Morgunblaðið - 06.04.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.04.1952, Blaðsíða 12
12 MORGUTSBLAÐIÐ Sunnudagur 6. apríl 1952 - Njósnamálin f ranrn. af bls. 8 bláðamanni Ijárfúlgum sem rar- ið var í þágu neðanjarðarhreyf- ingarinnar. Franska lögreglai- hefir nú handtekið franska blaðamanninn. — Þá er einnig upplýst, að hreyfingunr.i i;á us fjárstyrkir frá cþekktum aði'urr í8 A'lbaníu m’eð tilsiuðlan veitingf þjóns nokkurs, sem í þassu skyn: hafði tryggt sór eignarétt á jöjí við albönsku landamærin. Kóminforrn tók vírkan þ:.tt kosningabaráttv.nni í sept. s.' Þess var krafizt, að sameinaði lýð ræðisflokkurinn biði :"ram ákveðna rétttrúaða kommúnista í rafni flokksins. Ef ekki yrði gefígið að þessum kröfum, var leiðj:ogum flokksins íilkynnt, að hver sá, sem beitti sér gegn „vilja fólksir.s“ gæti búizt við hinu versta. Times segir, að réttarhöldin hafi afhjúpað hversu vfii-«rripf mikil starfsemi hin alþjóðle"a kommúnisma er — og jafn- framt, að milli einstaKra um boðsmanna hans ríki djúpstæð tortryggni, og ófullnægð vor hjá mörgum þeirra til að losna úr viðjum alþjóðasam- taka kommúnista, Komin- forms. Cirkus-mynd í Sljörnubíói STJÖRNUBÍÓ hefir nú hafið sýr iigar á skrautlegri og fjölbreyttri rússneskri sirkus-mynd. Myndin er tekin í agfa-litum. I>oraa þar bæði fram dýr og r.ienn og sýna listir sínar. Páskarnir núigast BESSA I og II. VITO II. PERHEO Gevabox Kassavélar með flashiampa, mjög ódýrar. — L4U ú&in Lækjartorgi. Kvikmyndafilmur 16 m.m. I.itfilmur: 6x9 og 35 m.m. Filnmr: (Svart—Hvttt) 6x9 og 35 m.m. Voigt Lörnífi? Reykjavlkurbrjef Fru;nh. af bls. 9 •rúsð'.r íslenzkir kommúnistafor- ingjar e.u, cn annað hvort trúir Dagsbrúr.arformsðurinn því eða :rúir því ekki sð kommúnistar í íússlandi reki þ.æ’ahald. Heyrzt tefir, að Sigurðúr Guðnason eigi vændum po fá tækifæri til að koma í heimsókn ál Sovétríkj- anna inr.an sk'ammS, Gæti hann )!i fsn' ið tækifæri til sð staðfesta ?.Í3tVð;i sí::a í þcssu má’, hver svo ;em hún er. í?ól< uir. þræla- haKiC Nýlega var gef i 5 hér í blaðinu um bók Charles A. Orr. bar sem óhrekjandi sannanir oru færðar fyrir því, að þræ’.aha'd Stalins 'igi sér stsð Höfundu'-inn er for- maður í alþjóðarannsóknarnefnd =r fiallar um hagfræö'mál. Bók þessi hefir vakið "eikna athyg’i í Danmörku T<'ornmún- istar þar í landi hafa ekki treyst sér til að bera b) igður á Vásagnir bær. er bókiri flytur o<? rtvðiast við opinberar skýrs’.ur úr Moskvu En aimenningur þar í landi fyll- ist hrvllir.gi vfir bví. p"^ntar Kominform skuli ekki íreysta sér til að segja aukatekið ásnkun rrorð um þetta hroðaliga b'óð- “élagsfvrirbrigði. er á sér sfað ustan .Tá”ntialds bar rm —' ii ónir vonsvikinna fanga eru svipt- 'r öllum möw'oíkum tii að iifa nannsæmandi iífi. Ilver sá maöur, s-m v"‘t ?ó þessi mannkynssraán á sér stað, cn hefir ekki manndóm í sár til þess rð hreyfa andmæi- um, er í raun og sannleíka efcki bæfur til að heita borgari í siðuðu þjóðfélagi. Austirr-þýzkur áróður a klentku LÍTIÐ dæmi um fullkomna und- irgefni Þjóðviljans við hina nust ræru húsbændur sína kom? fram um daginn er Þjóðv. hafði verið sent myndamót af bréfi frá Kristjáni Albertsyni. Bréfið hafði K. A. sent yfir- mönnum Berlínarháskóla árið 1940, þar sem hann fór fram á að dósentslaun hans yrðu hækkuð úr 200 ríkismörkum í 300. Bréfið hefir nð sjálfsogðu ver- ið sent Þjóðviljanum írá sömu áróðurssmiðju, sem hefir á hendi allan fréttaflutning nustur- þýzkra blaða. Þar er bréfið birt, til þess að klína upplognum sak argiftum á Kristján Albertson vegna þess, að hann sem íull- trúi hinnar íslenzku iýðræðis- sinnuðu þjóðar hefir tekið að sér ásamt 3 öðrum mönnum rð rannsaka möguleikana á sameig- inlegum iýðræðislegum kosning um í Þýzkalandi. Svo samdauna rru Þjóðvilja- menn hinum aikommúniska áróðri, að þeir taka upp stórlvg- arnar um Kristján, eins o? bær eru settar í austur-þýzk blcð, rétt eins og þeir haldi, að íslenzkur almenningur sé jafnókunnugur skoðunum og starfi Kristjáns cg menn almennt munu vara austu • bar. Markús: T I L S O L U En þetta litla dæmi gefur mönnum einkar gott tækifæri til að I.ugleiða hvað er að marka „heimsfréttir“ Þjóð- viljans um menn og málefni, sem íslenzkur aimenningur hefir engi.n tök á að sannprófa. Orðsending Sigurð'ár A. Magnússonar \ ' LITLA ádrepu fengu Þjóðvilja- menn hér í blaðinu fyrir nokkr- um dögum frá hinum íslenzka námsmanni, Sigurði A. Magnús- syni, sem er við nám í Grikklandi! og hefir skrifað hér greinar í blaðið m. a. um njósnamálin þar,1 og réttarhöldin út af þeim. Eitt- hvert ónafngreint áróðurspeð skrifaði í Þjóðviljann fyrir nokkru svivirðingar um Sigurð í kommúniskum stíl fyrir það eitt að hann hefir haft tækifæri til að bera sannleikanum vitni hér í blaðinu um það, sem í Grikk- landi gerist. Kennir Sigurður þessum Þjóðviljamanna það ráð, að bregða sér suður til Grikk- lands, svo hann geti fengið tækifæri til að vita eitthvað af eigin raun um það, sem hann skrifar og lært þar að halda í heiðri reglu Ara fróða, aS „hafa það heldur, er sann- ara reynizt“. Vitaskuld má búast við því, að eins fari fyrir þessu Þjóðviljapeði eins og Þorvaldi „ekki-fór“ Þór- arinssyni. í Kópavogi við Hafnarfjarðarvcg, skamrat Tá ný- lcnduvöru- og mjólkurbúð. Upplýsingar í síma 5795 og 81361. Nýkom ið Ljósmóðir í aldar- ujérðung KEFLAVÍK, 5. apríl: — Margrét Jónsdóttir, Ijósmóðir á Þórs- hamri í Njarðvíkum á 45 ára af- mæli í dag og einnig 25 ára starfs afmæli sem ljósmóðir. Margrét er mjög vinsæl kona í starfi sínu. — Helgi. Glæsilegt úrval af bekkjóttum sumarkjólaefn- um, pliseruð kjólaefni o. fl. Lítið í sýningargluggana um helgina. VERZLUN SIGURÐAR SIGURJÓNSSONAR, Hafnarfirði — Sími 9455. 0, J. Olsen helcfur fyrirlestur í Aðvent- kirkjunni sunnud. 6. apríl kl. 8,30 síðd. EFNI: Ofstæki og vantrú. Hvernig losnar maðurinn við ótta? Allir velkomnir! Aðventsöfnuðurinn. W*9 Bezt á auglýsa í Horguublaiinu * tt0^3030-jf*0^»V0 i DANSLEIKIR Danslagakeppni týju dansarnir í kvöld kl. 9 bæði á RÖÐLI og í G.T. HÚSINU KEPPNIN SJÁLF HEFST KL. 10 Á BÁÐUM STÖÐUM UM ÞESSI LÖG: 1. Það var um nótt, tangó, eftir 10. júlí. 5. Á réttardansleik, samba eftir Úranus. 2. Það var um nótt, tangó eftir 77. 6. Minning, tangó, eftir Oso. 3. Manstu, er ég kyssti þig, foxtrot eftir H-101 7. Kveðja, vals eftir G. P. 4. Er sumrinu hallar, foxtrot eftir S. 39. 8. Vorómur, foxtrot eftir Kl. 12. Söngvarar með hljómsveitunum: í GT-húsinu: Svavar Lárusson og Edda Skagfield. Á Röðli: Ilaukur Morthens og Sigrún Jónsdóttir. Aðgöngumiðasala í dag á báðum stöðum frá klukkan 6. — Símar: 3355 og 5327. 0 0^0^'^0i0t0u0.0i0.00 0*0 000S0S0S. * * *. 0 00 ® * imiiiitimiiiimiiiiiiiliiiiiHii immimmmii immiimm Ík Eftir Ed Dodd iiiimmiiiiimmiiiiiiiiiimimimmiiiiii 1) — Ó, Markús, þetta er hræði I 2) ■— Bíddu vío, Anna Linda, legt. Hirtirnir brenna allir til það er eitthvsð þarna handan við bana og við getum hvergi fundið nesið. Rsgga og Sigga. 1 3) Þeir félagarnir hafa náð hirtinum og draga hann upp í bátinn. 4) — Þetta er seinasti hjörtur- inn, Raggi. Af stað nú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.