Morgunblaðið - 12.12.1952, Blaðsíða 7
Föstudagur 12. des. 1952
MORGVNBLAÐIÐ
r ii
_____->
Alþýðusambandið útti upptökin
verkfallini
kommúnistar
gerðu þuð að sínu múli og hofa
lugað það í hendi sér
NÝLEGA hitti ég að máli Fríðleif
Friðriksson. Barst verkfallið í
tal, enda er það nú hið almenna
umræðuefni.
Sagði Friðleifur, sem satt er,
að vaxandi óánægju gætti meðal
verkáfólksins yfir því, hvernig
verkfallið var látið bera að og
hvernig það er rekið sem pólitísk
ofsókn á hendur ríkisstjórnarinn-
ar, en minna um það hirt, að
leysa það til hagsbóta fyrir al-
menning og verkafólk sérstak-
lega.
Að sjálfsögðu, sagði Friðleifur,
yrði það vel þegið að kaupmáttur
krónunnar yrði aukinn eða dýr-
tíð lækkuð á einhvern viðráðan-
legan hátt.
Annars er það að mörgu leyti
lærdómsríkt fyrir verkamenn og
verkalýðinn í heild sinni. að at-
huga hvernig þetta verkfall er
tilkomið og hvernig undirbúning-
ur þess var rekinn frá byrjun.
Það væri fróðlegt fyrir lesend-
ur blaðsins, ef þú vildir rifja það
mál upp í fáum orðum, semi ég.
TJJMPHAF EINKENNILEGRAR
SÖGU
— Það er upphaf þessa máls,
segir hann þá, að 25 ágúst í sum-
ar sendi stjórn Alþýðusambands
íslands bréf til allra verkalvðs-;
félaga á landinu, um 170 að t.ölu,
þar sem hún lýsir dýrtíðarmál-
unum og hvað gert hafi verið
tíl að fá hlut launþega bættann.
Teiur Aiþýðussmbandsstjórnin að
lítið hafi orðið ágengt í þeim
máium.
í bréfi Alþýðusambandsins ósk
ar stjórn þess eftir því, að verka-
lýðsfélögin öll segi upp samn-
ingum fyrir 1. nóv., svo samn-
ingar verði lausir þegar Alþýðu-
sambandsþinvið kemur saman.
Búist var við, að það yrði sett
upp úr miðjum nóvember. Sam- j
kvæmt bréfinu var svo til ætlast.
að Alþýðusambandsþingið léti
þessi mál til sín taka og ákvæði
hvað gera skyldi þá.
MÁLIÐ SEFUR TIL 18. OKT.
Síðan var málið látið kyrrt
liggja, þangað til 18. október í
haust. Þá fær stjórn fulltrúaráðs
verkalýðsfélaganna í Reykjavík,
bréf frá Alþýðusambandinu, þar
sem kvartað er yfir því hversu
verkalýðsfélögin hafi tekið dauf-
lega undir beiðni Alþýðusam-
bandsstjórnarinnar frá 25. ágúst.
Er stjórn fulltrúaráðsins beðin að
kalla fulltrúaráðið saman og
skora á verkalýðsfélögin að svara
bréfinu frá 25. ágúst og segja upp
samningum eins og þar var farið
fram á.
Stjórn fulltrúaráðsins taldi að
hún væri ekki réttur aðili í mál-
inu, en samþykkti þó að halda
hinn umbeðna fund i fulltrúaráð-
inu og bjóða þangað stjórnum
allra verkalýðsfélaga í Reykja-
vík og Hafnarfirði til þess að
ræða þar, í fyrsta lagi bréf Al-
þýðusambandsstjórnarinnar frá
25. ágúst og hvað tiltækilegast sé
að gera í málinu.
FJÖGUR FÉI AGANNA HÖFÐU
SVARAÐ BRÉFTI
ALÞÝÐUSAfilBANDSINS
Þessi fur.dur er stjórn ful’trúa-
ráðsins boðaði til, var haldinn 20. J
október í Iðnó. Mættu bar st.jórn-
ir flestra félaganna eða 'fleiri og
færri stiórnarnefndarmenn
þeirra. Á annað hundrað manns
munu hafa setið fund þennan.
Þ"- rr’ootj: 'frám-
kvæmdastjóri Alþýðusambands
ís'-’rds.
Á þeim fundi skýrði forseti Al-
þýðusambandsins, Helgi Hannes-
son, svo frá að hann í nýafstað-
Frásögn Friðleifs I, Friðrikssonar
um uppíöfe eg framvindu málsins.
Friðleifur I. Friðriksson.
inni ferð sinni til Vestfjarða, þar (
sem hann meðal annars kynnti
sér viðhorf verkalýðsfélaganna
til uppsagnar á kjarasamningum, ■
hefðu undirtektirnar verið tnjög
daufar, aðeins fá félög af þeim
170 er fengu bréf Alþýðusam-
bandsins frá 25. ágúst, hafi svar-
að því bréfi.
Ég hefi eftir góðum heimildum
að aðeins 4 félög hafi sent skrif-
legt svar.
Dagsbrún var meðal þeirra
félaga er hafði ekki tekið afslöðu
til bréfs þessa.
Kom það greinilega í ljós á
þessum fundi 20. okt., að menn
voru því yfirleitt fráhverfir, að
segja upp samningum á þessum
tíma árs, þar sem desember væri
óheppilegur tími til verkfalla.
KOMMÚNISTAR SJÁ SÉR
LEIK Á BORÐI
En þótt fundarmenn segðu
hver fyrir sig, að þeir eða félög
þeirra hefðu ekki fyrir sitt leyti
áhuga á verkfalli á þessum tíma
árs og væru jafnvel vantrúaðir
á, að það yrði þeim heppilegt,
væri öðru máli að gegna, ef það
væri tryggt að öll félög í Reykja-
vík og Hafnarfirði væru einhuga
í uppsögn samninga og gerðu
sameiginlegar kröfur, og jafn-
framt byndust samtökum um að-
standa fast við þær kröfur, allt
til þess að hvert einasta félag
fellist á lausn þá er byðist.1
Edvarö Sigurðsson er haíði fyrir
hönd Dagsbrúnar, verið andvígur
samninpsuppsögn nema hún
væri sérstaklega vel undirbúin,
sagði, að ef þannig yrði um hnút-
ana búið, skyldi hann siá um,
að Dagsbrún stæði með verkfalls-
mönnum.
Á fundinum var svo samþvkkt
tillaga um, að skora á verkalýðs-
félögin að segja upp samningum
fyrir 1. róv. s’To hægt yrði að gera
verkfall 1. des.
BRÁ« ABIRGÐ ANEFND
KOSIN
Samkvæmt tillögum kommún-
tsta var s,?n kosin bráðabirpða-
refnd. «r átti pð siá ™. að verka-
K'ðsfélögin framfylgdu þessari
tiilöffu.
Það næsta srm ve^ist í málinu
er, að b’essi undirbúningsnefnd
kr’lar saman á s;"n fimd
fulltrúa frá hveriu. féiagi er hefði
sagt upp sarhningum eða hafði
ákveðið uppsögn. Var þessi fund-
ur haldinn í skrifstofu Fulltrúa-
ráðsins. A þeim fundi mætti for-
set; og r.’xrn’; væmdastjóri Al-
þýóusambanGsins. Var þar rætt
um tt.rófur SKyidi gera iil
atvinr.u. clrenda og hvernig þær
tkyluu settar fram.
VISSI AÐ UM KAUPHÆKIC-
ANIR VAR NAUMAST
AÐ SÆÐA
Á þessum fundi voru kommún-
istar í miklum meii-i hluta.
Forseti og framkvæmdastjóri
•Aiþýðusambandsins hölluðust
helzt að því að beina kröfunum
í þá,átt,'yað verðlag á nauðsynja-
vöru yrði lækkað til að auka kaup
mátt launanna eða skattar og
tollar lækkaðir því þeir litu svo
á, að atvinnurekendur væru ekki
þess megnugir að greiða hærra
kaup. En ýmsir kommúnistar
voru á annari skoðun. Þeir töldu
að ríkisstjórnin væri ekki réttur
aðili í málinu. Verkfallsmenn
ættu að beina máli sínu aðeins til
atvinnurekenda, en þeir ættu svo
að snúa sér til ríkisstjórnarinn-
ar. Um þetta töluðu þeir á fund-
inum m. a. Edvarð Sigurðsson,
Björn Bjarnason formaður Iðju
og Snorri Jónsson, formaður
Járnsmiðaf élagsins.
KOMMÚNISTAR ÁKVEDA
KRÖFURNAR
Síðan'var rætt um það, hvaða
kröfur skyldi gera. Réðu komm-
únistar þeim samþykktum sem
þarna voru gerðar: Að krefjast
15% grunnkaupshækkunar og
greidd yrði full dýrtíðarvísitala á
laun mánaðarlega. Ennfremur að
atvinnurekendur greiddu minnst
4% í atvinnuleysistryggingarsjóð,
þriggja vikna sumarfrí yrði á-
kveðið með fullu kaupi, og vinnu-
vikan stytt í 40 stundir.
Þessar voru kröfurnar, er sam-
þykktar voru á fundinum.
Auk þess kaus fundurinn 4
manna nefnd til aS samræma
kröfurnar um breytingar á samn-
ingum félaganna og undirbúa
málið.
Samkvæmt tillögu kommúnista
skyldi í nefndinni vera fjórir
menn. Forseti Alþýðusambands-
ins óskaði eftir því, að stjórn þess
fengi fulltrúa í þessa nefnd, sem
yrði fimmti maður, en kommún-
istar þvertóku fyrir það og kröfð-
ust þess að nefndin yrði aðeins
skipuð fjórum mönnum, tveimur
frá kommúnistum og tveimur frá
Alþýðuflokknum.
NÝ NEFND f HÖNDUM
KOMMÚNISTA
Upp frá því rénuðu mjög áhrif
Aihýðuspmbandsins á betta mái.
f nefndina voru kosnir þeir
Eðvard Sigurðsson, Sæmundur
Ólafsson, Óskar Hallgrímsson og
Snorri Jónsson, tveir kommún-
istar og tveir Alþýðuflokksmenn
að nafninu til, þ. e. a. s. fylgis-
menn Hannibals Valdimarssonar
í A^þýðuflokknum, er alltaf hafa
verið reiðubúnir til þess að taka
upp samvinnu við kommúnista.
Eftir að þessi fundur hafði
ákveðið hvaða kröfur skyldi gera
til hækkunar grunnkaups og ann
ars, við atvinnurekendur, var
málið komið úr höndum Alþýðu-
Framh. á bls. 12
ýr banki
-<! \ Framhald af bls. 1
skuldum sínum. Enn fremur að
veita stofnlánadeildum annarra
peningastofnana lán á sama hátt.
3. Að kaupa ný hlutabréf í fyr-
irtækjum, sem gagnleg eru þjóð-
arbúskapnum og arðvænleg að
dómi bankastjórnarinnar.
4. Að verzla með verðbréf þau,
sem nefnd eru í 2. og 3. lið þess-
arar greinar.
5. Að gefa út og selja eigin
skuldabréf.
AÐ EFLA SPARÍFJÁRSÖFNUN
6. Að efla sparifjársöfnun og
verðbréíaviðskipti og stuðla að
öðru leyti að þróun heilbrigðs
markaðs - innanlands fyrir láns-
fé til langs tíma.
7. Að afla lánsfjár erlendis til
framkvæmda, sem eru í samræmi
við tilgang Framkvæmdabank-
ans samkv. 2. og 3. tölulið þess-
arar greinar, enda er Fram-
kvæmdabankinn undanþeginn
ákvæði 4. greinar laga nr. 105
21. desember 1945.
8. Að hafa samvinnu við einka-
aðila, sem ráðast í arðvænlegar
frarnkvæmdir og veita þeim
stuðning.
9. Að annast rannsóknir í sam-
bandi við fjárfestingarþörf at-
vinnuveganna.
10. Að greiða fyrir gagnlegum
nýjungum í framkvæmdum og
atvinnurekstri.
Nú tekur bankinn fé að láni
erlendis og lánar það innanlands,
og skal þá svo um samið, við
lántakanda eða lántakendur, að
þeir beri halla eða njóti hagn-
aðar, er verða kann vegna geng-
isbreytinga, þannig að vaxta- og
afborganagreiðslur hækki eða
lækki í íslenzkum krónum í hlut-
falli við sllíkar breytingar.
í greinargerð segir:
Á undanförnum árum hafa ver-
ið miklar verklegar framkvæmd-
ir í lanclinu. Alls staðar blasa
samt við ónumin verkefni og ó-
notuð náttúrugæði. Fjármagn
innanlands er af skornum
skammti og höfum við því orð-
ið að leita eftir erlendu fjár-
magni til stærstu framkvæmd-
anna.
ÖRUGG FORUSTA
í FJÁRÖFLUNAMÁLUM
Erlendir aðilar, sem lána fé
til framkvæmda, lána helzt ekki
nema sem svarar hinum beina
erlenda kostnaði, en hann er and-
virði þess efnis, véla og verk-
fræðiþjónustu, sem kaupa þarf
erlendis. Fjáröflun innanlands
fyrir öðrum stofnkostnaði verð-
ur því sífellt þýðingarmeiri, jafn
vel þótt erlend lán fáist til fram-
kvæmdanna. Við stöndum því
andspænis því mikla vandamáli,
að afla fjár innanlands til marg-
háttaðra framkvæmda, jafnvel
þótt nokkur lán kunni að fást
erlendis.
Það sem mestu varðar fyrir
fjáröflun innanlands er varanlegt
'jafnvægi í peningamálunum,
svo verðgildi peninganna hald-
j ist sem stöðugast, og menn vilji
geyma fé sitt í innstæðum,
skuldabréfum og þess háttar verð
mætum.
Það verður einnig að teljast
vænlegt til bóta, að koma á sem
öruggastri forystu í fjáröflunar-
málunum. Engin stofnun er i
landinu, sem sérstaklega er ætl-
' að það hlutverk að hafa for-
göngu um söfnun f jár innanlands,
sem hægt væri að binda til langs
tíma, og þar með forystu um fjár-
öflunarleið fjárfestingarmálanna.
j Ríkisstjórnin hefur sannfærzt
um, að ástæða er til að gera
nýtt átak í þessum málum með
stofnun sérstaks banka, íjárfest-
. ingarbanka, er hafi þess mál með
’ höndum, útvegi fé og miðli fé til
f j árfestingarstaríseminnar. Hér
er um svo þýðingarmikið og sér-
stakt hlutverk að ræða, að ekki
er hægt að blanda því saman við
önnur verk, og ekki er hægt að
fela það neinni stofnun, sem íyr-
ir er, án þess að valda truflun.
Á undanförnum árum hefur
þeirri skoðun vaxið fylgi, að nau$
synlegt sé að samræma fram-
kvæmdir í atvinnulífinu sem
mest. Þetta á einlcum við um
þær framkvæmdir, sem ríkið
stendur að. í þessu skyni meðal
annars var fjárhagsráð stofnað.
Æskilegt er, að í landinu sé
stofnun, sem hefir yfirlit yfir
fjárfestinguna og lætur hana sér-
staklega til sín taka.
í SAMRÆMI VIÐ
ÞJÓÐARIIAG
Framkvæmdabankanum er
ætlað það hlutverk að vera rík-
isstjórninni til ráðuneytis í fjár-
festingarmálunum. Bankanum er
ekki ætlað að reyna að ráða eða
stjórna fjárfestingunni í smáat-
riðum, á sama hátt og fjárhags-
ráð gerir. Honum er ætlað aiT
stuðla að því, að framkvæmdir
ríkisins og aðgerðir í fjárfest-
ingarmálum séu í sem beztu sam-
ræmi við þjóðarhag. Þetta hlut-
verk getur bankinn haft með
höndum, án þess að um sé að-
ræða almenn höft á fjárfesting-
unni.
Það er eðjilegt að þessi stofnun.
fái sem stofnfé og starfsfé það
fé Mótvirðissjóðs, sem tækt er t
eða tækt verður til útlána. Menn
óska þess að sjálfsögðu, að fé
Mótvirðissjóðs haldi áfram að
vera lyftistöng fyrir atvinnulífi
þjóðarinnar í framtíðinni. Þau
fyrirtæki, sem njóta fjárins í
fyrstu umferð, munu endurgreiða.
það á sínurn tíma. Féð er þvi
hægt að nota í framtíðinni til
nýrra framkvæmda.
AUKNING ÚTLÁNA
Þótt talsvert fé hafi verið tek-
ið úr Mótvirðissjóði til þess að
greiða með kostnað við virkjan-
irnar tvær við Sog og Laxá, og
byggingu Áburðarverksmiðjunn-
ar, þá hefur meiri hluti fjárins t
óbeint verið notaður þannig, að
bankarnir hafa aulcið útlán sín.
Frá því í árslok 1949 og til sept-
emberloka 1952, nam aukning út-
lánanna 542 milljónum króna (úr
904 í 1.446 millj. kr.). í sept-
emberlok 1952 nam Mótvirðissjóð
urinn 224 millj. kr. Verður nánar
rætt um þetta atriði síðar.
Gert er ráð fyrir, að erlend
lán yrðu einkum tekin til fram-
’ kvæmda. Mundu þau þá vera í
( verkahring þessa banka, og hann.
því taka þau. Þess má geta, a5
á síðustu árum hafa í náinni
samvinnu við A1 þjóðabankann
risið upp bankar svipaðs eðlis t
(í öðrum löndum. Ástæða þessarar
samvinnu er meðal annars sú, a.9
, óhægt er fyrir stofnun eins og Al- ;
þjóðabankann, að lána fé í fram- í
i kvæmdir, sem á hans mælikvarða
eru smávaxnar, eins og t. d. flest-
, ar framkvædir í landbúnaði. Kýs 7
I hann því heldur að lána slíkt fé
j fyrir milligöngú stofnunar, sem.
I getur rækt það hlutverk, sem Al-
; þjóðabankinn annars telur sig
(eiga að rækja gagnvart lánatak-
anda. Er hér einkum átt við þa6, |
að Alþjóðabankinn setur nokkur >
skilyrði fyrir lánum sín-
um, til tryggingar því, að þa«
komi að sem beztum notum
þeirri þjóð, sem lánin tekur.
TILLÖGUR ERLENDRA ’’
SÉRFRÆDINGA
Frumvarp það, sem hér fer á
eftir, er í meginatriðum eins og
frumvarp, sem bankamálanefnd
hefur samið um þetta mál, og
skilað til rikisstjórnarinnar. —
Frumvarpið er í meginatriðum.
í samræmi við tillögur, sem
samdar voru af erlendum sér-
fræðingi, og nefndin hafði til
hliðsjónar í starfi sinu. Sam-
kvæmt ósk ríkisstjórnarinnar
sendi Alþjóðabankinn hingað til
lands gjaldkera sinn, Hr. D.
Crena de Ioiígh, hollenzkan
mann. Dvaldi hann hér um skeið
haustið 1951, og skilaði áliti dags.
26. nóv. 1951.
í