Morgunblaðið - 08.09.1950, Page 3
Föstudagur 3. sept. 1950
MORGUNBLA0IÐ
3
HERBERGI I |
til leigu í Miðbænum. Hentugt = =
• fyrir skrifstofu, saumastofu, | E
i kenslustofu, hárgreiðslustofu eða = j
; þess háttar. = =
SALA & SAMNINGAR
Uppsölum. Sími 6916.
S tiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiKtiiiiitiiniiiii j -
írönskukensla 11
og þýðing á frönskum yerslunar = =
hrjefum. 'Uppl. í síma 3718. = I
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiii z =
Einbýlishús
hðfum við til sölu i Norðurmýri =
við Nýbýlaveg og í Hafnarfirði. =
Málflutningsskrifstofa Garð =
ars Þorsteinssonar og Vagns =
E. Jónssonar Oddfellowhúsinu. |
Simi 4400.
SliHi
og geri við píanó og orgel
harmonium.
Ólafur Björnsson
hljótifœravinnustofa
Ingólfsstræti 7. Sími 81072.
I Kaupum, seljum,
1 tökum í umboðssöiu
útvarp, saumavjelar, gólfteppi
og allskonar rafmagns-.og heim
ilisvjelar.
V'erslunin Vesturgötu 21
: iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Túnþökut
| Hingið í sima 80468, ef yður
| vantar góðar túnj ökur og I. fl.
| gróðurmold.
; iiimiiiminiii 1111111111111111111111111111111111111111111111
HVALEYRARS ANDUR
gróf púsningasandur
fin púsningjsandur
og skel.
ÞÓRÐUR GfSLASON
Simi 9368.
RAGNAR GlSLASON
Hvaleyri. Simi 9239.
I wimiiiiiimiiiitiiiiiiiiiiimmmimmiiiiiiiiiiiiiiii)
Söiuskálinn
í Klapparstíg 11. Simi 2926
! kaupir og selur allskonar hús-
; gögn, herrafatnað, gólfteppi,
; harmonikur og margt margt
; fieira. — Sækjum — Sendum.
j Rernið viðskiptin,
((iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiinuiniiiiiiinMiii
Gólfteppi
Kaupum gólfteppi, jenafatnað,
harmomkur, útvarpstæki, hejtn-
ilisvjelar o. m. fl. — Staðg-eiðsla
Fomverslunin Vitastíg 1Q
Simi 80059
j lllllllillilllllllllllllllllllliliiiiiliiiiiiiiif||||||||||)I1]|
Túnþökur
Standsetjum lóðir. Seljum tún-
þökur og mold. Leggjum hell-
ur. Setjum upp grindverk. Sími
80932.
111111111111111111111IIIIMMMMMMIIIIMMMMIMM111M1III)
Stúlka
óskast til húsverka. Þarf að
kunna eitthvað í matreiðslu.
Sjerherbeígi. Uppl. í sima 2744.
Hildur Sivertsen
Einbýlishús
ásamt bílskúr til sölu í Vatns- I
endalandi. 1 húsinu ér 3ja her- =
bergja íbúð. Bæði húsið og bíl- |
skúrinn byggt úr steini. Vei-ð i
kr. 100 þús. Utborgun kr. 40 |
þúsund.
Einbýlishús við Breiðholtsveg =
til sölu. — |
til sölu. Verð kr. 35 þús.
Einbýlishús við Grensásveg. =
Verð kr. 75 þús. Útborgun kr. =
50 þús. Uppl. gefur
IVfótorbátur
tll sölu
Hvítar blússur
Stök pils.
Saumastofan Uppsölum
Sími 2744.
✓ - Z
Fasleignasöiu-
miðstööin
18 smálesta, smíðaður úr eik
1943 með 70 ha. Carenherg-vjel
I bátnum er línu- og dragnóta-
spil, og fylgja dragnóta-veiðar-
færi. Sanngjarnt verð og væg
útborgun.
Höfum ti! sölu
1 I \Jenl Snfiíjarqa* ^ohnion |
j £ IIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIMMIIIIIIIIIIIIIIM = S
f | f
| i Nýr
} | ferðagrammófónn \
| = til sýnis og sölu á Hverfisgötu !
= i 49 V. hæð, frá kl. 6—9.
Nýkomin
Köflótt
skólapils
Lækjargötu 10 B. Simi 6530 og 1
kl. 9—10 á kvöldin 5592 eða I
6530.
= = íbúðir af ýmsum stærðum í bæn
i | um og úthverfum bæjarins.
Einnig lítil einbýlishús fyrir
utan bæinn með góðum greiðslu
skilmálum.
1MHMMMIIMIMIIMMIMIMMMMMMMMMMIIMIIIIIIHIMI = Z
Höfum kaupendur | §
að 3ja herbergja íbúðum. Út-
borganir allt að 150 þús.
Málflutningsskrifstofa Garð-
ars Þorsteinssonar og Vagns
E. Jónssonar Oddfellowhúsinu.
Sími 4400.
lllMIMIMtlMIMIMMIMMMMIMMMMIMMIIIIIIIMIIIIIIMI
I Z IMIIIIIMIIIIMMMMHimiHIIHHMHHIMniHMIMHMHll = Z
Chrysler
sendiferðabifreið, gamalt model
en í góðu lagi, til sölu. Nokkur
varadekk geta fylgt. Bíllinn er
til sýnis hjá okkur kl. 3—6 í dag.
Uppl. gefur *
Fasteignasölumiðstöðin
Lækjargötu 10 B. Sími 6530.
kl. 9—10 á kvöldin 5592 eða
6530.
Ibúðir af ýmsum stærðum í 1
skiptum. =
Nýja fasteignasalan (
Hafnarstræti 19. Simi 1518 I
Viðtalstími 10—-12 og 2—6, i
nema laugardaga Í0—12.
- “ IMIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIMIIIIMMIIIMIII j
ITækifærisgjafir
; Útskornir munir. — Borðlamp-
! ar með horni. — Sígarettu-
| kassar — Skartgripakassar —
j Fánastengur o. fl. — Ennfremur
j málverk og vatnslitamyndir,
! eftir þekkta listamenn.
j Peningar tapa gildi sínu, góð
! list aldrei.
3 =
Egill Jacobsen h.f.
: r iiiiiMiiiiiiMiiiiiiiiiMiiiiiiiiiMiiiiMiMiiiiiiiiiiiiiiiiii - r
Listverslunin Hverfisgötu 26
Sími 7172.
(Gengið inn frá Smiðjustíg)
= 1111111111111111111111111MMMMMIMI1111IIMMIMMMIIIIMII
r IIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIMIMIIIMIIIMIIMIMIMI Z
\ Stúlka {'.
| Myndarleg kona eða stúlka ósk- | ■
j ast til heimilisstarfa. Öll þæg- 1
| indi. Forstofuherbergi. Uppl. |
| Víðimel 69 og í síma 2834.
5
; MMMMMMIMMMIMMIMMMMMMMMMIMMMMMIMIMim ;
| Kdpa |
í kjóll, dragt og pils (amerískt) |
= til sölu á Hverfisgötu 62. Til |
| sýnis aðeins frá kl. 1—6 í dag, : .
3 :
- IIMIIIIIIIMMIIIIMIIIIIIMIMIMIMIMIIIIIIIIMIIIMIIMI
CASTROL
Stór íbúð
5 herbergja porthæð á 155 ferm,.s
fleti, til sölu í Laugameshverfi.
Uppl. gefur
Fasteignasölumiðstöðin
Lækjargötu 10 B. Sími 6530.
kl. 9—10 á kvöldin 5592 eða
6530.
f
| f Bíleigendur athugið! f
= i Vanur hílstjóri óskar eftir góð-
= | um bíl til leigu um einhvern
| I thna, má vera jeppi. Tilboð
= | sendist afgr. Mbl. merkt: „Bíl-
1 I stjóri — 4“,
MIIIIIIMIIIMMM.IMMIIWMIIIMIMIIMIIMM.I \
Til leigu
| raflýst steinhús 11 km. frá
| Reykjavík. Uppl, í síma 2463 |
! f og 81193.
I
; - iiiimimiiiiiiiiimiminiiiiiiiiiiMiMiiiiiimmMiim E - mmmmmmimmmmmmmmmmmmmmm = Z iiMiiMiiiiiimiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmiiiiiiimi ;
1 I II II I
Ráðskona
Ung stúlka með 2ja ára barn
óskar eftir ráðskonustöðu á litlu
heimili í bænum. Tilboð send-
= i ist blaðinu merkt: „Erla — 2“
Fermingarföt |
til sölu úr svörtu kamgami. |
Uppl. í síma 1963.
I
= ..............."••■•■"■...................... : ; ....................................................... = = ............................................................;
Hús og íbúðir
til sölu af ýmsum stærðum og
gerðum. Eignaskipti oft mögu-
leg.
Qaraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasoli
Hafnarstræti 15. Simar 5415 og
= = Til sölu
Bíll óskast 11 Gólfteppi
[ Vön skrifstofustúlka |
i með Verslunarskólaprófi óskar |
| eftri atvinnu 1. okt. Tilboð legg- |
i ist inn á afgr. Mbl. merkt: „Skrif |
j stofustúlka — 8“.
jjj ■MMIMimillllllllMMMMMimillllMIIMIMMMMlMMmi m
= 5 manna bíll í góðu standi ósk- |
i ast til kaups. Tilboð sendist j
= afgr. Mbl. merkt: „Bíll — 1000“ =
; 5414 heima.
: ■„>„■■..........................„■„■■■ = i .......................... ;
3x4 yds., notað, 5 m. gardinu- i
! efni og gaberdine-rykfrakki á i
i xneðalmann. Uppl. í síma 6292 j
j frá kl. 5—7 í dag.
; iimimmimiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiMiiiiiiiiMMiMiiiii :
= l
Kðupum m seljuaas
allc gagnlega muai.
VÖRUVELTAN
Hverfisgötu 59. Simi 6922,
I fSTRAUJA og STÍFAÍ I tíi söiu nýtt
herraskyrtur. Móttaka mánu-
daga og þriðjudaga fyrir há-
degi.
Sigríður Guðmundsdóttir
LangholtsVeg 17, kjallara
uppþvettatæki
í Thor-þvottavjel. Uppl. í síma
81438 í dag.
til sölu, bragga 125, Skólavörðu |
holti. |
imiiiiiHiiiiiiiMiiiimiiiiiiHiiiiimimtiiMiimmiiit =
Steinbor {
: Mngo, til sölu ásamt meitlum. |
I Uppl. á Ásvallagötu 71, kjallara. =
i eftir kl. 6. 1
Z iiiiiiiiiiiiimmmiimimiiiiimiiiiiMiiiiiiiiiimiiiii z * •iiiimmmimmmimmimmmmmmiimiiiiiimmimiiiiiimiii :
- iniiMiiiiiiiiiiniimiiiiimimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii z Z imimimmimmiimmmmiimmiimmmiiiiiiiii ■
= Öska eftir nýlegri
bónvjel
til kaups. Þarf helst að vera
stór. Uppl. í síma 6856 frá kl.
7—8.
iimiiiMMmmimiiiimimiiiiiiiiiiiimmiimmmii
TIMBUR
§ Tilboð óskast í á annað hundrað
= tonna kassa úr góðum við. Til
§ sýnis í dag föstudag, kl. 5—7
= við breska minnisvarðann í Foss
j vogskirkjugarði. Tala ber við
I Martein Gíslason verkstjóra.
íbúlf óskast
til leigu sem fyrst. Fyrirfram
greiðsla ef óskað er. Uppl. í
sima 6770.
= = *
Ibúð til leigiil
1 stofa og aðgangur að eldhúsi ;
fyrir eldri hjón eða 2 stúlkur. |
Uppl. i sima 3973.
Z = 1IIIMIMMMM.....MMMMMMMMI......MMMMMMII1MMI = - ] E IIIMMIIIIMMMMMMMMMMIMIIIMIMMMMIMMIIMMIIIM 3
= : = § * : = _ .
... tm mm « Æm * -W
Kerbergi | Til sölu 11 í{|i|h j rjd Sníð
T_. . 1__ __4r = = oilrovcl-iMflvrvvft rlrilrlrf _ = = lllllFI ■ ■ Ivl 3 ; __ lcínla
j Ungur, reglusamur maður utan
| af landi óskar eftir herbergi
j sem næst höfninni. Uppl. í sima
| 4939.
= iiiiiiiimiiiiiiiiimmiiimiiiiiinmmimimiiiiiiiiii = z
Gott eikarskrifborð, dökkt
Einnig nokkrir kjólar, 2'kápur
og 1 dragt. Allt lítil númer eða
á unglinga, Langeyrarveg 9,
Hafnarfirði.
til leigu gegn 25 þús. kr. láni. §
Góð trygging. Uppl. i síma !
3692 kl. 5—8.
og máta kjóla og allskonar
kven- og bamafatnað. Sauma ef
óskað er. Uppl. í sima 81141
í dag og morgun kl. 3—5 síðd.
báða daga.
Z ; imMMMmiMMmmmmmmimumimimmiMiim :
i j Lítið
Hús oq íbúðir ] | HerbergiM Torgsalan
U* - z nclcíiet til lmoni Jinlct i vhstnr. = z
I i
hefi jeg til sölu á þessum stöð-
um, 1 Hliðunum fríðu, í frið-
arríki Kópavogs i Karfavogin-
uni fiskisæla, í Smálöndun-
uni frjósömu, á hitaveitusvæð-
inu heimsfræga og víðar. Tek
glaður húseignir í sumhoðssölu.
Geri samningana haldgóðu.
Pjetur Jakobsson
löggiltur fasteignasali
Kárastíg 12. Sími 4492,
óskast til leigu, helst í vestur-
bænum. Tilboð merkt: „Lítið !
— 3“ sendist Mbl. fyrir hádegi [
á laugardag.
MMIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIMIMIMIIMIIMIMIIMIMIIIIIIII jj
iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiHiiiimiiiiiii | ■ aimiiiiiiiiiimmimmiiiiiiiimiiiimiiiiimimmm z
| Athugið |
I Sá, sem keypti þýska mynda- |
| vjel í versl. Goðaborg, Freyju- |
5 götu 1 á dögunum, er vinsam- |
| lega beðinn að koma þangað til |
| viðtals.
- iiiiiiiiiiMMiiiiiiiiimiimiimiiiiiiimmmiiiiMiimi s
| = Sem nýr enskur
BARNAVAGN
til sölu á Langholtsveg 144.
Njálsgötu og Barónsstíg og-
homi Hofsvallagötu og Ásvalla
götu, selur alls konar blóm og
grænmeti, tómata, agúrkur, gul
rætur, gulrófur, hvitkál, næpur
grænkál og persila. Einnig ber,
Mikið af fallegum blómabúnt
um á 3 kr. Athugið að kaupa
blómkálið til niðursuðu á meðan
það er ódýrast.
= 5
! ^túÍLu I
=
| helst vön kjólasaum óskast um =
j óákveðinn tíma. Uppl. í sima [
I 2744. Í