Morgunblaðið - 15.10.1952, Side 5

Morgunblaðið - 15.10.1952, Side 5
Miðvikudagur 15. okt. 1952 MORGUNBLAÐIÐ ð qjfftir RICHARD C. IIOTTELET 3VIIKIL ÁTÖK Árið 1946 var ár mikilla stjórn- málalegra átaka milli austurs og vesturs. Fylking þeirra þjóða, sem árum saman höfðu háð þrotlausa baráttu við sameiginlegan óvin, tók þá óðum að riðlast. Þegar ég var sendur til Moskva á vegum Columbia útvarpsféiagsins, var þessi spuniing ofarlega í hugurn manna um gjörvallan heim: „Hvað veldur þvi, að sá f^'iður, sem gold- inn var Jífi nill.ióna hermanna og friðsamra borgara, var nú svo ótryggur, tæpu ári eftir stríðs- lok?“ Ég taidi skyldu rr.ina sem frétta- mánns að reyna að komast eftir svari. GENGIÐ Á FUND LITVINOVS Rússneskir cmbættismenn tóku mér fálega fyrst í stað. Þar kom þó, að ég náði fundi Litvinovs,' sem þá var aðstoðarutanríkisráð-! herra. Tók liann mér vel og k-vaðst munu veita mér áheyrn að viku liðinni. Þegar hinn langþráði dagur, 18. júní, rann upp, var ákaflega heitt í veðri — svo heitt, að hælarnir á skónum mínum mörkuðu spor ! í asfaltið á götunni. Varð ég því meira en lítið undrandi, er óg sá, að eldur logað á arni í skrifstofu Litvinovs. Litvinov stóð álútur yfir skrif- borði sínu, er ég kom inn, en þeg- ar hann sá mig, gekk hann' rak- leiðis til mín og rétti mér hönd sína. Hann talaði ensku með nokkuð loðnum hreim. Er við höfðum skipzt á kveðjum, sett- umst við niður, og ég spurði, hvert álit hans væri á horfum í alþjóðamálum. Svar hans virtist ákveðið og þaulhugsað. Hann taJaði eins og maður, sem er að létta á hjarta sínu. „Ötlitið er slæmt“, mælti hann, „og eins og nú er komið, virðist bera meira á milli en svo, pð unnt sé að miðla málurn". Ég varð höggdofa af undrun. „Eitt sinn virtist mér svo sem þessar tvær stefnur gætu þróazt hlið við hJið“, hélt hann áfram, „en nú er því ekki að fagha. -— Þetta á rætur sínar að rekja cil þ^ra hugmynda ráðamanna hér, að deilur milli austurs og vesturs séu óumflýjanlegar. Rússar eru nú aftur teknir að aðhyllast þá úr- eltu skoðun, að öryggi Jandsins verði bezt tryggt með auknum landvinningum“. „Segjum nú svo, að Vestur- veldin létu undan kröfum Rússa varðandi Trieste, ítölsku nýlend- urnar og Dóná?“ mælti ég. — „Myndi slíkt fá nokkru góðu til leiðar komið?“ Litvinov svaraði hægt og lagði áherzlu á orð sín. „Það myndi leiða af sér auknar yfirráðakröfur frá Rússa hálfu“. VAR ÞAÐ BLEKKING EIN? Ég fór að halda, að eklci vært allt með feldu um þetta viðtal. Eí til vill var þaS fyrsti þátt- urinn í einu hinna allcunnu „sýnd- arréttinda“ Rússa. Ég spurði því: „Hvaða ráðstafanir teljið þér vænlegasta til úrbóta, úr því sem nú cr )tomið?“ Svar lrans var ekki á þann veg, sem ég bjóst við. Það var svar þess manns, sem er lífsleiður og þreyttur, og veit, að hann á sér ekki framar viðreisnar von: „Ég hef ýmsar tillögur á reiðum hönd- um, en þær mun ég ckki láta í ljós, nema leitað verði til mín. Og þeir munu ekki leita til min“. <Með oi'ðinu „þeir“ átti Jiann Der- sýnilega við valdhafana í Kreml) ! Ég lét þau orð falla, að Stalin hefði áður leitað til hans, er hann vildi stuðia að vinsamlegum samskiptum við Vesturveldin. ■— pGæti það ekki enn komið fy-rir? „Nei. Ég er nú aðeins áhorf- ándi. Þátttakandi muni ég aldrei verða framar; og því er ég feg- {nn“. £)11 sú gremja, sem honum bjó, Skömmu áður en Liivinov var leystur frá embætfi, leiddi hann bandarískan fréfta- mann í allan sannleika um áform Rússa á a !þ jóðavettva ngi. hikaði við, áður en hann cagði . „Franco", en rÖddin var óbreytt, og á andliti lians var enga svip- breytingu að sjí. 'V Ég varð að viðurkenna, að iiann hafði rétt að mæl», hvað þettá atriði snei'ti. En væri þá ekki sá möguleiki fyrir hendi, að gerð yrði tih'aun til J^yltingar í hópi hinna æðstu valdhafa? „Nei. Slík bylting verour að styðjast við her og lögreglu, engu síður en bylting borgaranna". „Oft er ég ftírðu lostinn", hélt liann áfram, „þegar ég les frá- sagnir brezkra og bandarískra fréttaritara, sem halda því fram, að rússneska þjóðin hugui á þenn- an veg' eða hinn. Hvaða þjóð? Hafa þeir hitt rússensku þjóðina að máli? Síður en svo. Þeir kynn- , VTaxim Litvinoff I ast aðeins þeim skoðunum, sem hin fyrrum utanríkisráðherra Rússa rúSsenska áróðursvél innrætir ,nönnum“. hafci nú fcngið útráð. llg r.purði, hvort hann teldi, að ríkjandi tor- tryggni milli austurs og vesturs ætti rætur sínar að rekja til þess, hve erfitt væri að draga maika- línuna milli ágengni Iíússa og andstöðu Vesturveldanna. Iftvinov virti mig fyrir sér dap- ur á svip. „Hitler hefur sjálfsagt talið allar sínar kröfur á rökum reistar," mælti liann mildri röddu, „— trúað því statt og stöðugt, að þær væru knúnar frapi af óum- flýjanlegum ytri orsökum". OFT ER í HOLTI HEYRANDI NÆR Mér varð hverft við. Ég taldi víst, að rússneskir Jeynilögreglu- menn hefðu nánar gætui' á skrif- stofu Litvinovs og fylgdust með samtali okkar frá orði til orðs um hljóðnema. En hafi Litvinov ótt- ast, að hljóðnemar væru faldir á skrifstofunni, lét hann ekki hið minnsta á því bera — jafnvel ekki, þtgar hann ræddi um möguleika á byltingu og þau áhrif, sem dauði Stalins nyndi hafa. Litvinov nefndi Stalin ekki á nafn, né heldur minntist hann á Rússiand og byltingu í sömu and- ránni. En í ræðu hans fólst víða hnífur undir rós, svo að hveri skyniborinn maður Jilaut að skilja, hvað hann var að fara. Ég ræddi um möguleika þess, að nýir og yngi'i menn kæmu til valda í Rússlandi og beindu stjórnarstefnu Rússa inn á frið- vænlegri brautir. Litvinov svavaði þessu til: „Hverju skptir það, þó að yngri menn setjisj í valdastól. Þeir eru aldir upp í anda hinna gömlu“. UPPREIST EÐA UNDIR- GEFNi? Ég spurði hann þá, hvort ekki væri hætta á, að almenningur i I Kússlandi gerði uppreist, er hann sæi, að stjórnarstefna Kreml- verja stefndi heimsfriðnum í voða. Litvinov minnti mig á dvöl mína í Þýzkalandi, meðan Hitlcr sat að I völdum, og hélt síðan áfram: „Við skulum minnast þess, að Þjóðverjar og Italir gerðu ekki uppreist. Árið 1792 gátu franskir borgarar tekið sér vopn i hönd og farið eldi um vopnabúr stjórn- arinnar; en nú or öldin Snnur. i Nú er hver uppreist fyril'fram dæmd til ósigurs, sem ekki hefur t öflugan her, stórskotalið og út- t varp við. að styðjast, og þetta eru þau tæki, sem hvað örugglegast eru felld í járnviðjar ríkisvalds- ins, alls staðar þar sem einræði , ríkir. Af þessum sökum yrði mjög erfitt að steypa af stóli einvaldi, eins og t. d.....Franco.“ Hann MIKIL LEYND {?ér til mikillar undrunar komst höfundar þessarar greinar af fundi Litvinovs án þess að verða fyrir barðinu á rússnesku ríkis- lögreglunni. Gekk hann þegar á fund bandaríska sendiherrans í Moskva og sagði honum allt af létta um fund þeirra Litvinovs. Ekki taldi sendiherrann þorandi, Litvinovs vegna, að birt frásögn- ina opinberlega, og alit til þessa dags hefur henni verið haldið stranglega leyndri fyrir öllutti öðrum en æðstu embættismönnum í handarísku atanríkisþjónustunni. Á hinn bóginn hafði hún sín áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna til Rússa —» og þá sennilega þau áhrif, sem Litvinpv ætlaðist til. LOKAORÐ Sögu Litvonovs kannast flestir við. Tveim mánuðum eftir atburði þá, sem hér um ræðir, níhar 'til- tekið 24. ágúst 1946, birtist svo hljóandi fréttagrein i Pravda: „Maxim Maximovich Litvinov hefur' verið leystur frá embætti sem aðstoðarutanríkisráðherra“. Vera má, að Litvinov hafi vitað örlög sín fyrir og viljað nota út í æSar síðasta tækifærið, sem honum gafst til að ræða við Vest- urlandabúa. Litvinov var sá maður, scm Stalin leitaði ^fafnan til, þegar mikið þótti við ligg'ja, að sam- skipti Rússa og Vesturveldanna væru sem vinsamlegust. Síðar, þegar ráðstjórnin taldi sig standa föstum fötum á alþjóðavettvangi, varð Litvinöv ofaukið. Hann var því „leystur frá embætti", en við iók Molotov. Andlát Litvinovs var vilkynnt opinberlega í jan. s.l. og þá fyi'st kom þessi frásögn fyrir almenn- ings sjónir. (Þýtt og cndursagt). Anglía byrjar vefrarsfarfi BREZK íslenzka félagið Anglía, sem heldur uppi all öflugri starf- semi hér í bænum á veturna með fundahöldum og fleiru, er nú að hefja vetrarstarfið. — Ákveðnir hafa vérið fimm fund- ir í vetur og verður sá fyrsti 14. nóvember. Á þennan fund eru sérlega boðnir foringjar á brezka beiti- skipinu Swiftsure, sem hingað kemur í opinbera heimsókn um líkt leyti og fundurinn verður haldinn. STILKA óskast til lieimiíisverka. Upplýsingar í síma 4413. BARWAVAGM í góðu lagi, á háum hjólum, til sölu á Langholtsvegi 46, niðri. —■ yu" þvotfavé! til sölu og sýnis. RAFVJELAR Hverfisg. 50. Sími 4781. TAFTKJÓLAEFM Silkiefni í rúmteppi og gluggatjöhl. Silkirips i mörgum litum. Vefnaðarvöru- búð Vesturgötu 4. g'Olt ver& Bobenett-gardínucfni, 15 mismunandi gerðir, verð fj'á 16.55 meterinn. — Baðmull arvoal, breiddir 1.30 og 1.50 m., verð frá kr. 37.50 m. •— Silkivoal sérlega fallegt, breidd 1.25 m., verð kr. 36.60 Nælon-efni, hvít, tilvalin í eldhúsgardínur, breidd 90 cm., verð kr. 33.40 m. — Nælon-efni rósótt, hentugt í undirföt, blússur og barna- kjóla, vorð kr. 39.80 m. — Bleikt og grænt léreft, breidd 75 cm., verð kr. 8.40 m. — Þurrkudregill, hör, breidd 42 cm„ verð kr. 7.40. Ivhaki-lau í brúnum, græn- um og dökkbláum lit, verð frá kr. 14.85 m., Köflótt ha8mullarefrii,breidd 80 cm. kr. 18.20 m. — Flónel hvitt, gult, grænt og blátt, br. 80 cm. ki. 11.70 m. — Sioppa- satin, doppótt br. 80 cm., verð ki. 20.60. — DúnJéreft, drapplitað br. 140 cm. Verð kr. 26.60 m. — KápnfóSur drapp og grátt, br. 100 cm. og-90 cm. Verð frá kr. 19.70 m. — Plast-efni, 17 mismun- andi gerðir, br. 110 og 120 cfh., verð frá kr. 16.90. Sér- stök athygli skal vakin á ljómandi fallegum plastdúk- um í stærðum 100x120 cm. Verð kr. 24.15 og 120x160, verð frá kr. 38.65. Vorlunin Ahna Gunnlaugssoii Laugav. 37. Sími 6804. Ungur, reglusamur maður, óskar eftir framtioarat- vinnu. Tilboð, merkt: „Fram tíð — 874“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudags kvöld. — Ljómandi fallea bekkjótt ullarkjólaefni nýkomin. Vefnaðarvöru- búð Vesturgötu 4. iinij læða grá-bröndótt, livít á bringu og fremst á fótum, hefur- tapast frá Smáragötu 16. Vinsamlegast hringið í síma 3304, ef þér vitið um kisu. Bamakot mislitar barnabuxur. R E G 1 O Laugavegi 11. Raf8Ttagn.s- 'bÖksLSITÍir^fll: og rúmfalaskápur til sölu á Njálsgötu 34, uppi. — Sími 81938. TIL SÖLI) er 4ra manna Renault-bíll. í ágætu standi, með ný upp- gerða vél, miðstöð og út- varpi, á góðum dekkjum. — Einnig opinn ný-smiðaður-ö tonna trillubátur, vélarlaus. Nánari upplýsingar i síma 6800 í dag og næstu daga, frá kl. 4.30—7. ibúð óskasf Barnlaus hjón, sem bæði eru í fastri vinnu, óska eftir 1 til 2 herbergjum og eldhúsi. Góðri umgengni og regiu- semi heitiö. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. TiJboð merkt: „M. S. — 873“, Jegg ist inn á afgr. blaðsins fyr- ir föstudagskvöld. MICHEiJN MICHELIN í eftirfarandi stærðúm: 500x14 fyrir Morris Minor 550x15 fyrir Morris O.-:- ford o. fl. 609x16 vcnjuleg. 600x16 fyrir Jeppa og Landrover 900x16 grófriflubi— - 1520 (825x20)” stáihjól- barðar. — Allt á sa/na stað H.f, íq\\\ Viihiélmfsoff, Sími 81812. .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.