Morgunblaðið - 08.02.1953, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 8. febrúar 1953
ABSHATIÐ
Vélskolans í Reykjavík, Vélstjórafélags íslands
og Kvenfélagsins Keðjan
verður haldin fimmtudaginn 12. febrúar n. k. og hefst
með borðhaldi kl. 18,30 stundvíslega. — Góðir skenimti-
kraftar. — Dansað frá klukkan 21,00.
Aðgöngumiðar seldir:
Vélskólanum, Vélstjórafélaginu
Sigurjóni Jónssyni, Njálsgötu 35
Emil Péturssyni, Barmahlíð 15
Vélaverzl. G. J. Fossberg, sími 3027
Lofti Ólafssyni, Eskihlíð 23.
Skemmtinefndirnar.
I//
fSlýju og gömlu
dansarnir
í kvöld kl. 9. — Stjórnandi Númi Þnrbergsson
Hljómsveit Magnúsar Bandrup lelkur.
Aðgöngumiöar seidir frá kl. 8. Verö kr. 15.00.
; Kvennadeild Slysavarnaféiagsins í Reykjavík heldur
AÐALFUMD
■
sinn mánudaginn 9. fcbrúar kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
■ Venjuleg aðalfundarstörf.
Frú Emelía Jónasdóttir, skemmtir. •— Dansað.
Jón E. Bergsveinssonar erindreki verður kvaddur á
■ fundinum. — Fjölmennið.
STJÓRNIN
VERKAMANNAFELAGIÐ
DAGSBRÚN
Félagsfundur
verður haldinn í Iðnó, mánudaginn 9. þ. m. kl. 8,30 síðd.
Umræðuefni: Kosningarnar
Félagsmenn verða að sýna skírteini við innganginn.
STJÓRNIN
Vélritunarstúlka
með enskukunnáttu, óskast nú þegar, að stóru fyrirtæki
í Reykjavík.
Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, óskast sendar á afgr. Morgunblaðsins
fyrir 10. þ. m. merktar: Framtíðarstarf — 931.
tnnfbtningsfyrirtæki
með góðum viðskiptasamböndum, í ágætu skrifstofu-
húsnæði í Miðbænum, er til sölu að öllu eða nokkru
leyti. — Tilvalið fyrir duglegan mann, til að skapa sér
framtíðaratvinnu. — Upplýsingar alls ekki gefnar i síma.
Sala OQ Sc
a ocj ^Jamnm^ar
Smásaga dagsSns:
KARFIIMIM
Aðalstræti 18
ftir Georg Múhlen-Cchults • • ■ ■
VITNIÐ kemur fyrir réttinn.
,',Nafn, aídur, íæðingarstaður,
atvinna?"
„Ég heiti * Heinrich Schwane-
beck, sextíu og átta ára, fæddur
í Hamborg, atvinna er úlfaida
hirðir.'1
„Úlfaldahirðir?" ítrekar dóm-
arinn.
„Já.“
„Hér á landi er þó iítið upp
úr úlfaldarækt að hafa.“
„Segið það ekki, herra dóm-
ari! Einstöku sinnum hef ég vel
upp úr mér með því að lána
ferðamönnum úlfalda."
„Jæja, við Skuium ekki cléila
um það. Nú gerið grein fyrirat-
burðunum, sem þér urðuð sjón-
arvottur að.“
„Já, það var heitur sumardag-
ur. Ég hafði gengið 30 kjr> eftir
þjóðveginum og þráði það eitt
að komast í skuggasæla vin.'Tíl
annarrar handar meðfram veg-
'inum var hár hlaðinn steinvegg-
ur. Bak við hann voru tveir bú-
garðar aðskildir af srrtálæk og dá
litlum skógarlundi. Eftir að ég
hafði klifrað yfir vegginn ....“
„Þér klifruðuð bara yfir vegg-
inn?“
„Dómari. Það er ekkert „bara".
Það var talsverðum vandkvæð-
um bundið, því að véggbrúnín
var stráð glerbrotum." •
„Ég á við. að þér h'afið þó ékki
farið að klifra yfir veggirin án
þess að biðja leyfis."
,Hvern hefði ég átt að biðja
leyfis. Þarna var enginn mað-
ur“. [
„Sennilega hafið þér þá álykt- ‘
að svo að þetta myndi vera op-
inber skemmtigarður".
„Það var nú ekki svo auðvelt
að álykta þannig, því þarna, þar
sem ég steig yfir vegginn, var
spjaid með áskriftinni: „Óvið-
komandi bannað að fara inn á
lóðina“ “. j
„Og þrátt fyrir að . ..."
„Herra dómari, ef þér hefðuð
flakkað um heiminn í fimmtíu
ár eins og ég, þá vissuð þér,
að það eru einu staðirnir, sem
komandi er á, þar sem slík spjöid
hanga.“
„Jæja, aftur að efninu. Segið
okkur nú frá því sem þér urðuð
áskynja um þrætuna." |
„Ég hugsa, að ég hafi sofið.
í svona hálftíma, þar til ég vakn- |
aði við að einhverjir voru að
kítast skamtnt frá mér með há-l
værum köllum. Ég opnaði aug- ■
un og sá tvo menn scm sátu sitt
hvoru megin við tjörnina og voru
með veiðistangir. Eruð þér vanur
veiðimaður, dómari?"
„Nei.“
,Þá ættuð þér að læra að
veiða. Veiðar glæða ímyndunar-
aflið. Við mennirnir erum allir
fiskar í stórri tjörn. Og góðir
bitar dansa stöðugt fyrir fram-
an gírug augu okkar. Því miður
er oddhvass öngull í hverjum
bita og þegar við bítum á agnið,
þá hefur forsjónin veitt okkur.
Þetta er nú einu sinni beizkur
sannleiki um mannlífið, herra
dómari."
„Viljið þér ekki eftir þessar
rökræður vera svo góður að
halda áfram frásögn yðar ....?“
„Já, hvað villt þú vera að
brúka kjaft?“
„Hvað eigið þér við, vitni?“
„Gerið svo vel að taka ekki
fram í! „Hvað villt þú vera að
brúka kjaft?“ hrópaði annar
veiðimaðurinn. „Tjörnin tiiheyr-
ir mér að hálfu. Ég sit hér á
mínum bakka og má veiða eins
og mér sýnist." Sá sem þetta
hrópaði sat handan við tjörnina.
Hann líktist einna helzt skjald-
böku í vexti."
„Vitni, þér megið ekki gagn-
rýna vaxtarlag kærandans."
„Haltu þér bara saman!"
„Ha! Hvað segið þér. Þettá
er þó hámark ósvífninnar....“
„Ég sagði það Hka við sjálfan
mig. En er ég hlustaði áfram
, ^ y
þá skildi ég hverskyns var. Sá,
sem nú talaði sat mín megin við
tjörnina. Hann .hafði einglirni á
hægra auga. „Haltu þér saman“,
hrópaði hann. „I heil tíu ár var
tjörnin ómótmælt í minni eign.
En þú hefur með frekju og rang-
látri landamerkjaákvörðun hrifs
að helminginn af henni til þin.“
„Ég skal lemja þig, skepnan
þín“, svaraði þessi skjaldböku-
lagaði. „Eignarréttur minn á
tjamarhelmingnum. var viður-
kenndur í réttlátu landamerkja-
máli.“
,.Já, — tjarnarhclminginn
fékkstu", var svarið. ,,En karf-
•iiin fylgdi ekki með.“
• „Jæja, guði sé lof, að við er-
um þó loks komnir að karfan-
um“, sagði dómarinn og strauk
skallann.
„Já, - þá erum við komnir að
karfanum. Það er flókið mál, en
ég heyrði alla söguna þarna út-
frá. Faðir þessa með einglirnið
hafði sett karfann í tjörnina og
á þessum tíma var karfinn orð-
inn tólf pund á stærð“.
„Nú, þér komust að því af
orðaskiptum veiðimannanna, að
báðir áttu sinn hvorn helming
tjamarinnar. í tjörmnni var
karfi. Annar deiluaðilja eignaði
sér þennan karfa, en hinn deilu-
aðilinn taldi sér heimilt að veiða
hann, ef hann biti á krókinn í
hans tjarnarhelmingi. Er það
ekki rétt skilið?“
„Jú, það er einmitt það!“
„Nú, og hvað skeði svo?“
„Slagsmál."
„Jahá! Hver byrjaði?“
„Þessi með einglirnið. Hánn
óð að kærandanum og landaði
vinstri handar kjaftshöggi. Sá
skjaldbökulagaði þeyttist í
nokkra vegalengd. i burtu, en
kom brátt aftur og svaraði með
sparki í neðri hlutann.“‘
„Hvernig- lyktaði þrætunni?"
,Andstæðingarair féllu i miður
vináttulegum faðmlögum í tjörn-
ina. Það munaði minrrstu að þcir
í drukknuðu þar, þó gengu högg-
in enn góað stund eins og skæða-
drífa. Loks stigu þeir þó báðir
á land, tóku veiðistangirnar og
köstuðu enn á ný. Það síðasta,
i sem ég heyrði tií þeirra var að
[ hvorugur sagðist skyldi víkja
hænufet. Því næst sofnaði ég.“
,Sofnuðuð þér?“
„Já, ég vafði frsklcanum um
mig og sofnaði."
„Hcyrið þér vitni. Þér eruð
maður kominn yfir miðjan ald-
ur og ég get skilið, að þér séuð
rólyndur maður. Þrátt fyrir það
verður þó að þér hafið í þessu
máli sýnt af yður of víðtækt
kæruleysi. Tveir menn glimdu i
vatninu. Þeir sóttust eftir lífi
hvors annars. Gátuð þér ekki
gengið á milli þeirra?"
„Omögulegt, herra dómari.
Mér var lífsnauðsynlegt að fá að
liggja þarna áfram í friði og
I teyg ja úr mér. Hugsið bara um
ásigkomulag mitt! Þarna lá
hann þungur eins og blý í mag-
anum á mér.“
„Hver lá þungur eins og blý
í maga yðar?“
„Getur verið að ég hafi gleymt
að minnast á það. Rétt eftir að
ég hafði klifrað yfir vegginn,
veiddi ég karfann í snýtuklútinn
minn. Ég tilreiddi hann á rétt-
an hátt og át hann með húð Og
hári. Það var afbragðs ljúffeng-
ur karfi,. herra dómari."
Gólfdreglar — GóEfdregla
Höfum fyrirliggjandi mikið úrval af flos og lykkju-
renningum á stiga, ganga og stofugólf, úr íslenzkri ull,
FRAMLEITT AF
íslenzk ull — íslenzk vinna
Tökuin vikulega fram nýjar gcrðir og liti.
K O M IÐ : Skoðið gæðin og sjáið sýnishorn og veljið
sjálf liti og mynstur eftir eigin smekk.
★
Framleiðslan er einnig til sýnis og sölu á eftir-
farandi stöðum:
Kristján Siggeirsson, Laugaveg 13
Haraldarbúð h.f., Austurstræti
Söluumboð:
loitieppacýei
Skúlagötu—Barónsstíg — Símar 7360 og 6475
h.J.