Morgunblaðið - 08.02.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.02.1953, Blaðsíða 2
MORCUNBLAÐIÐ 1 Sunnudagur 8. febrúar 1953 rz ! bæjarstjórn Rvíkur Greinargerð fyrir afstöðu Sjáifsfæðismanna Sinfóntutónleikar í Þjóðleikhúsinu ! ' SÍNFÓNÍUHLJÓMSVEITIN hélt Iðitdi kveðii?.n niður SÚ VENJA hefur skapast í fcæjarstjórn Reykjavikur, að ,rainnihlutaflakkarnir hafa peðr- eð úr sér heilmiklu af svoköll- «ðum ályktunartillögum í sam- fcandi við afgreiðslu fjárhags- éætlunar hvers árs. Við afgreiðslu fjárlagaáætlun- «r þessa árs, sem lauk í þessari viku, munu þannig hafa verið íiuttar milli 50 og 60 tillögur rrtinnihlutaflokkanna. Það á víst «ð skoða þetta sem eins konar «tefnuyfirlýsingar, enda láta við- •comandi flokkar sér i léttu rúmi tiggja, hvaða afgreiðslu þessar ,«ýndartillögur fá í bæjarstjórn- inni. Þannig eru þeir búnir að fclrta þær í blöðum sínum, áður «en bæjarstjórnarfundurinn, sem mqrn þær fjallar, hefst, og síðan ■eí aldrei meira talað um afdrif jþ.essara tillagna. " Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- ílokksins komast ekki hjá því, að ■taka nokkra afstöðu til þessara tillagna, og varð svo enn að v'era á síðasta bæjarstjórnarfundi. Af hálfu Sjálfstæðismanna liggur þetta mál þannig fyrir í fcæjarstjórninni, að þeir hafa við Iiverjar kosningar gefið út ýtar- lega stefnuskrá, sem send hefur verið inn á hvert heimili, og þar mótar flokkurinn meginstefnu, *ína á komandi kjörtímabili. Þess vegna hafa bæjarfulltrú- æu' Sjálfstæðisflokksins, við af- ^reiðslu hverrar fjárhagsáætlun- -ar, yfirleitt látið við það sitja, í>rátt fyrir allar þessar tillögur nndstaæðinganna, að vísa til sinn- sx almennu stefnu í bæjarmálun- ■um. Þeir hafa að þessu leyti haft Æprstöðu, vegna þess, hversu skil- jmerkilega þeir hafa gert bæjar- fcúum grein fyrir stefnuskrá KÍnni við kosningarnar, í hinni • £Vo kölluðu bláu bók flokksins, sem Reykvíkingar kannast við. Við afgreiðslu fjárhagsáætlun- ar þessa árs, tóku fulltruar Sjálf- ■ stæðisflokksins því afstöðu til til- lagna annarra flokka að mestu ■ jeyti með því að vísa þeim til t -'jthugunar starfandi nefnda j f nrian bæjarstjórnarinnar, og létu : i því sambandi bóka eftirfarandi i bæjarstjórninni: | fyrstu tónleika sína á þessu ári BREZX A fiskveiðatímaritið „Fishing Nev/s“ skýrði fyrir noickru j 3- febr. í Þjóðleikhúsinu. Sam- frá orðrómi sem gengi í Bretlandi um það að brezka stjórnin myndi .kór Reykjavíkur aðstoðaði, Ró- fara þess á leit við íslendinga að brezkir togarar fengju að halda bert é" p^Ósson stjórnaði. áfram veiðum í Faxaflóa og Breiðafirði, að minnsta kosti þangað hófst með „Linsar“-sínfóníunni í tl1 domur vœri kveðlnn af aiþjoöadomstol i Haag. ist hefur við mismunandi bygg- C-dúr eftir Mozart. Hún hefur ingarframkvæmdir, byggingar ekkl vcrlð flutt hér fyrr af _ p... sambygginga eins og á Melunum hljómsveitinni. Var hún yfirleitt ag þrezka og við Lönguhlíð, byggingu Bú- Yel lelkln. og víóa agætlega. o fyrjr sf,r staðahverfisins og smáíbúahverf- fa_nnst mer sem bæðl tyrstl og deilunni. isins, og reynt á sem hagíelld- astan hátt að samræma framtak einstaklinganna og aðstoð bæj- fannst mér sem bæði fyrsti o^ síðasti þáttur hefðu mátt vera noklcru hraðari. — Sérlega vel TOGURUM LEYFÐ VEIBI hljómaði Menúettinn með hinum ViB VESTUvtLAND! dásamlega tríó-kafla. ) Orðrómurinn á að segja, TíraaritiS segir, að sterkur orð- brezka stjórnin hafi í hyggju aS rómur gangi um það i Bretlandi fafa þess á leit við íslendinga að stjót-nin sé að leita þeir iétti af togarabanni á Faxa- um lausn á landhelgis- fióa og Breiðafirði, án þess að að slík undanþága hafi nokkur á- hrif á lagalegan rétt íslands til að viðhalda núverandi landhelg- isiínu. arfélagsins til þess að bæta úr. >)örlagaljóðin“ eftir Brahmsj hinni brýnu húsnæðisþörf. 1 (op. 54) er eitt af veigamestu j ———— —— . Sérstaltlega sé gerð áætlun um kórverkum tónskáldsins. Lýsir J endurbyggingu gamalla íbúða- skáldið Hölderin, sem orkf hcf- eto**Ál%mv»*v*** hverfa, þar sem fyrir eru götur, ur ijóðið, sæluástandi himneskra HVZÍO Svilílíflöffðfíll holræsi, rafmagns- og vatnsleiðsl- vera, er svúfa örlöglaust um ljóin') ur og aðrar aðstæður, sem spara an(fi guðaheimkynni. Bæði í H.íÝfÚI*'!!'! UA$|fA|¥lílíH myndu bæjarfélaginu mikil ný þessu verki og þó einkurn í „Ein MVVIlSai IVmvSliJtSÍ fjárframlög. 'deutsches Requiem", sem er.( , ** • ff t J* Bæjarstjórnin skorar‘eindregið langmerkasta kórverk Brahms, ’ || U@f|f§RS1$|] "fllllöl á ríkisstjórnina að beita sér fyr- lýsir tónskáldið á óviðjafnanleg-1 * * ir því, í framhaldi af ákvörðun- an hátt himneskri sælu í tónum.' _MMaíS SíuaM um Alþingis, að veðdeild Lands- En einnig þar sem lýst er hlut-. QÍIlitív !»¥ö!8 bankans veiti eðlileg og hagkvæm skifti mannanna, sem hvergi! - 1 0 lán til íbúðabygginga, jafnframt finna ró, en hrapa í harma og MORjLK kl. 8.30 verður hald- því sem að öðru leyti sé bætt þjáning, nær list Brahms sterk- , úr þeim tilfinnanlega lánsfjár- urn tökum á áheyrendum. Báðar 1 Þjoðleikhuskjallaranum skorti, sem hindrað hefur nauð- Þessar andstæður koma skýrt og synlegar byggingarframkvæmdir greinilega í ljós í meðferð verks- eða leitt til óheilbrigðra iáns- ins hJá hljómsveitinm og Sam- kór Reykjavikur, sem song kor- hlutverkið ágætlega. Samræmi var. gott milli kórs og hljóm- sveitar. Er hér auðvitað ekki um undirleik11 að ræða, held- fjárviðskipta. II. FELAGSíIEIMILI OG ÍÞRÓTTAHÚS: Með hliðsjón af hinni miklu'ur útþenslu bæjarins, þar sem nýi„orðið byggðahv.erfi hafa risið ár frá öðrum stöðum, þar sem hljóm- ári og eru í byggingu, telur bæj-jsveitin dregur sig í hlé. Verkinu arstjórnin æskilegra að stuðla að! lýkur með upphafsstefinu, og eru því, að félagsheimili æskufólks áheyrendur þar með aftur leidd- verði byggð í hinum einstöku;lr lnn 1 ódáinslönd hinna alsælu bæjarhlutum, fremur en kapp sé,anda- á það lagt að byggja eina alls-1 himð flutti hJjomsveitm herjarmiðstöð félags- og skemmt htla Svltu (';Bprn 1 leik 1 eftir I Bizet og „Nott a Nornastoh*, ifantasíu eftir Mússorgsky (í Tilefni þessa fundar er að bjóða hingað velkominn fyrsta sendiherra Þýzka sambar.dslýð- veldisins, Dr. K. Oppler, ásamt starfsliði hans. Mun sendiherrann við þetta tækifæri flytja ávarp. Ennfremur verða sýndar tvær MÁLIÐ FYRIR HAAGDÓMSTÓL j Einnig mælir orðrómurinn, að ef íslendingar féllust á slíkar til- lögur, þá væri þar með rutt úr | vegi mótþárum sem brezka jstjórnin hefði við að leggja deil- una í heild fyrir alþjóðadómstól- inn í Haag. FRÁLEIT FJARSTÆÐA Tímaritið tekur það fram í lok greinarinnar, að þessi orðrómur hafi við ekkert að styðjast. Enda hlýtur það að vera fjarstæða að brezku stjórninni kæmi til hugar affi bera fram slikar tiUögur. BoSið vera við þingsetnlngu Norð- | hljóðfærabúningi Rimský-Korsa- analífs æskunnar. Að þessu leyti vill bæjarstjón- in endurskoða fyrri afstöðu sína j koffs)r*S^ita“]BiZete"er'' iétt'o’g til byggingar æskulýðshallar, en akeyrileg en verk Mússorgskys heitir fullum stuðningi smurn,' ti]þrifamikið 0g kennir þar eins og áður, við það áform að margra graSa. Galdranornir birt- byggja eitt sameiginlegt iþrótta- • ast þarna> og svo gjáifur myrkra- hús á vegum æskulýðssamtaka höfðinginn. svört messa er hafin bæjarins. nemn hefur hljómsveitin ósjaldanJnýjar kvikmyndir frá Þýzkalápdi, 1 iivlatlflayáiiScIHC 5ið“, en kórinn svo aftur á er sendiráðið hefir utvegað. ; UriQllOðfðöSffil J Sýnir önnur myndin landslag Á SAMBANDI við setningu Norð við Bodensee, hið mikla stöðu- I urlandaráðsins hefur öllum for- vatn í Suður-Þýzkalandi, á landa mönnum Norrænu félaganna k mærum_ Þýzkalands, Sviss og Norðurlöndum verið boðið að Austurríkis. Er landslag á þessum j vera þar viðstaddir. Vegna ann- slóðum stórbrotið og fagurt. Hin jríkis mun formaður fdlagsins myndin sýnir fagrar og sögulegar | hér á landi, Guðlaugur Rósin- byggingar í ýmsum þýzkum borg .kranz, þjóðleikhússtjóri, ekki um eins og þær eru nú. geta þegið þetta boð. III. VERKASKIPTING RIKIS- OG SVEITARFÉLAGA OG NÝIR TEKJUSTOFNAR: Bæjarstjórn Reykjavíkur ítrek- ar fyrri ályktanir sínar um nauð- syn þess, að hraða verði heildar- endurskoðun skattalöggj afarinn- ar, þar sem m. a. verði endur- SKAK Eftir ARNA SNÆVARR og HALDUR MÖLLER 20. Re2—d4 Rf6- 1 -e8 Það má mann dauðlega svíkja sambandi við þær ályktunartillögur minnihlutaflokkanna í lóæjarstjórn, sem afgreiddar hafa verið á fundinum með því að •vísa þeim til ýmsra nefnda og stofnana bæjarins, sem um þessi fjalla, villi meirihlutinn taka fram, að hann mun við fram- s>íEmd þessara mála og annara, sem í tillögum minni hlutans er iki vikið að, móta afgreiðslu þeírra i samræmi við yfirlýsta stefnu Sjálfstæðisflokksins í bæjarmálum. M Sjálfstæðismenn munu, hér eftír sem hingað til, leggja á það j var „örlagaljóðið“ eftir Brahms. "■negináherzlu að auka alhliða framfarir í bænum og kappkosía að Það er full ástæða til að undir- -■•% ggja þróun bæjaríélagsins á traustum fjárhag bæjarsjóðs og strika hversu allir aðiljar leystu sem dvínar þó að lokum við klukknahringingu í fjarska, er dagur rís. Hinir miklu tækni- töfrar Rimsky-Korsakoffs, sem bjó verkið í þennan búning, leið- ir hugann næstum því frá kyngi-! AÐUR hefur verið slcýrt frá úr- krafti sjálfs Mússorgskys. En slitum skákmótsins í Saltsjöbad- verkið er frá hans hendi í senn' en við Stokkhólm, þar sem Rúss- , frumstætt og magnþrungið, stefin inn Kotov sigraði með miklum yf að . nu ,llðl að leikslokum, en minna mjög a þjóðiög og heildar- . irburðum. Hér birtist ein af vinn- e!'fltt synlsl að finna vórn gegn bygging fantasíunnar er sterk,' ingsskákum hans frá mótinu íorninni, sem nú dynur yfir. þrátt fyrir mikla fjöíbreytni í tefld 16/10 s. 1., sem sýnir ljóst stemningum. | hvað hann hefir sigrað andstæð- Hljómsveitin leysti hlutverk lnga sína léttilega, og á hann hér sín yfirleitt af hendi með sóma. Þó í höggi við mjög góðan skálc- taka ekki fórnina. Og stjórnandinn, Robert A. Ott- mann, skákmeistara Ungverja- ósson, hélt öllu í öruggri hendi,1 lands. 21. Rd4—f 5! Ef til vill væri g6xUf5 reynandi að eins og fyrr og stjórnaði af inn- sæi og næmum skilningi. Aðalverkefni þessara tónleika '% æjarstofnana og tryggja atvinnuöryggi borgaranna Um leið og Jóhann Hafstein Jíerði grein fyrir afstöðu bæjar- % ilitrúa Sjálfstæðísflokksins tii ■J llagna annarra flokka, á grund- ‘felli þess, sem að framan seg- 1% gerði hann jafnframt grein «=a^rir þeim tillögum, sem bæjar- # illtrúar Sjalfstæðisflokksins i jldu sér nauðsynlegt að flytja ið afgreiðslu fjárhagsáætlunar. ■ Verða þær ályktánir birtar hér ^eftir, en athugandi er, að marg- |r rökstuddar frávísunartillögur lokksins eru ekki birtar hér: BYGGINGARMÁL: Bæjarstjórnin telur rétt að hafa *vipaða forgöngu um byggingar- Íramkvæmdir í bænum og verið æfur á undanfömum árum. isldílFelur bæjarstjórnin bæjarráði gera áætlun um úthlutun lóða og þátttöku bsejarins í býggfng- nrframkvæmdum. Við þá áætlun hagnýtt sú reynsla, sem feng- þetta mjög svo vandasama hlut verk vel af hendi. Svo vel, að . . v ... , .... *maður eygði í fjarska níundu skoðuð rækdega verkaskipting sjnfóníuna >>Missa sólemuis“ rikisins og sveitarfelaganna, sam með sameinuðum kórum bæjar- íara endurskoðun a tekjustofn- HVITT: Alexamler Kotov SVART: Gedeon Barcza. um þessara aðlla. Kóngindversk 1. d2—d4 2. c2—c4 3. Rbl—c3 4. e2—e4 5. g2—g3 6. Bfl—g2 7. Rgl—e2 vorn. Rg8—f6 g7—g6 Ef8—g7 d7—d6 0—0 e7—e5 e5xd4 Allmjög er hæpið að sleppa ins. Aðsókn var ágæt, sem vera Vísar bæjarstjórnin til þess, að þer og viðtökur áheyrenda mjög með þessum hætti haldi á mið sveitarfólögunum almennt hefur goðar 0g kór, hljómsveit og borði. Heíir það þó nokkuð ver veiið iþyngt um of á undanförn- stjórnanda fagnað að verðleik- um arum, með nýjum löggjafar- um. ákvaiðum Alþingis, án þess að P. í. þeim hafi á sama tima verið séð fyrir eðtilegum tekjustofnum, en vaxandi dýrtíð og álögur rikis- ins hafa samtímis torveldað inn- heimtu útsvaranna stórlega. „Heimsókn að Bessasiöðum í norsku blaði IV. BRUNATRYGGINGAR: Bæjarstjórn samþykkir að segja upp á þessu ári samningum við Almcnnar Try^gingar rim NORSKA kvennablaðið „Urd“, brunatryggingar í bænum. Tel- sem út kom j 0sló í gær, birtir ur baejarstjórnin rétt, aö samfara langa grein eftir Gunnar Aksels- almennu utboðí á brunatrygging- son um heimsókn að Bessastöð- um sé athuguð aðstaða bæjarins um með fjölda mynda. Þá; er sjálfs tíl þess að takast -þessar forsiðumynd af •forsetafrúr.ni.-frú tryggingar á hendur. Dóru Þórhallsdóttur. ið reynt með R svo sem hér er ekki góða raun. 8. Re2xd4 9. Rd4—c2 10. b2—h3 11. 0—0 12. f2—f3 13. KxBg2 a d7 í stað c6, reynt og gefur Ub8—c6 Bc8—e6 Dd8—d7 Be6—h3 BxBg2 a7—a6 Svart er í vanda, hann á erfitt með áframhald vegna heljartaks hvits á miðborðinu. 14. Bcl—b2 15. Ddl—d2 16. Rc2—e3 17. Hal—dl 18. Rc3—e2 19. Bb2—c3 Ec6—a7 b7—b5 c7—c6 Ha8—d8 Dd7—e7 Dc7—e< 22. Re3xf5 23. Rf5xBg7 24. Bc3—f6! 25. Dd2—g5 26. h2—h4! De7—e7 Re8xRg7 Kg8—h8 Hf8—g8 IId8—eS Svartur er lamaður! 27. h4—h5 28. BxHe5 29. Dg5—fC! He8—e5 d6xBe5 Ra7—c8 Lömunin er óbreytt! Rc8—e7 30. h5—h6 31. Hdl—d2! Hvítur fer sér a‘ð engu óðslega og undirbýr mát. — Svartur gefst upp. TAFLLOK A. S. Selesniew 1920. // /y/jW. m W m. wm. • WÉ. lé f áB S. 'WÉ. ÍM. I w... m w ; "'"Wí wM. ff; * Hvítur leikur og nær jafnteíLi,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.