Morgunblaðið - 08.02.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.02.1953, Blaðsíða 4
MORGVPiBLAÐlÐ Sunnudagur 8. febrúar 1955 rsr r 39. daKur ársins. l, Ártlegisflæfti kl. 11.45. j Stðdegisflæði kl. 22.05. ' Næturlæknir er í læknavarðstof’ unni, sími 5030. Nættirvörður er I Ingólfs Apó- teki, sími 1330. Helgitlagslæknir er Guðmundur Eyjólfsson, Miklubraut 20, — slmi 80285. i ; O Edda 59532107 — 1. Atkv.gr. j I.O.O.F. 3 = 134298 = O. Kafmagnstakmörkunin: Árdegisskömmtunin í dag er í 5. hverfi frá kl. 10.45—12.30 og síð- degisskömmtunin engin. Á morg- un er árdegisskömmtunin í 1. og 3. hverfi frá kl. 10.45—12.30 og síðdegisskömmtunin í 4. hverfi frá ki. 18.15—19.15. D ag bók -□ • Veðrið • í gær var sunnan kaldi eða stinningskaldi um allt land og rigning á Suðurlandi og Aust- urlandi og vestan til á Norður landi. — í lieykjavík mældist hitinn 7 stig kl. 15.00, 7 stig á Akureyri, 4 stig í Bolungar- vík og 4 stig á Dalatanga. — Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15.00, mældist á Akureyri i og Reykjavík, 7 stig en minnst j ur hiti 2 stig á Möðrudal. — 1 London var hitinn 3 stig, 10 i stiga frost í Höfn og 0 stig I París. — a---------------------□ • Messur • tilísmða ítre-mkVI: — Messað í | Kópavogsskóla kl. 2 í dag. — Séra Cunnar Árnason. • Bruðkaup • Gefin verða saman í dag Hilda- Kis Siemsen (Theódórs kaupm.), og Sigurbergur Árnason, skipa- smiður. Heimiii ungu hjónanna verður fyrst um sinn Laugat.: 3. • Hjónaeíni • Fyrra laugardag opinberuðu^ trúlof un sína ungfrn Guðrún Eagnarsdóttir, Iíeiðarbraut 17, Ak ranesi og Gústaf Jakobsson, Suðurgötu 78 sama stað. • Afmæli • 70 ára er í dag Ragnheiður Snorradóttir, Lindargötu 23. Hún -dvelst í dag að Samtúni 40. Fimmiugur er á moi'gun, mánud. 9. febr., Sigurðnr Guðjónsson, skipstjóri, Eyrarbakka. — Hann var í mörg ár staifsmaður hjá TCveldúlfi h.f. og lengi skipstjóri -á togaranum Skailagrími. Sfðar fór hann til Bæjarútge-rðar Reykja víkur, og var skipstjóri á sfiipum ’hennar. Sigux'ður Guðjónsson er míkill reglumaður í hvívetna. — Hann er maður af gamla skólan- ura, orðfár og fastur fyrir og lof- •orð har.s eru lög, sem hann brýtur ekki. Sigurður er í fremstu röð íslenzkra sjómanna, og stéttinni til sóma. — x. Kvenfélag Kópavogslirepps heldur fund mánudaginn 9. febr. kl. 8.30 í bainaskólanum. • Skipafréitir • | TEimijkipiifrlag Mands h.f.: Brúai-foss kom tii Leith 1. þ.m-. frá Kull. Dettifoss fór fiá Reykia vik 4. þ. m. til Nevv York. Goða- > foss kom til Gdyiiia 6. þ.m., far jtaðan væntanlega 9. þ.m. til Ala- horgar, Gautaborgar og Hull. — | Gullfoss kom til Reykjavík’.ir 6. ’Jt.m. frá Kaupmannahöfn og Leirh Lagarfoss fór frá Hamborg 6. þ. m. til Antwerpen og Rotteidam. Reykjafoss kom til Rotterdam 5. þ).m., fer þaðan 7. þ.m. til Ham- hox-gar. Selfoss fór f.á Leith í gærdag til Norðurlandsins. Trölla foss er í New York, fer þaðan til Reykjavíkur. ( í gær á vestui’leið. Esja fer frá Reykjavík á þriðjudaginn vestur' um land í hringferð. Herðubreið er væntar.leg tii Reykjavíkur ár- degis í dag að vestan og norðan. Þyriil fór frá Reykjavík í gær- kveldi vestur og norður. Helgi Helgason fer frú Reykjavík á þriðjudaginn til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: . Hvassafell losar kol á Akureyri. Arnarfell losar hjallaefni í Rvík. Jökulfell lestar fiosinn fisk á ; Austf jörðum. [ Eiruskipafél. Rvíktir h.f.: M.s. Katla fór í gær frá Rvik áleiðis til Italíu og Grikklands ! með saltfisk. Yísrmaðiír fiugliSsiriS 3* orQtm'blab&wg Fyrst er hugnæm grein eftir danska ritstjórann Balslev Jörgen sen. Hann er staddur inni í hjarta Lundúnaborgar og minnist þess þá, að þar var einu sinni sveit — og finnur þar ýmislegt, sem minn- ir á sveitina, þrátt fyrir stórborg- ai'glauminn. — Fróðleg grein er um landið Súdan, sem nú er svo mikið talað urn, en fæstir þekkja. Höfundurinn er vísindamaður sem dvalizt hefur við rannsóknir þar i landi. Lýsir hann þar landi og 8.30 e.h. Félagskonur eru beðnar J að mæta vel og stundvíslega. Til SkáfaheimiÍisins O. Westlund, Reykjávik, krónur 5.000,00. Daníel Kristjánsson, Hreðavatni kr. 1.000,00. — Kærar þakkir. — I.G. Utvarp Sútlönsk blóniarós. þjóðháttum, hinum frumstæðu Súdan-negiT.m, sem eru síglaðir og ánægðir og láta hverjum degi nægja sína þjániugu. — Þá er i'æða sem Kristián Albei'tsson hélt á afmæli Sameinuðu þjóðanna 24. okt. í haust. Svo er einn kafli úr hinni fróðlegu ritgerð, er nefn- ist Kynþættir og erfðir. Frásögn er um ævintýialega kaupstaðai'- ferð á góu fyrir hér um bil 50 ái'- um. Grein er um flóttann úr sveit unum í írlandi o. m. fl. Þessi mynd cr af J. C. Baily offursta, yíirmanni flugliðsins á Keflavíkurflugvelli. Tók hann viS af Marshail A. Elkins offursta hinn 3. febrúar s.l. Baily offursti var áður en liann kom hingað einn af yfirmönnum björgunar- deildar flughersins í Washington. jón frá Þorgeirsstöðum. Spurt og svarað. Bi'éfaskóii S.Í.S. eftir Vilhjálm Árnason, forstöðumann skólans. Flugvélin er mitt axinað heímili, samtal við Ki'istínu Snæ- hólm flugfreyju hjá F.í. Blikk- smiðjan Grettir smíðar bílavatns- kassa á heimsmælikvarða (iðnaðar þáttur. Bridgeþáttur eftir Árna M. Jónsson. Mai-gt fleira er í heft- inu. Ritstjóri er Sigurður Skúlas. Eskfirðinga- cg Reyðfirðingafélagið heldur skemmtikvöld að Þóts- kaffi, föstudaginn 13. þ.m. kl. 8.30 Kvenfélagið Keðjan heldur aðalfund sinn 10. febrúar næstkomandi í Aðalstræti 12, kl. □-----------------------□ fslenzkur iðnaður spsr- ar dýrmætan erlendan gjaldeyri, og eykur verðmæti utflutnings- ins. — □----------------------□ Fimn) mínútna kfDisgáia 8.30 Morgunútvai’p. — 9.10 Veður fregnir. 11.00 Moi'guntónleikar (plötur). 12.10 Hádegisútvarp. — 13.15 Erindi: Lestrarkennsla og lestrax'nám (Stefán Júliusson skólastjóri). 14.00 Messa í Aðvent kirkjunni: Óháði fríkirkjusöfnuð- urinn í Reykjavík (Prestur; Séra Emil Bjöx-nsson. Oi'ganleikari: Þórarinn Jónsson). 15.00 IJtvarp frá Þjóðleikhúsinu: Tónleikar Hljómsveitar bandaríska flughers- ins (The United States Air Force Band) og kai'lakórsins „The Sing- ing Sergeants". H1 jómsveitarstjóri George S. Howard. Kórstjóri: Ro- bert Landei’S. Einsöngvarar: Willi am Jones og William de Pree. Veð- urfi’egnir um kl. 17.00. (15.15 Fréttaútvarp til íslendinga erlend is). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephen sen): Upplestur og tónleikar. 1 19.30 Tónleikar: Jascha Heifetz leikur á fiðlu (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tón- leikar (plötur). 20.35 Erindi: Frá Gx'ikklandi (Sigurður A. Magnús- soíi stud. theoh). 21.10 Einsöngur: Sigui’ður .Skagfield óperusöngvari syngur; Fritz Weisshappel aðstoð- ar. a) „Og jeg vil ha mig en hjertenskjær" eftir Grieg. 1 „Kossinn" eftir Beethoven. „Einn tónn“ eftir Cornelius. „Der Asra“ eftir Rubinstein. „Alfakóngui'inn", baliade eftir Schubert. f) „Dauðinn og stúlkan" eftir Schubert. g) „Söngdi’engur- inn“; finnskt þjóðlag. h) „Hvers ivegna?“ eftir Tschaikowsky. i) I „Fexð Óðins", ballade eftir Loewe. 21.40 Upplestur; Valdimar Lárus- son leikai'i les ljóðaþýðingar eftir Magnús Ásgeirsson. 22.00 Fi-éttir og veðurfregiiir. 22.05 Danslög (plötur). — 23.30 Dagski'árlok. b) c) d) e) Strandarkirkja: í síðustu skilagrein fx'á Strand- arkii-kju, stóð M. Þ. M. 100,00, í stað M. Þ. M. i.000.00. — xMbl. biður velvirðingar á þessu. Eigendaskifti I hafa orðið á skóvinnustofu Stef- áns Gunnarssonar í Austurstræti 12. — Hefur Eiríkur Jónsson, skó smiður kévpt hana og mun reka hana fx'amvegis. Skrifstofa Krabbameins- félags Reykjavíkur er ðpin kl. 2—5 daglega nema laugardaga. Skriftofan er í Lækj- argötu 103. — Sími 6947. • Blöð og tímarit • Tímaritið Samtíðin, febrúarheft ið hefur blaðinu borizt. Efni: A- gæt iandkytining (fovustugrein.L Maður og kcna (sígjldar ástarjátn ingar). K vai tsiamninn í Árrw- saf'.il vfti" Jó'.x Itelgascn prófc'sor Í Khöfn. Eya 'sa.:a) eftir Sigar- Mánmlagur 9, febrúar: 8.00 Mor gunutvai-p. 9.10 Veður fregnii'. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðui'fregnir. — 17.30 íslenzku- kennsla; TI. fl. — 18.00 Þýzku- kennsl" : T. fl. 18.25 Veðut'fregnir. 13.30 Úr heimi myndlistarinnar L'.'i,.» /úk.I (HjörTeifur Sigurðsson listmálari)' 19.00 Þingfi’éttix’. 19.20 Tónleikar: Lög úr kvikmyndam (plötur). 19.45 Auglýsingai'. 20.00 Fi'éttir. 20.20 Útvarpshijómsveitin; Þórar- inn Guðmundsson stjómar: a) Syrpa af þýzkum alþýðulögum. b) „Mimosa“, vals eftir Sidney Jones. 20.40 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson blaðamað- ur). 21.00 Einsöngur: Hermann Guðmundsson syngur; Fritz Weiss happel aðstoðar. a) „Vögguvísa“ eftir Emil Thoi'oddsen. b) „í tær- asta kristalli“; sænskt þjóðlag. c)| „Mens jeg venter“ eftir Grieg. d) „Söngur Indlands" eftir Rim- sky-Korsakov. e) „Minnig“ eftir Drdla. 21.20 Erindi: Heyrt og séð hjá Scotland Yard (Axel Helga son lögreglumaður). 21.50 Búnað- arþáttur: Ráðunautastarfsemi landbúnaðarins (Ásgeir L. Jónsson í'áðunautur). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Passíusálmur (7.). 22.20 „Maðurinn í brúnu fötunum“, saga eftir Agöthu Christie; XIII. (frú Sigríður Ingi marsdóttir). 22.45 Þýzk dans- og dæguilög (plötur). 23.10 Dagskrár lok.---- Erlendar útvarpsstöðvar: Noregup: — Bylgjulengdir 202.2 m„ 48.50, 31.22, 19.78. Danmörk: — Bylgiulengdir í 12.24 m„ 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25,47 m„ 27.83 m. England: — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — 'fáleb rncrfqurdiaffiraij SKYRINGAR. Lárctt: — 1 blotnaði — 7 skrökv aði — 9 samhl jóðar — 10 samteng ing — 11 drykkur — 13 elska — 14 borðum — 16 skammstöfun — 17 — hrópi — 18 gaf frá sér hljóð. — LóSrétt: — 2 drykkur — 3 ó- hreinindi -— 4 höfðum ánægju af — -5 fangamark — 0 fyrir innan — 8 fugl — 10 slægjulandið — 12 borða — 15 ótta — 17 kalla. Lausn síSustu krossgítu: Lárétt: — 1 hjálpar — 7 árar — 9 au — 10 GÚ — 11 gá — 13 gu!I — 14 osta — 16 AA — 17 óð — 18 krakkar. Lóðrctt: — 2 já — 3 ára — 4 -- 5 r:i — 7 — 3 flok!: — 10 glaða — 12 ás — 15 x áa — 17 ók. —, \ <?■ . Au.-trið og Vcslrið vegu salt! ★ — Hættir þú að vera með Elsu þegar hún fór að nota glei’augu? j —- Nei, það var hún, sem hætti 1 að veva með mcr, þegar hún setti .þau upp! Ár : Mamma: — Nú vcrðið þið að þvo ykkur vel um hálsinn og hend j urnar, því hún Marta frænka kem- ur í heimsókn í dag. Eöx-nin (í c'iu'.m róm); — Já, en namma, ef hún kcmur ekki. bá höfum við þvegið okkur til einskis. — Eg missti góðan vin, þegar konan min fór frá mór. — Já, það skil ég vil. — Hann strauk nefnilega með henni! ★ Pabbinn kom heim með stórari pakka og sagði við 8 ái'a dóttur sína. — Nú er ég með pakka, og , handa hverjum heldux'ðu að hann sé? Handa þeim, sem hefur verið reglulega þægur alla vikuna, og (alltaf gert eins og mamma hefur sagt. Hver heldurðu að það sé? Eftir augnabliks umhugsun sagði litla telpan. — Handa þcr sjálfum, pabbi minn. — ★ ' Spakmæli eftir Stortri Pcdersen — Maður verður að hafa það hugfast, að hlægilegustu hlutir í heiminum ske allir í fúlustu al- v*iu. — '— Eg hef haft það gott og skcmmtilegt í þessu lífi hór á jörðinni, þökk sé nxíiium veika karakter. — Leikarinn hefur þaú fríðindt að hann getuv tel.'ð sína grímu af, en við hinir verðum að vera með hana alltaf. í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.