Morgunblaðið - 08.02.1953, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.02.1953, Blaðsíða 16
VeðurúfiiS í dag: Allhvass SV, sr.j »- e5a slvdtíu- él. Reyiíjafiiírbréí er á bls. 8. 32. tbl. — Sannudagur 8. febrúar 1353 Alfi méúmí éðö funnur síldar i Vestmannaeyjahöfn „Bjarnarey” heifir m „Vilfeorg Herjéi!sdóffirrr VESTMANNAEYJUM, 7. febrúar: — Síldveiðinni í Friðarhöfninni hér virðist nú lokið. f dig v&iddist nær ekkert og aðeins smávegis í gær. — Alls hafa þá veiðst þar um 600 tunnur. Hefir öll sú síld verið notuð tii beitu og seld með sama verði og fryst síld. Hafa það yfirleitt þótt góð kaup. I vél í, eða farið lsáttar viðgerðir. í aðrar meiri- UM 50 BATAR — 1 LÍTILL AFLI í dag voru allflestir bátar á sjó, en afli var sáratregur, og sjóveð- tir ekki gott. Urrt 50 bátar munu bREYTT L'M NAFX r,ú vera byrjaðir róðra héðan, enj Bæjartogarinn „Elliðaey" hefir ifíó' eiga nokkrir enn eftir að bæt- j verjg £ veiðum og er væntan- ast í hópir.n. Eru það aðallega iegur hingað upp úr helginni. — hatar, sem skipc hefiv verið um yerjg er ag hua hinn Vest- mannaeyjatogarann á veiðar eft- Mýr feyskyr „Tjald#' 1 lúð hér í bæi FYRSTU hljómleikar hljómsveit- ar bandaríska flughersins verða í Þjóðleikhúsinu í dag kl. 3 e.h. Vegna inflúenzunnar, sem gengið hefir á Keflavikurflugvelli, var sett það ófrjávíkjanlega skilyrði frá hendi heflbrigðisyfírvaldanna, að hljómsveitin byggi ekki i Keflavík heldur hér í bænum. í gærkveldi hafði tekizt að fcoma öllum hljómsveitarmönnun um fyrir til gistingar hér í bæn- um, en þeir eru alls 75 að tölu. há mun hljómsveitin ekki leika í Keflavík, eins og ráðgert hafði verið, heldur aðeins hér. Verða hljómleikarnir alls fjórir, opin- fcerir í dag kl. 3 og á þriðjudag kl. 3, en fyrir styrktarmeðlimi Tónlistarfélágsins á mánudags- «g þriðjudagskvö'td kl. 8.30. Að- göngumiðarnir að opir.beru hljóm leikunum eru seldir í Þjóðieik- ttúsinu. Þá mun karlakór, sem er með hijómsveitinni, syngja í Hafnar- firði í kvöld kl. 8.15. ir tveggja mánaða landlegu. — Breytt hefir verið um nafn hans. Hét hann áður ,,Bjarnarey“, en af skipinu i Kaupinannahöfn. ber nú nafnið „Vilborg Herjólís-' dóttir“. EKKI ItOtö A SUNNUÐÖGUM Illviðri og rok er hér í dag og ekki róið, enda fara Vestmarma- eyjabátar aldrei á veiðar á sunnudögum. — Bj. Guðm. Arflak Surilu" u Landmannaafréfli KVENNADEILD Slysavarnarfél- agsins í Reykjavík heldur aðal- fúr.d sinn annað kvöld kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verða skemmtiatriðí. Frú Emilía Jónasdóttir skemmtir og dans verður stiginn. Hýr Haraidor JÓN SIGURBJÖRNSSON, leik- ari, leikur Harald i sjónleiknum J Skugga-Sveini á sýningu Þjóð- leikhússins í kvöld í veikindafor- föllum Rúriks Haraldssonar.Mun Jón hafa hlutverkið á hendi á meðan Rúrik er veikur. FKÉTTARITARI blaðsins í Holtum segir svo frá, að seint í haust hafi tveir fullorðnir hrútar sézt fremst í Land- mannaafrétti, en á því svæði á nú að vera fjárlaust vegna niðurskurðar s. 1. haust. Nokkru síðar sáust hrútarn- ir aftur. Var reynt að hand- sama þá, en tókst ekki. Fyrir nokkru var svo gerð- ur lít leiðangur til að leita hrútanna. en leiðangursmenn urðu frá að hverfa vegna ó- færðar. Búizt er við, að hér sé um útigöngukindur að ræða, þar sem ekki er vitað til að neinn hafi vantað slík- ar skepnur yið g'öngur s. 1. haust. Brezkir ioganæigondisr ekki aðiljsr að ianclhágtisdeilu - segir í iimarii Verkamannafiokksins. RTJÓRNMÁLATÍMARIT brezka Verkamannaflokksins birti um ííðustu mánaðamót yfirlitsgrein um landhelgisdeilu íslendinga og Breta. í grein þessari er það einkum gagnrýnt harðlega að brezka utanríkisráðuneytið heíur ekki tekið á málinu sem milliríkjamáli, heldur látið blandast inn í það hagsmunasjónarmið brezkra togara- eigenda. YTARLEG GPÆIN' I „FACT“ Frá þessu er skýrt í síðasta tölublaði brezka fiskveiðitíma- risins „Fishing News“. Skýrir fcað svo frá, að í stjórnmálatíma- riti Verkamannaflokksins ,Fact‘, hafi birzt ýtarleg grein um land- helgisdeiluna. Eftir að skýrt hef- ur verið frá meginatriðum máls- jns, er afstaða Edens utanríkis- ráðherra til málsins gagnrýnd harðlega. MILLIRÍKJAMÁL Er þessum orðum m a. beint til Edens: Fvrst og fremst ætti hann að segja iogaraeigendum að deilan um fiskveiðiland- helgina er mál, sem kemur þeim ekki við, heldur heyrir það undir ráðuneyti hans, ÓFULLKOMNAR tfPPLÝSINGAR Umsögn, [ „Fishing Nev/3“ um, þetta er»á ‘þes6h leiðr Það er op-' BJARGAÐI SER MEB ' SNARRÆÐI Lítii stúlka var ein heima í vesturenda hússins og gætti sveinbarns. í vesturendanum er 1 herbergi og eldhús og ætlaði iitla stúlkan fram * eldhúsið og varð þess vör að þar var eidur laus. Voru henni útgöngudyrnar þvi lok- aðar. Braut hún þá rúðu í stofuglugganum og komst þar út með barnið en skarst við það á hendi. inbert leyndarmái, að þegar tog- araeigendumir í Hull og Grims- by settu löndunarbann á íslenzk- an fisk í október s.l., sem hefnd- arráðstöfun fyrir útvíkkun ís- lenzku landhelginnar, — þá fékk Eden utanríkisráðherra ófull- komnar upplýsingar um málið, 1 hendi. Þegar utanrikisráðuneytíð Bernharð Slefánssyni Blackpool 2 — Wolves 0 loksins tók rögg á sig, þá var AF TILEFNI fréttar, sem birtist! Cardiff 0 — Preston 2 það orðið um seinan. Tjónið varð hér í blaðinu í gær frá umræð- , Chelsea 3 — Sunderland 2 ekki bætt, togaraeigendur milli um um áfengismálin á Alþingi ! Derby 1 — Charlton 1 Affiugasemd frá TILFINNANLEGT IJÓN I vesturenda hússins brann nálega allt er brunnið gat. í þessari íbúð bjuggu hjón með eitt barn. Hefur maðurinn verið at- vinnulaus sökrnn heilsuleysis um lángan tíma og þar sem allt inn- bú var óvátryggt hafa þau hjón- in orðið fyrir mjög tilfinnanlegu tjóni. Líklegt var talið í gærmorg- un að upptök eldsins hefðu ver- ið í eldavél í eldhúsinu. I - X - 2 ÚRSLIT leikjanna á 5. getrauna- seðlinum urðu þessi: jArsenal 4 — Tottenham 0 tveggja elda. TOGARAEIGENDL’R EKKI RÉTTIR AÐILAR Það sem timaritið „Fact“ segir um þetta, er ekki annað en það, sem íslcnzka ríkis- stjórnin hefur margsinnis bent brezku stjórninni á, að land- helgismálið er milliríkjamál, í fyrradag, hefur Bernharð Stefánsson forseti Efri deildar óskað að gera eftirfarandi at- hugasemd: Það er ekki rétt, að ég hafi talið það einu leiðina til þess að Hótel Borg gæti haldið rekstri sínum áfram, að vínveitingar yrðu leyfðar þar. Ég hefi heldur ekkert um það sagt, að’ Hótel Borg ætti aS vera en togaraeigendur eru ekki'eina ‘veitingahásið hét* á Uandi, rótti rafðiiar i milUrikjaanál/. 'sem hefði vínveitingaleyfi. Manch. Utd 3 — Aston Villa 1 Middlebro 2 — Liverpool 3 Newcastle 1 — Stoke 2 Portsmouth 3 — Bolton 1 Sheffield W 2 — Burnley 4 W. B. A. 2 — Manch. City 1 Luton 2 — Leicester 0 LUNDÚNUM, 7. febr.: — Páll Grikkjakonungur er væntanlegur til Lundúna innan skamms frá Þýzkalandí. etv þar hefur hanh' vcrið'um'tihia.' ' Hoi!@Bdssðfnuiiltinl p 10 jtós. fir. í gær RÚMLEGA lúþús. krónur bárust Hollandssö.fnuninni i gær. Vo: u þar á raeðal tvær stórgjafir, 5 þús. króaur frá Shell h.f. qg kr. 2155,00 frá skipshöfninrú á togar- anum Neptúnusi. Söfnunin hér í Reykjavík nemarnú alls rúmlega -3 þús. kiónum. Skriístofa Rauða krossir.s j Thprvaldseasstræti G, veitir gjcf- unum inóttiiku. Nú hafa Færeyingar eigr.ast nýjan „Tjaldur" i stað hins gamla, sein var „gamli Guilfoss". Þetta nýja skip Færeyinganna er hið íegursta á að líta. Það kostaði 10 millj. danskra króna. ÞsS er aðeins tvo daga i förum milii Þórshafixar og Kaupmannahafnar. „Tjaldur" getur tekið 292 farþega. — Myndin hér að ofan er tekin Ellefc ára gdmul stúlka kom í ellhúsið alelda Tilfmnanlegt tjón af eldi að BræðratU'ngu viH Holtaveg KLUKKAN 11,05 í gærmorgun var Slökkviliðið hvatt að Bræðra- tungu við Hoitaveg og er þangað kom var vesturendi hússins al- elda. Ekkert vatn er þarna að fá og varð að notast við vatnsbirgðir þær er siökkviiiðsbílarnir hafa meðferðis, en þó tókst slókkviliðinu að bjarga austurenda hússins, en þar uvðu skemzndir af reyk og vatni. — HAFNARF-IRÐÍ, 8. febr.: — Uia kl. 3 í gærdag lenti bifreiðirs G-381, eign Karls Auðunssonar, Austurgötu 7 í Hafnarfirði, 1 árekstri við stóra herflutninga- bifreið. Áreksturinn varð á móts við bæinn Straum, en Karl var á leið suður í gryfjur tii þess að sækja sand. Vegurirm er mjög mjór þarna á kafla, og var það þar, sem herbíilinn kom á mikilli ferð og rakst á G-381, sem var á mjög hægri ferð. Kom hann aðallega aftan á pallkm, sem skemmdist mikið, — sömuleiðis eyðilögðust dekkin og .rúður brotnuðu. Einn farþegi var hjá Karli, Auðunn Áskarsson, 8 ára, og meiddist hann nokkuð í andíitL Hann var fluttur í St. Jósefsspítai ann til aðgerða, en síðan heim tii sín. — G. Heimdaiiar STJORNMALANAMSKEÍD Heimdallar hefst kl. 8.30 annað kvöld í Sjálfstæðishúsinu. — Þá Jóhann Hafstein flytur Jóhann Hafstein. banka- stjóri, erindi um ræðuraennsku, fundasköp og fundastjórn. Sölnun til nau5- ’ stadda Sólksins á Angiíu-fund Á FUNDI „Anglíu" í Sjálfstæðjs- húsinu í fyrrakvöld fór fram get- raun, sem jafnframt var söfnun fyrir nauðstadda fólkið á flóða- svæðimum í Evrópu. Komu þar inn 570 krönur, sem afhentár verða Rauða krossinum. Á fundinum las Kai'l Guð- mundsson upp og sýnd var kvik- mynd 1 ttilefni af því að eitt ár ’vart Iiði&íi-á' va3 datökídElísa-betar drottningar. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.