Morgunblaðið - 12.12.1952, Síða 12

Morgunblaðið - 12.12.1952, Síða 12
MORGUNBLAÐIÐ 12 Föstudagur 12. dc^. 1952 | — Frásögn Friðleils Framhald aí bls. 7 sambandsþingsins áður en þingið kom saman. Með þessu varð Alþýðusam- bandsþingið gert óvirkt í þessu Jháli. AÞÝÖUSAMBANDSÞING BRÝXUK HEFÐBUNDIÐ HLUXLEYSI Er á Alþýðusambandsþingið kom, lét það sig litlu skipta þetta mál, nema hvað Jón Hjartar og ég fluttum þar tillögu um það að Alþýðusambanösþingið vítti það harðlega, að kommúnistar hefðu með málabúningi sínum tekið verkfallsmálið úr höndum Al- þýðusambandsins. Þessi tillaga okkar var felld með atkvæðum kommúninta og Hannibalsmanna. Kom þá í Ijós, að þeir sem tillöguna felldu töldu að aJIt væri þetta mál póli- tískt og Alþýðusambandinu óvið- komandi, enda báru kommúnistai fram tillögu urírþað; að skora á alla meðlimi Aiþýðusambandsins að kjósa erga fulltrúa: núverandi stjórnarf'.okka'tíl þings við næstu kösningu. Brutu þeir með því heíðbundið hlutleýsi A.lþýðusam- bandsins. MÁLMEÐFERD MEÐ ENDEMUM Þó óg fyrir mitt leyti telji alla þessa málsmeðferð með endem- um, og hafi ekki getað verið henni samþykkur, þá er ég þó þeirrar skoðunar, að hið háa verð lag á öllum nauðþurftum almenn- ings, ásamt stopulli vjnnu verka- manna, geri það óumflýjanlegt, að hlutur launþega sé bættur svo sem frekast er unnt. En það verð ur ekki gert með því að hækka kaup í krónutali, því reynslan hefur margoft sýnt okkur, að slík kauphækkun étur sig upp á stutt um tíma, með hækkuðu verðlagi og auknum sköttum, og hefur auk þess aukið atvinnuleysi í för með sér. EÐLILEGUSXU KJARABÆXURNAR Þær einu raunverulegu kjara- bætur, sem um er að ræða, og að gagni koma, eru að unnið sé gegn dýrtiðinni og verð á nauðþurftum lækkað, og þar með kaupmáttur launanna aukinn. Að sjálfsögðu er það ekki á valdi atvinnurekenda einna að koma verðlaginu niður, þar verð- ur löggjafinn og fleiri aðilar að koma til. En þó allur væri vilji bessara aðila góður, þá tekur það sinn tíma að finna leiðir, sem að gagr.i koma til að þoka verðlaginu nið- ur á við. Mér er það ekki sársaukalaust, að þeir sem verkfallinu stjórna, skyldu ekki geta fallist á að fresta því á meðan þessar athuganir færu fram í stað þess að halda þúsundum manna í verkfalli á meðan beðið er eftir niðurstöðum þeirra sem að þessum athugunum vinna. BIXNAR ÞYNGSI Á ) VERKAMÖNNUM , Ég tel hvað verkamenn snertir, þá sé þetta verkfall háð á óheppi legasta tíma ársins. Atvinnan hef ur verir rýr hjá mörgum að und- anförnu, og einasta von margra með að geta veitt sér og sínum j dagamun um jólin byggðist á því að vinnufriður héidist íramyfir ' hátíðar. j Þó þetta verkfall bitni þungt á | atvinnuvegunum og þjóðinni allri þá bitnar það þó byngst á þeim J j sem bágast áttu fyrir og þá ekki ] hvað sízt á verkamönnunum sjálfum, sem flestir hverjir voru I ekki undir það búnir um þetta leyti árs. j J Það er ósk mín og von, að allir þeir aðilar, sem að þessari deilu standa, leggi sig alla fram um að finna skjóta og góða lausn, svo verkfallinu verði aflétt sem fyrst. Var þá frásögn Friðleifs lokið. Ég þakkaði Friðleifi fyrir glöggt yfirlit í þessu máli og greinargóð svör hans eins og fyrr. V. St. Truman ræðsf á Eisenhower Vill fund um Kóreudeiluna. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NXB. WASHINGTON, 11. des. — Á fundi, sem Truman átti með frétta- mönnum í dag, lýsti hann yfir þeim vilja sínum að eiga fund með Eisenhower, hinum nýkjörna forseta Bandaríkjanna, og Mac Arthur, hershöfðingja, um Kórumálið. T Á þessum sama fundi réðist^ hann harkalega á hershöfðingj- * ann og sagði, að hann væri skuld bundinn til þess að birfa banda- rísku stjórninni þær tillögur, sem hann þættist eiga-í poka- horninu um lausn Koreustyrj- aldarinnar. FALSKAR VONIR Enn fremur kvaðst hann vona það í lengstu lög, að eitthvað gbtt ’ Spánverjar sigrudu ( MADRÍD 11. des.: — Úrvalslið úr knattspyrnufélögum Madrídborg ar keppti í dag við sænska knatt- J spyrnuliðið Djurgaarden. — Fór leikurinn fram í Madríd og báru j Spánverjar sigurorð af Svíum. — Skoruðu Spánverjar 4 mörk gegn 1. — NTB-Reuter. Kolaskorfur í Ausiur-Þýzkalandi LUNDÚNUM, 11. des.: —- FjÖÍ- margir menn hafa verið hand- teknir í Austur-Þýzkalandi sak- aðir um að hafa framið skemmd- arverk í kolaiðjuverum landsins. — I aðalmálmagni austur-þýzku kommúnistastjórnarinnar er þess m. a. getið, að þeim hafi nýlega verið fengin í hendur nýjar vél- ar til kolavinnslunnar, sem flutt- ar hafi verið inn frá Rússlandi, áð því er blaðið hermir, en þeir hafi neitað að nota þær, vegna þess að þeir hafi viljað leggja kola- framleiðslu landsins í rúst. Mikill kolaskortur er nú í landinu og óánægja almenn- ings mikil. Hefur kommúnista stjórnin því gripið til þess ör- þrifaráðs að gera óbreytta verkamenn ábyrga fyrir óstjórninni. NTB. mætti leiða af för Eisenhowers til Kóreu, en sagðist þó ekki geta r.eitað því, að honum hefði alltaf fundizt talsvert lýðskrumsbragð af þeirri ákvörðun Eisenhowers ag lýsa því yfir í kosningabar- áttunni, að hann hefði í hyggju að skreppa til Kóreu og gefa tugþúsundum Bandarikjaþegna falskar vonir u.m lausn Kóreu- deilunnar. - Thor Thors togaranna í Bretlandi og Þýzkalandi HÉR FER á eftir skýrsla Félags Hvalfell 3 568 1.168.721 ísl. botnvörpuskipaeigenda um ísólfur 7 1531 2.897.195 ísfisksölur togaranna í Bretlandi Jón Baldvinss. 2 352 748.887 og Þýzkalandi: __ _____ |Jón forseti 8 2058 3.807.818 Jón Þorláksson 5, 1045 1.902.587 Fallegar hendur þurfa sér- lega góða hirðingu. — Séu hendurnar blá-rauðar, gróf ar og þurrar, er bezta ráð .ið, í hvert sinn þegar hend- . 'urnar eru þvegnar, að nota Rósól-Glycerin. Núið því vel inn í hörundið. Rósól-Glyce- rin hefur þann eiginleika, að húðin drekkur það í sig og við það mýkist hún. Rós- , ól-Glycerin fitar ekki og er því þægilegt í notkun. Mikil- ‘ ýægt er að nota það eftir hvern handþvott, við það verða hendurnar hvítar, húð in mjúk og falleg. Er einnig gott eftir rakstur. Rósól-Clyeerin. Skip Ferðir tonn Sala í kr. Júlí 1 213 459.827 Akurey 3 685 835.630 Júní 1 193 383,986 Askur 3 632 1.187.397 Jörundur 4 790 1.167.326 Austfirðingur 2 440 1.142.029 Kaldbakur 4 963 2.128.642 Bjarnarey 2 402 743.922 Karlsefni 5 1021 1.828.331 Bjarni Ólafsson 3 700 1.021.180 Keflvíkingur 3 521 '886.655 Bjarni riddari 2 412 920.428 Marz 1 174 494.171 Egill rauði 4 780 1.161.983 Neptúnus 1 226 385.535 Egill Skallagr.s. 7 1507 2.873.755 Ól. Jóhanness. 5 851 1.354.453 Eiliðaey 3 580 1.036.278 Pétur Halldórss. 3 656 1.271.391 i Elliði 2 387 1.048.151 Röðull 4 773 ' 1.438.194 1 Fylkir 5 1125 2.370.513 Slúli Magnúss. 1 211 329.065 Geir 5 1075 2.149.732 Sólborg 2 382 911.592 Goðanes 3 672 1.256.815 Surprise 4 921 ? 1.455.097 jGuðm. Júní 1 156 268.972 Svalbakur 4 * f:501.516 Gylfi 2 578 862.744 Uranus 1 217 342.353 Hafliði 2 469 709.805 Þorkell máni 2 469 960.148 Hallv. Fróðad. 7 1409 2.562.783 Þorst. Ingólfss. 1 181 403.664 Harðbakur 5 1152 2.398.855 Helgafell 3 581 1.348.736 Samtals 136 28.979 54.126.881 Framhald af bls. 1 síríðsfanga til að mega óhindr- að ráða sjálíir hvort þeir æsktu heimflutnings, enda yrði fyrirbyggt að beita valdi til að flytja þá heim. MANNRÉTTINDI Við álitum að þessi tillaga væri byggð á grundvclli mannréttinda og hafi verið sanngjörn og rétt- lát. Það varð þó, að þegar Ind- land tók að sér forystu í viðleitni til að koma á vopnhléi að við sam þykktum hiklaust, að tillaga Ind- lands skyldi ganga fyrir öllu öðru. INDLAND TALAR VIÐ KÍNA Við ákváðum þetta vegna þess, að við álitum viðleitni Indlands bæði réttláta og raun hæfa, og sérsfaklgga vegna þess að það var skoðun okkar, að sáttatilraunir Indlands væru líklegastar til að bei'i raunhæfan árangur, vegna þess, eins og fulltrúi Indlands, Krishna Menon, sagði í gær svo viturlega: „Indland talar ekki fyrir Kína, en Indland talar við Kína“, FRIBUR FYRIR KÓREU ?vSendinefnd okkar hefur greitt .atkvæði með tillögu Indlands, lið fýrir lið, og með tillögunni í heild. Við hyggjum og vonum, að þessi viðleitni megi bera árangur í ekki Qf fjarlægri framtíð. Það er einn- "íg skoðun okkar, að tillagan, sem var samþykkt í gær í þessari nefnd með svo stórkostlegum meirihluta, feli í sér allar þær ráðstafanir, scm eru nauðsynleg- ar fil að tryggja fullkomið vopna hlé. Það hefði það í tör með sér, að skothríðinni i Kóreu myndi linna, engum fleiri mannslífum yrði fórnað, og friður félli í skaut þessarar óhamingjusömu og hrjáðu þjóðar, sem hefur þjáðst svo ógurlega og grimmilega. JÁ-ATKVÆÐI Þar sem indverska tillagan, sem nú hefur orðið' tillaga nefndar- innar, felur í sér fullkomna og réttláta meðferð á öllum atrið- um þessa máls, teljum við rétt | að greiða atkvæði gegn öllum ' öðrum tillögum í málinu. — Kvennasíða Framh. af bls. 6 Lýsingarnar eru gerðar vegna þess að aðferðirnar geta gleymzt, | ef nokkur tími líður, þangað til 'að stúlkurnar taka upp kennslu. Þær þurfa þá ekki annað en fletta upp í vinnubókinni til að rifja upp aðferðirnar. 1 fatasaum sauma þær aðal- lega á sjálfa sig og velja þá sem fjölbreytilegastan fatnað. Er ein utanyfir flik eitt af skyldu- verkefnunum. FÖNDUR Svo er föndrið. Það mun vera nokkuð ný námsgrein hérlendis. —- í hverju er kennslan aðal- lega fólgin? — Stúlkurnar læra að búa til ýmislegt úr pappír og pappa, og þær sauma brúður og dýr og alls kyns leikföng. Og loks búa þær til ýmislegt úr basti. | — Hefur handavinnudeildin starfað lengi? I — Þetta er 6. árið, sem hún starfar, en fyrstu fjögur árin var hún deild í Handíðaskólanum. Nemendurnir, sem nú eru í deild- inni, er því fyrsti hópurinn, sem útskrifast síðan hún varð deild úr Kennaraskólan’Um. 1 FÉLAGI KENNARA- SKÓLANS — Hvaða samband hafa nem- endurnir við Kennaraskólann eða skólalífið þar? — Stúlkurnar hérna eru í skólafélaginu og sækja fundi og skemmtanir. — Hvað tekur við að námi loknu? — Stúlkurnar hafa náttúrulega fyrst og fremst í huga að gerast handavinnukennslukonur. En ef svo færi, að hjónabandið freistaði þeirra, áður en langt um líður, þá er ekki um það að villast, að þessi kunnátta ,sem þær hafa öðlast hér í handavinnudeild Kennaraskólans, muni koma þeim að góðum notum við dag- leg störf þeirra. H. V. Því ckki að nota M 1J M Skúriduftið, þegar það þykir jafn gott því, sem hér er talið bezt iitlent, en er um helmíngi ó- dýrara, ef miðað er við ca. 500 gr. pk. af Mmn og 300 gr. pk. af því útlenda, sem kostar meira í útsölu, en Mum-skúriduf tspakk inn. Il.f. Efnagerð Reykjavikur 1) — Þú ættir að hringja tilj — Nei, ég get það ekki núna. Jafets. Hann langaði svo mikíð: Ég.’ get ekki talað við nokkurn i til að tala við þig. I mann. 2) — Sirrí, elskan mín. Hvað gengur að þér. 3) Sirrí hleypur upp í herberg- ið sitt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.