Morgunblaðið - 06.04.1952, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.04.1952, Blaðsíða 15
Sunnudagur 6. apríl 1952 MORGTJTiBLAÐlÐ 15 .................... Kanp-Sola Útflutningur frá Þýzkalandi Þýzkt útflutnmgsfyrirtæki með mikla reynslu, yill taka að sér að annast innkaup í Þýzkalandi fyrir irmflutningsyerzlun í Reykjavik. —■ Svar merkt: „517“, sendist afgr. Morguriblaðsins. ...................................i Vinna Hrei Jióslöði n heíur ávallt lipra menn til hrein- gerninga. Sími 80021. — Tek að mér hreingerningar 4>ráinn Sigfússon, málari. — Sími 7391. — Hreingerningar — Málaravinna Jökull Pétursson, málarameist- ari. Sími 7981. Hreingerningastöðin Sími 6645. Hefur, sem undanfarin ár, vana menn til hreingerninga. Tck að mer hreingerningar. Sigurjón Guðjónsson, málari. — Simi 81872. — Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Tek að mér hreingerningar Ingimar Karlsson, málari. — Simi 7852. — 0- FELflG -0 HREiNGERNiNGflMANNfi Pan.tið timanlega. — Óskar Sig- urðsson. — Simi 81386. 1. O. G. T. Barnastúkan Æskan nr. I Fundur í d.ag kl. 2. Kosning og innsetning embættismanna. Félagar úr St. Einingin ntr. 14”líeimsækja og skemmta á furidinum. Mætið vel og stundvíslega. — Gæzlumenn. St. Víkingur nr. 104 Fundur mánuda.g 7 þ.m. kl. 8.30 stundvíslega. — 1. Venjuleg fundar störf. — 2. Afhent verðl'aun fyrir slð ustu parakeppni_ ÞeLr, sem spiluðu síðastl. mánud.., eru beðnir að mæta. — 3. Skýr.slur, embættism. — 4. Inn setning ermb.m. — 5. Kappræðufund ur milli stúkunnar Freyju og Vik- ings; frummælendur: f.b. Freyju: Kr. Vilhj. Sig. Sigm. F.li. Vikings Sv. Jónsson, Guðm. Jéh. — Öllurn félögum heimil þ.átttaka i umræðun- um, — Fiölsækið. — Æ.t. Féiagslíf Knattspyrnudómarafélag Ileykjavíkiir Almennur félagsfundur verður haldinn í féla'gsfaeimili verzlunar- manna, Vonarstræti 4, mánudag- inn 7, apríl kl. 8,30. Sumarstarfið og fleira til umræðu. Skorað er á alla knattspyrnudúmara, eldri sem yngri að mæta. Stjórn K.D.R. Handknallleikssúlkur ÞRÓTTAR Munið eftir æfingunni í dag kl. 2.40—-3.30 að Hálogal'andi. Kapplið 2. flokks sérstaklega áminnt um að mæta. — Stjórnin. VÍKIiNGAR — Knattspyrnumenn Meistarar, 1. og 2. flokkur: Knatt- spyrnuæfing verður í dag (sunnu- dag) kl. 10.15 fyrir hádegi á Vals- vellinum. Mætið stundvislega. Þjálfarinn. Handknattleiksstúlkur Armanns Æfin.g verður í dag kl. 6 fyrir vngri flokk, að Hálogalandi. Mætið stundvislega. — Nefndin. K.R. — Knatlspyrnunienn Meistarar og 1. flokkur. Æfing í dag kl. 3.30 að Hálogalandi. Þjálfarinn. H ý k o m ið: KARLMANNASKÓR, margar tegundir. KVENNSKÓR BARNASKÓR — mikið úrval. Í ■ SKÓVERZLUN ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR, Aðalstræti 18. ■ ■ m Almannatryggingartwr í Reýkjavík: Útborgnn bóta Vegna páskahelgarinnar hefst útborgun bóta að þessu sinni mánudaginn 7. apríl og stendur til laugardags 19. apríl. Vegna þrengsla er æski- legt að þeir bótaþegar, sem beðið geta, vitji ekki bótanna fyrr en eftir páska. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. GólfCeppi AXMINSTER gólfteppi 1 A margar stærðir. — Gjörið svo vel og lítið í gluggana í dag. MANCHESTER, Skólavörðustíg 4. Minningarspjöld til styrktar mál- og heyrnarlausu fólki. fást á eftirtöldum stöðum: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjarg. 2 Tízkuhúsinu, hattaverzlun, Laugavegi 5 Fjölritunarstofu Friede P. Briem, Tjarnargötu 24 Margréti Th. Rasmus, fyrrv. skólastjóra Málleys- ingaskólans, Snorrabraut 73. Lokað vegna jarðarfarar á morgun, mánudaginn 7. apríl, frá kl. 12 á hádegi. : FRIÐRIK BERTELSEN & CO. H.F. H.F. Shell á islandi. Somkomur K. F. U. M. Kl. 10 f.fa. sunnudagaskólinn. Kl. 10 f.fa. Barnaguðsþjúnusta í Fossvogs- kirkju. Kl. 1.30 Y.D. og V D. Kl. 5 e.fa. Unglinigadeildin. Kl. 8.30 e.h. Kristniboðsflokkurinn sér um sam- komu. Próf. Sigurbjörn Einarsson talar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudaag kl. 11 helgunarsnm- koma. Kl. 14 sunnudýgaskóli. KI. 16 útis'amkoma (Torginu). Kl. 20.30 íamkomd. — Allir vclkomriir. Vinir og venslafólk, fjær og nær. Eg þakka ykkur öilum hjartanlega, sem minrrtust mín 5 á fimmtugsafmæli mínu, hinn 11. marz. Lifið heil. Rósa Davíðsdóttir, Selfossi. í búð óskasl Óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð 1. eða 14. maí. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 80358. "'SR • BIFREIÐAVÖRUVERZUN OG RAFVÉLAVERKSTÆÐI : ■ FRIÐRIKS BERTELSEN * * ; Skrifstofa okkar og olíusföð í Skerjafirði, verður lokuð á morgun til hádegis, vegna jarðarfarar. Á BræSraborgarstíg 34 Sunnud.agaskóli kl. 2. — Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkcrinniir. FlLADELFÍA Alme.nn samkoma kl. 11 f.h. -— SunnuöSagaskúli kl. 2 ejh. — Almenn samkoma kl. 8.30. — Allir velkomnir t* Hafnarf jörður Sunnudagaskúli i Zion í dag kl. 10 f.h. — Aimenn sarrikoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. — Álmennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust- I urgötu 6, Hafnarfirði. GLÆSILEG 6 herbergja íbúð T I L S Ö L U Útborgun 10ö—150 þúsund. Upplýsingar í síma 6504. Stjúpfaðir okkar, AUGUST WILHELM WILSON, andaðist 5. apríl í Landakotsspítala. Þorvaldur Jónsson. Jón Ársæll Jónsson, Barðný Jónsdóttir. Ólafía Jónsdóttir. Dóttir okkar 1 INGVELDUR andaðist í Landspítalanum 5. apríl. i Kristín Sigurðardóttir, Jón Ingvi Eyjólfsson. i Sviðholti, Álftanesi. Maðurinn minn og faðir okkar ÞORSTEINN EIRÍKSSON verður jarðsunginn þriðjud. 8. apríl kl. 2 e. h. Athöfnin fer fram frá Fossvogskirkju. Ingiríður Þórðardóttir, börn og tengdabörn. Systir okkar JÓNÍNA GUÐRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR r verður jarðsungin frá kapellunni í Fossvogi, mánudag- inn 7. apríl kl. 1,30 e. h. Þórumi Þorsteinsdóttir, María Þorsteinsdóttir, Krislín Þorsteinsdóttir. Jarðarför sonar míns FERDINAND fer fram frá Fossvogskirkju mánud. 7. apríl kl. 3 e. h. Blóm og kransar afbeðið. — Þeim, sem vilja minnast hins látna, er bent á Slysavarnafélag íslands. Andreas J. Bertelsen. Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir FRIÐRIK SIGURGEIRSSON verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn þ. 8. apríl klukkan 3 e. h. — Þeir, sem vildu minnast hins látna láti Kristniboðsfélagið njóta þess. Þorbjörg Sigurgeirsdóttir, Elísahct Friðriksdóttir. Jón Betúelsson. Anna Friðriksdóítir. Jón Nikódemusson. Svavar Fivðriksson. Selma Guðmundsdóttir. Hjartans þakklæti sendum við öllum, fjær og nær, sem hafa auðsýnt okkur samúð sína með skeytum, miningarspjöldum og gjöfum, við fráfall okkar hjartkæra sonar og bróður GUÐMUNDAR SIGURÐSSONAR frá Leiti. Jónína Sigurðardóttir. Sigurður Jónasson og systur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.