Morgunblaðið - 06.04.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.04.1952, Blaðsíða 4
MORGUKBLAÐIÐ Sunnudagur 8. apríl 1952 I 98. dagur ársins. Oiinbilvika. Árdegisflæði kl. 2.55. Síðdegisflæði kl. 15.25. INæturiæknir i læknavarðstofunni, sam 5030. Næturvör<5ur er í Ingólfs Apoteki simi 1330. Helgid agslæknir er Stefán Olaís- son. Laugaveg 144, aimi 81211. □ Edrla 5992487 — 2, íDag Brim Vesfmannaeyjar. bók I.O.O.F. 5 = 133461 /2 == O. I O.O.F. 3 = 133478 = 8V2 O. o- -□ I gær va' norð-austan átt, hvasst og snjókoma um norður*- og norð rvestur hluta landsins_ Gol.a og ibjartviðri við suðurströndina. — -1 Pjeykjavik var hitirn 3 stig kl. 14.00, 1 st. frost á Akureyri, •5 st. frost í Bolungarvík, 2st. hiti á Dalatanga. Mestur hiti snældist hér á landi i gær kl. 14, á Kirkjubæjarklaustri, 5 stig, en minnslur í Bolungarvik, 5 st. tfrost_ '—■ í London var hitinn 8 stig, 10 stig í Kaupm.höfn. O— -------------------—□ Hallgrímskirk ja: Mossa kl. 11 f.h., séra Sigurjón Árnason. ;— (Gjcíutn til kristniboðsstarfs'ns -vaitt mióttaka. — Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e h. Sóra Sigurjón Árnason. 70 ára verður mánudaginn 7. þ. jcn., Margrét Sigurðardóttir, Kirkju- veg 4, Kefla.vík. 1 áag verða getfin saman i hjóna- band a'f sr. Jóni Thorarensen ungfrú Sigrún Guðmundsdóttir. Stórholti 25 og stud. mag. Jón Guðnason (Jóns- sonar, skólastjóra), Drápuhlíð 5. I fyrradag opinheruðu trúlofun sína ungfrú Erla Stefánsdóttir, Lauf söng sinn þar í ktrkjunni, þann er h'aldmn var á fimmtudagskvöldið var. Söngstjdri er Páll Flalldórs- soh organleikari kirkjunnar, en e:n- söngvari frú Guðmunda Elíasd'óttir. 'Scngskráin er i þremur köflmn og eingöngu skipuð lögum þriggja nú- lifandi. islenzkr.a tónskálda. Hafa 'fæst þcssara laga áður kfcmið fyrir almenn:<ngs .e.yru. Fyrst syngur kór- inn þrjú sálmalcg eftir Karl O. Run óífsson, siðan .syngu'r frú Guðrpunid'a 'fjögur lög eftir Björgvin Guðmunds- son og loks syngur kórinn fjögur lög e,ftir Þórarinn Jctnsson. — Árni Björnsson aðstoðar kdrinn með und- irleik á orgel, í kórnum starf.a nú 19 manns. — Aðgangur er ókeypis og að sjálf.sögðu öllum heimill. Próf. Sigurbj. Einarsson talar á almers'iri samkomu í húsi KFUM í kvöld kl. 8.30. •ásvegi 60 og Hverfisgöíu 87. Konráð Pétursson Skipaíréltir: Skipadeild SÍS: Hvassaíell er í Álaborg. Arparfeil fór frá Álaiborg 3. þ.xn^ áiei^is til ‘Reykjavibur. Væntanlegt annað kvöld. Jökulfell er < til Húsavíkur,' frá Reyðarfirði. Sænski sendikennarinn fil. lic. Gun Nijsson flytur fyrir- lestur í I. keninslustcfu háskólans, rr.cjnudaginu 7. þ.m. kl. 8,30 e.‘h. — 'Efni: Hvernig feafa skó'gurinn og járnið byggt Svíþjóð iiútímans? — Stærsti bæh heimsins. — Hinn síð- hingað ari. er um nánBtibadnn Kituna norð- laiðinni, an við heimskautsbaug. otq ixnlilaðstns Þar er fyrst grein eftir „Svensk *Tidskrift“. sem sýnir að menning ■þjúðanna verður að byggjast á siða- 'kenningum kristindómsins, til þess að allt f.ari ekki i kaldakol. Fróðieg gré:n er um oelalátun á Þokueyjum i Beningshafi og hvernig það hefur marg borgað sig að friða selina og veiða ekki meira en svo, .að stofn- inn haldist óskertur. Þá er frásögn Lekin cftir „Tfee Iceiandic Gana- <fian“ um erfiðleika íslenzkra leovdnema í. Ameriku. Hann heitir Magnús Guðlaugsson frá Ljárskóga- seli í Dalasýslu. Er hann enn á lífi ■og á mar.ga ættingja hér á lartdi Þá er sagt frá bækistöðvum Pau! E. ‘ Victors á Gr'ænlandsjckli og rarm- • Síðdegishljómleikar í Sjálfsíæðishúsinu Carl Billich, Pétur Urbancic og Þorvaldur Steibgrímsson: — I dng: 1. E. Waldteufel: DoJores, vaJs. 2. tJr söngvum. Biset, fantasia, 3. T. Plippmann: -Mynda'bók frá mcginlandinu: a) Ungverskt sí- geunalag. b) Westminsler Ahbey. c) Glóaldin. 4. R. Schumann: Aufochwung. >. C. Cui: Andante Cantahile. 5. SkúJi Hallddrsson: V.als (1936). 7. Tennessee-vals cg polki. 3. Nokkur vinsæl dægurlög. Blöð og tímarit: Eimreiðin, j.a n ú a r—:iu rzh ef t i 1952 he'fst á minningargrein um hinn látna forscta fslands. f hcft- inu eru mar.giar sögur, greinar og kvæði eftir ýmsa þekkta höfunda. Þá er g'rein um leiklist eftir Lárus Sigurbjörnsson. sögur eftir Jochum M. Eggertsson, Helga Valtýss, Ray sóknunum þar, sem sennileg.a varða ' Bradoury, dr, Alcx mder Cannon o •til þers að gera allar veðurspár a norðurhvsli jarðar öruggari. □--------:--------------□ ífljómleikar í ‘Hallgrímskirk ju í dag kl. 5 ondurtekur Kót' Hall- .grimskirkjunr.ar í Reykjavik, sam- fl. Kvæði eftir Guðmund Ftimam. örn á Steðja, Björgvin Guðmunds- son, Knút Þor.steinsson. I ritsjá Eira i'Ciðarinnai' er getið um. Föðurttún, ísienzka.sta skáldjð. Skyldan til vals- ins. Dóttir Rómar, Jónsméssunótt og fleira. Læknahlaðið, 6. tbl.. er nýkomiö út. Efni: Acetonemia i börnum, eftir Kristbjörn Tryggvason; Aðalfundur Lækndtélags Islands 1951; Frá lækn um; Tólfta þing Alþjdða berkla- fclagsins. — H‘ ■ima er bezl, 4. hefti II. ár- ganigur er nýkomið út. Efni er m.a Ég er náfrænka hans Þorgilshula, eftir Kristmund Bjarnason; Hugur. éftir Sigurjdn frá Þorgeirsstöðum úr gömlum blöðum; póstskipið Laura Drottning borgann.a; Ferð til Þors- merkur, eftir Jóh. Ásgeirsson, mynd saga; kvæði; ævintýri o. ml. fl. Frá- gangur er allur hinn bezti og tima- ritið skemmtilegt alflestrar. Söfnin: I.andshókasafnið er opið kl. 10 — 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og yfír sumarmánuðina kl. 10—12. □- -□ Það verður iðnaðurinn, sem að langmestu leyti hlýtur að taka við fjölg un verkfærra manna í landinu. □--------------------□ SKYRINGAR: Lárétt: — 1 kljúfa — 6 skyld- menni — 8 elskaður —• 10 á fugli — 12 ávaxtanna — 14 fangamark — 15 samhljdðar — 16 púka — 18 þættirnir. — Lóðrétt. =— 2 maður — 3 samt. 4 hljóp — 5 dýr .— 7 óhulin — 9 'hrópa — 11 enn'þá — 13 ræktuðu landi — 16 snemma — 17 til. I.ausn síðustu krossgótu: Lárétt: — 1 skáka '— 6 ára — 8 jdl — 10. lag — 12 áiftina — 14 la — 15 NM 16 súg — 18 auðugan. Lóðrétt: — 2 kélf — 3 ár — 4 kali — 5 bjál'fa 7 ógaman — 9 óla — 1 1 ann — 13 tnlu —- 16 SÐ — 17 GG, — Þjóðskjalasafnið klukkan 10—12. — Þjóðniinjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjud. og fimmtud. Listas. Einars J ónssonar vsiður lokað yfir vetrar- mánuðina. — Bæjarbókasafnið er opið kl. 10—12 f.h. og frá kl. 1—10 e.h. alla virka daga. tJtlán frá kl. £ eií. til 10 e.h. alla virka daga. Á sunnudögum er safnið opið frá kl. 4—9 e.h. og útlán frá kl. 7—9 e.h. — \áttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 2—3. — ListasafniS er opið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. t —3; á sunnudögum kl. 1—4. Aðgang ur ókeypis. — Vaxmyndasafnið ' Þjóðminjasafnsbyggingunni er opið frá kl. 13—15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. Náttúi'ugripasafnið er opið sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju- dögum og fimrutudögum kl. 2—3 eftir hádegi. Myntl þessi er frá Minningarsýningu á málverkum Kristjáns heit- ins Magnússonar í Listamannaskálanum. Sýningin er onin í clag kh 1—'11,30 s.d. Er þetía síðasti sýningardagurinn og því síðasta 1 tækifærið, sem mönnum gefst til þess að kynnast list þessa látna I iistmálara á heildarsýningu. Fimm mínúfna krossgáfa ■ • • n m 1® * 1 m a m j • j- r\ D * m m n “ M H '1$ l Sunnudagur 6. apríl (Pálmasunnudagur) 8.30—9.00 Mor.gunútvavp. 10 10 Veðurfregmr. 11.00 Morguntónleik- ar (plötur). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Erindi: Móðir jörð; IV, Jarð- skorpan og hagnýt jarðefni (Ástvald ur Ejrdal licen.siat). 14.00 Messa kapellu Háskólans (séra Bjarni Jóns son vígsluhiskup). 15.15 Miðdegis- tónleikar (plötur). 16.15 Fréttaút- varp til Islendinga erlendis. 16.30 Veðurfregnir, —• 18.30 Barnatími — (B.aldur Pálmason): a) Bréf frá krökkunum. — b) Leikþáttur: „Þeg ar Siggi litli heimsækir gamla Stein“ eiftir Guðmund M. Þorláks'son kenn- ara. — c) Saga: „Pálmasunnudag- ur“ (Sigurður Péturs.son frá Sauð'ár- k'hóki). — d) Kórsöngur. 19.25 Veð- urfregnir. 19.30 Tónleikar: Vladimir HcTowitz leikur á píanó (plötur), 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. — 2050 Erindi: Alheimssamtök gegn krabbameini (Niels Dungal próf.). 20.30 Erindi: Albe/rt Schweitzer; I, (Ólafur Ólafsson kristniboði). 21.00 Óskastundm (Benedikt Gröndal rit- stjóri). 22.00 Fréttir og veðurfrpgn- ir. 22.05 Tónleikar: Þættir úr sin- fóniskum verkum (plctur): 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur: 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12,10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —• 16.25 Veðurfre.gnir, 18.10 Frarr.burð arkennsla í ' ensku. 18.30 Isleiízku-' kennsla; I. fl. :— 19.00 Þýzku- kennsla; II. fl. 19.25 Veðurfregnir, 19.30 Tónleikar: Lög leikin á hió-: orgel (plc/tur). 19.45 Auglýsingar* — 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarps'hljóm sveitin; Þórarinn Guðmundsson stj.) 20.45 Um daginn og vegmn (Sýeinn Ásgeirsson hagfræðingur). 21.05 Ein söngur: Dusolina Giannini syngur (plölur). 21.25 Dagskrá Kvenfélaga- samb.ands Jslands. —- Erindi: Iðn- aður cig vöruvaj (Rannveig Þor- steinsdóttir al!þm.). 21.45 Hæstarétt armál ('Hákon Guðmundsson hæsta- réttarritari). 22.00 Fróttir og veður- fregnir. — 22.10 Pa.ssiusálmur (47), 22,20 Erindi: Um þjóðrækni (Einar M: Jcasson). 22.45 Tónleikar (plöt- ur): Lítil svíta fyrir stréngiasveit eftir Carl Nielsen (Danska útvarps- hljómsveitin leikur; E,rik Tuxen stjórnar). 23.00 Dagekrárlok. j Erlendar stöðvar: Noreguri - - Bylgjulengdir: 4Í.SÍJ 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess mm. a.: Kl. 18.40 Fil- hr rmomskn' tónleikar. Kl. 20.4> Danslög. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.M og 21.15. Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 03 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00 og 16.84. — U. S. A.i — Fréttúí m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. ban<3 inu. KL 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m.( England: Fréttir kl. 01.00; 3.00* 4.00, 06.00, 10.00, 12.00, 15.00* 17.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengduns 13 _ 14 — 19 — 25 — 31 — 41 ofi 49 m. — Auk þess m. a.: Kl. 10.20 Úr rit- s.tjcimargt'einum /laðanna. Kl. 11.00 Skemmtiþáttur fyrir liermennina< Kl. 12.15 Lög úr söngJeikjum. KL 14.30 „Ray’s a lauglh“. Kl. 16.30 „Crazy people“. Kl. 17.30 Frá hlcðu' da'nsleik. Kl. 20.00 Variety Band- nox. Kl. 21.00 T'ónskáld vikunnar, Strauss. Kl. 22.15 Donald Peers og- hljómsveit. Nokkrar aðrar stöðvar: Frakkland: — Fréttir á eníítgj mánudaga, miðvikudaga og fðstc- daga kl. 15.15 og alla daga kl, Bylgjulengdir: 19 58 og 16.81. — tJtvarp S.Þ.: Fréttir I íúi alla aaga nema laugardags ofi sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75, Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. hnndistns r~\. r rr. m rrmou.nkt ajjuuu — Plvers vegna spurði ltlidreng-j urinn, — skyldu vera svona fallegar myndi'i' af blómmur.um i fræ-inn- j kaupabókunum? — Þær eru til þess að sýna fólki, sagði faði rinn, — hvernig blómin mundu hafa litið út, e'f þau hefðu nokkurn timann komið upp úr mold- inni! —- lY Nokkrir kunningjar voru sam'an 'komnir og voru að reyn.a að koma sér saman um það. hver væci nizk- asti maðurinn i bænum og þá sagði einhver þessa sögu af Guðmundi: — Guðmundur v'ar eitt sirm á gangi úti á götu og fann einn pnkka af hóstatöflu'm. Nóttina á eftir lét hann konuna sina sofa úti á verönd- inni til þess að hún mundi fá hósta! ★ Nonni: — Þetta sælgæti, sem þú ert að borða, litur út fyrir að vera gómsætt. Gunni: — Já, það er mmjög gctt. Nonni: — Það kemur vatn i munn inn á mér, við að sjá það. Gunni: — Til þess að sýna þér, livað ég er góður drengur, skal éég gefa þe'-r þerripappir! ☆ Þú tókst orðið a.lveg beint út úr eyrunum á mér, sagði litli dreng- uirinn. — Það er ekki rétt að segja út úr eyrunum, það er út úr munninum, elskan, sagði móðir hans, — Nei, mamma, ég heyiði það áður en ég sagði það! — Sá cg þig ekki koma út úr lækij ingastcfunni í morgun? —- Jú læbnirinð sagði mér að far<j í 'heilara loftslag. — Til hvers f'órstu til han-? — Ég var með reikning til hans'* ★ Villi litli: — Mamma, hvað verð- ur um bilana, sém eru orðúir of gamlir til þess að einihver gcti ekiS í þeim? Mamnra: — Einihver selur Innmrt ptfdba þinum þá, fyrir gamla err goða eins og nýja bíla. ★ Kennarinn: -— Segðu mér eitt, GvenduT, hvað finnur maður fílana? Gvendur: — Kennari góður, filar- eru svo stórar. skepnur að þeir geta alls ekki týnzt! ★ Frúin: — Gáfuð þér gullfickunuirt nýtt vatn í morgun? Vinnukonan: — Ha? Frúin: —. Ég spurði, hvort þé'it hc'fðuð gefið gullfiskunum nýtt vatet í morgun? Vinnukonan: — Nei, þeir höfðú ekki lokið við vatnið sem þeir fengn í gær! ★ Jón: — Frændi. minn og cg vorum á gí ngi á akrinum hórna utan við þcrp:ð og þe.ð var verið að valta 'hann, en frændi minn fór af ein- hv'irri óaðgæzlu undir vaitarann. Bói: — Og hvað gerðir þú? Júi: — Ég fór með h'ann heim og renndi 'honum inn i gegnum bréfa- rifuna!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.