Morgunblaðið - 08.09.1950, Side 4

Morgunblaðið - 08.09.1950, Side 4
MORGUTSBLAÐIÐ Föstudagur 8 sept. 1950 251. dagur ársins. Maríurnessa. Árdegisflæ'ði kl. 3,35- Síðdegisflæði kl. 16,03. Mæturlæknir er í keknavarðstof- unni, sími 5030. NæturvöeSur er í Laugavegs Apó- teki, sími 1616. I.O.O.F. 1 = 132988 | Afmæli 75 ára er í dag frú Guðrún Högnadóttir. Finnbogalandi. 50 ár i verður í dag Fiiðmuruiur Hieronvmusson. útgerðarmaður. Suð- tu götu 4 A, Keflavík. 50 ára er i dag Oddi ún Guðmunds dúttir, Miðstræti 5. • Fimtugur er í dag Einar Árnason Scheving triesmiður. Hrísateig 17. f B r u B k a u p ) S.l. .miðvikudag voru gefin saman í hjónabarxd af sjera Sveini Víking, Ijára Ingibjörg Ágxistsdóttir. miðill og Steingrímur Sigursteinsson. bilstjóri, fr Akureyri Hjónin eru á förum til Akureyrar. Hjónaefsil 10—12 og 2—7 alla virka daga nema og 1—7. — Þjóðminjasafnið kl. laugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—42. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga fimmtudaga og sunnu- daga. — Listasafn Einars Jónsson- ar kl. 1,30—3,30 á surmudögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4 I iNáUÚrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga of fimrniu- 1 daga kl. 2—3. Gengtsskráning Sölugengi erlends gjaldeyris i ís- lenskum krónum: 1 £ ............... 1 USAAllar ________ NýTega hafa opinberað trúlofun sitia ungfrú Jóhanna Ásdis Jónasdótt ir. skrifstofumær frá Siglufirði og stud. med. Birgir J. Jóhannsson frá Obifsftrð: Ekið á bíi í fvrrinótt, sennilega um kl. 3 var ekið á fólksbilinn R-3190 þar sem ha m ýstóð við húsið Barmahlið 44. Skemmdir urðu nokkrar á bilnum. Rannsóknarlögreglan beinir þeirri ósk til manns þess er valdur er að érckstri þessum, að koma til viðtals LiÓ fyrsta. Eins eru þeir beðnir að gera rig fram við rannsóknarlögregl- una. er upplýsingar gætu gefið í jnáli þessu. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl .10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, ne.na laugardaga klukkan- 10—12 VIMiMlllflHlMMmiMllllMIIIIIIKIIUMtllllllllllllllÍllllllllll Málverkabók Jéos Stefánssonar 1 Kanada dollar ... 100 danskar kr. .... 100 norskar kr. 100 sænskar kr. 100 finnsk mörk___ 1000 fr. frankar .... 100 belg. frankar 100 svissn. kr..... 100 tjekkn. kr. -... 100 gyllini ------ kr. 45,70 — 16,32 — 14,84 — 236,30 — 228 50 — 315,50 — 7,0 — 46,63 — 32,67 — 373,70 — 32,64 — 429,90 Stefnir Stefnir er f jölbreyttasta og vand- aðasta tímarit sem gefið er út á íslandi um þjóðfjelagsmál. Nýjum áskrifendum er veitt mót taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks ins i Reykjavík og á Aureyri og enn fremur hjá umboðsmörinum ritsins um land allt. Kaup'iS og útbreiðið Stefni. flugferðir Flugfjelag tslarids ínnanlandsflug: 1 dag eru ráðgerð- ar flugferðir til Akureyrar. Vest- mannaeyja, Kirkjubæjarklaustuis, Fagurhólsmýrar, Homafjarðar og Siglufjarðar. Millilandafiug: ..Gullfaxi“ er í Amsterdam, en fer þaðan til Kaup- mannahafnar. Væntanl. til Beykja- víkur á sunnudag. Loftleiðii Innanlandsflug: t dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja fjórar ferð- ir. Þá verður flogið til Akureyrar, tsafjarðar, Bildudals og Djúpavíkur. Höfnin Danskt kolaskip, ,,Lise Mesk“, var að losa hjer, fór út í gærkvöldi. Línu- veiðari frá Aherdeen k&m inn i gær til viðgerðar. Ef við hengjum upp myndir þar sem veggfóðrað er yfir panel, sitja myndirnar betur ef við leitum að rifunum milli fjalanna, til þess að reka naglana í. Skipafr jeílir j Eimskipafjelag lslands. Brúarfoss er á Dalvík. fer þaðan til Hrisevjar og Húsavikur. Dettifoss kom til Rotterdam 5. sept., átti að fara ftiðuti í gær til Hamborgar og Antwerpen. Fjallfoss kom til Reykja- vikur um kl. 2 í gær frá Leith. Goðafoss fór frá Reykjavík 6, sept. til Hull, Bremen, Hamborgar og Rott | Fögur og vönduð gjöf til vina i hjerlendis og erlendis. § í. HELGAFELL 1 «lkmi!l4IIIIMIIIMIIIMIilllimitl!llllt|ll|IIIIIMM1l|||||||lM1l, Bílkoppur (Felgu-hlíí) tapaðist síðastliðið snnnudagS- kvöld milli Reykjavíkur og Fornahvamms. Skilist gegn fund arlaunum á Hreyfil eða hringið í sima 6356. IIMIMIIIIIIMU MIHIMimniMIIIMMIMIIflMMIMII-JIIIIMIimMMeilMliK Húseigendur athugið Vil kaupa 2—3 herbergja íbúð, þarf ekki að vera fullgerð. Til- boð er greini verð, stað og stærð sendist afgr. Mbl. fyrir hadegi á laugardag merkt: „Mikil út- borgun — 5“. erdam. Gullfoss kom til Reykjavíkur um kl. 4 í gær frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss kom til New York 27. ágúst, átti að fara þaðan í gær til Halifax og Reykjavikur. Sel foss er í Gautaborg. Tröllafoss kom til Botwood' í Newfoundland 2. sept. Fer þaðan til New York. Skipaútgerð ríkisins. Hekla var á Patreksfirði í morgun á vesturleið. Esja er á Austfjörðum á suðurleið, Heiðubreið er í Reykjavik og fer þaðan í dag austur um land til Siglufjarðar. Skjaldbreið er á Breiða- firða. Þyrill er í Faxaflóa. Ármann er i Reykjavik og fer þaðan í kvöld til Yestmannaeyja. Eiinskipaf jelag Reykjavíkur h.f. Katla lestar fisk á ströndinni. Knattspyrnukappleikur fór fram í gær milli Trolli og Rothe og Almennar Tryggingar. — Leikar fóru svo, að Trolle og Rothe sigraði með 5 mörkum gegn engu. Úlvarpil 8,30—9,00 Morguiiútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25. — 16,25 Veður Fimm mínúfna krossgáfa IIMMIUIK SKÝRINGAR: Lúrjett: — 1 löst — 6 stilla — 8 c trúnaður — 10 verkfæri — 12 gaiu- flt höfðingjasetur — 14 forsetning — *5 holskrúfa — 16 umfram — 17 Jieðast. Lóðrjett: 2 ílát — 3 skyldir — 4 smákorn — 5 niatmaður — 7 ekki ósjaldan — 9 dýr — 11 forfeður - 13 böndum — 16 tvíhljóði — 17 f. < lag. Lausn á síðustu krossgátu; Lárjett: — 1 skæla — 6 æfi — 8 ogn — 10 tak — 12 kónginn — 14 tun — 15 ná — 16 árs — 18 liðugur. Loðrjett: — 2 kænn — 3 æf -— 4 hiti •— 5 hökuíí —• 7' óknáar — 9 £Óra —'11 ann — 13 gáru — 16 i ð - 17 SG. fregnir. 19,30 Tónlaikar: Harmonriu lög (plötur)}. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 tJtvarpssagan: „Ketillinn“ eftir William Fleinesen; XXVIII. (Vilhjálmur S. Vilhjálras- son rithöfundur). 21,00 Strengjakvar tett Rikisútvarpsins: Kvartett í g-moll op. 10 eftir Debussy. 21,25 Frá út- löndum (Jón Magnússon frjetta- stjóri). 21,40 Tónleikar: Ungir söngv arar syngja (plötur). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Vinsæl iög (plötur). 22,30 Dagskiérlok. Erlendar útvarpsstöðvar: (íslenskur sumartími). Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 — 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjelth kl. 12,00 — 18,05 og 21,10. Auk þess m. a.: 16,05 Eftirmið- iLgshljómleikar. 17.00 fvrirlesnxr 17,20 Sonata F-dur, K 373 eftir Moz art. 17,50 Einleikur é saxofon. 1“. 15 I eikrit. 21.20 Einsöngur Kim Boxg 21,30 Danslög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og 19,80 m. — Frjettir kL 18,00 og 21,. 5 Auk þess m. a.: 16,50 Tónlist af I lötum. 19,30 Útvarpshljómsveilin leikur. 20,15 Iþróttaþéttur 20,25 Út \arpshljómsveitin leikur (frb.). 21,30 Ljett lög. Danniórk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 g kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 16,40 Tónlis; s.f plötum. 17,15 Einleikur é fiðlu. 18,15 Nýjar plötur. 19,10 Serenade iftir Mazart fyrir 8 blésturshljóðfærii <9,40 Leikrit. 21,40 Ljett lög af piöt- England. (Gen. Overs. Serv.). —< Bylgjulengdir: 19,76 — 25,53 —< 31,55 og 6,86. — Frjettir kl. 03 —1 04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13 — 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Auk þess m. a.: 9.30 Phifearmjniu Lljómsveit Lundúna. 10,30 Fred Hardtley og hljómsveit hans, 12,00 l'ir ritstjómargreinum dagblaðani’.a. ;4,15 Hljómsveit BBC leikur. 15,15 Jazzlög. 16,15 Nýjar plötur. 13,30 Symfóniuhljómleikar. 22,15 Tónlist, Nokkrar iðrar stöðvar: Finnland. Frjettir é ensku kL 0,25 é 15,85 m. og kl. 12.15 é 3! 40 — 19,75 — 16,85 og 49,02 m. — Belgía. Frjettir é frönsku kl. 13,45 — 21,00 „g 21,55 é 16,85 og 13,89 m. — Frakkl ind. Frjettir é ensku mánú daga, miYvikudaga og föstudaga kl< 16,15 og alla daga kl. 23,45 á 25.34 og 31,41 m. — Sviss. Stuttbylgu- útvarp á <?Dsku kl. 22,30 — 23,51 £ 31,46 — 25,39 og 19,58 m. — ÚSA Frjettir m. a.: kl. 14,00 á 25 — 31 cg 49 m. bandinu, kl. 17.30 a 13 — 14 og 19 m. b., kí. 19,00 á 13 — 16 —1 19 og 25 m. b„ kl. 22,15 á 15 — 19 — 25 og 31 m. b., kl. 23,00 á 13 —-1 16 og 19 m..b. - Ralmagnsverðið helmingi lægra miðað •við verkamannakaup Frh. af bls. 2. komnar till. fór þannig, að dag skrártill. kommúnista var skv. tillögu borgarstjóra vísað frá með 8 atkv. gegn 7. Aðrar til- lögur kommúnista og Alþýðu- flokksins voru einnig felldar og breytingartillögurnar á gjald- skrá rafmagnsveitunnar ásamt viðaukatillögum rafmagns- stjóra síðan samþykktar með 8 atkv. gegn 7. / Gjaldskrá liitaveitunnar Þá voru teknar fyrir til um- ræðu tillögur um breytingu á gjaldskrá hitaveitu Reykjavík- ur, síðari umræða. Borgarstjóri gerði í örfáum orSum grein fyrir rökum þess ara tillagna. Með þeim væri í fyrsta lagi samræmdur hita kostnaður bæjarbúa. I öðru lagi þyrfti hitaveitan á auknu fje að halda til fram- kvæmda sinna. Einnar millj. kr. halli hefði á síðastliðnu ári orðið á rekstri hennar. Skuld hitaveitunnar við bæj- Andvígir áframhaldandi kaupgjaldsbindingu LONDON, 7. sept.: — Sam- þykkt var með örfárra atkvæða meirihluta á bresku verkalýðs- málaráðstefnunni í dag að -leggj ast gegn áframhaldandi bind- ingu kaupgjalds. Var samþykkt þessi gerð and stætt vilja miðstjórnar verka- lýðssambandsins. Við kosningu til miðstjórnai*- Innar var enginn þeirra fjög- urra kommúni&ta, sem sæti hafa átt í henni til þessa, end- urkosinn. — Reuter. Halastjarna RÓMABORG: — Tilkynnt var frá stjörnuturninum í Páfagarði seint í síðasta mánuði, að starfæ menn hans hefðu uppgötvað nýja halastjörnu á mynd, er þeir tóku af himinhvolfinu. Halastjarna þessi verður ekki sjeð með ber- um augum. arsjóð hefði um síðustu ára- mót verið 7 milj. króna. Frú Guði’ún Guðlaugsdóttir tók einnig til máls í sambandi við þetta mál. Lagði hún á- herslu á það jafnrjettissjónar- mið, sem fælist í samræmingu hitunarkostnaðar í bænum. Sigfús Sigurhjartarson flutti breytingartillögu um að hækka verð á heita vatninu um 25%, í stað 55%. — Sú tillaga var feld með 8 atkv. gegn 7. Breytingartillógurnar við gjaldskrána voru síðan sam- þykktar í heild með 8 atkv. gegn 7.__________________ líli! flugvjel nauð- lendir í Keflavík 3 KeflaVík, fimtudag. LÍTIL tveggja manna flugvjel skemmdist nokkuð í nauðlend- ingu hjer í dag, en flugmenn- irnir báðir sluppu ómeiddir. Flugvjel þessi var á leið til Keflavíkurflugvallar frá Rvík. Flugu henni æfðir flugmenn, Óskar Guðlaugsson og Pjetur Pjetursson. Flugvjelin litla kom utan af hafi og var komin ,/ast að ströndinni hjer.’ er hreyfill hennar stöðvaðist skyndilega, og tókst flugmönnunum ekki að koma honum af stað á ný. — Urðu þeir því að lenda flug- vjelinni tafarlaust og settist flugvjelin á dálítin túnblett hjer í úthverfi bæjarins. Flug- vjelin rann yfir túnið, fór í gegn um girðingu og rann út í grjót- urð, en þar stakkst hún yfir sig og fór á hvolf íFlugmennirnir, sem báðir sluppu ómeiddir, sögðust ekki geta gert sjer neina grein fyr- ir hvað það var, er olli hinni skyndilegu stöðvun hreyfilsins. Flugvjelin virðist ekki vera mikið skemmd til að sjá, en flug mennirnir draga í efa. hvört mögulegt verði að gera við hana. — Flugvielin var vátrygð og er Óskar Guðlaugsson flug- maður, einn af eigendum henn- ar. —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.