Morgunblaðið - 08.02.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.02.1953, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók argangur tbl. — Sunnudagur 8. febrúar 1933 Prentsmiðja Morgunblaðsins Gísli Jónsson frambjóð- 10.000 mcniis Slntt frá heimilum andi Siálfstæðisflokksin HElíAÐSNEFNDIR Sjálfstæðisflokksins í Austur- og Vest- ui’-Barðastrandasýslu hafa nýlega haldið fundi til undirbún- ings framboði fíokksins í héraðinu við næstu kosningar. Var . þar sainþykkt með samhlióða atkvæðum að beina þeirri ósk til Gísla Jónssonar alþingismanns, að hann yrði í kjöri f j"rir S j á iístæðisf lokkinn. ÞAKKA DUGNAÐ OG Ahuga Jaínframt færðu fundirnir þingmanninum beztu þakkir fyr- ir sérstakan dugnað og áhuga fyrir málefnum héraðsins. Gísli Jónsson hefur lýst því yfir við héráðsnefndirnar að bann muni verða við ósk þeirra og verða í kjöri í Barðastranda- sýslu við næstu alþingiskosn- ingar. ÞINGMABUR f II ÁR Barðstrendingar kusu Gísla Jónsson á þing við sumarkosn- . ingarnar 1942. Hefur hann því setið tæp 11 ár á þingi. Á því tímabili hefur markvísar verið unnið að framkvæmdum og um- bóturri í sýslunni en uokta,u..sinpv. fyrr. Er óhætt að segja að hann njóti þar almenns trausts og vin-j sælda. |ón manna mm voon m í leppríkjunum Rúmur heimingur þessa herafla stendur grár fyrir járnum við iandemæri Júgéslavíu Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. ZURICH, 7. febr. — Svissneska blaðið National Zeitung skýrir frá því, að 75 herfylki séú nú grá fyrir járnum í leppríkjum Rússa í suð-austur Evrópu. — Á sama tíma í fyrra voru 26 herfylki undir vopnum í þessum löndum. Lönd þau, sem hér um ræðir, *> eru Ungverjaland, Rúménía, Búlgaría og Albanía og telzt niönnum til, að í þessum 75 her- fylkjum séu um 1 milljón her- menn. Russoeskar vélfiug- urégna efjum TÓKÍÓ 7. febr.: — Rússneskar þrýstiloftsflugur, sem hafa bæki- stöðvar á Sakhalin- og Kurileyj- um hafa iðulega flogið yfir jap- anskt land upp á síðkastið og margsinnis brotið hlutleysi Jap- ar.s. — Er álitið, að Rússar hafi 1000 sprengju- og orrustuflugur á þessum eyjum, en þær eru svo nálægt Japahseyjum, að þær geta auðveMle.ea flogið til hvaða borg- ar sem er á Japan. — Er hér eink-' um um að ræða flugur af gerð- mni LI-28, sem geta flogið með 650 mílna hraða á klst., og eru það stórar, að þær geta flutt kjarnasprengjur. Einnig hafa rússnegkar orrustuftugur af gerð inni MIG-15 oft sézt á flugi vfir japönsku landi. — Flugbækistöðv ar Rússa á Sakhalineyjum eru aðeins í um 30 mílna fjarlægð frá iapönsku eynni Hakkaidó. — NTB-Reuter. Sendiherra í Kóm WASHINGTON, 7. febr.: — Eisen hower hefur tilnefnt frú Clare Boothé Luce sendiherra Banda- ríkjahna í borginni eilífu. — Hún hefur átt sæti á Bandaríkjaþingi, en hefur einkum helgað sig rit- störfum, m. a. skrifað allmörg leikrit. Maður hennar er Henry Luce, aða-lritstjóri • bandaríska vikutímaritsins Time. — Reuter. sliiiin I HoSIcmdi Unnið af fullu kappi að því : að siyája flóðgarðana. ! HAAG OG LUNDÚNUM, 7. febr. — Á morgun verður þjóðar- sorg í Hollandi og verður þá minnzt þess fólks, sem orðii? hefur hinum mikíu flóðum að bráð. Mun Júlíana drottning m. a. halda útvarpsræðu og minnast þeirra, sem látið hafa lifið. — Dánartalan er nú komin upp í 1400 í Hollandi og enn er nokkur hundruð manna saknað. 26,000 flóttamenn í janúar 44 FÓTGÖNGULIÐS- HERFYLKI Af þessum herfylkjum eru 44 fótgönguliðsherfylki, 9 skrið- dreka- og vélaherdeildir, 6 stór- skotaliðsherfylki, 3 Alpaher- sveitir og 13 flugsveitir. Segist hið svissneska blað hafa fengið þessar upplýsingar frá flótta- mönnum, sem nýlega eru komn- ir til Svisslands, en höfðu áður mikilvægum störfum að gegna fyrir kommúnistastjórnir járn- tjaldslandanna. 220 FLUGVELLIR Mikið hefur einnig verið unnið að því í þessum löndum að end- nrbæta og fullgera vegi, járn- brautir, samgöngumiðstöðvar og annað, sem mikilvægt er fyrir allan hernaðarrekstur. Einnig bendir blaðið á, að nú séu 220 hernaðarflugvellir fullgerðir í þessum löndum og unnið sé að því að leggja fleiri. ÓGNA JÚGÓSLÖFUM Að lokum segir blaðið, að rúmur helmingur alls lierafla þessara landa sé nú við landa-t mæri Júgóslaviu og Stafi henni því mikil ógn af liinni geysilegu hervæðingu lepp- ríkjanna. — í Austurríki, Ungverjalandi og Rúmeníu eru nú 15 rússncsk hcrfylki. EDEN BOÐIÐ TIL AÞENU OG ANKARA LUNDÚNUM, 7. febr.: — Brezka utanríkisráðuneytið lýsti þv.í yfir í dag, að það vonaðist til, að sem fyllst samkomulag næðist hið fyrsta milli Grikklands, Tyrk- lands og Júgóslavíu um væntan- legt Balkanbandalag. í tilkynn- ingu þess er lögð áherzla á það, að slíkt bandalag mundi auka ör- yggi landanna fyrir botni Mið- jarðarhafs til stórra muná auk þess, sem það yrði varnarbanda- lagi Vestur-Evrópulandanna til mikils stuðnings. Eden, utanríkisráðherra Breta, fer í apríl í heimsókn til Ankara og Aþenu. — Hann sagði í dag, að brezka stjórnin vænti þess, að ítalir tækju þátt í þessu banda- lagi, áður en langt um líður, því að deilan milli ítala og Júgóslava ium Tríest veikji enn mjög sam- starf■ Balkanlandanna og ítalíu. flóffi ausfur-þýzku Gy feiðfoganna kom ir fyriræfianir ko Æthiðu að beizla þá áróðlirsvag rs sinn EESLÍN, 7. febr. — Einn af Gyð- * ingaleiðtogunum, sem flúðu til Berlínar frá Austur-Þýzkalandi, hefur skýrt frá því, að flótti Gyð- ingaleiðtoga Austur-Þýzkalands til Berlínar hafi að engu gert þá fyrirætlun austur-þýzku stjórn- arvaldanna að efna til fundar í Leipzig, þar sem Gyðingaleiðtog- arnir væru knúðir til að afneita opinberlega Síonismanum og lýsa yfir andstöðu sinni gegn hinu ný- stofnaða Gyðingaríki í ísrael. , ^80 ÞÚS. FLUTT BURT Bernhard prins fór í gær með þyrilflugu til flóðasvæðanna í Brouwershaven, StaVenisse • og Zierikzee og hvatti alla íbúa þar til þess að yfirgefa heimili sín : og flytjast til norð-austur héraða landsins, þar eð hættan væri síð- ur en svo liðin hjá á þessum slóðum. — Alls hafa nú urti BERLÍN, 7. febrúar. Reuter ' 80 000t manns verið flutt burt frá horgarstjóri Vestur-Berlinar, bein»ium smum mn » ian‘i>ð- sagðt i dag, að hið mesta pLÓÐ HEFJAST 1NNAN vandræðaastand skapaðist i skAMMS borginni vegna flóttamanna-, Þúsundir hermanna og borgara steauwsins, þangað, ef Vestur vh^a enn að því> fu]]um krafti þýzka stjornin hæfist ekki að fylla upp j skörðin í flóðgörð- þegar handa um að leysa úr Unum og þurrka eins mikið af því. — Borgarstjórinn sagði landinu og unnt er, því að mikil enn fremur, að nauðsynlegt hætta þykir á því, að flóðin, sem væri að flvtja um 13.000 hefjast hinn 16. febrúar n. k., manns frá Vestur-Berlín, til geti valdið miklum skemmdum Vestur-Þýzkalands á mánuði til viðbótar, ef ekki reynist unnt hverjum til að borgin yfir- að gera við mikilvægustu flóð- fylltist ekki af flóttamönn- garðana. um frá Austur-Þýzkalandi. MIKTT HT»T p Um 26.000 flóttamenn flúðu . ÍTÚ, Ím v, í . •, „j . ., . ... I Mikd hjalp hefur bonzt Hol- !, .an,0f i0!n-aUSr 'Þy U lendingum erlendis frá. Hafa januar f d safnazt um 800.000 n. kr. í Noregi auk þess, sem Norðmenn hafa sent geysimikið af ullar- jábreiðum til landsins. Danir hafa I sent um 25 lestir af fatnaði. ■—■ Vestur-Indíur hafa sent Hollend- ingum £ 100.000, svo að nokkuð ;sé nefnt. ^MARGUR HEFUR MISST NÁIN ÁSTVIN Hollenzku skipafélögunum hefur verið sendur I'isti með nöfnum þeirra, sem farizt hafa eða er enn saknað, til þess að þau geti náð til þeirra sjómanna, sem misst hafa aðstandendur sína í flóðunum. BRETAR STYRKJA FLÓÐGARÐANA í Bretlandi er einnig unnið að því af kappi að styrkja þá brim- j garða, sem brotnuðu í flóðunum, j því að óttazt er, að flóðin, seta | hefjast um næstu helgi geti t valdið miklu tjóni til viðbótar því, sem orðið er. kommúnistanna einum saman. fyrir ÆTLUPU AÐ NOTA NÖFN ÞEIRRA Enn fremur kvað Gyðingaleið- toginn það hafa verið ætlun komniúnistanna að Iáta Gyðinga- leiðtogana lýsa því yfir, að engar Gyðingaofsóknir ættu sér stað í Austur-Þýzkalandi og hjálpar- j * stofnun Gvðinga, „Joint“, ræki ' " njósnir i þágu Vesturveldanna. Gyðingaleiðtogi sá, sem hér um ræðir, er Júlíus Meyer, fyrrum leiðtogi Gyðingasambands Austur Þýzkalands. Ilonum tókst á sín- Góður árangur AÞENU, 7. febr.: — Stephano- poulos, utanríkisráðherra Grikkja sagði í Aþenu í dag, að fulltrúar Grikklands, Tyrklands og Júgó- slavíu mundu koma saman til I fundar í þessum mánuði til að ræða væntanlegt stjórnmála- bandalag milli þessara þriggja Suð-Austur-Evrópuríkja. — Utan ríkisráðherrann kvaðst vera mjög ánægður með þann árangur, sem náðst hefði í þeim umræðum, sem farið hefðu fram um þetta mál milli utanríkisráðherra landanna. ' • I Einnig er gert ráð fyrir, að rætt um tíma að komast til Vestnr-| verði hernaðarbandalag þessara Berlíjiar ásamt sjö öðrum Gyð-( lapda á Aþenu£un,dinum. ingaleiðtogum. . t t | , t— NTB-Reuter. k (íyPlNGARNlC EI6A SOK ALIRI OHHAR ÓGÆFU" ADOLK HITI.ER

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.