Morgunblaðið - 26.08.1952, Page 1

Morgunblaðið - 26.08.1952, Page 1
16 siðiar | 39. árgangur. 191. tbl. — Þriðjudagur 26. ágúst 1952. Prentsmiðja Morgunblaðsins. Mj7nd þessi var tekin í desember í fyrra er Tore Hedin (í miðið) klœddur lögreglubúningi vann að rannsókn morðmáls, þar sem hann var sjálfur hinn seki. r Ohugnanlcg fiöldamor O ö <3 I framin í Stiður-Í 25 ára gamall lögregluþjónn a5 verki KAUPMANNAHÖFN — Aðfaranótt síðastliðins föstudags voru iramin í tveim bæjum á' Norður-Skáhi hin ægilegustu glæpaverk, sem um getur í sakamálasögu Svíþjóðar síðustu hundrað ár, að sögn blaða. Með öxi að vopni vó 25 ára gamall lögregluþjónn Tore Hedin að nafni fyrrverandi unnustu sína, sem brugðið hafði hjú- skaparheiti við hann, aldraða foreldra sína og forstöðukonu elli- heimiiis í bænum Hurva, sem reyndi að koma unnustunni til hjálpar, en hún starfaði þar sem hjúkrunarkona. Til að dylja óhæfuverkin kveikti hann síðan í húsum og fórust 5 vistmenn elliheimilisins af völdum elds og reyks. Loks réði morðinginn sér bana og í játningu, sem hann skildi eftir í bifreið sinni, lýsir hann ennfremur sök á hendur sér fyrir óupplýst morð framið í nóvember í fyrra, en sem lögreglumaður hafði hann sjálfur unnið að rann- sókn þess máls á sínum tíma. Rás hinna válegu atburða er í stuttu máli þessi: — Síðastliðið þriðjudagskvöld kom Hedin á fund-fyrrverandi unnustu sinnar ungfrú Östberg og mis- þyrmdi henni. Kærði hún það atferli tafarlaust til yfirmanna hans ■ og var honum vikið frá störfum í lögregluliðinu á mið- vikudag. — í hefndarskyni lagði hann léið sína til Hurva siðla kvölds á fimmtudag, brauzt inn um glugga elliheimilisins og vann á ungfrú Östberg með öxi, þar sem hún svaf í rúmi sínu. — Forstöðukona stofnunarinnar kom á vettvang í sömu svifum og laust Hedin hana umsvifa- laust banahöggi með öxinni. BRENNA Að því búnu ók Hedin í bifreið sinni til heimilis foreldra sinna í Kvarlöv, þar sem hann komst inn óséður. Kom hann einnig að þeim sofandi og urðu skjót um- skipti. Áður en hann laumaðist á brott bar hann eld að húsinu og varð ekki ljóst fyrr en um morg- uninn er farið var að grafa í rústunum hvers kyns var. Fund- ust þar lík hjónanna Pers Hedins, 74 ára og Hildu Maríu 57 ára, en tóorðinginn var einkasonur þeirra óg eftirlæti. JÁTNINGIN Hedin sneri nú aftur til elli- heimilisins í Hurva í brennuhug. Er skemmst frá að segja að af 17 vistmönnum tókst að bjarga 12 úr eldinum, en fimm létu líf gitt af völdum reyks, f jórar gaml- Skur vRS Kleppsveg brann iil ösku 7 Á ELLEFTA tímanum í gær- kvöldi var slökkviliðið kvatt inn á Kleppsveg, en þar hafði kviknað í skúrræfH, sem eitt sinn var hænsnahús í eigu dansks manns er Bertelsen hét. í skúr þessum hefur áður komið upp eldur og nú stóð hann auður. Varð því elckert tjón á verðmætum, því skúr- inn var mjög lélegur. Eldur- inn var mjög magnaður, er slökkviliðið kom á vettvang og sást víða að. Við enda skúrsins er ný- bygging og íbúðarhús en þangað komst eldurinn ekki. — Ekki er vitað um eldsupp- tök, en ýmislegt bendir til að hér sé um íkveikju að ræða, því ekkert það var í skúrnum er valdið gæti eldinum. -þýika lögreglan endurskipnlögð BERLÍN, 25. ágúst — Frá Vestur Berlín berast þær fregnir, að í ráði sé að gera breytingar á austur-þýzku ríkislögreglunni. Hefur hún hingað til verið álitinn kjarninn í austur-þýzka hernum. Verður henni nú breytt eftir rússneskri fyrirmynd og skipt í herdeildir, en -í hverri herdeild verða 3500 manns. — Einnig er í ráði, að hver herdeild verði vopnuð fallbyssum og loftvarna- byssum og öðrum þeim nýtízku vopnum, sem nauðsynleg eru, ef til átaka kæmi. — Um 100.000 manns eru nú í austur-þýzku lög- reglunni. Þjéðernissmnar gera slrandhögg í Kína SEOUL, 25. ágúst. — í dag bár- ust þær fregnir frá Kóreu, að engar hernaðaraðgerðir hefðu átt j-sér stað á vígstöðvunum þar í j dag vegna úrhellisrigningar. — Bækistöðvar vopnahlésnefndanna jí Panmunjom eru umflotnar | vatni, og árnar San og Imjin hafa flætt yfir bakka sína, svo að öll lumferð hefur teppzt á vegum. I Kínverska Þjóðernissinnastjórn in á Formósu hefur tilkynnt, að Þjóðernissinnar hafi gert vel heppnað strandhögg á kínverska meginlandið fyrir sunnan Shang- haí. Voru 125 fangar teknir hönd- um og höfðu strandhöggsmenn þá með sér til Formósu. — NTB-Reuter. (nnflufningsbönsi Irefs mhk r Dönum og IflöKum -erf iðleskum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB I\EW YORK, 25. ágúst. — Hin góða afkoma þeirra vestur-evrópsku landa, sem hafa ekki búið við einstrengingslega skipulagningu sós- íolismans í verzlunarmálum, er í algerri mótsetningu við fjárhags- örðugleika hinna sósíalistisku landa, Frakklands og Englands, segir í ritstjórnargrein New York Times í dag. Að vísu er ekki jafnaðar- mannastjórn í Englandi nú sem stendur, en í ritstjórnargreininni segir, að augljóst sé, að afleiðingar fjármálastefnu hennar gæti mjög í Bretlandi enn. Naguib boðar breinsun KAIRÓ, 25. ágúst. — Á blaða- mannafundi í dag lýsti Naguib, hershöfðingi, því yfir, að hreins- un yrði að fara fram í öllum stjórnmálaflokkum landsins engu síður en í hernum. Yrði hún að hafa farið fram, áður en stjórn- málaástandið í landinu kæmist í það horf, sem ráð væri fyrir gert og flokkarnir tækju að sér að- ráða fram úr vandamálunum, sem að steðjuðu. Er álitið, að Naguib hafi einkum beint orðum sínum til WafdflokkSins, en í þeim flokki hefur sama og engin hreinsun yerið gerð. — Naguib lýsti því einnig yfir, að 150 liðs- foringjar hafi misst stöðu sína í hernum eftir stjórnlagarofið. Ulla Östberg, unnustan sem vegin var með'exi. ar konur og einn karlmaður. — Flesf var fólk þetta á níræðis- aldri. Er lögreglunni hafði vprið gert aðvart var þegar hafin víðtæk leit og bar hún brátt þann ár- angur, að bifreið Hedins fannst mannlaus á árbakka skammt frá og í henni bréf, þar sem hann segist vera valdur að óhæfuverk- unum og ennfremur morði mál- arans Nilssons hinn 28. nóvem- Frh. á bls. 12. íranir seija olíu fii Jandaríkjanna TEHERAN, 25. ágúst. — Banda- rískur olíusérfræðingur er nú staddur í íran samkv. ósk yfir- valdanna þar. Á har.n að hjálpa íronum að koma olíuiðnaði þeirra í samt lag. Forstjóri hinna þjóð- nýttu olíufélaga írana hefur lýst því yfir, að hann hafi gert samn- inga við ítölsk og bandarísk olíu- félög um sölu á olíu til þessara aðila. — NTB-Reuter. Cceanus gefsf aldrei upp NÚ ER hollenski dráttarbáturinn Oceanus með rammstaða brota- járnsflakið í eftirdragi loksins enn einu sinni lagður af stað áleiðis til Englands. Það er hið mesta áhættufyrirtæki en -von- andi gengur allt skaplega að þessu sinni. Oceanus og flakið lögðu af stað á sunnudagsmorgun frá Reykjavíkurhöfn. Dráttar- teugar hafa verið styrktar frá því sem áður var. HEFUR VÁKID MIKLA ÁNÆGJU Meðal bandarískra hagfræð- inga og verzlunarmanna hefur það vakið mikla ánségju, að Nið- urlönd, Vestur-Þýzkaland, Dan - mörk og Ítalía hafa náð hagstæð • um greiðslujöfnuði með pvi að hverfa frá skefjalausum ríkis- rekstri og hefja almenna baráttu í staðinn gegn síaukinni verð- bólgu. — Þó hafa tvö þessara landa, Ítalía og Danmörk, átt við mikla örðugleika að stríða i utan- ríkisverzluninni nú upp á síðkas: ið, því að útflutningur þeirra hefur talsvert minnkað saman- borið við innflutninginn, en V,- Þýzkaland, Niðurlönd og Sviss hafa haldið við hinum hagstæða greiðslujöfnuði sínum. Eru hin ströngu innflutningsbönn Eng- lands.og Frakklands orsök þeirra erfiðleika, sem ítalir og Danir eiga nú við að stríða, og álítur blaðið, að erfiðara verði að standa gegn kröfum jafnaðar- manna í þessum tveimur lönd- um um aukin afskipti ríkisins af verzluninni, ef greiðslujöfn- uður þeirra við útlönd lagast ekki bráðlega. Norðmenn á heim- lelð írá íslandi ÁLASUNDI, 25. ágúst — Þrír bátar, sem stundað hafa síldveið- ar við ísland í sumar, komu heim til Álasunds nú um helgina og von er á fleirum innan skamms. Afli bátanna var frá 500—600 tunnur síldar. — Reknetaveiði hefur verið ágæt við ísland upp á síökastið. — Reuter-NTB. Þrír fórust SIKILEY, 25. ágúst. — Fimmtíu mönnum var bjargað, er brezk ) flugvél, sem var á leið til Khar- tum, höfuðborgar Súdans, nauð- lenti á Miðjarðarhafi við vestui'*- strönd Sikileyjar. Þrír fórust og fjögurra er saknað. Hefur þeirra iverið leitað í allan dag án ár- jangurs. —• NTB-Reuter. Olíisfélögm snaðnðu! Morshall- aðstððiicn um 800 miEIjónir króna ÞAÐ hefur nú verið upplýst að alþjóðaolíufélögin, sem kærð hafa verið fyrir ólögiegt framferði við skiptingu mark- aða og verðuppskrúfun, hafi aukið útgjöld Marshallhjálp- arinnar um meira en 800 millj. íslenzkra króna. MAS. og dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hafa nú höfðað mál á hendur olíufélögunum, sem eru 7 talsins. Kröfurnar sem þessir aðilar gera eru bætur sem svara áðurnefndri íjárupphæð. Verknaður olíufélaganna er í i því fólginn að þau hafa komið sér saman um að hafa tvöfalt verð á hráolíu. Afleiðingin er sú að Marshall-lönd Evrópu hafa orðið að greiða hærra verð fyrir |þá olíu sem fyrir tilstilli félag- anna hefur komið frá Mið-Aust- urlöndum, heldur en félögin hafa fengið fyrir olíuna í Bandaríkj- unum. Mál þetta hefur verið mjög umfangsmikið og enn hefur ekki verið birt opinberlega öll skýrsla þingnefndar þeirrar er málið rannsakar. Hins vegar er undir- strikað í skýrslunni að hið mis- jafna verð hafi lagt-aukna byrði á ameríská skattborgara,' sem greiða starfsemi Marshallaðstoð- arinnar. Enska olíufélagið Shell neit aði því opinberlega i dag að það væri aðíli að nokkrum al- þjóða olíuhring, en Shell er eitt þeirra félaga sem ákært hefur verið fyrir verðupnskrúl unina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.