Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐW 12 Laugardagur 15. marz 1952 r * Attræð s dag Sigrún Sipiarsétlsr, Alviðru 1 DAG er-Sigrún í Alvi-ru átt- ræö. Hún er ,ein af þessu,m Mjóð- látu heiðurskonum, sem vinna störf sín af festu og trygglyndl, svo að aldrei heyrist reðruorð, og ,sldrei hugsa um ávinning sjálf- um sér til handa. Oft var margt heimilisfóik í Alviðru. Og þegar hinn gestrisr.i heimilsfaðir, Árni Jónsson, bauð gestum í bæinn, og s'.íkt gerist auðvitað alveg fyrirvaralaust, Jpar sem bær er í þjóðbraut, þá reýndi stöðugt á skjót úrræði og dugnað húsmóðurinnar, sem jafn- ,an leysti hlutverk sitt með sóma ,og bætti þannig seint og shemma allri slíkri fyrirgreiðslu ofan á margþætt heimilisstörf. Cg slík cr tíðum hetjulundin hressa að hef ja þunga jafnt og létta raun. Og Guð ég bið að gleðja þig og blessa og gcía trúa þjónsins sigurlaun. Kunningi. ert Framh. af bls. 6 si:i!yrða róíta gamalli bróður- þjóð sians herjdina og segja: Ké/ er þér innan handar það sem jþú úskar þér helzt á jörð. Þekkstu þcs. a gjöf frá Dan- morku. Clíuuellan Dánarminning: inðbförg Ellsabet Eiia- arsdóttir, Haincarfirði Aldrei hef ég þekkt fólk, sem l’efur sýnt jafn mikla al.úð, og lagt á sig hvers konar erfiði yið að greiða úr þörfum nágranna og gssta, sem Alviðmfólkið. Þetta €i-u eins og þegjandi samtök. Ann- að kemur ckki til mála. Hjá Sigrúnu hefur sívakandi starfsáhugi og ósérhlífni fylgzt ,að, enda hefur vinnudagur hennar oft verið lengri en annarra. Og svo er oft um skylduræknar og fyrirhyggjusamar húsmæður. Skemmtilegt er að eiga orða- skipti við Sigrúnu, og bera þá j ifnan athuganir hennar og til- svör vitni um glöggskyggni og greind, og hafa þeir eiginleikar jafnan átt sér heimaland hjá Al- viðru- og Tannastaðabændum, en Sigrún er fædd á Tannastöðum 15. marz 1872. Ég, sem þessar línur rita, er cinn hinna mörgu, sem árna henni allra heilla og blessunar Drottins á ófarinni æfibraut, og vil ég und- iistrika þá ósk mína og þessi fáu orð með eftirfarandi Ijóðlínum: l ú unað hefir æsku þinnar dögum við áarnið og fugla væran klið. i Og enn ert þú í þínum heimhögum r.’.eð hugarþrótt og sálar djúpan f j'ið. Og enn sem fyrrum steik og fús til ctarfa j þú stýrir þínu búi ljúfri mund. ,,Cg hver vann betur þjóð sinni til þarfa j en þú, sem byggir Ingólfs fögru grund. ,Og margt er geymt á minninganna spjöldum svo milt og ljúít, en sumt í döprum ctíl. En sllíkt er flestra líf frá liðnum öldum og lengi sannast draumurinn um Níl. Én þú ert hér í þínum hlýja ranni ■og þreyttum gestum veitir mat og skjól, því þú ert, Sigrún, málleysingja’ og :nanni Sú máttarstoð, sem göfug hugsun ól. jOg sittu áfram sæl við morgun Ijóma, I Mj-.ý#"*’'. , c <er sólin laugar fjalla bláan hring, f-S — ' / CDC' því þú ert þínum bæ og byggð j uASSí. íil sóma )Og brosum mildum stráir vítt í kring. Framh. af bls. 7 gerði það. Eða að samið verði við Breta á nýjan leik. Þeir gerðu góð boð, sem komu oT seint — eftir að þjóðnýtingar- kraían var komjn í algleyming. Hefðu þau komið ári fyrr mundi o’íudeilan í Persíu ekki hafa orð- ið — fyrr en þá kannske löngu seinna. BURT MEÐ BRETA ÚR PERSÍU Það er ómótmælanlegt að starf semi hins enska auðíélags sam-j rýmist illa :iútím'aiiugmynduml og kröfum um það, að hver þjóð eigi að njóta náttúrugæða lands, síns. Hitt er jafnsatt, að samn- ingar eru til þess gerðir að þeir séu haldnir. Bretar hafa laga-j lega kröfu til að starfrækja pers- nesku olíulindirnar í 40 ár ennþá. En siðferðilega kröfu hafa þeir ekki tii þess, nema því aðeins að þeir láti hreinan áeóða, umfram venjulega vexti af fé því, sem bundið er í fyrirtækinu, renna til Persa. Síðustu tilbcð þeirra nálguð- ust þelta. En þá var allt komið í bál og brand og meiri hluti þjóð arinnar vildi ekki neitt heyra nema þ»tta eir.a: burt með Breta úr Persíu. Enginn veit enn hvernig mál- inu lvktar. Mossodeq heldur fast við sína fyrri stefnu og kosningar scm fóru f: am í Persíu ff. febr. sýna að hann hefir yfirgnæfandi fylgi. En hann hefir ekki :'undið leið út úr ógöreunum enr.þá. Þjóðin er farin að finna til vand- ans, sem leiðir af samningslit- unum, og svo viiðist ssm nesti æsingurinn gegn Bretum sé hjaðnj aður. En það mætti heita krafta-j verk ef Anglo Iranian næði samn ingum á ný, eítir þrð sem skeð hefir. Féla?ið hefir beztu rðstöð-' una til að starfrækja li.ndirnr" á hatfkvæmir) ^át' menn gætu líka gert það — en vilja ekki taka fram‘f,rnr b0'1'’- i”"'nr á Bretum. nema bví að?irs að þeir verði rð gerr b^ð til rð V.arn? b’d að ’indirnar lendi und- ir yfirráðum Rússa. Skúli Skúlason. 1 DAG, laugardag, fer fram frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, útför frú Guðbjargar Einarsdóttur, Suð- urgötu 2J., Hafnarfirði. Frú Guðbjörg var fædd að Merkinesi í Höfnum, 1. okt. 1896 og voru foreldrar hennar hjónin Rannveig Marteinsdóttir og Einar Þórðarsorij bóndi í Merkinesi. Tíu ára fluttist Guðbjörg með foreldrum sínum til Hafnarf.jarð- ar og átti þar heimili æ síðan. Þann 19. nóvember 1934 giftist Guðbjörg eftirlifandi manni sín- um, Þóroddi Gissurarsyni, starfs- manni við Raftækjaverksmiðjuna í Hafnarfirði. Eignuðust þau hjónin fjögur börn: Gissur Grétar og Rannveigu Ernu fædd 1. febr. 1936, Ágúst Þór fæddur 1939 og Rannveigu Elísabetu fædd 1943. Áður átti Guðbjörg son, Stefán Rafn, sem er fulltíða maður og búsettur í Hafnarfirði. Sá, er þessar línur ritar, hafði ekki náin kynni af frú Guðbjörgu og heimili hennar fyrr en hin síð- ari ár, en sú kynning skilur eftir bjartar og ljúfar minningar um góða og fölskvalausa konu. Heimili hennar var vistlegt og menningarlegt og bar vott um þrifnað, eljusemi og dugnað. Frú Guðbjörg var aðlaðandi og gestris- in og því var það sönn ánægja að koma á heimili hennar og ræða við hana og njóta gestrisni þeirra hjóna. Mannkostir Guðbjargar komu þó greinlegast í ljós í raunum: hennar, en hún átti við langvar- andi og erfiðan sjúkdóm að stríða, er síðar varð henni að aldurtila. Fyrir um það bil 5—6 árum, mun hún fyrst hafa kennt þessa sjúk- dóms. Ekki lét hún þó mikið á því bera, kvartaði ekki, og rækti húsmóðurstörf sín af samvisku- semi og dugnaði, sem áður og sem heilbrigð væri. Hún gætti þess vel að hlynna að börnum sínum og eiginmanni svo lengi sem hún mátti. Er kom að því, að hún gat illa varist sjúkdóminum, gekk hún undir uppskurð, en fékk skamm- vinna bót og fljótt sóttí í sama horfið og áður og sjúkdómurinn varð ekki læknaður. Óskaði hún þá eftir að vera heima hjá manni sínum og börnum og vinna heim- ilinu allt það, sem hún mátti og kraftar leyfðu. 1 legu sinni sýndi hún óbilandi trúartraust og skapfestu og var mjög þakklát öllum, er reyndu að Iijúkra henni og hjálpa og er kom að því, að hún yrði að hverfa af heimili sínu, frá börnum og manni cg leggjast í sjúkrahús síðustu vikumar, sem hún átti ólifaðar, kvaddi hún börn sín, eiginmann og vini og bað þeim blessunar, en gerði jafnframt þær framtíð- arráðstafanir með börn sín og hcimili, er hún mátti þá við koma. Henni var ljóst að dagar hennar voru taldir, hún sárþjáð og hvíld- in því kærkomin. Guðbjörg lézt í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 6. þ. m. og var bana- mein hennar krabbi. Frú Guðbjörg var fönguleg kona, há vexti, beinvaxin og fríð yfirlitum. Við vinir hennar vottum eftirlif- andi eiginmanni honnar og börn- um hina dýpstu samúð og biðjum góðan Guð að létta harma þeirra á þessari raunastund. B. Innanhússmól ÍFRN fer fram í dag INNANHÚSSMÓT ÍFRN fer fram f íþróttahúsi Háskólans 1 dag og hefst kl. 2 e. h. Keppt verður í tveimur aldursflokkum í langstökki án atrennu, þrí- stökki með og án atrennu og kúluvarpi. Þá verður og keppt í kvennaflokki. Keppendur eru um 40 frá 6 skólum. Verða meðal þeirra ýmsir kunnir íþróttamenn. Guðmundur Krisfinn Geslsson KVEÐJA FRÁ IMÓÐUR OG SYSTKINUM Þú sigldir frá landinu sonur • um kvöld á sæd.iúp, er öldurnar freyða. Þar skammdegið beið þín með skugganna f.jöld og skýjaðan himin og élin svo köld, að stundum sést lítið tíl leiða, á landanna firðinum breiða. Við vonuðum eftir þér heilum í höfn úr hafróti vetrarins stríða. En fregnin kom önnur, að drangi og dröfn, þau döluðu fleyið, að orkunni jöfn. En s.jórinn tók soninn minn blíða, ég sorgbitin verð því að líða. En mest þegar herðir að harm- urinn sár og hjartað á bágast með sláttinn, þá kærleikur óboðinn kemur ' ei smár af kinnunum þerrar hvert saknaðaitár og gefur oft mæðrunum máttinn í mótbyr við örlagaþáttinn. Ef framtíð er lífsins á fjarlægri strönd,' við finnumst þar aftur á degi. - Þá leggjum við öll saman hendur í hönd; er hérvistar slitna vor líkamans bönd' hjá alþjóð, sem enginn finnst tregi um eilífð á framtíðar vegi. Við þökkum hér samstarfið æfinnar allt. Þig englarnir blessi nú góðir. Þín minningin geymist, þó gusti nú kalt, því guðs-trúin léttir oss þúsund falt. Ó, vertu sæll, sálaði bróðir, að síðustu kveður þig móðir. X. i dag: JERSEY-BLLSSUR Nýjar gerðir — Margir litir Verð írd 178,00 JERSEY-PILS SÓLPLISERUÐ Verð 338,00 (JJÍfov ^ydÉalótrœti Markús; Eftir Ed D^'Jðé ; \ ..V I) — Ég skal slá honurn svo hafi aldrei þekkzt. Skyldi þessi I 2) Rásmerkið er gefið Og bát-I við, þessum Sigga, að annað eins.reykur vera af Skeljaeyju? Iarnir þjóta af stað. 1 •í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.