiri tekjur en framreiðslumaður aftur á skip- inu (á 2. farrými). Reikningsskil liggja ekki enn fyrir, þannig að hægt sje að vita um tekjur framreiðslumanna á Heklu í Glasgowsiglingum á yfir- standandi ári, en miðað við far- þegatölu virðist mega ganga út frá sviþuðum fæðisdagafjölda far þega og svipaðri lausasölu að magni til, en vegna gengisbreyt- ingarinnar og þess, að búið var að halda verðlagi á fæði og veit- ingum á skipunum óeðlilega niðri, sem lið í almennum dýrtíð- arráðstöfunurn, var í vor horfið að því ráði að hækka fæðisgjöld- in um 40% og verð á áfengi og slíkum veitingum í Glasgówsigl- ingunum hefur af sömu ástæðum verið hækkað um að meðaltali j ca. 45%. En þetta þýðir tilsvar- andi beina hækkun á megin tekjum framreiðslumanna, og virðist því nú mega reikna mán- aðartekjur framreiðslumanna á Heklu í Glasgowsiglingunum sem hjer greinir: (S.iá töfluna) Nú má auðvitað benda á það, að enda þótt umræddar Glasgow- siglingar sjeu gulltími fyrir fram reiðslumennina, þá standi þær svo stuttan tíma ársins, að ekki sje hægt að miða meðalafkomu framreiðslumannanna við slíkt. Skal þvi athugað, hverjar muni vera tekjur framreiðslumann- anna, þegar þeir eru eingöngu í strandferð'um og byggt á útkom- unni á Esju á fyrra ári, 1949. Þá 1 ala til farþega á skip- i 't áriS 773 þús. kr. og lausa- s K goslr -kkja o. s. frv. 135 j •. Af þessu hafa 2 fram- r i :!umenn. sitt á hvoru far- lými, og 1. hjálparframreiðslu- I sölulaunum á því farrými, hitt skiptist á milli hinna tveggja aðalframreiðslumanna, þanhig að í hlut þessara tveggja manna virð ist hafa komið um 25 þús. kr. eða kr. 2083.00 á. mánuði. Hjer við bætist fastakaupið kr. 900.00 á mánuði, auk ókeypis fæðis. Nú hafa fæðisgjöldin í strand- ferðunum eins og utanlandssigl- ingunum verið hækkuð um 40% frá þyí í fyrra, en verð á öli, gos- drykkjum og slíkum lausasölu- vörum hefur hins vegar ekki ver- ið hækkað nema um 27% að með- altali í þessum siglingum. Virðist því nú mega reikna mánaðartekj ur hinna tveggja aðal framreiðslu manna á Esju nálægt því sem hjer greinir: tilsvarandi. Er því mikill munur á kjörum hjá framreiðslumönn- unum, frá því sem áður var, að hafa tryggt 15% álag á núver- andi verð fæðis og allra veitinga, hvort sem þeir standa sig vel eða illa, og 300.00 kr. grunnkaup á mánuði, en hafa áður óviss 10% af 5-sinnum lægra fæðisverði o. s frv. og fastakaup aðeins til málamynda (kr. 50.00 á móti 300.00 x 3 = kr. 900.00 nú). Samkv. framangreindu hafa framreiðslumenn þá sjerstöðu meðal launþega almennt að hafa á þessu ári þegar fengið 40% hækkun á aðaltekjum sínum, en nú krefjast þeir einnig 66.7% á fastakaupinu, sem skipaeigend- ur geta auðvitað ekki fallist á með tilliti til annarra stjetta. — Hafa því framreiðslumenn gerst aðilar að verkfalli því, sem nú virðist í þann veginn að stöðva 15% af fæðisgjöldum (1949) ............ kr. 1388.66 + 40% vegna verðhækkunar 1950 . . — 555.46 kr. 1944.12 15% af lausasölu (1949) ..........,*...— 694.34 + 27% vegna verðhækkunar 1950 .... — 187.47 — 881.81 Fastakaup, auk fæðis .............................— 900.00 Samtals á mánuði kr. 3725.93 Á árunum milli 1930 og 1939 kostaði dagsfæði á 1. farrými á strandferðaskipunum lengst af kr. 9.75 á dag, en var þó um skeið aðeins kr. 8.00 á dag. Á þessum tíma og þar til seint á styrjaldar- árunum höfðu framreiðslumenn á farþegaskipunum yfirleitt að- eins kr. 50.00 kaup á mánuði (auk dýrtíðaruppbótar eftir að farið var að greiða hana) og svo þjórfje, sem viðskiptamönnunum þóknaðist að gefa þeim. En það er kunnugt, að fram á styrjaldar- árin tíðkaðist ekki, hvorki hjer- lendis eða í nágrannalöndunum, að gefa nema 10% þjórfje. Seint á styrjaldarárunum hjeldu fram- reiðslumenn því fram við samn- ingagjörð, að fólk væri mikið til hætt að gefa þjórfje, og íengu þeir því fastakaupið (grunnkaup- ið) hækkað úr kr. 50.00 í krónur 300.00 á mánuði. Við samningagjörð í byrjun júli 1948 fengu framreiðslumenn það inn í kaup- og kjarasamninga að þeir mættu leggja 15% þjón- ustugjald á allar framreiddar veitingar og skyldi samt fasta- kaupið. sem nýlega hafði verið hækkað á ofangreindum forsend- um, haldast óbreytt. Var því sam- ið upp á þetta. Nú kostár dagsfæðið á 1. far- rými á skipum vorum .í strand- ferðum kr. 46.20 og verð á öðr- um veitingum mun hafa hækkað megin kaupskipaf lota lands- manna og valda þar með truflun á öllu atvinnulífi í landinu um há síldveiðitímann jafnframt því að eyðileggja skipulagðar ferðir út- lendinga hingað til lands nú og framvegis. í framhaldi af ofanritaðri grein argerð frá Skipaútgerð ríkisins, skal á það bent, að líklegt er, að framreiðslumennirnir á Gull- fossi hafi álíka miklar tekjur og starfsbræður þeirra á Heklu, en reikningar liggja ekki fyrir um þetta ennþá. Matreiðslumenn og búrmenn á skipunum hafa að undanförnu haft fast mánaðarkaup frá kr. 1725.00 til kr. 2325.00, en þessir menn hafa yfirleitt haft mun meiri tekju.r vegna eftirvinnu. Má í þessu sambandi geta þess samkvæmt upplýsingum Eim- skipafjelags íslands, að í júní- mánuði voru tekjur eftirgreindra manna á Gullfossi sem hjer greinir: 1. matsveinn kr. 4416.30 2. matsveinn kr. 4064.13 1. búrmaður kr. 3652.61 2. búrmaður kr. 2912.49 Nú er farið fram á .12—58% hækkun á föstum mánaðarlaun- um pg 36% hækkun á eftirvinnu- kaupi þessara manna, auk 30% álags á allar framangreindar FYRIR hönd Sambands mat- j reiðslu og framreiðslumanna! vil jeg leyfa mjer að biðja yður j fyrir stutta athugasemd af gefnu tilefni. Eins og getið hefur verið um í blöðum og útvarpi, hefur Sam band matreiðslu- og fram- reiðslumanna boðað til verk- falls hjá h.f Eimskipafjelagi íslands og Skipaútgerð ríkisins, og hófst það í nótt sem leið. Vegna þess að stjórn S.M.F. hefur orðið þess vör, að verk- fall þetta, og sú deila sem verk- fallinu veldur, hefur ekki í alla staði verið lögð rjett fram, og í sumum tilfellum á annarlegan hátt, vil jeg leyfa mjer að skýra þetta mál: Um síðustu áramót sögðum við upp samningum okkar um kaup og kjör matreiðslumanna, búrmanna og framreiðslumanna á skipum fyrgreindra útgerðar- fjelaga. Um svipað leyti eða 20 dögum síðar sagði Stýrimanna- fjelag íslands, Vjelstjórafjelag íslands og Fjelag ísl. loftskeyta manna upp samningum sínum um kaup og kjör stýrimanna, vjelstjóra og loftskeytamanna á skipum sömu útgerðarfielaga, en 29 dögum síðar sagði Fjelag ísl. rafvirkja upp samningum sínum við sömu aðila um kaup og kjör rafvirkja Einhver áereiningur mun víst hafa orðið innbyrðis milli sumra stjettarfjelaffanna. Fund ir voru haldnir milli deiluaðila, og nefnd skiouð af ríkissátta- semjara, til að finna kaunhlut- föll hinna ýmsu starfsgreina sjómanna á Norðurlöndum, Stóra-Bretlandi og víðar. Kröfur okkar eru lagðar fram til samræminsar við bau kjör sem sambærileg stjettar- fjelög hafa fengið á á’’inu sem leið, en kröfunum höfum við breytt með t.illiti til þess að samkvæmt lögum um gengis- j skráningu o. fl. töpum við við J fenena grunnkaupshækkun í rjetti til vísitöluuppbótar Þann 22. júlí s. 1 vóru samn- ingar undirr.itaðir við stýri- menn og loftskeytamenn. en þar sem samningar ok'-"- h*fðu ekki verið undirrita^' • 1 A. en deila okkar var 20 c’’ eldri en stýrimanna og loft?veyta- manna. var ákveðið samkv. heimild trúnaðarmannaráðs. að boða verkfall frá og með að liðnum 30. júlí. Eitt af dágblöðum Revkja- víkur í eær, segir í fjett um verkfallið, að það ógni atvinnu- lífi þjóðarinnar. Hvernig : þessi i fullyrðing er til fundin, fæ jeg ^ ekki skilið, þessari fullyrðingu t sinni til stuðnings, kemur blað- ið með það, að aðalolíuflutn- ingaskip síldveiðiflotans Þyrill muni stöðvast. Þetta er rangt, verkfall þetta er við h.f. Eim- skipafjelag íslands og Skipa- úegerðar ríkisins. en Fjármála- ráðuneytið hefur samið við okk ur um kaup og kjör matreiðslu- manns á Þyrli, þeim samningi hefur ekki verið sagt upp, og því höfum við ekki boðað til verkfalls hjá Fjármálaráðu- neytinu. I þessu sama blaði er sagt frá því að hjer sje um verkfall 34 faglærðra matreiðslu- og fram- reiðslumanna að ræða, en sann- leikurinn er sá að samningum um kaup og kjör 70 manns, bæði faglærðra og gerfimanna og hjálparmanna hefur verið sagt upp, og út af því er verk- fall þetta tilkomið. Þetta sama dagblað talar um þá óvissu sem ríkir af völdum verkfallsins, vegna erlendra ferðamanna, sem pantað hafa farseðla með m.s. Gullfoss og m.s. Heklu. í því sambandi væri rjett að geta þess, að það verður að teljast einkennilegt hjá forráðamönn- um Eimskips og ríkisskipanna, að hefja á s. 1. vori ferðir þess- ara skipa, vitandi vits að fimm stjettarfjelög sjómanna hafa sagt upp sínum kaup og kjara- samningum við þessa aðila, með samræmingu á kaupi fyrir dyr- um, og fjögur þessara stjettar- fjelaga hafa tilbúna heimild til að boða verkfall með löglegum fyrirvara sem er ein vika Með þessum fáu línum, tel jeg mig hafa lýst dálítið að- draganda þessarar deilu. Deil- an er orðin um 8 mánaða gömul og því ekkert óeðlilegt að til verkfalls komi. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. Reykjavík 31. júlí 1950. Böðvar Steinþórsson formaður sambands matreiðslu- og framreiðslumanna. Þriggja til fjögra herbergja. • I í b ú ð 1 óskast til leigu fyrir barnlaust fólk. Tilboð Pnerk1': „R 21 —- 443“ sendist til Mbl. fyrir há- degi á laugard. 5. ágúst. niiKiiiiiiitimiiiiiimnif 1111111,1!,nm,imiii,|l|ul,|lll|l|t «tMtilHIMIII)ltmPlig|tU|]|l|||||||i||,„„||„|m>||tKMB Til sölu tvö k)ólaefni,- kápuefni, brúðar- kjóll, tvö pils, tvt'ir kjólar. 1 pöi kvenskór. Barónsstig 57 eftir kl. 6 í kvöíd og annað kvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.