Morgunblaðið - 08.02.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.02.1953, Blaðsíða 10
10 MO RGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 8. febrúdr 1953 g Þjóðleikhúsi Minningarorð 25. F. M. LEZT hér í Fieykjavík $-kúli Einars'sön, útgeíðarmaður, 88 ara að aldrx. , Skúli fasddist á Sandi í Aða-1- dal í Suður-Þingeyjar.sýslu 17. október 18ö4. Hann íbr ungur til Akureyrar og lærði þar skósmíð- at. Þegar hann haiði lokið námi stundaði hann skósmíðar á Akur- qgfln nokkur ár, en flutti til ísa- fjarðar árið 1893, og bjó þar síð- %n í 26 ár. Mestu manndóms- og íifhafnaár æfi sinnar átti hann þyí þar heima. Fyrstu árin á ísafirði stundaði §kúli skósmíðar, og rak jafn- jjramt verzlun. En brátt hóf hann ylgerð til fiskveiða. kjÁ þeim árúm lifðu allir ísfirð- íngar beint eSa óbeint á.sjávar- ^fla. Það fór þv.í svo um flesta menn, er til ísafjarðar fluttu,- a| þeir hófu þátltöku í útge'rð, e^E eitthvað' vár í þá spunnið. — fejcúli gekk kappsamleg-a að' út- gerðinni-og var stundurn formað- á báti sínum. Hann hafði líka ^ hendi ,.Djúpferðirnar“ nokkur Wr ^Framsynir menn á Isafirði sáu snerama sð frystihúsrekstur vár pauðsyniegur þattúr í útgerðinhi. jkúií býggði þri myndarlegt frystihús í féiagi við Karl Ol- geirsson, útgerðarmann og kaup- igLann á Isafirði og ráku það í fé- 3$gi- allmörg ár. Þetta frystihús ^ameinaðist svo öðru frystihús- fyrirtæki þar, og varð þá að ráði að Skúli flytti til Reykajvíkur og byggði þar frvstihús, er vnni í félagi við Isafjarðarfrystihúsin. Þefta var árið 1919, rétt eftir iok gamla stríðsins. Vegna afleiðinga stríðsins sköp uðust ýmsir örðugleikar á meiri- ^pttar framkvæmdum. Úr frysti- þúsbyggingunni hér varð því ejckert. Skúli hóí þá verzlun hér: En hugur hans var þó við út- gerðarmálin. Og brátt tók hann sig upp og flutti til Raufarhafnar Og kom þar uop frystihúsi En vei kefni revndust þar þá ekki ijþg og hvnrf hann því innan skamms þaðan og settist að á ÁjJctirevri. Á Akurevri fékkst Skúli hvorki ¥?ð útgerð né frystihúsiekstur, í.r. s>.i- :. fs; yy, rrtíðar fá ár. Fór Síðan til Reykjavíkur og setti & siofn \vrziun SfðUstu árin hér, d'Vs’tfí há.nn hjá dót*ur sinni Emelíu ag ma'nni hennar, Hálli HaRssvní, tannlækni, og dó hjá þcÍTn í hárri e'.li, eiris og'áður er saet’ Skúli vfv tvíkvpp -'ftT'- vr1-! kona hans var Sign'm Tórhas- dóffír Þá Hróarsstöðiim i Fnjóska dal. Þau áttu lö börn; öll mann- .væ’Tég, og-.komust 9 úr æsku. Síðári kona • Skú'a var Hélgá Þóroddsdóttír. Eftir 'þau lifa þrjú börn þeirra mannvænleg. Skúli var fróðleiksmaður. ekt i mikill vexti, en rammur að af 1;. harðger os kannsamur, en þó Ijúímenni í umgengni. Ég, sem þessar límtr skrifr. kvnntíst á ■>fi1 : qv- j til,- að ó/ átt.1 við hann talsverö Iskipti. ɧ- var- þá forr-'-"ð1..’.maðti - Tðr,<!,--'í'1a Tsfirðin^a, <”1 skó’i’"’" leigði hjá Skúla. Sami inngangur var í einkaíbuð ha’-’s og .skólann, og skó’astofmpar upn'i vfir íbúð- inni. í skóÞ’-nm vóru 30—40 ’unfrlíngar mi’Ti fermingar og ! tv?fh«s. j\Tærri má géta hyersu , hlióð'át bpvfjgjif:] mtn hefir ' rr/*vjfS r'--, l' p s 1 - 1 p c>rr fjfUfíkvMU han« bn”- ðic;t aMréi vanstiRin'g-' n’-o'-f* hr-'ur betta hé'mili skipað h'vtt rúm í bu"a mínum. Og nú, við and’át Skúla Einnrs-- sn-rr, skpu- hann eftir í bu”a mínum minnin«u rnn mikinn skapsmuna- og mánn. Sig'iirður Kristjánsson. 4» j Fáfegu þýzku ? KJÓLAEFNIIM ■ 1 fekín íVism á morgun ■ ■ j ^a^ncrt) K 4 t á góðUm stað í beenum, 4 herbergi, éídhús WC og geymsla, ca. 75 ferm. íbúðin er í góðu standi með olíukyntri mið- stöÁ og heitu og köidu vatni. Laus til íbúðar í vor. —. Uppl. í síma 3507. * t ■4» -t Ithiutun lisfamsinfKistyrks Þeir, sem æskja þess að rijóiá stýrfcs af fé' þvi, sem veitt er á fjárlögum 1953 til' styrktar -skáldum, rithöf- unðum og listamönnurn, skulp. sendd urnsóknir sfiiar til skrifslofu Alþmgis fyrir 10. rriarz n. k. ■ <■ f 1 i.J;.. • '. ýv’’ > ÚlWotunarni'fndfn. ÞJOÐLEIKHUSSTJORI og þjóð- leikhúsráð birta í Morgunblaðinu 1. þ.m. greinargerð af sinni hálfu um viðskipti Sinfóníuhljómsveit- arinnar og Þjóðleikhússins. Grein argerð þessi haggar að vísu ekki peim staðreyndurn, sem settar v’oru fram í greinargerð okkar undirritaðra í Morgitnbl. 28. i.m., en um ýmis atriði er frásögnin þó jVO stórlega villandi, að ekki rerður komizt hjá því að leiðrétta aana að nokkru. Það er gefið í skyn, að við und- .rritaðir höfum orðið til að vekja jteðaskrif um þessi mál, erida pótt hitt sé almenningi kunnugt, uð greinargerð okkar frá 28. f.rri. rar birt að gefnu brýnu tilefni, .’égria mjög rangfærðra og vil- :allra blaðafregna, sem báru það með sér, að þær voru ýmist hafð- ar beiniínis eftir þjóöiéikhús- stjóra eða höfðu verið bornar undir hann til staðfestingar, áður er» þær voru birtar. ,.STÚÐNINGUR“ I.EIKHÚSSINS v IÐ HLJÓMSVEITINA Alvariégasta mishermið í gti.inargerð þjóðleikhússtjórnar- innar er sú: staðhséfirig, að leik- húsið hafi „styrkt“ eða „stutt“ SinfóníuMjómsveitína á undan- föi’Rurft árum. Hitt’er sanni nær, eð í viðskiptum þeSsara aðila hef- ir Sínfóníuhljómsveitin jafnan rerið veitandi fremur en þiggj- andi. Nægir að benda á, að Sin- fóníuhljómsveitin hefir ein borið aúan kostnað og áhættu af ráðn- ingu þeirra aðkomuhljóðfæra- leikara, sem þurft hefir að ráða hingað á fullum árslaunum, til þess að unnt væri að halda uppi rétt skipaðri listrænni hljómsveit, e.i siík hljómsveit. er frumskilyrði cperusýninga í Þjóðleikhúsinu, ei’is og-áður hefir verið sýnt fram á.• Þj'óðleikhúsráð og þjóðleikhús- stjóri hafa' að vísu nýlega viður- kennt réttmæti þess, að Þjóð- leikhúsið tæki að einhverju leýtí þátt í þessum kostnaði. En hingað tiT hefir ekki anhað fé run'nið til Srnfóníuhl.jómsveitarinnar frá Þjóðleikhúsiriu en tímakaup fyr- ir virinu þéssara manna, þfegar þeir hafa unnið í leikhúsinu. Þessi upphæð, sem með engu móti getur talizt ,,styrkur“, nam á s.l. ári kr. 40.735,93, og er það ekki némaTítið brot af því fé, seTn það kostar að hafa þessa menn hér tiltæka, enda ekki rtema um tólfti hluti hljómsveitárkbstnaðar leik- hússins. ÍSAMNING AR H A GKVAÍMARI FYRIR LEIKHÉSIÐ Afgangurinn af þeirri hálfu illjón ki’ória, sem Þjóðlefkhús- ð greiddi fyrir hljóðfæraleik á 1 siðasta ári, hefir verið greiddur j pðrurri einstökum hljóðfæraleik- : urum sem tímakaup. Verður þetta að teljast mjög ógætiieg meðferð á fé Jeikhússins, þar sem vitað er, að með samriingurh við Sinfóníuhljómsveitina hefði Þjóð- . leikbúsið getað tryggt sér sömu vihnu fyrir 70—100 þús. kr. lægra verð. Þetta bvggist á því, að með nokkurri viðbót við nú- verandi fasta starfskráfta sína hefði SinfónMhfjómsveitin getað ieyst þetta starf af hendí méð mik.lu hagkvæmari hætti og bætt þó starfsskilvrði sín noklriið um leið. — En það er jafnmiMl fjar- stæðá, ?ð tímrvinnukáup Þióð- 'eikhússins tii einstakra hijóð- færaleikará sé „stuðningur“ við Sinfóníuhlió'risveitina, eins og hitt væri fráleitt að kalla „stvrk“ til Þjóð'eikhússins þá peninga, sr*tri Wkarar bes= kunna að vinna sér inn persónulega með þátt- töiru útvarDsMjkritum eða upp- lestri á skemmtunum. nTRKE^PT ,.REYNST.A“ Þiúð1.-’’Vbúrstjór’ hefir áður bo-íð. þýf vj'ð, oit er enn á það Vikið l.greinárgerðinni, að hann hafi vi’iað „öð'ast revnslu" úm .fónljstarþörf leikhúsFáns, áður en isarnnirig'ar væru gerðir. Hann telui- sig nú háfa 'fengið þessa Afliugasemdír við greinargerð þjóðeikhússfjcra og þjóðleikhússráði reynslu, og má segja að hún hafi orðið alldýrkeypt, þar sem hún hefir á s.l. ári einu kostað 70— 100 þús. kr. sarhkv. framansögðu, 'auk þess sérri hún kanri að hafa kostað fram til þess tíma. Hitt er staðreyrid, að hefði* glögg starfsáætlun fyrir leikhúsið legið fyrir, þá hefði verið auðvelt fyrir þjóðlöikhússtjóra með ráði sér- fróðra manna að gera umrædda sarrtninsa. leikhúsinu algerlega að áhættulausú. SAMNINGSUMLEITANIR Það et' mishermt, að samninga- umræður milii formanfis Sinfóníu' hljórnsveiíarinnar og þjóðléik- hússtjóra hafi hafizt „í lok síð- 'asta stárfsárs" leikhúSsins. Þær iurnráíður, sém þjáðiéikhússtjóri. sleit nú rétt fyrir áramótin, hóf-. ust ekki fyrr en í lok október-1 márisðar s.l„ en fram að þeim tíma böfðu undirtektir þjóðleik- hússtjóra undir umléitanir hTjóm- sveitarstjórnarinnar verið mjög með ssrna hættí og jafnan áðu.r. | í októbérmánuði hafði það orðið kunnugt, að Sinfóníuhljómsvcit-! in ætti kost á að fá hingað hina sænsku Tistamenn til aðstoðar við flutning á óperunni „Tosca“, og virtust það vera þessar fréttir, frernur en hin nýfengna „reynsla“j þjóðleikhússtjóra, sem ollu því, að hann var nú fúsari til samn- ingaumleitana en áður. i í þessu sambandi er rétt að upplýsa, að þjóðieikhússtjóra vuru gerð þrennskonar boð varð- andi flutning „Tosca“: í fyrsta • Tagi að Sinfóníuhljómsveitin fengi að flytja óperuna í Þjóð-j leikhúsinu á eigin nafni, eða í öðru lagi að Sinfóníuhljómsveit- in og Þjóðleikhúsið stæðu sam-1 eiginlega að þessum sýningum, eða í þriðja lagi að Þjóðleikhúsið teMist eitt fyrir flutningi óper- unnar. Einnig er rétt að skýra frá því, að okkur er kunnugt af við- tölum við þjóðleikhússtjóra, að engar svo bindandi ráðstafanir höfðu verið gerðar varðandi flutning óperunnar „La Traviata" t að Þjóðleikhúsinu væri þess vegna ókleift að ganga til sam- komulags um „Tosca“. í greinargerðinni er hinsvegar ekkert minnst á það eina, sem frá okkar hendi var ófrávíkjanlegt, ekilyrði, að við Þjóðleikhúsið. starfaði tónlistarnefnd, sem fjall- aði um öll tónlistarmál leikhúss- ins. Þetta atriði var að okkar álíti grundvaltarskilyrði fvrir íramtíðar samstarfi Sinfóníu- hljómsveitarinnar og Þjóðleik- hússins. LÍTIÐ TfLEFNI, MIKLAR AFLEIBINCAR Við undirritaðír töldum, dag- ana fyrir jóiin, að í rauninni væri ekki annað eftir en að ganga frá nokkrum formsatrið- um, til þess að heiMarsamfeomu- lag kæmist á. En á Þorláksmessu birtist stutt fréttaklausa í eiriu dagblaðanna, höfð eftir sænsku tímariti, og var þar sagt frá við-. ræðum okkar við sænsku lista- menninga mjög með sama hætti og áður'hafði verið gert í blöðurfi. Þjóð’eikhússtjóri lét svo um mælt þegar er þessi grein birtist, >áð hún mundi spilla mjög fyrir samningmn, ef ekki útiloka .þá algerlega, enda var sú rauniri á, þegar rætt var um samningana aS nýju milli jóla og líýjárs, að við- hörf hans var þá gerbreytt, erida sléit hann samningunum endári- lega 30. des. með þeim atvikum,v :sem lýst er í fyrri greinargérð ‘okkar. M'á því segja, að hér hafi lítið tilefni haft miklar og óheilla vænlegar afleiðingar. Þjóðleikhússtjóri neitar því að hann h'afi leitað fýrir sér um sariminga við einstaka hljóðfæm- •leikara á'lann aður en samningá- umleitanir við stjórn Sinfótííu- hljómsveitarinnar hófúst. Þetta er engu síður staðreynd, og má færá sönnur á þáð, ef þðrf kfeí- uiv Þióðleikhússtjóri tehir. að aðal- at’ ioið fyrir leikhúsið hafi verið ,,að trvggja starf sitt þannig, að ut-naðkomandi öfl gætú ekki sett því stólinn fvrir dvrnar um nátíð- s't’rilegöft tórilistarflutning". Þetta telur hann hafa tekizt með stofn- úb sérst.akrar hljómsveitar við , leikhúsið. „Eri í niðuriagi greinar-' gerðar þjóðleikhússtjórnaririnar (••• bó sannað á átakanlegan hátt, að þetta heíir með öllu mistekizt. TU .TÓMSVETTARSTJÓRNIN FÚS TIL SAMSTARFS Það sknl tekið skýrt fram. að‘ stjórn Sinfóriíuhljómsveitarinngr á eti,?án þátt í bví, ef Þióðléik- húsið hættir við sýhlriC"r á berria ór>eTu þpifri,' sem bióðléikhús- stíóri háfði gp-rf ráð fýfir, ehda hefir ekki verið til henriar leitað í bví s-mbandi. Hliórrisveithr- stjórriiri hefir aTRar verið c" er enri fús til samstárfs við Þ‘óð- ieikhúsið, og hafá engir „duttl- urigar“ komið bar tíl vrpiriá. Hins vcear hafa viðhorf þiöðléikhús- ot'óra iafv-ri vcv,ið rokkúð b’.tfk- ul, og virðist svo sem smáleg htvik hafi stundum ráðið óeðli- t]p"'a rnikhi um afstöðu hans til málanna. 7. feb-úar 1953 Jótt ÞórstínffM Björn .Tónsson. BRÚRSEL, 7. febr.: — Baudou'in, BeTgíukoriuneur, sem dvalizt hef- í”- um tíma á Rivevpströndinni, bóit bpimleiðfs í kvöM með iárn- bvputateRt. Hefur hann dva1izt á Ri’ærnströndinni ásamt föður sínum. I.poriold fvrrum Belffíu- ko’umgi, og konu hnns, De Rcthy prinsessu. — Reuter. lýkomið frá Austirrríki MJÖG FALLEGIR ICveninniskór og töfflur Herrainniskór og töfflur Kuldastígvél med renniias fyrir kvenfólk og karlmenn. Karlmannabomsur Kveninrtiííkór á kr. 35.70 , ~S>Í?öt/er,zíun jSéturó ^SJitdréóóoncu' Laugaveg 17 — Frainnesvegi 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.