Morgunblaðið - 06.04.1952, Blaðsíða 5
Sunnudagur 6. apríl 1952
MORGUNBLAÐIÐ
iir-
veizlaiHDa
Smurt brauð á 3.50 stk.;
snittur á 2.25 # — Stórar og
smáar pantanir. Fjöbbreytt
álegg. Pan'ti^ í sima 80101.
IBUO
Öska eftir að kaupa 3ja her-
hergja íbúð helst á hitaveitu
svæðinu, milliliðalaust. Til-
boð sendist Mbl. fyrir þriðju
dagskvöld. merkt: „557“.
Amerísk
OaberdinE’
kápa
tvöföld nr. 16 til sölu. Stór-
holti 37. —
Wilton-
Gólfteppi
notað. til sölu. — Stærð
3j/2x4*4 m. Einnig ný skot-
borð. Stórhok 28, austurendi,
II. hæð. —
Ivær sfúlkur
óska eítir eirthvers konar at-
vinnu. Vist kemur ekki til
greina. Tiiboð sendist afgr.
Mbl. fyrir þriðjudagskvöld,
morkt: „Reglusamar — 556“.
Peningar - Atvinna
Mig vantar atvinnu við ein-
hvers konair afgreiðslustörf,
verzlun eða iðrrfyrirtæki. Get
lánað eitthvað af peningum.
Tii'boð merkt: „559“ sendist
Mbl. fyrir mánudagskvöld.
Ésgarnssokkar
svartir brúnir.
Cjiaó cjowlúdin
Freyjugötu 26.
VATT
Hvkt, svart
millifóSursstrigi
Hárdúkur
gjpá5^!
Freyjugötu 26.
iTí
sem tók arrtíb.andsúrið úr föt-
unum í Sundlaugunum á
föstudagsmorgunimr kl. 9, er
beðinn að skila þvi í miða-
söluna i Sundlaugunum i dag
að öðrum kosti sækir )ög-
reglart það.
2 bílar til sölu
Ohevrolet vörubrfreið 2 *4
tonn með tvöfföldu húsi og í
1. fl. stan'di og Plymouth
fólksbifreið, smiðaár ’42, ný
standsett. Einnig 12 manna
'hús á bil, vel byggt. —-
Upp. gefur Vilbergur Svein-
björnsson. — Simi 84, —
Seyð.'ifirði. —
ÓKELLY
l U/yusu/£ái&£ *
V^ÍÍE^
Hjólbarðar og slöngur fyrir-
liggjandi í cftirtöldum stærð
Um:
700x15
760x15
600x16
650x16
700x16
750x16
700x20
825x20
Sendum gegn póstkröfu um
land allt.
H.f. R Æ S 1 R
Reykjavrk.
Chewoíftt ’34
5 rnamn. á nýjum gúmmi-
um o[. i >ðu lagi er til söiu
vegha brottflutnings af land
inu. Skipti á gáðu mótoríirjóli
koma til greina. Uppl. í
Eskihlið A i dag frá 1—5.
TJL LEIGJJ
3ja herb. ibúð á hæð. Sér
inngangur og altan. Fyrir-
framgreiðsla annað. 1—2
heihergi og eldhús sem get-
ur orðið til bráðlega. Tilboð
í íbúðirnar óskast send afgr.
bi.aðsins fyirir rnánudags-
kvöld, merkt: „S_ H. — 558“
íbúð tiS leigu
3j&—4ra herbergja íbúð, í
kjailara, nýleg.a standsett,
til leigu. Laus til íbúðar í
þessum mánuði. Nokkur fyr-
irfranrgreiðsla nauðsynleg. —
Tilboð merkt „Hlíðarhverfi
— 543“, sendist blaðinu fj'r
ir næstkomandi miðvikudags-
kvöld_ —
Húsnæði
Til leigu 2 stofur og her-
bergi sem mætti nota sem
eldlrús. laust strax. Mánað-
argreiðsla kr. 650.00. Legist
til tveggja ára. Eins árs fyr
irframgreiðsla. Tilboð skilist
á afgr. blaðsins fyrir 9. þ.
m., merkt: „Reglusemi —
541“. —
íbúð til Seigu
Tvær skemmtilegar, sam-
liggjandi stofur, húsgögn geta
fylgt, til leigu frá 1. maí
n. k. eldhúsaðgangur, ef með
þarf. Símaafnot.' Árs fyrir-
framgreiðsla áskilin. Tiiboð
merkt: „538“, sendist Mbl.,
fyrir þriðjudagskvökl.
J Wolsey gler-nylon sokkar
saum,
Vor- og sumar-litir, fás! í eltír-
földum verzlunum:
Haraldarbúð Ilf., Verzlun Ragnaís II. Bíöndal HF,
Parísarbúðin, Bankastræti.
Verzlun Björns Kristjánssonar,
Verzl. Egill Jacobsen, Verzl. Ingibj. Johnscn.
Fatabúðin, Skólavöi'ðustíg. Skóriitn hf.
HAFNARFIRÐI:
Verzlun Einars Þargilssstmar
— Jóhanxiesar GunnarssOnar,
— Sig. Sigurjúnssonar.
Verzl. Vuld. Poulsen li.I’.
Kiapparítig 29. Síini 3024. l
HAIMSA H.F. SÍMI 81525 og 5852
Góða veðrið og sólskinið er komið og þess vegna er full ástæða til að vernda
vörur og húsgögn gegn upplitun. HANSA GLUGGATJÖLDIN SJÁ UM ÞAÐ.
UIHBOÐSIHENIM:
AKUREYRI: Þórður V. Sveinsson, Brekkugötu 9.
VESTMANNAEYJUM: Heildverzlunin Óðinn.
AKRANESI: Axel Sveinbjörnsson.
SELFOSSI: Kaiipfélag Árnesinga.
TIL LEIGli
2 "amliggjandi stofur og að-
g .ngur að eldhúsi í Hiið-
uiium, Þeir, sem geta útveg-
að 25—30 þús. kr. lán, ganga
fyrir. Tiibað sendist afgr.
Mbl. fyrir þriðjudagskvöid,
merkt: „Húsnæði — 548“.
ðypm@Ein? kaupfélög,
ikarar Egg í heildsölu.
Verðið lágt. — Sínii 5552.