Morgunblaðið - 06.04.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.04.1952, Blaðsíða 2
2 MORGUJSBLAÐIÐ Surínudagur 6. apríl 1952 6arðar Halldórssori á Rif- ' icelssföðum felur framfíð fkornrækfar í Eyjafirði örugga Bændur þuría a€ byrja á henni í smáum sííi GARÐAR Halldórsson á Rifkels- ^töðum í Eeyjafirði, hefir á ann- «n áratug fengizt við kornrækt, J>a ekki hafi það verið nema í íimáum stíl. Þegar kornræktarr nefnd Framleiðsluráðsins safnaði ■dskýrslum °rá kornræktarbændum *#comi það í Ijós, að athuganir þaer, ,sem Garðar hefir gert á mögu- leikum til kornræktar voru ná- -l;væmari en hjá nokkrum öðrum Ijónda norðanlands, enda mun enginn norðlenzkur bóndi hafa #ialdið tilraunum þessum áfram «ins lengi og hann. Garðar er nú staddur hér í tjænum og hefir ritstjóri blaðsins 4iaft tal af honum til að spyrja «iiann um álit hans í kornræktar- ♦nálinu. CKKI HIKX UM AÐ VIXNA VERKIN Á RÉTTUM TÍMA — Tilraunir'mínar hafa verið í «vo smáum stíl, segir Garðar, að •ég tel naumast, að ég geti nokkuð nagt. sem hafandi er eftir á prenti. — H-var hefir kornrækt verið reyr.d á síðustu árum í Eyja- firði annars staðar en á Rifkels- stöðum? — Auk Ræktunarféiags Norð- urlands byrjuðu nokkrir bændur á kornrækt fyrir 14—15 árum, «n hafa gefizt upp við hana og siðustu tvö árin hefi ég ekki held- i.r sáð til korns, en ekki vegna liess, að ég hafi misst áhuga fyrir |>essari ræktu'n. — Hvað teljið bér ástæðuna fyrir því, afe bændur hafa lagt niður viðleitni sína í þessu máli? — Ymislegt mun valda. Frum- skilyrði er, að korninu sé sáð svo nnemma að vorinu, sem tíð leyfir «og skorið á réttum tíma að haust- inu. Maður getur látið sér detta í hug, að bændur hafi ékki gert sér nægiega grein fyrir, að korn er ekki hægt að rækta svo vel sé, án þess að verkin séu unnin vor cg haust á hentugasta tíma. JAFK ÖKUGG OG Iv AfíTÖFL URÆTIN — Teljið þér ekki gerlegt að rækta korn í Eyjafirði svo ábata- samt verði fyrir bændur í venju- legu tíðarfari? — Ég hef þá staðföstu trú segir Garðar, að það sé engu síð- tir hægt að ræktar korn með ^óðinn árangri en að rækta kart öfiur. Mér skilst að .oftar verði tipps'kerubrestur í kartöflurækt- énni en kornræktinni af völdum Ciðarfa rs. Hvort tveggja getur brugðist í einstökum árumi 'Þáð eru ein- *taka frostnætur síðsumar^, er •e.vðileggja kartöfluuppskeruna, «eða draga stórkostlega úr henni. Urostnætur geta líka skemmt' liornið, ef þær koma rétt í þann mund, ssm kornið er að skríða. En á þeim tíma sumarsins er frosthætfan einna minnst. Þó "frost komi ájtornið á vorin, eftir að sáð er, hefir það engin áhrif. BÆNÐUK ERU KORN- Ý KTINM ÓVANIR — Getið þér nefnt mér aðrar ástæður fyrir því, hve kornrækt- in hefir átt erfitt uppdráttar? — Að sjálfsögðu kemur þar fleira til greina, t. d. það að menn cn þessum störfum öldungis évanir. Og vantar bæði verkfæri < % '•. -■ntu.gar geymslur. Víðast hvar er liðfátt og t. d. kornskurð- t • getur vel rekist á við heyþuri j-.-ir -kki :ná vanrækja. — Hvernig !íst yður á brer fí 1 - ■ igv , srrn komið hafa "ram. - 5 áekta kórn í stó.um sti! á jarð- ■lutí.svæðum? — Að svo komnu vil ég ekki íjölyrða um það. En ég tel óhætt fullyrða, að þeir menn sem eiga að stjórna kornrækt í stór- um stíl, verði að hafa aðra og staðbetri kunnleika á þessum ræktunarstörfum en bóklega þekkingu eina. Ég tel það tómt mál að bændur fari sð rækta korn í stórum stíl á meðan þeir eru ekki orðnir því vanir rð rækta korn að staðaldri til heim- ■i’isnota. En þegar bændur hafa stundað kornrækt i smáum stíl um árabil, þá verður þeim óhætt að hefja stórfeilda * æktun. NEYÐARÚRRÆÐI Afi GEFA BYCGIÐ ÓÞROSKAfi — Hér syðra hafa nokkrir bændur haldið þvi fram, að þeir gætu haft fullt gagn af korn- rækt enda þótt þeir þyrftu að skera það upp svo óþroskað að þeir gæfu kornið á stönginni og gripirnir fengju sinn kjarnfóður- skammt á þann hátt. Hvert er yðar álit á þessu? — Persónulega tel ég þetta vera hreint neyðarúrræði, því ég þykist hafa komizt að raun um að talsverður hluti af því korni kemur ómeit niður af kúnum, svo notagildi þessa fóðurs rýrnar verulega. En ef svo illa tekst til, að kornið þroskast ekki, þá er hægt að hugsa sér að nota það óþroskað til fóðurs. Það yrði að sínu leyti betra en hrakið hey. Annars álít ég að í Eyjafirði þurfi naumast að koma fyrir að bygg þroskist ekki, og þegar hægt er að þreskja kornið, þá er einnig hægt að mala það, ef áhöld til þess eru til. — Framtíðarhorfur korns í Eyjafirði? — Eru í stuttu máli þessar: Sændur þurfa að sannfærast nm að kornræktin sé framkvæman- leg og sæmiiega örugg í flestum árum. Þegar þeir hafa öðlast þá rcynslu, hljóta þeir að taka upp kornrækt og spara með því hin dýru kjarnfóðurkaup.___ Karlakór Hreyfils syngur í Keflavík og Sandgerði KAR.LAKÓR Hreyfiis fer í dag í fyrstu söngtör sina út fyrir bæ- inn. Er ferðinni heitið til Kefla- víkur og Sandgerðis. Kórinn syngur í Sandgerði kl. 4 í dae, en i samkomuhúsinu í Njarðvíkum kl. 9 í kvöld. Fyrir skömmu hélt kórinn ár^- hátíð sína í Sjálfstæðishúsinu. Á söngskránni voru 12 lög eftir inn- lenda og erlenda höfunda, og var kórnum tekið með ágætum. Kórinn hefir nú starfað í þrjú ár. Einn bifreiðarstjórinn, Jón Guðnason, t'ar söngstjóri kórs- ins tvö fyrstu árin, en nú síoasta átið hefir Högni Gunnarsson, framkvæmdastjóri, haft söng- stjórnina á hendi. Fara æfingar fram tvisvar i viku.___ Ræll um hjónaskiln- aði á aðalfundi Geð- vemd arf é lagsins AÐALFUNDUR Geðverndarfé- lags Islands verður haldinn á má-udagskvöldið kl. 8.30 í sjöttu J .er.rs’ustof-u Háskólans. A uk otSa’íundarstarfa, Samsöngur Þrasfa í Gamia bíói í dag KARLAKÓRINN ÞRESTIR held- ur samsöng í Gamla-bíói í dag kl. 3. Samsöngur þessi er í tilefni af 40 árá nfmsexi kórsins. Fyrstu 4 lögin, sem kórinn syng ur eru eftir Friðrik Bjarnason tón ská'd. og stjórnar höfundui: þeim. Friði*ik var stofnandi Þrasta og hafði st.iórn þeirra á hendi fyrstu 1? árin,— Núverandi söngstjóri, Páll K. Pálsson, mun hins vegar stjórna öSrum viðfangsefnúm hars. “■ Viðfangsefnin eru 4 iög eftir islenzka höfunda: Kaldaiónskviða S"m eru 8 lög eftir Sigvalda Kaidalóns, útsett fyrir karlakór. — Þá eru prelúdíur eftir Chopin, .s:'muleið;s útsettar ’vrir karia- kór — við lióð eftir Heire. Og að iokum er Valsa brilliante, op 34, við ljóð eftir Jóhann Hallgríms- son. Einsöngvari er Pá'mi Ágústs- son. og er dr. Victor Urbancic við hljóðfærið. — Kaldalónskviðan og Chonins-lögin eru '•addsett af söngst.jóra Þrasta, Páli K. Páls- svni, og er raddsetningin eign þeirra. Þrestir hafa sungið tveisvar sinnum í Bæjarbíói i Hafnarfirði og hlotið ágætar undirtektir. — P Námsmenn frá Svíþjóð sfofna með sér félag NÆSTKOMANDI miðvikudag, daginn fyrir skirdag, verður stofnað félag íslenzkra náms- manna frá Svíþjóð að Borgartúni 7. Fundurinn hefst kl. 20.30, en að honum loknum verður dans- að. Einnig mun Sigfús Halldórs- son skemmta. Mikill fjöldi íslendinga hefur dvalið við nám í Svíþjóð. Til- gangur félagsstofnunarinnar er að stuðla að því, að þessir gömlu kunningjar og vinir hittist öðru hvoru og ræði sameiginleg áhugaei'ni. Dagur Alþjóðasamtaka krabbameiirisfélaga mun 1or m Sur íélagsins di. Heígi Tómss- sr - , 'æ' "i", fytja amsigu - erintíi um hjónesILl að' og .okk- ii.' h.,ónabands-vandamál. Ölium ei" heimili eðgángur 3 fundinum og þar geía menn gerzt félagar. * Alhugasemd frá íormanni Lakk- og máiningarverksm. Hörpu MÁLARAMEISTARAFÉLAG Reykjavíkur hefir í Morgunblað- inu 4. þ. m. birt réttmæta um- kvörtun út af því, að Harpa hefir fyrir nokkru kallað blaðamenn til ’fundar til þess að gera þeim kunnugt um nýjar tegundir máln ir.gar án þess að til væru kvadd- i/ fuiltrúar málarameistara. Ég hafði gert ráð fyrir því við annan framkvæmdastjóra verk- smiðjunnar, Kolbein Pétursson, að ekki yrði gert kunnugt um málningu þessa né hún sett á markaðinn fyrr en málarameist- ararnir væru búnir að athuga hana, prófa og segja um hana álit siti. Hinn framlcvæmdastjóri Hörpu, Sigurður Guðmundsson, ásamt nokkrum hluthöfum, stóð fyrir þessu tiltæki án samráðs við mig, sem er fjarverandi úr bæn- um, og án þess að um það hafi verið gerð nein samþykkt í stjórn félagsins. Ég harma mjög þessi mistök og vona að þau verði ekki til þess .að spiilagömJum vinsældum verksmiðjunnar hjá málarameist- urunum né viðskiftum við þá. Það hefir verið frá upphafi hugsun mín og ætlun, að Lakk- & málningaverksmiðjan Harpa ynni fyrst og fremst fyrir mál- arana og í samráði við kunnattu- menn í þeirri stétt, til þess að ná •sem mestum árnngri, og vona ég eð svo geti tekizt eftirleiðis. Pétur Guðmundsson. FÉLÖGUM, sem stofnað eru til baráttu gegn krabbameini fer stöðugt fjölgandi meðal menning- arþjóða heimsins. Alþjóðasamtök krabbameinsfélaga, Union Inter- nationale Contre le Cancer, hafa sérstaklega valið daginn í dag, til þess að minna almenning um heim alian á þýðingu þessarar baráttu. Kiabbameinsfélag ís- lands hefir nýlega gerzt aðili að ofangreindum heildarsamtökum og gengst fyrir því, að minnst sé þessarar starfsemi í blöðum og útvarpi hér á landi í dag. VERKEFNI FÉLAGANNA Vérkefni krabbameinsfélaga eru margþætt og nokkuð mis- munandi eftir því hvar þau starfa. í hinum stærri og auðugri löndum heims er mikil áherzla lögð á að styrkja grundvallar- rannsóknir á orsökum og cðli krabbameinsins, því a.ð hin raun-. verulega orsök þess er enn eigi fundin. En þegar hún er þekkt, má gera ráð fyrir að auðveldara verði að ráða bót á sjálfum sjúk- dóminum. Hér á landi hefur lítið farið fyrir slíkum grundvallar- rannsóknum á eðli krabbameins. enn sem komið er, og liggja til þess ýmsar eðlilegar orsakir. HÉR Á LANDI Annar þáttur í starfi þessara félaga beinist að endurbótum áj þeim aðferðum, sem notaðar eru ^ á hverjum tíma, til lækninga á krabbameini. Um langt skeið ( hafa einkum tvenns konar að- ( ferðir verið við hafðar. Annars vegar skurðlækningar, hins veg- ar geislalækningar. Höfuðárang- urinn af starfsemi Krabbameins- féiags Reykjavíkur hefir komið fram í endurbótum á þessu sviði. En eins og kunnugt er, afhenti það Landspítalanum að gjöf geislalækningatæki af fullkomn- ustu gerð nú fyrir skemmstu. FRÆÐSLUSTARFSEMI Það er viðurkennt, að árangur- inn af ofangreindum læknisað- gerðum, skurðlækningum og geislalækningum, er beztur, ef sjúklingurinn kemur til læknis í byrjun sjúkdómsins. Þess vegna er það ríkur þáttur í starfsemi krabbameinsfélaga víða um heim, að-upplýsa almenning um byrjunareinkenni krabbameins.' Þessi upplýsingastarfsemi hefir' verið gagnrýnd af ýmsum aðil-! um, þar eð hún skapaði óþarfa ótta eða hræðslu meðal fólks. Forgöngumenn krabbameinsfé- laganna líta hins vegar þannig á, að slík fræðsla sé grundvöllur l fyrir skynsamlegri varúð al- mennings og því sjálfsögð, eins- konar slysavarnastarfsemi, er geti bjargað fjölda mannslífa. Gildi þeirrar baráttu, sem beinist að björgun mannslífa er íslending- um e. t. v. auðsærra, en flestum öðrum þjóðum. En það er ekki aðeins almenn- ingur, sem þarf að vera á verði gagnvart byrjunareinkennum krabbameinsins, heldur og einnig læknarnir. Þeir þekkja hættuna, af því að draga viðeigandi að- J gerðir of lengi og ættu því ekki I rúmi fyrir sjúklinga. Að láta krabbameinssjúklinga liggja inni á heimilum úti í bæ, og eiga að flytja þá fram og aftur til geisla- lækninga á spítalann, það er á- stand, sem er óviðunandi. Baráttan gegn krabbaméini kostar mikið fc, og því sem tekst að safna með almennum snmskotum og gjöfum, verður aldrei nema nokkur hluti þess fjár, sem félagið þarf, til að hrihda áhugamálum sínum i fram- kvæmd. Hér verða opinberir að- ilar einnig að vera með í verki. Krabbameinsfélag íslands heit- ir á almenning til áframhaldandi stuðnings í baráttunni gegn þeint mikla vágesti, sem efstur er nú. á dánarmeinaskrá landsins, um leið og það þakkar þær miklu og góðu undirtektir, sem málstaður félagsins hefir hlotið til þessa. Ólafur Bjarnason, læknir. Komið með veika sjómenn fil Seyðisfjarðar Sjukrahúsið þar hefir fengið ný rönfgenfæki SEYÐISFIRÐI, 5. apríl. — Tog- arinn Loch Fleet frá Hull, kom hér í gærkvöldi með tvo sjúka menn, sem voru lagðir í sjúkra- húsið. Nýlega voru sett þar upp ný- tízku röntgentæki í stað hinna eldri og sjúkrahúsinu var um daginn gefið mjög vandað út- varpstæki, fyrir forgöngu iþrótta félagsins Hugins. Heyrnartækí eru við rúm hvers sjúklings og hefur svo verið um margra ára skeið. að láta undir liöfuð leggjast að nota allar tiitækar rannsóknarað- ferðir, til að komast að réttri niðurstöðu um eðli einkennanna. Einnig hér hefur Krabbameins- félagið verk að vinna, enda ú stefnuskrá þess, að stuðla að auk- inni menntun iækna í meðferð og greiningu þessa sjúkdóms. STÆKKUN RÖNTGEN- DEILDARINNAR Eitt af þeim baráttumálum Krabbameinsfélags íslands, sem efst mun vera á baugi í náinni framtíð, er stækkun röntgen- deildar Landsspítalans. Heil- brigðisstjórn landsins brá skjótt og vel við málaleitan félagsins um byggingu yfir geislalækninga- tækin. En til þess að þau komi að fullum notum verður deildinr að fá úmráð yíir sé'rstöku legu-! - Uppfaka þing- ræðna Framh. af hls. 1 KOMA í STAÐ ÞING- SKRIFARA Undanfarin ár hafa 18 þing-< skrifarar annast ræðuritun á Al- þingi. Með fyrirhugaðri breyt- ingu má gera ráð fyrir, að ekki verði þörf fyrir nema 1—2 skrif- ara og e.t.v. engan. Hinsvegar mun verða þörf nokkurra vélritara til þess, aS afrita þingræður. Með hinu nýja fyrirkomulagi, er fullvíst að þingræður munu verða mjög glöggar heimildir uin það, sem fram fer á Alþingi. Ert vegna þess, hve þingskrifarar hafa verið misjafnir, hefur oft þótt verulega á það bresta undanfar- in ár. ÚTGÁFA ÞINGTÍÐINDA FÆRIST í BETRA HORF Síðastliðin tvö ár, hefur vei ið> lögð áherzla á að hraða útgáfu þingtíðinda, sem var orðin mjög- á eftir tímanum. Var um skeið þannig komið, að umræður frá. þremur eða fjórum þingum, höfðu safnast upp óprentaðar. Nú hefur verið úr þessu bætt. Er nú verið að Ijúka við prentun þingtíðinda fiá næstsíðasta þingi og b.yrjað> á þingtíðindum sfðasta þings. Margir álíta, að þingtítðindi mun lengjast verulega mcð hinni vélrænu upptöku þingræðna. E. t, |V. má þó vænta þess, að þing- menn muni stilla móli sínu meira. í hóf, er þeir þurfa .jafnan að- mæla frá sérstökum ræðustóli og- hvert einasta orð þeirra er ski áð* niður. En úr þesuu verður reynslan að skera. Mjög fá löggjafarþing hafa tif þessa horfið að vélrænni upptöki* þingræðna. Mun slíkt fyrirkomu-* lag þó í undirbúningi í nokkruiíl löndutn, m. a. í Finnlandi,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.