Morgunblaðið - 06.04.1952, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók
39. árgangur.
81. tbl. — Sunnudagur 6. apríl 1952
Prentsmiðja MargunblaSsins,
TilhJekkun í Grænlandi:
Spuri er, hvort hon-
ungsdœturnar verði
'C. y v
með foreldrum sínum
GODTHAAB — ÞaS er uppi fótur og fit í Grænlandi síðan almenn-
ingur frétti, að konungshjónin dönsku mundu koma þangað í
heimsókn í sumar. A kvöldin koma stúlkurnar í þorpunum saman
til að lagfæra þjóðbúningana sína og sauma nýjar flíkur.
úsundir barna í austur-
þýzkum fangelsum
Eftirvænting rnanna er áköt.
En þó er enn ósvarað þeirri spurn,
seni þrálátust er í hugum fólks-
ins, einkum barnanna: „Koma
litlu 'konungsdraturnar þrjár, vií
höfum aldrei sáð raunverulegai
konungsdætur?"
LISTVERKASÝNIN VIÐ
KONUN GSKOMUN A
Að frumkvæði :.iokkurra ungra
málara ,er hafinn undirbúningur
að sýningu á grænlezkum lista-
verkum. Gert er ráð fyrir, að hún
verði haldin í Godthaab við komu
konungshjónanna. Á henni verða
vatnsiltamyndir, olíumálverk og
höggmyndir.
FRANKFURT — Martin Nie-
möiler, klerkurinn heimsfrægi,
er nýkominn heim úr 6 vikna
ferðalagi um Bandai’íkin.
Rey k ingaE'
skemma
raddböndiiK
CKIICAGÓ — Blað bandarískra
læknafélagsins skýrir frá því, að
miklar reykingar skemmi radd-
böndin. Er yfirlýsing þessi reist
á rannsókn á 140 reykingamönn-
um, sem reyktu 20—120 vindlinga
á dag.
Segir blaðið, að raddböndin
spillist, þegar til lengdar læt-
ur. Menn verða hásir og kenna
þreytu í raddböndunum. Ef
skemmdin kemst á hátt stig, dug-
ir ekkert annað en uppskurður.
Útlæpr
Herfilesfur aðbúuaöur að 14 — 15
ára börnum í fangabuðum
BONN — Vestur-þýzk þingnefnd hefir skorað á Rússa að náða
öll börn, sem eru í austur-þýzkum fangelsum af stjórnmálaástæð-
um. í skýrslu nefndarinnar segir, að 6500 börn hafi verið dæmd
í fangelsi á hernámssvæði Rússa fyrir „stjórnmálaleg víxlspor".
Hér með eru ekki talin þau börn, sem rússneskur herréttur hefir
dæmt, og það að líkindum í 25 ára fangelsi.
¥élræn upptnk
þingræðnn ákveðin
Mjög bælt úfgáfa alþingistíðinda.
UNDANFARIN ár hafa verið uppi miklar bollaleggingar á Al-
þingi um bætt fyrirkomu’.ag á þingskriftum og útgáfu alþingis-
tiðinda. Hafa hvað eftir annað verið samþykktar áskoranir á for-
seta þingsins um umbæíur í þessum efnum. Hefur þá oft verið rætt
um vélræna upptöku umræðna.
Nú hafa forsetar Alþingis ákveðið að gera á næsta þingi róttæk-
ar breytingar á fyrirkomulagi þingskrifta. Hafa þeir ákveðið, í
samráði við ríkisstjórnina, að allar umræður skuli teknar upp á
segulband. Jafnframt verður þingskriftum eins og þær hafa tíðk-
ast áður, hætt.
Seretse Khama, höfðingi Bam
angwato-ættflckksins í Bechu-
analandi, á nú ekki afturkvæmt
til lands síns, sökum þess aö
hann kvær.tist hvítri stúlku.
Bagaleg misgrip
ÓSLOARBORG — Það fór illa
fyrir Þjóðverjanum, sem kom
fyrir skömmu siglandi til Nar-
víkur í Norður-Noregi. Honum
sýndist kunningja sínum bregða
fyrir, þegar skipið var lagzt að
biyggju, svo að hann snaraði í
fang honum 10 þúsund vindling-
um og bjórkassa, sem hann ætlaði
að lauma í land, en uppgötvaði
um seinan, að þetta var þá toll-
þjónn.
Roffurnar éfa fyrir
4G0 millj. marka
BONN — Rottugangurinn í
Vestur-Þýzkalandi þykir keyra
um þverbak. Ár hvert éta þær
matvæli, sem eru 400 milljónir
marka að verðmæti. Er þetta
sa.mkvæmt skýrslum landbúnað-
arráðuneytisins.
Uivarpsstjóri seltur
á ný!
MENNTAMÁLARÁÐUNEYT
IÐ tilkynnti í gær að það
hefði sett Jónas Þorbergsson
að nýju inn í embætti útvarps
stjóra.
Eins og kunnugt er vatð
ádeilurit skrifstofustjóra út-
varpsráðs, Helga Hjörvars,
þess valdandi, að ránrsókn
var hafin á tilteknum atriðum
i embættisfærslu útvarps-
stjóra í nóvember árið 1950.
Vék hann þá jafnhiiða úr
embætti. Síðan hefur dómur
fallið bæði í undirrétti og
hæstarétti í máli hans. Hefur
hæstaréttardómurinn nýlega
verið birtur og eru niðurstöð-
ur hans kunnar.
En nú hefur útvarpsstjóri
verið settur að nýju inn í
embætti sitt. Um örlög skrif-
stofustjóra útvarpsráðs, sem
einnig vék úr embætti um leið
og útvarpsstjóri, er enn ekki
vitað. En ekki þarf að draga
í efa að fróðafriður muni upp
renna innan Ríkisútvarpsins
ef þessir fornvinir hittast þar
að nýju!!
FLESTIR TEKNIR HONDUM
15—16 ÁRA
í skýrslunni um þessi ógæfu-
sömu börn er vísað til vitnisburð-
ar fanga, sem flúið hafa eða hafa
verið látnir lausir úr fangelsum
í Austur-Þýzkaalndi.
Júrgen Gerull, sem var látinn
Isus nú fyrir áramótin úr fanga-
búðunum í Waldheim, segir, að
þar hafi þá verið 3800 fangar og"
var meirihluti þeirra yngri en
21 árs. Flestir þeirra höfðu verið
teknir höndum árið 1945, þá 15
og 16 ára.
HÖRMULEGAR ÁSTÆÐUR
Ástæðurnar í fangabúðunum
voru hinar bágbornustu. Um 700
far.gar höfðu lagzt í sjúkrahús
fangelsisins með berkla. Minnstu
brot á fangabúðareglunum vörð-
uðu þriggja vikna einangrun, og:
sættu menn þá sérstakri hirtingu
á þriggja daga fresti.
SÖK UNGLINGANNA
„Glæpir" þessa unga fólks voru
ekki verulegir. Sumir höfðu
varpað lyktarsprengjum við há-
tíðahöld á afmæli Piecks, for-
seta, aðrir höfðu dreift „ólýðræð-
islegum“ áróðri eða sungið naz-
istasöngva inni í knæpum. Og
svo mætti lengi telja.
Thorezar
TVENN TÆKI I HVORRI ,
DEILD
Þessari upptöku umræðna á
Alþingi verður þannig- háttað, að
tvö upptökutæki verða í hvorri I
þingdeild. Verður að jafnaði aðeins
annað þeirra í gangi. Hitt verður
haft til taks sem varatæki. Að
öllum líkindum verða aðeins tveir
hljóðnema í hvorri deild. Verðuri
annar þeirra við forsetastól, en •
hinn við ræðustól þann, sem þing-i
menn og ráðherrar munu mæla
frá. Áður hafa þingmenn talað
hver frá sínu sæti nema við út-
varpsumræður.
Það er Radíó- og raftækjastof-
an á Óðinsgötu 2, sem útvegar
upptökutækin, sem notuð verða, en
eigendur hennar eru þeir Svein-
björn Egilsson og Magnús Jó-
hannsson. Eru tækin amerísk og
af nýjustu og fullkomnustu gerð.
Ekki er ennþá fullvíst, hver
stofnkostnaður muni verða
við þessa breytingu á upp-
töku þingræðna. En telja má
víst, samkvæmt þeim til-
boðum, sem fyrir liggja, að
hann muni ekki verða undir
200 þúsund krónum.
Frh. á bls. 2.
Er samÍKsnd milSi Slixg-
slyssiics i FrciBíikiurt og
tilræðis við
BONN — Leynilögrelgan í
Vestur-Þýzkalandi telur
ekki loku skotið fyrir, að KL
M-vélflugan, sem fórst í
Frankfurt, hafi orðið íyrir
sjellvirkjum. Er ekki óhugs-
ancli, að samband sé milli
þessa mikla flugslyss, þar
sem 45 manns létu lífið, og
tilræðisins við Adenauer,
forsætisráðherra.
ERU ÞAÐ GYÐINGAR?
Formælandi innanríkisráðu-
neytisins segir, að ef íil vill
standi sami Gyðingahópurinn
að baki báðum þessum atburð
um.
MARGIR UM IIITUNA
Leynilögreglan tilkynnir, að
rannsóknir hafi leitt í Ijós, .að
varla hafi einn maður ver-
ið um að senda Adenauer,
vítisvélina, eins og fyrst var
lialdið.
FLEIRI ERU í HÆTTU
EN ADENAUER
Adcnauer hefur varað flokks
formennina í þinginu við, að
ef iil vill verði 'leiri /'áðherr-
um og öðrum stjórnmála-
mönnum veitt tilræði.
EKKI FYRSTA SKIPTIÐ
Stendur þessi viðvörun hans
í sambandi við upplýsingar,
sem hann kvað hafa fengió
frá öryggisþjónustu banda-
manna í Vestur-Þýzkalandi.
Einnig er frá því sagt, að
banatilræðið við Adenauer
hafi ekki verið það fyrsta,
sem honum hefur verið sýnt.
dauður eða
lifandi?
Parísarborg.
Mikil leynd
ríkir nú um hag
kommúnistafor-
sprakkans
franska, sem fór
íil lækninga
austur úil
Moskvu oftir o.ð I
SS4 hann fékk snert
af slagi. Til að j
sefa óróa komm
únisku þingmann
anna, sendi blaðið l’Humanité rit-
höfundinn Aragon til Moskvu til
að rita þrjár greinar um Maurice
Thorez.
Fyrsta greinin minnti óþægilega
á dánarminn'ingu. Þár segir m. a.:
„Thorez var góður maður, frábær
flokksforingi og frábærlega vin-
fastur, ég mun aldrei gleyma
honum . . . . “
í annarri greininni var leitazt
við að lýsa heilsu foringjans af
bjartsýni. Þriðja greinin var köll-
uð viðtal við Thorez, en fjallaði
aðeins um Stalin. — Leyndardóm-
urinn færist í aukana.____
NASSAU — Kanadiskur milljóna
mæringur löðrungaði Errol
Flynn eigi alls fyrir löngu. Hon-
um voru dæmdir 14.000 dalir í
skaðabætur.
Krefjast 13 milljarða
skaðabófa
BONN — Gyðingar í Þýzka-
landi hafa gert kröfur vegna,
tjóns, sem nazistar bökuðu þeim
í stríðinu. Heíir nefnd unnið að
málinu að undanförnu. Skaðr oóta-
kröfurnar nema 13 mill.jörðum
marka.____ __________
Rússar ráðast á
afstæðiskenn-
ingu Einsteiíis
Bolshevik vífir vísinda-
mennr sem frúa henni
MOSK’V U — Rússneska tímaritið
„Bolshevik“ ræðst hastarlega á
efstæðiskenningu Einsteins og;
þá rússnesku vísindamenn, sem
bafa lagt eyrun við henni.
Sérstaklega þykir ritinu var-
hugavert að því skuli haldið
fram, að efni og orka séu eitt og
hið sama. í krafti hinnar marx-
istisku efnishyggju eru rússnesk-
ii vísindamenn nú að kollvarpa
sumum „fjarstæðum“ eðlisfræð-
innar, segir Bolshevik.
Hins vegar eru aðrir, sem hafá
látið ginnast, og eru nokkrir
þeirra taldir með nöfnum og
víttir.
Bolshevik minnist ekki á, aðl
efnafræðingar telji, að hin fræga
kenning Einsteins um, að efni;
megi breyta í orku og öfugt, sé
undirstaðan að smíði kjarnorku-i
sprengjunnar.