Morgunblaðið - 08.02.1953, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 8. febrúar 1953
itfltnnnraMtiiMmiMUimiiimiiMinMMiiMiHiiimiiMmiiHiMiiiimiiiMiiiiiMiiMiiiiMimiMiMiiiiMimiiiHiiimiifitiii
HVERS VEGIMA?
Skáldsaga eftir Daphne de Maurier
SirBIIIIIIIMfllllMI
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIBIIIIMIItlIllHIIIIIIIIIIIIIII
Framhaldssagan 7
Þá ósk fékk hann uppfyllta.
Presturinn var ungur maóur. sem
bafót mikinn áhuga á húsa-
geröarlist. tiann syndi honum
hvern krók og kima í kirkiunni
og útskýrði allt fyrir honum með
rnörgum fögrum orðum.
Black hlustaði og reyndi að
láta ekki skína í gegn hve lítið
fiann vissi um þetta sjálfur. —
Loks beindi hann samræðunum
inn á það að tala um fyrirrennara
prestsins.
Því miður hafði þessi prestur
aðeins þjónað í Long Common í
#;ex ár og hann þekkti sama og
ekkert til Warners, en sá sem
hafði komið á eftir honum, hafði
verið fluttur til 'Hull. En Warn-
er hafði verið prestur á staðnum
í tólf ár og konan hans hafði ver-
ið jarðsstt í kirkjugarðinum.
Black sá legstaðinn og las það,
sem grafið var í steininn: ,,Emily
Warner, elskuleg eiginkona
Henry Warners. Horfin til guðs“.
Hann tók líka eftir mánaðardeg-
inum. Dóttirin Mary mundi hafa
verið tíu ára gömul, þegar móðir
hennar dó.
Jú, sagði presturinn, hann
hafði heyrt að Warner hafði farið
gkyndilega brott og flutzt til
ÍCanada. Eitthvað af eldra fólkinu
í þorpinu myndi sjálfsagt eftir
honum. En ef til vill myndi garð-
yrkjumaðurinn hans einna bezt
eftir honum. Hann hafði verið
garðyrkjumaður á presíssetrinu
síðastliðin þrjátíu ár.
Eftir því sem hann, presturinn,
Vissi bezt, þá hafði séra Warner
ekki haft neinn sérstakan áhuga
á gömlum kirkjubyggingum. En
ef herra Black vildi koma með
honum þá gæti hann sýnt hon-
um nokkrar bækur um sögu Long
Common. j
Herra Black þakkaði fyrir, en
sagðist vera búinn að fá allar þær
upplýsingar, sem hann gæti unn-1
ið úr í bili. Honum fannst sjálf-
um hann mundi hafa meira upp
úr því að vera um kvöldið í veit-
jngahúsinu, og sú tilgáta var
tótt.
i Hann fékk ekki að vita neitt
meira um kirkjubyggingar til
forna, en hann fékk hins vegar
ýmsar upplýsingar um séra
Henry heitinn Warr.er.
; Presturinn hafði verið vel met-
(inn í sókninni, en aldrei vel lið-
íinn vegna þröngsýnis og ein-
f trengingsháttar. — Aldrei fóru'
Jsóknarbörn hans til hans, þegar í
liarðbakka sló. Það voru alltaf
tneiri líkur til þess að hann
dæmdi heldur en huggaði. Hann
jkom aldrei inn í veitingastofuna
|í þorpinu. Umgtíckst aldrei sókn-
arbörnin sem jafninga.
Það var vel kunnugt að hann
/ar vel stæður. Honum þótti
gaman að því, þegar honum var
aoðið til heldra fólksins í ná-
Jgrenninu, vegna þess að hann
jinat meira þá sem ofar stóðu í
Jþjóðfélagsstiganum. En þar var j
thann heldur ekki sérlega vinsæll.
| í stuttu máli, séra Warner hafðí
verið þröngsýnn, höfðingjasleikja
’og það voru lélegir eiginleikar j
•fyrir prest. Konan hans hafði hins
evegar verið mjög vinsæl og
Hiennar var sárt saknað, þegar.
fhún dó eftir uppskurð, sem gerð-
^ur var á henni við krabbameini,
IHún hafði verið sériega blíðlynd
*og geðgóð, hugulsöm við aðra og
alitla stúlkan hennar líktist henni
*í öllu.
Hafði fráfall móðurinn mikil
áhrif á dótturina? 1
§ Enginn mundi eftir b ví. Fólk
(hélt ekki. Hún fór burtu og var
í skóla. Hún var ekki heima nema
á hátíðum. Einn eða tveir mundu
eftir henni á hjóli, lagleg, vin-
inn og konan hans höfðu haldið
j hús fyrir prestinn. Sami garð-
yrkjumaðurinn, sem var þar nú.
Harris gamli. Neí, Hann kom
aldrei í veitingastofuna á kvöld-
in. Hann var bindindismaður. —
Hann átti heima í einu húsanna
uppi við kirkjuna. Nei, konan
l hans var dáin. Hann bjó hjá dótt-
ur sinni, sem var gift. Honum
þótti sérstaklega gaman að rósa-
. rækt og fékk verðlaun fyrir rós-
irnar sír.ar á blómasýningunni á
, hverju ári.
| Black iauk úr glasinu sínu og
fór. Kvöldið var ekki liðið enn.
Har.n hætti að vera fornleyfa-
fræðingur og gerði sig að safn-
ara. Hann safnaði rósategund.um
frá Hampshire. Harris gamli var
sð reykja pípuna sína fyrir utan,
þegar hann kom að. Rósatrén uxu
, meðfram girðingunni. Black nam
* staðar og fór að dázt að þeim.
Samræðurnar hófust.
! Það tók Black þó klukkutíma
að fá Harris gamla ofan af því að
spjalla um rósir og inn á það að
tala um presta og þá um Warner,
konu har.s og dóttur. En það
, tókst þó loks.
| Ekkert var þó sérlega mark-
vert á gamla manninum að heyra.
Það var aðeins sama sagan, sem
hann hafði heyrt niðri í þorpinu.
I Séra Henry Warr.er var kald-
geðja maður, og sjaldan vingjarn
legur við sóknarbörn sín. Aldrei
hrósaði hann öðrum. Hafði engan
áhuga á garðrækt. Þegjandaleg-
ur, en lét dæluna ganga, ef eitt-
hvað brá út af. Konan hans var
allt cðru vísi. Leiðinlegt þegar
hún dó. Mary var líka gott barn.
Konunni hans hafði þótt mjög
vænt um Mary. Hún var aldrei
snúin eða merkileg með sig.
„Séra Warner hefur náttúrlega
flutzt burut héðan vegna þess að
konan hans dó?“ sagði Black og
bauð Harris úr tóbakspontunni
sinni.
„Nei. Það var ekki þess vegna.
Það var vegna heilsu Mary. Hún
varð að flytja í heilnæmara lofts-
lag vegna liðagigtarinnar. Þau
fluttust til Kanada og við heyrð-
um aldrei frá þeim eftir það“.
„Liðagigtar?" sagði Black. „Það
er slæm veiki“.
iiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiniii’iifiimiiiiiiiDiiiiitinimmnx*
„Það var ekki vegna rósabeð-
anna hérna“, sagði Harris gamli.
„Konan mín sá um að halda
hreinu lofti í húsinu og hélt öllu
hreinu, alveg eins og hún var vön
að gera þegar frú Warner var á
lífi. Ungfrú Mary fékk þessa veiki
þar sem hún var í skóla, og ég
man að ég sagði við konuna mína
að presturinn ætti að fara í mál
við forstöðukonuna fyrir van-
rækslu. Barnið var nærri dáið“.
Black handlék rósina, sem
Harris hafði gefið honum og
stakk henni vandlega í hnappa-
gatið.
„Hvers vegna kærði prestur-
inn ekki skólann?“
„Hann sagði okkur ekkert um
það hvort hann hafði gert það“,
sagði goryrkjumaðurinn. „Okkur
var bara sagt að pakka niður dót-
inu og senda það til Cornwall. Og
pakka svo hans eigin föggur og
breiða yfir húsgögnin og áður en
við vissum af kom flutningabíll
og tók alla innanstokksmunina.
Það átti víst að setja þá til
geymslu eða selja þá .... við
fréttum það seinna að þeir hefðu
verið seldir og presturinn hefði
hætt þiónustu og ætlaði að flyti-
ast til Kanada. Konan mín hafði
miklar áhyggjur af Mary. Við
heyrðum aldrei orð frá henni eða
prestinum og höfðum þó þjónað
þeim öll þessi ár“.
Black sagði að það væri lélega
framkomið fyrir það sem þau
höfðu gert. „Var skólinn í Corn-
wall?“ sagði hann. „Eg er ekkert
hissa á því þótt fólk fái liðagigt,
sem er i Cornwall. Þar er ákaf-
lega rakt loftslag1'.
„Það var ekki þannig", sagði
Harris. „Mary fór til Cornwall
sér til hressingar. Til Carnleath,
held ég að það hafi heitið. Hún
var í skóla í Hythe í Kent“.
„Ég á dóttur í skóla_ nálægt
Hythe“, sagði Black. „Ég vona
að það sé ekki sá sami. Hvað hét
skólinn, sem Mary var á?“
„Ég man það ekki“, sagði Harr-
is. „Það er svo langt síðan. En ég
man eftir að Mary sagði að það
væri afskaplega fallegt þar. Rétt
við sjóinn, og henni þótti gaman
að vera þar, mikið félagslíf".
kiiíd*
W
lí'.-j . slaða Huðínd - gera hana brjúío
og síökka. þessvegna skyldi maóur övait .
nudda Nivea-kremi rækilega á húöincs \
óður en farió er út í slæmt vebur. \
Návea-krem veitir örugga vernd, eykur
fnotsíöóuafl húbarinnor, og gerir hono
j rojúka og sfælta. Hrjuf og rauö húö lagost
oæturlangt og veröuraftur siétt og faileg.
HIVEA
inniheldur Eucerit, frö þvi stafa hin
dósamiegu óhrif.
tSTANLEYl
I
eftir GKIMMSBKÆÐUR
4
Jón fór nú. að heiman, og segir ekki af ferðum hans, fyrr
en hann kom í skóg einn mikinn. Heyrði hann þá allt í einu
brak mikið og bresti. Þegar hann fór að aðgæta þetta betur,
sá hann, að það kom úr tré, sem var skammt frá honum.
Tréð vai mjög einkennilegt á að líta, því að það var snúið
eirts og kaðall frá jörðu og upp í topp. — Á efstu greininni
sat ákaflega stórvaxinn náungi, sem sneri upp á tréð eins
lettiiega og það væri smáhrísla.
„Hvað ert þú að gera þarna, kunningi?“ kallaði Jón. I(
„Ég er að ná mér í tágarspotta til þess að binda saman
með hrísknippi, sem ég reytti í gær,“ svaraði náunginn. —
Þetta er nú karl í krapinu, hugsaði Jón og kallaði aftur: I
„Hættu þessu dundi og komdu heldur með mér.“
Kariinn kom nú ofan úr trénu, og var hann höfði hærri en
Jón, sem var þó ekki smávaxinn-
„Eg ætla að kalla þig Trjávingul,“ sagði Jón, og urðu þeir
svo samferða.
Nokkru seinna heyrðu þeir ógurlegar drunur — og jörðin
tók að skjálfa undir fótum þeirra. Sáu þeir þá gríðarlega
stóran risa, sem var að mola í sundur klett með berum hnef-
anum. Jón spurði hann því hann væri að þessu. Risinn svar-
aði:
„Eg get aldrei sofið í friði fyrir björnum og úlfum og öðr-
um bannsettum kvikindum. Nú hef ég hugsað mér að byggja
hús, þar sem ég get haft svsfnfrið."
Jón hugsaði með sér, að gott myndi vera að fá þennan
náunga í fylgd með sér, og sagði því við hann:
„Þú ættir að hætta þessuj dpndi og koma heldur með mér.
•"* ■ * 1
supmeiin — Kaupfélög
Gcgn leyfum útvegum vér frá Bretlandi «g U.S.A.:
STANLEY járnvörur allskonar
STANLEY raímagnsverkfæri
STANLEY liandverkfæri
Heimsþekkt nafn — Heimsþekkt gæði
Einkaumboðsmenn:
Ludvig Storr & Co.
Símar 3333 — 2812
mm
2 _
. _______________________________J
rauvéBarnar
eru komnaf aftur.
Ksrsta rtú aScrins -
kr. 1645,
^JJeiji
acjnuóóon
Ilafnarstræti 19 —
&Co.
Sími 3184
n
Höfum nú hina þekktu og sdöurkenndu Sísal-
dregla — einnig létta Kókusdregla.
Margar breiddir — Fallegir litir
Við saumum saman og földeam eins og fólk óskar
— fljótt og vel.
fÓ
%
eppci^en
Skúlagötu—Barónsstíg. — Simar 73G0 og 6475
•Í/n llj.
I -• ■ t
U*l