Morgunblaðið - 08.02.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.02.1953, Blaðsíða 15
Sunnudagur 8. febrúar 1953 MORCUNBLAÐIÐ 15 Wisina - Hreingerninga- miðstöðin Simi 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Tapað TAPAZT HEFÚR brúnt peningaveski með 500—. 600 kr. i peningum, byssuleyfi o. fl. — Skilvís finnandi vinsalegast hringi í síma 81607 eða skili því til rannsóknarlögreglunnar. — Fundariaun. — Samkomur K F U M og K, — Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Ólafur Ólafsson, kristniboði, talar. Allir velkomnir. fljálpraríiisherinn Kl. 11 Helgunarsamkoma. — Kl. 8.30 Hjálprseðissamkoma. Kafteinn Óskar Jónsson stjórnar. — Mánu- dag; kl. 4 e.h.: Heimilasambandið. Kl. 8.30 Æskulýðssamkoma. Allir velkomnir. — Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 2. — Almenn samkoma kl. 8.30. — Velkomin. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á aunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. FÍl.ADELFlA Saínaðarsamkoma kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Félagslíl Hantlknatlleiksdeild K.R. Æfing í dag kl. 4.20—4.50 3. fl. karla kl. Kl. 4.50—5.20 meist- arafl. kvenna. Kl. 5.20 til 6, me.ist arafl., 1. fl. og 2. fl. karla. 3. fl. Mætið allir, æfingaleikur framund an. — Stjórnin Frjálsíþróttamenn ÁRMAiMVS Fundurinn verður haldinn á Kaffi Höli, mánudaginn 9. febrúar kl. 8.30. Mætið allir. -— Stjórnin. Í.K. — fimleikadeild Æfingar mánudag: Stúlkur :kl. 8.15—9. Karlar kl. 9—10.30. — Aðalfundur deildarinnar verður haldinn mánud. 9. febr. eftir æf- ingu í Í.R.-búsinu, uppi. Drengja flokkur byrjar æfingu á miðvikud. kl. 6.15—7.30. — Fjölmennið. — Stjórnin. I. O. G. T. Sl. Framtéðin nr. 173 35 ára afmælisfundur stúkunnar’ er annað kvöld í Bindindishöllinni kl. 8. -— llagskrá: 1. Ávarp, æðsti templar. 2. Minnst stúkunnar, Árni Óla." 3. Leikþáttur, Emelía Junas- dóttir og Áróra Halldórsd. 4. Dans. — Veitingar: kaffi o. fl. — Allir templarar velkomnir og eins ný'- liðar. — Þeir, _sem kynnu að vilja ganga í stúkuna, mæti í fund- arbyrjun kl. 8. — Æ.t. .St. Vikingur nr. 104 Fundur annað kvöld kl. 8.30. Emelía Jónasdóttir, upplestur. Jón Árnason, fræðsla. — Æ.t. Vindtcgluggatlöld (Rúllugardínur) Framleiðum nú vindugluggatjöld eftir máli. Fljót afgreiðsla. HANSA H.F. Lsugavcg 105 Sími 81525 FUNDUR Slysavarnadeildin Hraunprýði í Hafnarfirði ■ ■ lieldur ftind n. k. þriðjudag, 10. febrúar kl. 8,30 síðd. ■ í Sjálfstæðishúsinu. : TIL SKEMMTUNAR: Upplestur : Kaffidrykkja og ■ kvikmyndasýning ■ STJÓRNIN I.f. Eimskipafélag íslands 44 .s. „fpULLFOSS' fer frá Reykjavík, þriðjudaginn 10. fðbrúar, kl. 5 c. h. til Leith, Gautáborgar og Kaupmannahafn- ar. — Farþegar komi uni borð kl. 4—4,30 e. li. Verið eins Og hin yndiúega Loretta Young — vanrækið aldrei hina daglegu andlitssnyrt- ingu með hinni mjúku og ilmandi Lux-sápu. Eigið ekkert á hættu hvað feg- urðinni viðkemur — dýrmætustu eign konunnar. Það er öryggi í því, að þvo sér með Lux-sápu, sem gerir húðina ilmandi og hreina. L fiJ X IIANDSÁPA Hin ilmanði sápa kvikmyndastjarnaima 8 LEVER PRODUCT y X-LTS 758,1-151-5» St. Freyja fer í heimsókn til Danielsbers I Tíafnarfirði, þriðjudagskvöld. Lagt af stað frá G.T.-húsinu kl. 8.30 stundvíslega. Engin fundur annað kvöld. — Æ.t. Barnustúkan Jólagjöf Fundur í dag kl. 1.30. Kvik- myndasýning o. fl. Mætið með, nýja féiaga. — Gœzlunjenn. Barnastúkan Æskan nr. 1 Fundur í dag kl. 2 í G.T.-hús-( inu. Upplestur: (Kristján Þor- Æ,tein£SOít). Mætið ygl.. ( , — Gæzlumenn. Kaap-Sala MINNIN garsp j öl d KRABBAMEINSFJELAGS ÍSLANDS fást nú á öllum póstafgreiðsluhi landsins. í Reykjavík og Hafnar- firði fást þau auk pósthúsanná, í lyfjabúðunum (ekki Laugavegs- apóteki), skrifstofu Krabbameiyis- félags^ Reykjavíkuiy Lækjar^Ötu og skrifstofu Elliheimiíisins. Rafvirkjar — Pípulagningamenn Húsgagnabólstrari óskar eft ir vinnuskiptum við ykkur. Þeir, sem vildu athuga þetta nánar, sendi afgr. Mbl.-tií- boð merkt: „VinnuskipU.— 967“, fyrir miðvikudags- kvöld. Hjartans þakkir fyrir gjafir, skeyti og vinsemd á 80 ára afmæli mínu, 6. febrúar 1953. Jónas Hillonymusson. Minar beztu þakkir færi ég öllum, sem glöddu mig á fimmtugsafmseli mínu, með heimsóknum, gjöfum og skeytum. — Lifið heil. Jóhannes Sigurðsson, Stórholti 30. 3 5 : 2i Hópíerðir til Spánar Ráðgert er, að farnar verði hópferðir ti\ Spánar í vor og sumar, ef næg þátt- vtaka fæst. 1. férðin verður væntanlega farin milli 20. og 30. marz næstkomandi. — Dvalið verður 12 daga á Spáni, þar af þrjá daga í MADRID, en síðan ekið með 1. flokks lang- ferðabifreiðum til hinna undurfögru suðurhéraða Spánar, með viðkomu í: Toledo, Valencia, Alicante eða Mureia, Granada, Sevilla og Cordoba, íslenzkur fararstjóri. ORLOF H.F. Alþjóðleg Ferðaskrifstofa. s- Hafnarstræti 21. ,( ■j; 3i m :« !■«■■•■■ ■■ ■ ■ ■ ■ Korran mín og móðir okkar HELGA MAGNÚSDÓTTIR sem andaðist 1. þ. m. verður jarðsungin mánudaginn 9. febrúar. Athöfnin hefst kl. 1 að heimili okkar, Hveragerði. Kristján H. Jónasson og börn. Jarðarför konunnar minnar RAGNHILDAR LÝÐSDÓTTUR fer fram að heimili hennar, Selkoti, Þingvallasveit, þriðjudagihn 10. þ. m. kl. 1 e. h. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna Sveinn Ingvarsson. Jarðarför móður okkar KRISTÍNAR JÓNÍNU BJARNADÓTTUR frá Arnarnesi í Dýrafirði, fer fram frá Aðventkirkjunni, þriðjudaginn 10. febrúar. Athöfnin hefst kl. 2 með hús- kveðju á heimili hinnar látnu, Nýbýlaveg 30, Fossvogi. María Johnson, Finnjón Mósesson, Sveinn Mósesson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu ÁSU MAGNÚSDÓTTUR Einnig viljum við þakka starfsfólki Sjúkrahúss Hvíta- bandsins fyrir frábæra hjúkrun og umhyggju í veikind- um hennar. Dætur, tengdasynir og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.