Morgunblaðið - 06.04.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.04.1952, Blaðsíða 3
Sunnudagur 6. apríl 1952 MORGUNBLAÐIÐ 9 Stós* stofa til leigu í Miðbænutn_ Getur. verið fýrtb tvo. Upþl. í símá 80831. — óskast. Upplýsingar í síma 9076. Ifiús til sölu Húseignin nr. 47 við Skipa- sund er til sölu. Húsið er steypt og eru í því 3 íbúðir, hæð, kjallari og ris. Til sýn- is i dag kl. 2—6. ÖíEaskipti Vil hafa skifti á góðum 6 manna Dodge ’42, fyrir góð- an vörubil. — Uppl. á Suður götu 10, Hafnarfirði milli kl. 2—4 sunnudag og eftir kl. 8 næstu kvöld. Sími 9843. Ný amersík Sumarkápa galberdine, nr. 16 til sölu. Til sýnis á Ásvallagötu 3, II. frá 4—1'. I u s sem niá flytja eða stór skúr sem mætti innrétta sem ibúð óskast til kaups. Uppl. í sima 4620. HrinfffBug Krónur 40.C0 sætið. Bifreiö tekur farþega viS Útvegbankann alian dag- Kjólagaberdino mjög ódýrt, sumarkjólaefni sérstaklega falleg og vönduð. Itölsk síðdegiskjólaefni. ANGORA Aðalstræti 3 — Sinn 138S BARMAV/lfiiW Fallegnr, dökkblár, Silver Cross barnavagn, mjög vel með farinn, til sölu. Uppi. i sima 9822. íbúð óskast Stór og góð 3—4 herbergja íbúð óskast 14. maí r,em næst Miðbænum. Allt fullorðið í heimili. Tilboð merkt: „J. G. — 542“, sendist Mbl. fyrir miðvikudag. Skartgripaverzlun Skartgripaverzlun á mjög góðum stað í bænum, óskar eíftir meðeiganda. Tilboð skil ist á afgreiðslu blaðsins fyr- ír 9. þ.m., me rjk't: ,,7'77“. —r-i . . i m----------- Heittvafns* geymar 150 lítra 200 lítra 300 litra Nýkomnir, Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Simi 3184. TIL SOLL tvær litlar kjallaraibúðir 2 herb. og eldhús og 1 herfc. og eldhús. Getur eins verið 4 herb. og eldhús. Upplýs- ingar á Víðimel 58 næstu daga kl. 5—8. til sölu. Model ’47. — Lítið keyrður og í ágætu Lagi. Til sýnis á Viðimel 58 næstu daga kl. 5—8. 50 þús. kr. lán Sá, sem getur lánað kr. 50 þús., getur fengið leigt, vor, 3 herhergi og eldhús í nýju 'húsi. Tilboð merkt: „Góð trygging — 514“ send' ist afgr. Mbl. fyrir 8. apríl. ©g ris standsett að nokkru á feg- ursta 9tað við bæinn, fæst í skiptum fyrir 3ja—4ra her- bergja í'búð. Tiiboð sendist afgr. Mlbl. fyrir 7. þ.m. — merkt: „7 herbergi —- 545“. Fyrir skíðaíólk: Sklði Skíðastafir Skíðabindingar Skíðaáburður Skíðalakk Áburðar sköf ur Sólajárn Stálkantar Gúnimíbönd Fótblötur Kandahargormar Skíðaspennur Skíðaliúfur Skíðavetlingar Skíðapeysur Skíðaúlpur H E L L A S Ha'fnarstræti 22 Sími 5196. Húb. og íðiúðia* af ýmsum stærðum á hita- veitusvæði; Hiíðarhverfi — Melunum, Laugarneshvcrfi og Kleppsholti til sölu. Jarðir til sölu i Árnessýslu, Rangárvalla- sýslu; Snæfellsnessýslu og viðar. Skipti á húcum eða íbúðinni í Reykjavik æski- leg. — Bifreiðar til sölu 5 og 6 manna fólksbifreiðar; 2‘/2—5 tonna vörubifreiðar, 30 manna fólksflutningsbif- reiðar. — Vélbdtar til sölu> 15 og 56 smálesta. Hótel til sölu nálægt Reykjavík og úti á landi —• Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. — Mollskinn grátt ullar-gaberdine, peysu- 'fataefni, allt til peysufata. Verzlun Guðbjargar Bergþórsdóttur Öldugötu 29. — Simi 4199. Til sölu með gúmmiihjólum, í smiðj- unni Nýlendu'götu 14. Sími 2330. 2ja til 3ja herhergja ÍBIJÐ óskast fyrir barnlaus hjón. Upplýsingar í síma 81723. Ebúð til leigy Til leigu er 14. mai, íbúð, 4 herbergi og eldhús á bezta stað i bænum. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Hitaveitusvæði — 546“ fyrir 9. þ.m. Halló! Halló! Þeir, sem hafa pantað útsæð iskartöflur hjá Sigríði Hún- fjörð, og aðrir, sem vilja kaupa, eru vinsamlega beðn- ir að hringja. í síma 7670. Red Wing Bátavél (10—20 ha.), ný- standsett, til sýnis og sölu á Kapla- skjólsvegi 58 í dag og næstu daga. — Garðhús til sölu Það sténdur á garðlandi í bænum. Að sjálfsögðu fy'g- ir afnotaréttur garðsins — Upplýsingar í sima 1957. C ( i ! J ' í ;. j j C . i . - i ii r t i m ■ ' BQttGAR- BilSTÖÐIN Hnfnórstræti 21. Sími 81091 Austurbæirt sími 6727 Vesturbæri simi 5449, ---------& Bálskúr til leigu á Kjarta.nsgötu 3. Upplýsingar í sima 3149. Nýkomraii* Karlmannaskór Kvennaskór Barnaskór Skóv., Framnesvegi 2. Simi 3962 Óska eftir að kaupa Vörubíl eldra model en 1930 kemur ekki til greina. Tilboð send- ist afgr. Mhl. fyrir miðviku- dag merkt: „333 — 539“ Hæð og ris 4 herbergi og eldhús á hæð og 4 litil herbergi ásamt snyrtihedbergi í risi til leigu á góðum stað í bænum. — Fyrirframgreiðsla áskilin. — Tilboð sendist Mbl. fyrir mið vikudag, merkt: „Góður stað- ur — 549“. Garðskús* 2x3 m. til sölu. — Uppl. í síma 7497. —■ Tveir ameriskir tækifæriskjólar til sölu, — Kirkjuteig 25, kjallara eftir kl. 7 á mánudag. STULKA óskast til heimilisstarfa að Mávahlíð 36. Upplýsingar í sima 80555. Ford mótor V 100 litið notaður (standard), á- samt geafkassa, startara o. fl. til sölu. Upplýsingar í sima 9614. —• litanborðs*- mótor 3 til 5 hestáfla óskast keypt- ur. Tilboð sendist Morgunhlað inu auðk.: „Hestöfl — 551“. Métatimbor 1x6” og 1x4 ca. 5000 fet, til sölu. Tilhoð sendist afgr. blaðsins merkt: „Tirnibur — 552“. — Einlitar Viiiifanskyrtur \Jerzt -Jngibjaryar ^ohnióm' RenauEfi 4ra manna í góðu lagi til sölu. Upplýsingar í síma 81479 — Silkifóðraðar Saumakörfur Höfum fengið nýja sendingu a'f silkifóðraða saumakörfun- um frá Tékkóslovakiu. — Vegna gjaldeyrisörðugleika verður þetta seinasta sending in í náinni framtið. ÁLFAFELL Simi 9430. 3—4 herbergja IB U Ð óskast 1. eða 14. mai. Fjórir fullorðnir i heimili. Afnot af síma og standsotning kemur til greina. Uppl. i sima 80725 kl. 10—8 í dag. IBLÐ 3 herh. og eldhús óskast sem fyrst. Þeir, sem vildu sinna þessu, gjöri svo vel að senda Mbl. tilboð merkt: „18—19 — 553“. — Kona óskar eftir Ráðskonusíöðu á fámennu heimili eða hlið- 9tæðu starfi. Þarf að hafa með sér stálpaðan krakka. Uppl. í síma 4899 í dag og næstu daga. — BARNAVAGN Vel með farinn barnavagn til sölu. Tjamarbraut 9, — Háfnarfirði sími 9388. Keflvíkmgar Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi með innhyggðum klæðaskáp. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Siglinga- fræðingur — 554“. Bifreiðastjóri sem hefur Stöðvarpláss óskar eftir hil til keyrslu frá stöð. Tilb. sendist Mbl. fyr- ir þriðjud., merkt: „Taxi laus — 555“. Gaberdine- Kvendragtir fermingarföt; ullafgaberdine margir litir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.