Morgunblaðið - 08.02.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.02.1953, Blaðsíða 7
Sunnudagur 8. febrúar 1953 MORCUMJLAÐIÐ Tttkmark Alþjóðaheilbrigðisstofnunarhmara ■ r Ornggar varnir §egn næmum omnm s§ algor útrýming ARINBJÖRN Kolbeinsson læknir sat nokkru fyrir jól, f ásamt Páli A. Pálssyni1 dýralækni, fræðslufund íj Vin, sem Alþjóða heil- brigðisstofnunin gekkst- iyrir. Hefur Mbl. snúið sérj til Arinbjöms Kolbeinsson- ar og leitað fregna hjá hon-j uni af fundi þessum- Fer frásögn hans hér á eftir: UM mánaðamót nóv.—des. s.l. gekkst Alþjóðaheilbrigðismála- stoínunin tyrir fræðsiufundi í Vín um sjúkdóma þá, sem nefn- ast Zooonoses, en það er tiltölu- lega nýtt nafn ó stórum flokki sjúkdóma, sem hættulegir eru bæði mönnum og dýrum, enda eru þeir sameiginlegt viðfangs- efni lækna og dýralækna. I þess- um flokki eru um 80 sjúkdómar, sumir þeirra útbréiddir um allan heim og hiriir þýðingarmestu frá heilbrigðisfraeðilegu og efnahags- legu sjónarmiði. Sem dæmi má nofna berkla, gln og klaufaveiki, sullaveiki o. s. frv. Aðrír eru eingongu búridnir við hitabeltis- lönd og finnast eklci í Evrópu. Aiþjóðaheilbrigðisstofnunin skipuiagói þennán tund og ann- aðist allari kostnað við undirbún- ing og framkvæmdir. Greiddi t.d Frá fræðslufundi sfofnunar’mnar í Vín. Frásögn Arinbjcrns Koíbsinssonar lækflis Kirkjuííf á íslantfi og í Arinbjörn Koibeinssón, láekhir næ'r að bi'eiðast út. Ilvev eina'sti r B _______________ MÉR varð það á, áð óska þess,' Sérstakir menn sjá um a2í að kirkjulíf hér í Reykjavík yrði hjálpa áfengissjúkiingum og af- Svipað að krafti og samtakamætti vegaleiddu fóiki. Ármaður safn- og í Hollywood. • 1 aðarins útvegar fjölda manns at- Þessi ósk var af hendingu höfð vinriu á hverju ári. eftir mér í blaðaviðtali í Al-t Fimrn söngkórar eru í söfnuð- þý'ðublaðinu um daginn og þótti inum æfðir af þjóðkunnum söng- að vonum alleinkennileg. Fólk kennurum. setur Hollýwood 3'firleitt ekki í Aðalklerkur þessa öfluga safn- saniband við annað en kVik- aðar heitir Louis H. Evans. Haniv myndir og hjónaskilnaði. er méðál annars snjall íþr'óttá- En hér skal nú sagt nokkuð til maður, sex fet og‘ fjórir þúriil. ;v skýringar þessum ummælum hæð, saman rekinn, sterkur og mírium, handa því fólki, sem fílhraustur. Hann skipuleggun hættir við að hugsa eins og Gyð- allt starfið og vinnur stundum vískum rotturii. __ Þetta er eitt ingar í gamla daga: „Getur nokk- 16 tíma á sólarhring, og suma dæmi af mörgum um það hversu uð gott komið frá Nazaret". — sunnudaga þarf hann að flytja’ hættulcgar rotfur eru heilbrigðis- HdílyWood er raunar riokkúð fimm ræður. öryggi manna, ug sýriir einnig að stor bo!'g> °§ Það er einn söfnuð- Hahn er ekki afburða mælsk - útiýmmg þeií i eT er mikilvægur urinn í borginrii, sá blómlegasti, ur, en rée'ður hans ei-u ailtaf liður í a.menmi heilsuvernd ? jsem hér verður örlitið sagt frá. markvissar og um það, sem máSLv Eiu ht* með uppiaidir þeir he'imild mín er skóðariakönn- skiptir. sjúkaóma* sun íædciir voru á un bía hundrað' þúsur.d prestum, • Ein kunnasta bæn hans /undinum.' ■ jtíl rannsóknar *á því, hvað gæfi' svoria: „Hlutverk okkar er dᣠbezta kirkjusókri og mestan samlegt. Við biðjum þig, drotít- áhuga í kvistilegu starfi. inn, ekki um auðveldara starí, Það var Fj'rsta Biskupakirkjan heldur um meiri vizku og meij^j í HolIywoOd, sem bar áf flestum þrek til að virina verkið“. L eða öllum öðrum kirkjum við Eins og nærri má geta, þaaf ill þáítúr í starlsénú héilbrigöis'' þessa könnun. geýsimikla peninga til allra þösS,- stofriúnarihriár. — SlíkSr iuhdir j Safnaðarfólk er um 6000. Dá- ara starfa. En ekki þýðir a®‘ eru alloft haldriif víðsVégar urri samíega samstilltur hópur. Hann knýja a dyr hjá ríkissjóði, þyi| heim og er áforniað að halda þyí .hefur sex presta í þjónustu sinni að þetta er fríkirkja. starfi áfrátn, til þéss að útbféiðá' j og auk þeirra 22 aðra launaða En þó vantar aldrei peningái gagnkvæma þékkingu á heil- sfarfsmenn, en 19 launaða að Árleg fjárhagsáaétlun er' 312.00& brigðísmáium og efla samvinnu nokkru léyti. dollarar. En árið 1951 söfnuðUSt þjoða á milli, í öllu því, er lytur I Hvað gerir svo allt þetta fólk? 400.000 dollárar. Að meðaltaR að vörnum næmí a sjúkdóiria. . | spyrjið þið. Það vinnur að ýms- lætur hver safnaðarfélagi 70 dol^ AlþjóöáheilbrigðisStoinúnin um rriannúðarmálefnum og ara á ári. hóf stáfísemi sina fýrír 6 ÞÁTTUR í STARFSÉ’Vll IIUIL- ÍiRlGrJl SS’Í'OF.N* UXAKIXAA R Fundur sem þessi er aðeins lit- .......... anim,' menningatstarfi víðsvegár um Húsakostur kirkjurinár. nðér f ferðaKostnaÖ beirra sem boðnir maður eða dýr er dauðadæmt • °Á 8 hCnm 2® Wfðir-1borgina. Það stjórnar námsflokk- j'fir stórt svæði, og þar er meða*I leroaKosxncO peirra, sem Doonir aoui eoa uyi, <_i uuuoduæmi Aðalbækistoðvar voru i Genf. um 0(J félaeshónum skemmti- armarc: pevsinrikis félaPshfimili vofu á fundinn. Ollum löndum í venjulega eftir tæpa viku fra þvi síðan hefur stofnunin vaxið ört íeiagshopum, _skemmti annars geysim.Kið íelagsheimiU, Evrópu, sem aðilar eru að heil- j að fýrstu eirikenni veikindá koma ^T,eru5bióðímrflim?henn'1 •”* °® lestrarfelogum- Þar sem hver felagsdeildi hefurt ! JNu eru pjooir meonmir nenn- annast um sunnudagaskola, sérstakt húsnæði til umráða. Þai- ar og starísemin svo margþætt, biblíúlestfa og söngflokka. et rriéðál annars eldhús ög mat - a^ varla er nokkurt það svið | j sunnudagaskólum sáfhaðar- salur, enda eru bar oft kaffi- brigðisstofriuni'nni var boðið að frafri seridá fúlltrúa og végna éðhsl þelrra viðíarigséfriá; sem. tekin | gÖLDSÉTKlNG voru til rneðferðar, var svo ráð. qegN HUNDAÆÐI fyrir gert, að jöínum höndum j Engin lækning er til, sém að kæmu læknai og dýralæknar. "jhaldi kemúr, eftir að sjúkdóm- Alls voiu þátttakendur uxn 70 urinn hefur borizt út. Hins vegar fiá 21 landi í EVrojþÖ. er unnt ag ^oma í veg fyriir hann með sérstakri bólusetningu, sé hún framkvsemd íljótlega eftir að smitun hefUr átt sér stað, vegna bits af óðum hurrdi,' en það er næstum eingöngu á þann hátt, sem raenn smitast af þess- um sjúkdómi. FRÆÍÐSLA OG SKIPU- LAGNING SAMSTARFS Aðaltilgangur fundarins var að veita íiæðsiu um viðurkenndar aðferðir og nýjungar, sem lúta að greiningu, meðferð og vörnum nokkurra þýðingarmikiíla sjúk- jsemi stofnunar sem þessarar, og miklu fé sé varið til einskis. En auðvelt er að benda á dæmi, sem sýna hið gagnstæða. BARÁTTAN GEGN BEHKLAVEIKiNNI Má þar fyrst néfna barátturia metra leið í skótarin. tækifæri til að kynnaSt og spjalía Prestarnir gera fleira en að samán. messa. Eirin þeirra hefur umsjón Þessi söfnuður bjargar árléga' með mörgum ungmennafélögum. ^ bæði eihstaklingum og heimií— Hann fræðir fólkið um það, u'm ffá margháttuðu böli en auk: hvernig og' hvar það eigi að þess- géfur hann þúsundum ótal skerrimta sér, hvernig heimilin . tækifæri til þroska og fjölmarg-. þurfi að verá, um gildi íþrótta,' ar vndisstundir gleði og heilág- gegn berklaveikinni, þar sem um sjálfsUppeldi og góðar um- leika. fnillj. manna hafa verið bðlusett- ir í þeim löndum, þár sém sjúk- gengnisvenjur úti og inni. Hann Var áður lögregluþjónn. Annar prestanna hefur það að Langur tími, venjulega marg dóma, sem sýkja bæði menn og'ar vikur eða mánuðir, liður frá-jdóftj{lr þésgi er érirTmjög skæðúr dýr fundar sairistór _ k, ,, „ - _. _ ___ ___________ þeim sviðum heilbrigðismála, I þennan sjúkdóm hér, eí strang'or; gejsagj 1947 hjn skæðá'stá kóléru-1 En söfnuður þessi er í svo ör- þar sem leiðir þeirra liggja sam- j gætur eru hafðar á innflutningi íarsþtt> sem um getur á síðústú 'um vexti að órlega bætast við áratugum. |um 500 manns. Hanri stjórriar ari. En margir sjúkdömár, sem j hunöa til landáins. bérást frá dýrum til manria eru þess eðlis, að náin samviiinaj BERKtAR Í NAUTGIÍIPUM lækna og dýralækná er skilýrði: FATíílUt KÉIÍ fyrir þvi, að fullúr árangur na- ist. Én loka takmark í hverju Þúsundir manria veiktust dag-!einni6 sérstakri sveit, sem néfrid !er bænarsveitin. Hún er kölluð saman til fyrirbæna og' líjáipar lega. Nær helrningúr þeirtá er sýktúst, dóú og fársðttih bréidd- Aðeins■ öfsjaldan hafa berklar ist út með geysi hraðá. Fyrir at- , fundizt í nautgripum Kér ó landi. beiria Alþjóðahéilbrigðfsstöfhtiil-i landi er alger útrýming þessara Elski hefur veriö sannað að þar aririhár safnéinúðust 20 þjóðif og sjúkdóma. _ hafi verið um nautábérkla að 'sendu á vettvang lækna og hjúkr Á fundinum voru ræddir fimm! ræðó, heldur er miklu sennilegra ! unarlið, og lögðu frarri lyf, bólu- flekkar sjúkdóma: Voru það ag naútgiTþir hafi sýkzt af efni, áhöld og' fleira, sérii méð nautaberklar, rabies eða hunda- rnannaberkluirí, enda er vitað að 'þurfti í skiþulagðri baráttU gegn æði, vissir lifrarsjúkdómar, er j sijht heíur ótt sér stað í nokkr- : farsóttiririi. Á sex vikurti vat full- gormsýklar valda (Leptospirosis) um tilfellnm. Mjög lítil hætta er-kominn sigur urinin og farsótíin bi usellosis eða öldusýKi en þann- a ag nautaberklar berizt hingað.var hovfin. Aldrei hé'fur í sögú ig ncfnist sjúkdómur þessi, er til lands. |hei'íbrigðismála jafn skæð og mál uppeldis og heimilisstarfá, hann kemur frani hjá mönnum Eiris o'g áður var vikið að, var mikil farsótt verið stöðvuð og út- Þaf er lala® um kvöld og- iriofg- og loks veirusjúkdómur er nef'n- ræddur á fundlri'um séi stákur jrýmt ó svo sköfnmum tima. Það ' unbaenir barnanna, og andlégt þeim, sem þurfa að leggjast á sjúkrahús, eða eru í andlegri eða líkamlegri neyð. Einn af prestunurri hefur sér- staklgga eftirlit með heirriilis- menningu í söfhuðirium. Þar er starfað í flokkum, sem halda fundi hálfsmánaða; lega. Og eru Í2'—15 hjón i hvefjum flokki. Á fundunum eru rædd ýrriis vanda ist „Q-fever“. flölikur sjúk'dómá, sem gorm-!er þó ekki aöál hlutverk stófh- iif heimilanna. sýklar' valda, en slíkir sýklar unarinnar að vera viðbúinn til} Einn presluririn annast biblíu- finriast oft hjá nagdýfum, eink- hjálpar, þegar í óefni er komið. skóla safnaðarins, en bann er í um rotturif, eimhg' finnast þeir Megin takmarkið eru öruggar ^1 deild. Hver deild héfur einn hjá huntíúm, nautgripum o. fl. varnir gegn næmum sjúkdómum fuhd á már.uði, þar sem fólkið dýrum án þéíss að valda áberandi og algei- útrýming sem flestra les °S ISs.ir úrvalskafla úr rítri- þeirra. — Fullkomið skipu’ag í heilbrigðismálum allra þjóða, þannig, að hver einstaklingur, GETUR BORIZT MEÐ FUGLUM Tveir hinir síðastnefndu sjúk- dóma hafa aldrei fundizt hér á landi, en nauðsynlegt er að vera sjúkdómí. á vei'ði gagnvart þeim, því að þeir gætu auðveldlega borizt ROTTUR hingað hvenær sem er, ekki sízt HÆTTULEGIR SÝKLABEÖAR jhvar sem hann er í heiminum þar serri vitað'er að fuglár geta Frá þésufn dýfurri berst sjúk1- ,verði' aðrijótandi' fullkomins ör- sýkzt af „Q-féver“ og ílutt þanri dómurinn til riranna og eru rott- yggis fyrir heilsu sína, dýrmæt- sjúkdóm. ! ur sérlega hættuíegar í því sam- . ustu eign hvers manns, og það Álitið er að huridaæði (rabies) bandi. Hjá mönnum getur sjúk- án tillits til þjóðernis eða kyn- hafí'borizt hingað tll lands. Það dómúr þéssi verið allskæður og þátta. var umí 1165 á Austfjöröum. — hait í iör nieð sór illk.vnjaða AIþjóðaheilbrigðiámálastofmin Sjúkdómurinn náði ekki veru- gulu, sem stundum leiöir til bárió Sameinuðu þjóðanna vinnur. ör- legri útbreiðslu, en mun þó hafa er. rnörg tilfelli eiu þó væg. ugglega að því að þehsú marki orðið n.okkium mönnum að bana, Ekki cr vitað:með yissu, hvort veröi náð. en huridar þar eystra eyddust sjúkdómur ,þessi htfui komið með öUu. Ejnnig: dráþfet alhuikið fyrir hjá\ morituiiín hér á landi, af búpeningL f ! en þ'egar iottúhérfei-Sin mikla .. Þetta er einn þeirra sjúkdóma, fór frám i Reykjavík, fyrir nokkr MÖFgunuiaoiu er. veirur (virus) valda, og skæð- um árum, þá fundust gormsýklar astúr þeirra allra, þegar harin af áðurriéfndrí togurid hjá réyk- íngunm. Kirkjan sjálf tekur um 1700 manns. Hún er oftast fullsetin þrisvar sinnum á hverjum sunnú~ degi. Nú getui- hver, sem leggur ft: sig að iesá þessa grein borið sam-I ari safnaðárlífið í Réykjavik og HoIIywood. Sjálfsagt er engin variþöff á að virifia þar vel. Kr> sama má segja hér. Vriria mun' svo neinúm dyljast, hvað ég átt». við, méð ósk minni um, að> Reykjavík ætti minnsta kosti einn slíkan söfnuð sem Biskupa- kirkjan í Sígræna-skógi (Holiy-Í wood) er nú. Eru ekki margir í Larigholtsprestakalli, sem óska ■ þéss? Ég voriá, að svo sé. Og þá er að hefjast handa. Áfram þvf með dug og dáð; Drottins studdirl ást og náð. Rvik, 21. ján. 1953. Árelíus Níelsson. Augiýscndur, athugið! Morgunblaðið er helinmgi úl-' limddara en nokknrV annað* ÍNleYizkt blað — og því larig* bczta auglýsinjíablaðið. er *tærsta og , fjölbreyrta»ta bláð kindsrn*. I WTSAIA ~ UTSALA í íulhmi gangi. litsalan er cnnþá Komið á möðan eitthvað er til. Freyjugutu 1 — Sími 2902

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.