Morgunblaðið - 08.02.1953, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.02.1953, Blaðsíða 9
Sunnudagur 8. febrúar 1953 MO RGVNBLAÐIÐ 9 Reykjavíkurbréf: m TM U í' l^ugardagiir 7. febrúafj tim stofn- uiK „Isleizks hers ' — Truin n lnndbúnnðiim giæðist — ,Verndiiri smúþjóðnnnn' snýr sér nð læknum 09 Gy iingnm Alþingi slittð { ALÞINGI var slitið sJ. föstudag. Hafði það þá staðið í 129 daga og ®r því meðai stytztu þinga, sem Siáð hafa verið all morg undan- íarin ár. t Þetta var síðasta þíng yfirstand í’.rsdi kjörtímabils. Eins og kunn- aigt er fóru almennar AJþingis- kosningar fram í október 1949. Að réttu lagi ættu næstu kosn- Sngar því að fara fram. í október C haust, en sá háttur mttn þó ekki •verða á hafður, heldur mitn þing verðá rofið með vorinu, og efnt tii kósninga, að öllmn likíndum síðasta sunnudag í júnimánuði. Þegar síðasta þingi kjörtíma biis er slitið hvílir alla jafnan nokkur sérstabur bfcer yfir þeirri athöfn. Framnnðan eru tímar baráttn og óvíssu. Eng- inn þingmaðnr veít. hvort h.ann á aftnrkvapmí fil þings. Úrsk ttrðarvaldið tsm það. hef- ur hinn almenni kjósandi við kjörborðið á kjördegi. Niðtírstaða. fjárlaga KEILDARNIÐURSTAÐA þeirra fjárlaga, sem Alþingi afgreiddi í lok janúarmánaðar er þessi; Á rekstraryfirliti exu tekjur samtals áætlaðar 4I8.K millj. kr. Er þá gert ráð fyrir að rekstrar- afgangur verði 38.5 miRj. kr. Á sjóðsyfirliti eru mn&organir áætlaðar 423.6 mtEj. lcr. og greiðslujöfnuður hagstæ-ður um tæpiega 1.6 millj. kr. Má því segja að fjárlög hafí verið af- greidd greiðsluhailalaus. En varla verður þó með sanni sagt að þessi afgreiðsla fjárlag- anna hafi verið varleg. Tekju- áætiun þeírra var vrð þríðju um- xæðu hækkuð um rúmlega 20 xnilij. kr.. til þess að unnt yrði að raaeta þeim útgjaldaauka, sem samkomulagið í vlnúnudeilunni fjnir jóiin haíði í för með sér fyr- Ir rikissjóð. Þessuro utgjöldum tiefur þannig í raun og veru verið velt yfir á skatthorgarana. Hín auknu framlög til tryggingar- imála og niðurgreiðslna á verð- 2agi innanlands haía því í för með sér þverrandi geto. iiliissjóðs til 'þess að rísa undir verklegum íramkvæmdum og urabótum í jþágu atvinnulífsins. Sttíðnmgiir viS ílugsamgimgur 3WEÐAL þeirra heiœilda, sem xíkisstjórninni voru veittar í 22. gr. fjárlaga, var hermílcl tál þess að aðstoða Flugféíag íslands h.f. við kaup á einni millilandaflug- vél og einni innanlandsflugvél, með þvi að veita ríkisábyrgð fyr- ir allt að því 60% fyrir andviiði flugvélanna. þó eigi yfir 14 niiiij. kr., gegn þeim tryggingum sem metnar yrðu gildar. Sömuleiðis var stjórninni beimilað að að- stoða 'Loftleiðir h.f. við kaup á millilandaflugvél með því að veita rikisábyrgð fyrir allt að því 10 millj. kr. láni, sem félagið tæki i þessu skyni. Það er af þessu auðsæít að Alþingi hefur mikinn áhuga á eflingu islenzkra flugsamgangna. íslenzku flugfélögin eiga nú tvær vel búnar millilandaflugvélar, sem halda uppi flugsamgöngum milli íslands, Bretlands, megin- lands Evrópu og Ameríku. Munu þau hafa í undirbúningi að kaupa sína millilandafiugvéhna hvort, af hinni fullkomnustu gerð. Segja má, að þaer tvær millilandaflugvélar, sem við íslendingar eigum nú, full- nægi sæmilega þörfum okkar sjálfra á þessu sviðí. En að því ber að stefna, að milli- landaflug geti orðið arðvæn- legur atvinnuvegur hér á landi. Margir ungir íslending- ar hafa numið flugstjórn og revnzt dugandi flugmenn. — Vegna of lítilla. vérkefna bér heima fyrir hafa nokkrir þeirra orðið að leiía sér at- i vinnu eríenöis. Stækkun flugflota okkar ef því ekki aðeins mikils vert sam- göngumál. Hún er jafníramt þátt- ur í viðieytni þjóðarinnar til þess að gera atvinnuvegi sína fjölþætt ari. Kjalið um „felenzkan her“ MÁLEFNAF ÁTÆKIR stjórn- málamenn finna oft upp á því, að blása út smáatriði og láta sem öll stjórnmálabaráttan snúizt um þau. Þetta hefur sannazt átakan- lega á Alþýðuflokksmönnum og kommúnistum undanfarnar vik- ur. Þeir hafa haldið uppi látlaus- um æsingum um ,,þau áform stjórnarfiokkanna“ að koma á fót ,,islenzkum her"!! Að sjálfsögðu hefur engin tillaga komið fram um slíkt. Að því hefur aðeins ver- ið vikið, að ýmsir teldu mögu- leika á því, að íslendingar önnuð- ust sjálfir einhvers konar varð- gæzlu við flugvelli sína, á svip- aðan hátt og þeir hafa nú tekið að sér alla veðurþjónustu hér í landi, ekki aðeins í sina eigin þágu, heldur og í þágu allra ílug- samgangna um norðanvert Atlantshaf. Tii þess að halda þess ari þjónustu uppi hafa þær þjóð- ir, sem not hafa af henni greitt íslendingum all mikið fé. En þessar hugleiðingar um hugsanlega varðgæzlu íslendinga við flugvelli sína, sem engar t.il- f-r-T " . :v:~—1 ■----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- rw................................................................"Ti Jón Pá'rnason forseti Sameinaðs Alþingis, formaður Nýbýlastjórn- ar. lögur hafa þó verið settar fram um, kalla kommúnistar og Al- þýðuflokksmenn undirbúning að stofnun „íslenzks hers“. Síðan út- mála þeir hinn gíæpsamlegu á- form þeirra manna, sem nú hafi í hyggju að senda íslenzka æsku á vígvélina til þátttöku í styrjöld- um!! Allur almenningur leggur að sjálfsögðu ekki eyru að slíku tali. Engu að síður, leggja kommún- istar og fylgilið þeirra nú mikið kapp á að safna fundarsamþykkt- um, þar sem mótmælt er öllum „hernaðarundirbúningi“ íslend- inga. En þetta er barátta við vind myllur. Engum ábyrgum íslend- ingi hefur ltomið til hugar, að þessi litla þjóð ætti að fara að stofna her, í þeirri merkingu sem venjulega er lagt í það orð. Hér verður aldrei stofnaður íslenzkur her. af þeirri ástæðu einfaldlega að við erum svo fáir og fátækir að við geíum það ekki. Þessi þjóð hefur auk þess megnan viðbjóð á hernaði «g hernaðarstörfum. íslenzk æska mun því aldrei verða send á vígvelli, til þess að drepa æsku annarra lantía. — líugmyndin um þáíitöku henn ar í örvggisgæzlu við íslenzka fíugvelíi ér altt annars eðlis. Hýn felur það fyrst og fremst í sér, að íslendingar annizt slík störf í sínu eigin Iandi á friðartímwm, m.a. ti! þess að komast hjá því að þurfa að hafa þar erlemilani her. Hugmynd skrifarans ALLT bendir einnig til þess að þetta hafi einmitt vakað fyrir að- alskrifara Alþýðuflokksins, Gylfa Þ. Gíslasyni, þegar hann ræddi þessi mál á Alþingi 22. okt. s.l. Hann kornst þá að orði á þessa leið; „Islendingum er j'firleitt Ijóst að þvi fj’lgir hætta fyrir grann- þjóðir þeirra og þá sjálfa, ef hér vkru engar hervarnir, svo voveif- legir sem tímarnir eru nú. Eg er sanníærður um, að verði ekki brej'tt til um þá stefnu, sem hefur verið fj'lgt í framkvæmd samningsins, þá muni meiri hluti þjóðarinnar snúast gegn því, að nnnari þióð séu faldar varnir landsins cg vilja. að við tökum þær í eigin hendur og takmörkum þær, þá að sjáíí'sögðu við Iitla ljárhagsgetu þjóðarinnar“. Þaraa ræðir þessi Alþýðu- flokksmaður, sem nú blæs sig hvað mest út yfir áformunum um stofnun „ísienzks hers'*, einmitt um þá hugmynd, að íslendingar annizt sjálfir þá varðgæziu við ffugvelíi sína, sem erlendum her hefur nú verið falin. Enginn hefur kveð ið sterkara að orði um þetta, en einmítt þessi forystumaður Alþýðuflokksins. sem lætur nú blað sitt sveitast blóoinu. í svo kallaðri baráttu gegn stofnun „ísíenzks hers Vaxandi búnaðaráliiTgi AF skýrslu, sem nýbýlastjórn hefur nýlega gefið út er m.a. auð- sætt að vaxandi áhugi á land- bv'maði ríkir nú í landinu. Á þeim 6 árum, sem liðin eru frá því að lögin um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum voru sett, hafa nýbýlastjórn samtals borizt 410 umsóknir um aðstoð til heimilisstofnunar og búrekstr- ar, og um lönd í byggðarhverfum. Langflestar haía þessar umsóknir borizt árið 1952. Hér er vissulega um gleðilega staðreypd að ræða. Lándbúnað- urinn hefur á undanförnum ár- um misst mikið af ungu og dug- andí fólki, sem uppalið er í sveit- um landsins. En það hefur ekki haft trú á framtíð sveitanna og flutt til sjavarsíðunnar. Á þessu er að verða breyting. Aukin tækni, bættar samgöng- ur, íullkomnarj húsakostur og ör- uggari afkomuskilyrði hafa laðað hugi unga íólksíns meira að land- búnaðarstöríurn. I mörgum sveit- um landsins er nú svo mikil eftir- spúrn eltir jarðnæði að henni ver'ðiir hvergi nærri fullnægt. — M.a. af því sprettur hinn vaxandi fjöldi umsókna am aðstoð til ný- býlamjmdunar. Framtíð þessarar þjóðar bygg- ist á því, að ungt fólk fáist til þess að vinna íramleiðslustörf til lands og sjávar. í íslenzkum sveit um bíða mikil verkefni. Þar er ennþá mikið af óræktuðu landi, sem bíður starfandi handar. Víðs- vegar um land eru jarðir í eyði, sem skapað geta dugandi fólki góð lífsskilj’rði og öryggi um af- komu sína. Við höfum ekki efnl á, að láta þetta land ónytjað. Enda þótt sarafærsla byggðarinrt ar hafi um skeið verið eðlileg af- leiðing af breyttum atvinnuhátt- um hljótum við þó, að byggja framtíðina á því að sem mestur hluti landsins verði setinn og ræktaður. Frumskilyrði þess að svo verði er að aðstaða fólksins og lífskjör verði sem jöfnust, hvar sem það býr á landinu. Að þvi miðar sú tillaga sem Alþingi sam- þj’kkti nýlega fyrir forgöngú Sjálfstæðismanna, úni heildará- ætlun framkvæmda, er stefni að jafnvægi í byggð landsins. Þörf löggjöf NÚGÍLDANPI lög um ný- byggðir og endurbyggingar I sveitum voru undirbúin og sett fyrir frumkvæði nýsköp- unarsljórnarinnar og Péturá htitíns Magnússonar, sem var landbúnaðarráðhe rra í þeirri stjórn. Á grumdvelli þeirra hef ur mikið og gagnlegt starf ver- ið unnið. 111 þess að halda þvi: áfram ber torýna nauðsyn. Formaðnr nýtoýTastjórnar eir Jón Pálmason forscti Samein- aðs Aíþingis, sem einnig áttl ríkan þáit í setningu laganna. En framkvsemdarstjóri henn- ar cr Pálnai Einarsson land- námssíjóri. Slórt-áskapurinn og Tíininn ÁRNI G. EYLANDS stjórnarráðS fulltrúi hefur oft vakið athygli ð því, nú síðast í ágætu útvar'ps- Framh, á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.