Morgunblaðið - 27.10.1950, Page 2
WO R G U N B L ÁÚl Ð
' ÍfHstudagur 27. okt. 1950.
• •
í HÚFUÐSTAÐ NORÐURLAIMDS
FJÁRVEITINGANEFND og
fjárhagsráð ásamt tveim mönn-
um úr flugráði fóru til Akureyr
ar s.l. miðvikud. Tilgangurinn
með því ferðalagi var að kynna
sjer ýmsar verklegar fram-
kvæmdir þar í bænum, sem að
nokkru eða öllu leyti eru kost-
aðar af rikinu. Var farið af stað
um morguninn með flugvjel og
lent á Melgerðismelum, flug-
völlurinn þar skoðaður og síðan
«kið áleiðis til Akureyrar og
athugað fyrirhugað flugvallar-
stæði upp af Leirunum, austan
þjóðvegarins. Var síðan snædd-
ur hádegisverður á Akureyri í
boði bæjarstjórnarinnar. Komið
var aftur til Reykjavíkur kl.
átta um kvöldið eftir að ýms
mannvirki í bænum höfðu ver-
ið skoðuð.
TJ'MBÆTUR
í MAFNARMÁLUM
Morgunblaðið hefur af þessu
tilefni snúið sjer til Jónasar
Rafnar. þingmanns Akureyrar-
kaupstaðar, en hann á einnig
«æti í fjárveitinganefnd, og
spurt hann tíðinda af fram-
kvæmdum í bænum.
— Þegar rætt er um verk-
Jegar framkvæmdir á Akur-
eyri, segir Jónas Rafnar, tel jeg
rjettast að byrja á hafnarfram-
kvæmdunum. En Akureyri á
sem mikill verslunarbær og út-
gerðarstaður mikið undir því
komið, að höfn sje þar fullnægj
andi.
— Að hvaða framkvæmdum
hefur verið unnið við Akur-
eyrarhöfn undanfarið?
— Unnið hefur verið að end-
urbyggingu Torfunefsbryggju
eg Torfunefsgranda. Einnig að
bafnarmannvirkjum á Oddeyr-
nrtanga. Þar hefur verið komið
upp dráttarbraut, en slíkt fyrir-
tæki er mjög nauðsynlegt fyrir
útgerðina við Eyjafjörð. Heild-
arkostnaðurinn við allar þessar
frarnkvæmdir nam um síðustu
áramót um 3,4 millj. kr., þar af
hafði ríkissjóður greitt upp í
lögboðið framlag sitt 580 þús.
kx. svo að Akureyrarkaupstað-
ur átti þá inni hjá ríkinu um
740 þús. kr. vegna hafnarinn-
. ar
Á fjárlögum þessa árs fjekk
höfnin 300 þús. kr. og 90 þús.
kr. úr hafnarsjóði. Áætlaður
kostnaður við hafnarfram-
kvæmdir á Akureyri er um 7
miilj. kr., en að sjálfsögðu munu
þær taka nokkuð langan tíma
og miðast við framlög ríkissjóðs
á hverjum tíma.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Svipuðu máli gegnir um f jórð
ungssjúkrahúsið og höfnina, að
ríkissjóður á ógreiddan veru-
legan hluta af framlagi sínu.
öamkvæmt lögum frá 1945 ber
ríkíssjóði að greiða allt að þrjá
fj.mmtu hluta byggingarkostn-
aðar sjúkrahússins, þar sem það
hefur verið viðurkennt sem
fjórðungssjúkrahús. Það mun
láta nærri að byggingarkostn-
«ður hafi 1. þ. m. numið 4 millj.
kr. Þar af hefur ríkissjóður nú
greitt' um 1,9. millj. kr. Upp-
komið er áætlað að sjúkrahúsið
muni kosta um 9 milij. kr.
Það er ekki eingöngu hags-
munamál okkar Akureyringa að
koma upp sjúkrahúsinu, heldur
má segja að allt Norðurland og
pafnvel Austurland eigi þar hlut
að rnáli. Þangað munu leita
sjúklingar frá þessum lands-
hlutum, sem til þessa hafa þurft
Bætt hafnarskilyrði, bygging fjórð
ungssjúkrahúss, aukin raforka
Samtal við Jónas Rafnar, þingmann Akureyrar
gengið að fá hið lögákveðna
framlag ríkisins greitt og á bær
inn nú um 300 þús. kr. hjá
ríkissjóði vegna þeirrar fram-
kvæmdar.
FRAMTÍÐARMÁL
— Hvaða framkvæmdir telj-
ið þjer nú mest aðkallandi á
Akureyri auk þeirra, sem að
framan getur?
— í því sambandi vil jeg
fyrst minnast á nýja brú á
Glerá út af Oddeyrinni. En rík-
issjóður á að kosta þá brúar-
gerð a. m. k. að háliu á móti
bæjarfjelaginu. Akureyrarbær
hefur þegar lagt til hliðar 100
þús. kr. til hennar.
— Er ekki á döfinni bygging
nýs flugvallar nær bænum?
— Jú, fyrir því máli ríkir
mjög mikill áhugi á Akureyri.
Að flugvellinum á Melgerðis-
melum er rúmlega 20 km. vega-
lengd. Er því oft erfitt að kom-
ast þangað að vetrinum. Einnig
er flugbraut hans fullstutt. í
maímánuði 1949 komu tveir
verkfræðingar ásamt flugmála-
stjóra til Akureyrar til þess að
3tíiurf9, oskilyrði
Jónas Rafnar.
að ieita á náðir sjúkrahúsanna
í Reykjavík. Sem dæmi um
þörfina má geta þess að sjúkra-
samlag Akureyrar' hefur á s.l.
2—3 árum greitt fyrir allt að
fimm þúsund legudaga í Reykja
vík. Við Akureyringar eigum
því láni að fagna að hafa sjer-
staklega færan yfirlækni við
siúkrahús okkar, sem er Guð-
mundur Karl Pjetursson. Er
það því ekki með öllu vansa-
laust að geta ekki látið hann
starfa við bestu skilyrði.
— Hvenær verður hinni nýju
sjúkrahúsbyggingu lokið?
— Um það er ekki hægt að
fullyrða þar sem það er komið
undir fjárframlögum frá ríkinu. jyrði hún 1200 metra löng, en
En eins og nú er komið eru
framkvæmdir strandaðar á fje-
unnið í Krossanesverksmiðj-
unni, sem bærinn á. Ef skipin
hefðu ekki gengið hefði orðið
stórfellt tap á rekstri hennar í
sumar. Eftir atvikum er afkoma
togaranna góð, enda eru skip-
stjórar þeirra kunnir dugnaðar-
menn. Guðmundur Guðmunds-
son hefur verið framkvæmda-
stjóri Útgerðarfjelags Akureyr-
inga frá því að fjelagið var
stofnað og er það mál manna,
að þar hefði ekki verið völ á
betri manni. Guðmundur Jör-
undsson er einnig allra manna
kunnugastur útgerð og nýtur
mikils álits sem athafnamaður.
Geta má þess og að Útgerð-
arfjelag Akureyringa er nú að
koma sjer upp stóru fiskþurk-
unarhúsi til saltfisksverkuna'r.
— Hvernig reynist hin nýja
sjálfvirka símstöð ykkar?
— Hún hefur reynst prýði-
lega og er að henni mikil bót
og þægindi.
LAXÁRVIRKJUN
STÆRSTA MÁLIÐ
Að lokum vil jeg svo minn-
ast á Laxárvirkjunina nýju,
sem er stærsta framkvæmdin,
sem nú er unnið að nyrðra, seg-
ir Jónas Rafnar. Er hún byggð
með samvinnu ríkisins og kaup
Útvegsbanklnn lagðt
til að seljaannan '
eða báða toprana
í FYLKI blaði Sjálfstæðis-
manna í Eyjum, 20. okt., er
grein sem heitir: Erum við aS
missa togarana. Þar er gert aö
umtalsefni erfiðleikar þeir sem
að togaraútgerð Vestmanna-
eyjabæjar steðja. I greininni er
sagt frá því, að fyrir skömmu
hafi bæjarstjórnin í V est-
mannaeyjum og framkvæmda-
stjóri bæjarútgerðarinnar, far-
ið á fund ráðamanna Útvegs-
bankans, til að ræða við þá um
útgerð togaranna og reyna aö
fá hjá bankanum lánsfje. Svör
við lánsbeiðninni hjá bankan-
um voru neikvæð, segir Fylkir,
en hinsvegar fyllilega gefið í
skyn að best myndi vera að
selja annað eða bæði skipin.
fyrir nýjan flugvöll á Oseyr- 'staðarins. Voru framkvæmdir
um við Eyjafjarðará. Eftir at-
hugun þeirra er nú gert ráð
fyrir að byggður verði flugvöll-
ur á svæðinu upp af Leirunum
austan þjóðvegarins og er ein
flugbraut fyrirhuguð þar frá
norðri til suðurs. Fyrst um sinn
leysi. Það er einlæg von mín að
þessi þjóðnýta stofnun geti sem
allra fyrst tekið til starfa. Odd-
ur Kristjánsson byggingarmeist
ari og Bjarni Rósantsson múr-
arameistari hafa stjórnað bygg-
ingu sjúkrahússins.
'fullgerð 2000 metrar. Til þess
að framkvæma þetta verk þarf
fullkomna sanddælu þar sem
ætlunin er að dæla sandi úr
einni kvísl Eyjafjarðarár í land
fyllingu. — Samkvæmt áætlun
verkfræðinganna mun heildar-
kostnaður við flugvallargerðina
nema um 2,5 millj. kr.
Þá vil jeg minnast á það, að
HEIMAVIST Akureyringar hafa mikinn á-
MENNTASKÓLANS Ihuga fyrir rekstri tunnuverk-
Þá hefur verið unnið að bygg 'smiðju ríkisins í vetur og fram
■ingu nýs heimavistarhúss veSls
menntaskólans, þgr sem gamla
heimavistin í skólahúsinu var
orðin gjörsamlega ófullnægj-
andi. Hefur Alþingi undanfarin
ár veitt 400 þús. kr. til þessarar
byggingar á ári. Nokkur hluti
hússins hefur þegar verið tek-
inn til notkunar. — Stefán
Reykjalín. byggingarmeistari
hefur sjeð um byggingu þess.
SUNDLAUGIN
ENDURBÆTT
Mikið hefur verið um fram-
kvæmdir í þágu íþróttamál-
anna. Verið er að koma upp
yfirbyggðri sundlaug við gömlu
sundlaugina og byggja búnings
klefa við hana. Kostnaður við
þessar framkvæmdir mun þegar
nema um 400 þús. kr., en óvíst
er ennþá hvenær verkinu verð-
ur lokið.
Fyrir nokkru síðar var skipu-
lagt íþróttasvæði austan Brekku-
götu. Hefur bærinn lagt fram
fje til þess og fengið verulegan
styrk til þessara framkvæmda
úr íþróttasjóði.
Þá hefur barnaskóli Akureyr
ar fyrir nokkru verið stækkað-
ur og kostar sú viðbygging um
800 þús. kr. Erfiðlega hefur
þar sem lítið er oft um
atvinnu í bænum um hávetur-
inn. í fyrravetur voru smíðað-
ar þar 10 þús. síldartunnur. —
Vonandi telur síldarútvegs-
nefnd sjer fært, en hún hefur
stjórn - verksmiðjunnar með
höndum að láta vinna Þar tölu-
vert meira í vetur.
Einnig má drepa á það, að
hlustunarskilyrði fyrir Útvarps
stöðina í Reykjavík eru mjög
slæm á Akureyri og yfirleitt við
Eyjafjörð. Er talið nauðsynlegt
hafnar í sumar og verður hald-
ið áfram í vetur eftir því sem
veður leyfir. Þegar henni er
lokið er iðnaðinum á Akureyri
tryggð næg raforka og mun það
hafa stórfellda þýðingu fyrir
atvinnulífið i bænum.
S. Bj.
NiSurfelling starfs—
Bann við minkaeldi
í GÆR var lagt fram á Alþingi
stjórnarfrumvarp um breytingu
á lögum um loðdýrarækt. Sam-
kvæmt frv. þessu er gert ráð
fyrir að leggja niður starf og
skrifstofuhald ríkisráðunautar í
loðdýrarækt og fela Búnaðar-
fjelagi ísl. stjórn þeirra mála.
Þá felst einnig í frv. sú breyting
að minkahald verði því aðeins
leyft að dýrin sjeu geymd og
alin í sjerstökum þar til gerð-
um steinsteyptum húsum með
steyptu gólfi.
Þá flytja þeir Jörundur Brynj
ólfsson og Pjetur Ottesen á ný
frv. sitt um bann við minka-
eldi.
BOMBAY—Mikilsháttar bresk
ur fjesýslumaður, sem, dvelst í
Kína, segir, að ókleift sje að
spá nokkru um, hver verði kost
ur erlendra fjesýslumanna í
landinu.
Söfnuninni til bænda á
óþurkasvæðinu vel tekið
TILMÆLUM Stjettarsambands bænda um aðstoð við bændur
á Norður- og Austurlandi vegna óþurrkanna á liðnu sumri, hef-
ur alls staðar verið vel tekið, að því er Sverrir Gíslason, for-
maður sambandsins, hefur tjáð Morgunblaðinu. Sagði Sverrir,
að víðast hvar væri söfnun hafin og í sumum hreppum væri
henni að fullu lokið, eða um það bil. Sums staðar hafa formenn
búnaðarfjelaganna farið milli bænda og safnað framlögum,
annaðhvort peningum eða heyi.
1 öðrum hreppum hafa veriðj nokkrir einstakRngar í Reykja-
haldnir sjerstakir hreppsfundir J vík og víðar. smærri upphæðir.
og þar verið samþykkt að gefaj í Stafholtstungum, Reykholts
það sem
mæltist til.
St j ettar sambandið
RAUSNARLEG
FRAMLÖG
Meðal þeirra má nefna Kjal-
að sem fyrst verði komið þar arneshrepp; þar sem hreppur-
upp endurvarpsstöð svipaðri
þeirri, sem reist hefur verið á
Austurlandi.
TOGARAÚTGERÐIN
GENGUR VEL
— Hvernig gengur togara-
útgerð ykkar Akureyringa?
— Það má hiklaust segja að fullu lokið. Þá hefur Mjólkur
hún hafi gengið vel. Togararnir fjelag Reykjavíkur gefið 100
þrír, Kaldbakur og Svalbakur, hesta af heyi, Sparisjóður Akra-
sem eru eign Útgerðarfjelags ness 5000 krónur, Sparisjóður
Akureyringa, og Jörundur, sem Mýrasýslu 5000 krónur, Gunn-
er eign Guðmundar Jörunds- ar Sigurðsson bóndi í Gunnars
dal, Kjós, Mosfellssveit, Geita-
dals- og Reykhólahreppi mun
söfnun að mestu lokið, en ó-
kunnugt er um upphæðirnar úr
þessum hreppum.
BEÐIÐ HEFUR VERIÐ UM
3000 HESTA AF HEYI
inn lagði út fjeð, nær 8.0001 óþurrkasvæðunum hefur
krónur, fyrir alla hieppsbúa, en n£ þegar verið óskað eftir allt
fyrir fje þetta mun verða keypt ( að 3000 hestum heyS)
en daglega
hey í hreppnum. Búnaðarfje- berast nýjar heypantanir.
Útlit er fyrir að hægt verði
að fá keypt nægilegt heymagn
á Suður- og Vesturlandi til að
um, en þar er söfnun ekki að( funnægja pöntunum að austan.
:lag Hafnarhrepps hefur skilað
j 1040 krónum. — Norðurárdals-j
hreppur í Mýrasýslu 5000 krón- i
! Ætlunin er að verja fyrst og
: fremst því fje er safnast til
I þess að mæta flutningskostnaði
I og að einhverju leyti til að
j lækka verðið á heyinu.
sonar útgerðarmanns, hafa geng hólma hefur gefið eitt bílhlass. WASHINGTON, 26. okt. — í
ið á karfaveiðar í allt sumar. af heyi, Sigurjón Pjetursson,! dag sendi Truman forseti, þjóð-
Eins og mönnum er kunnugt Álafossi 600 krónur, og kona íj höfðingjanum í Persíu, Riza
hefur verið mokafli á þeim veið Reykjavík, er eigi vill láta; Pahlevi, afmæiisskeyti. Er kon
um. Úr karfanum hefur verið nafns síns getið 500 krónur og' ungurinn 31 árs. „J
É