Morgunblaðið - 08.02.1953, Blaðsíða 11
Sunnudagur 8. febrúar 1953
MORGUNBLAÐIÐ
II
MIKLAB VIÐGEBÐIR FABA í Htt
VARBSKIPUNUM
j SÖKU31 þeirra umrapðna, sem
verið hafa í surrtujw blitðum
bæjarins ur» vzLrfekipin og
ástand þeirra, srv« ®gr land-
helgisgíeziuna í beiíá, átti
blaðamaður frá Mbt í gaer tal
við Pétur Signrðssen yfir-
| mann landhelgisgaeaíuusar um
framkvæmð hennar.
—- Það er skemmst feá því að
segja, að meginerfíðSeíkar þeir,
•gem landhelgisgæzlan. beftir átt í
um úthald skipa sirma. Ustí& staf-
að af vélabilumun þeim, sem
urðu á varðskipini* béx. í>ór átti
&S verða aðalvartfefeipiS við
gæzlu á vertiðinni* seitB nú er að
befjast, en hvort úr þvi verður,
er enn ekki vitaé' sökum áður-
greindra ástæðna.
MIKLAR BII.AMIt
Hins vegar ber því ekki að
Jeyna, að hinum varðskipunum
er‘ í ýmsu áfátt, eg bilanir og
viðgerðir á þeim feafa verið
beðlilega miklar. K*e allir gall-
ar.'þessara skipa eiga sér þó mjög
langa sögu, sem ekfei verður rak-
£nj hér, en hins vegar skai þess
jgetið, að jafnt og þétt er verið
að bæta úr þeim, þegar timi og
tækifaeri er til.
Sem dsemi má geta þess, að á
síðasta ári fóru fram meíríháttar
yvðgerðir, sem tófeu víkur og
jafnvel mánuði, á hverju einasta
varðskipanna, auk venjulegs
eftirlits. Getur hver majður séð
hvað þetta hefir haft m.i.kla erfið-
leika í för með sér fyrír úthald
og rekstuf varðskipanna.
U MBÆTUR A SKIPUMUM
— Hvaða umbætur starsda fyr-
ir dyrum á þeim hverju fvrir sig?
— Þess skal, fyrst getið, að
flokka þarf gagngert og endur-
nýja varðskipið Ægi, sem nú er
orðið 24 ára gamalt, en. með góða
vél og hið traustasta sjóski.p, sem
allir landsmenn vita. Kins vegar
er- stýrishús ÆTgis ©rðið mjög
liélegt, og hefir raunar vcrið það
lengi. Smíði á nýju húsi er þeg-
ar. hafin, og verður það væntan-
íega sett á skipið á miðju sumri.
ÆGIR XIL FISKIRANNSÓKNA?
Jafnframt hafa verið gerðar
tillögur til Fiskideil«iar háskól-
ans um það, hvernig breyta
mætti Ægi í fiskirannsóknaskip
Samfal við Pétur Sigurðssosi
yfinnsfíR laitdlielgisgæzluFMiar
með tiltölulega litlum kostnaði,'
en hvað úr því verSur, er allt
enn óvíst.
Stýrishúsið á Óðni er einnig
mjög lélegt, og ex nýtt í bygg-
lingu, sem sett verður á skipið
í sumar.
AHmiklar nmræður urðu um
vélarbilun í Óðni i sambandi
við verltfallið. Þess. skaí get-
ið', að ekkert óeðlifejrt var við
stykki það ígir) sen* pantað
var í vclina. Það hom, jafnvel
fljotar en búast mátti við, þar
sem ekki hurfti að smíða það
erlendis, heldur fckkst tilbú-
i«.
TOGVINDAN OF STÓR
í Maríu Júlíu eru ekki fyrir
hendi aðrar breytingar, en að
lagfæra" mastur, scm virðist of
þungt fyrir dekkið, og einnig
e. t. v. að flytja togvinduna úr
skipinu yfir í Ægi, ef hann yrði
fiskirannsóknaskip, og setja
minni vindu í Mariu Júlíu í stað-
inn. Togvinda þessi er alltof stór
og aflmikil fyrir tréskip, sem
Maríu Júliu.
Þcss má geta, að skipið hefir
þann leiða galla, að skípasmíða-
stöðin, sem byggði það gekk ekki
eins vel frá undirstöðum vélar-
innar eins og óskað hafði verið,
og reynslan í Óðni hafði Ieitt í
ljós að gera þyrfti. Því verður
nú að eyða töluverðum tíma í að
rétta vélina í Maríu Júlíu af.
HERMÓÐUR VIB GÆZLG
Það hefir mikið bætt úr við
landhelgisgæzluna og verið henni
mikil stoð, að vitaskipið Hermóð-
ur hefir annast landhelgisgæzlu,
samkv. góðu leyfi Emils Jóns-
sonar vita- og hafnarmálastjóra.
ásamt öðrum störfum sínum
þann tíma, sem skipið hefir ekki
beinlínis verið leigt sem varð-
skip.
Reyk^vík-Hveraierði
Seifoss-Eyrarbakki
Stokkseyri
Frá og með 5. þ. m. þar til öðruvísi verður ákveðíS
verða tvær ferðir á dag:
Frá Reykjavík
Frá Stokksevrí
Frá Eyrarbakka
Frá Selfossí
Frá Hveragerði
kl. 9,30 f.h. og kl. 6,30 e.h.
kl. 9,45 f.h. og kl. 3,30 e.h.
kl. 10,00 f.h. og kl. 4,00 e.h.
kl. 10,30 f.h. og kl. 4,30 e.h.
kl. 11,00 f.h. og kl. 5,00 e.h.
Morgunferðin frá Reykjavík og kvöldferðin frá Stokks-
eyri skiftist vikulega þannig: að aðra vikuna keyrir
Bifreiðastöð SteindÓrs en hina vikuna Kaupfél. Árnesinga
Afgreiðslur fjrir morgunferðina:
Bifreiðastöð Steindórs og Frímann í Hafnarhúsínu.
Afgreiðsla á Selfossi: Ferðaskrifstofa K. Á.
A,fgreiðsl.a- fyrir kvöldferðina eins og áð-ux hjá
Frimanní og Ferðaskrifstofu K. Á.
^Kaupféla^ - ylniesiiujci
sifreL&aátöc) ~S>teLnclóró
SKIPIN OF LÍTIL
Alls eru varðskipin nú 5 að
tölu, auk vitaskipsins Hermóðs.
Enda þótt þetta sýnist aliáiitleg-
úr floti, þá er það svo, að skipin
mega ekki færri vera, hvað þá
að þau megi tefjast óeðlilega
vegna viðgerða.
Þess má geta, eð um helming-
ur skipanna eru það lítil, að þau
nýtast illa til annarar gæzlu en
minni báta og sérstaklega eftir
að landhelgin stækkaði og skip-
in þurfa að vera lengra úti i haí'i.
GÆZLAN LÉTTARI
— Hefir nýja landhelgislinan
létt gæzluna?
— Já, að mörgu leyti hefir
hún gert á stórum svæðum gæzlu
landhelginnar og sérstaklega
veiðarfæragæzlu, mun auðveld -
ari, t. á. hér við Suð-Vesturiand.
Enn fremur hafa skapast mögu-
leikar á að nýta frekar flugvél-
ar við gæzluna en áður var.
FLUGGÆZLA
Á undanförnum árum hefir oft
verið gripið til flugvéla til þess
að athuga viss svæði landhelg-
innar og kærur um meint fisk-
veiðibrot, og hefir að mörgu leyti
fengizt góð reynzla í þessum efn-
um. Ætlunin er því að auka svip-
aða notkun þeirra eftir megni.
Hins vegar hefir ekki þótt ráð-
legt að festa kaup á sérstakri
flugvél til gæzlunnar, enda þótt
góð vél á sæmilegu verði hafi
staðið til boða. Rekstur slíkrar
vélar er mjög fjárfrekur, og
ástæða þótti til að athuga betur
ýmis atriði í sambandi við flug-
gæzluna áður en flugvél yrði
keypt.
Þótt landhelgisgæzla úr flug-
vélum hafi marga og góða kósti,
þá hefir hún einnig stóra og áber-
andi galla, og getur því aðeins
faríð fram í sambandi við örugga
gæzlu varðskipanna.
NÁMSKEIÐ YFIRMANNA
— Eru nokkur frekari áform á
prjónunum?
— Fyrir nokkrum dögum hófst
námskeið fyrir yfirmenn varð-
skipanna, og fer það fram í Stýri-
mannaskólanum. Verða þar
kennd ýmiss fræði, sem reynslan
hefir sýnt, að nauðsynleg eru
yfirmönnum skipanna. Námskeið
ið mun standa yfir í 4 mánuði,
og sækja það 4 stýrimenn.
RÓLEGUR VETUR
— Hvað er að segja frá fram-
kvæmd landhelgisgæzlunnar í
vetur?
— Veturinn hefir verið óvenju
rólegur, og eftirlit með fiskibát-
um undanfarið lítið. Eins og
kunnugt er hafa .veður verið
mjög stillt undanfarna mánuði,
en það veldur því, að togarar eru
að veiðum djúpt í hafi, og ásókn
á landhelgina mun minni, en ef
veiði hamlar veiðum úti. Erlend
fiskiskip hafa og verið mjög fá
annars staðar en fyrir Vestur-
landi og nokkur út af Ingólfs-
höfða, en á þeim stað er mjög
erfitt um alla gæzlu. Fyrir Norð-
ur- og Austurlandi má segja, að
varla hafi verið skip að sjá.
Um framtíðina vil ég engu spá,
segir Pétur Sigurðsson að lokum.
En starfsmenn landhelgisgæzl-
unnar munu -af fremsta megni
reyna að framkvæma störf sín
á beztan hátt með þeim tækjúrh,
sem þeir hafa yfir að ráða, og
reyna að endurbæta þau og auka
eftir því, sem nauðsyn krefur.
GGS.
?,1ÉR hefir borist í hendur bréf'
frá ísienzkum lækni, sem dvalist
hefir í Danmörku um hrið. Og
þar sem ég tel, að efni bréfsins
eigi erindi til allra hugsandi
manna hér á landi, hefi ég fengið
leyfi viðtakanda að birta kafla
úr því. Er þar rætt una þau mál,
ssm nú eru mjög oíárlega a baugi
hér, áfengismálin, og þá fyrst og
fremst hvort það munci verða
til bóta að leyfa hér bruggun
áfengs öls. Skal ég þá og jafn-
framt geta þess, að læknir þessi
| var mjög fylgjandi þvi, áour
'en hann fór héðan, aö ÖÍbrugg-
un yrði tekin upp í landinu, taldi
' eins og margir aðri-r, að það
| mundi verða til þess að draga úr
neyzlu sterkra drykkja.
Hér kemur svo bréfkaflinn:
— Ég þykist vita að. þú hafir
brosað, er þú frétíir um hugar-
farsbreytingu mina í ölmáíinu,
en henni valda kynni mín af
áfengismálum hér í landi.
Það er auðséð, að öiið minkar
ekki drykkju annars áfengis, og
fráleitt innleiðir það neinn
„drykkjukúltúr", því það hug-
tak er ekki til. Þar sem áfengi
er á boðstólum, Verður þess altaf
neytt í óhófi af sunium mönnum,
og almennings álit ræður þar
engu um. Þar kemur til greina
„karakter“-veila einstaklingsins
og innri og ytri „milieu“.
Heima höíúm við aðeins alko-
holista af sterku áfengi, en hér í
Danmörku er annar höpur engu
minni, menn sem þamba 30—40
bjóra á dag og því auðvitað sí-
fullir, og eru engu betri en þeir
fyrtöldu. Hér eru einnig „koge-
sprit“-þambarar, sem tírekka svo
öl með.
Það er því vandséð í hvers
stað ölið á að koma.
Hitt er svo enn veigameira, að
menn læra hér óneitanlega fyrst
að neyta áfengis í bjórnum. Það
er augljóst er maour kemur inn
í veitingastaði, því þá sitja þar
unglingar við bjórglcsin. Hörmu-
legt væri, ef bjórstofumenningin
ætti eftir að halda innreið sína í
ísland. Þá held ég að margur
kæmi seint heim úr vinnunni á
kvöldin.
Hér í Danmörku éru um 50
þúsund alkoholistar og samsvar-
ar það því, að um 1500 væru á
íslandi, en sem betur fer eru
þeir helmingi íærri.
Ég hefi þvi .þá. 'Sköðun, að
drykkjuskapur sé ekkert sér-
stakt „problem“ heirna, eins og
látið er í veðri vaka. Svo lengi
sem áfengi er á boðstólum, verða
altaf til drykkjumenn, og ha-fa
altaf verið til.. „Drykkjukultur1*
er ekki ciL
Eina ráðið er að halda uag»
fólki sem lengst frá áfenginu,
með því að finna því áhugamál,
hjálpa þeim, sem vilja hætta a'A
drekka, hafa takmörkun á vín-
veitingum sem mesta, ekki a9
brugga bjór (Leturbr. bréfritara),
þ\rí fyrst við þekkjum hann lít-
ið, saknar hans enginn.
Um 50% drykkjumanna Cr
hægt að hjálpa og þá fyrst og
fremst ungu fólki, t. d. flesh*
kvenfólki, ef eftirliti og aðhald*
er fram fyigt. Er í slíkum tií-
fellum um beina lífsbjörgaO
ræða, auk þess sem drykkjumena
eru stórhættulegir fyrir þjóð-;
félagið vegna. „sýkingar'-hættú,.
og á að fara með þá sem „krort-
iska“. sjúklinga.
í öllum löndum, þar sem áf'en-g*
er leyft, er drukkið meira en 4
íslandi, og megum við vel ví^
una að vera aítastir i--þeiw4
íþrótt. a .
Það verður tæplega hægt a'S
draga úr drykkjuskap, nema þá
með algjöru bsnni. —--------
★
Þannig er þá hljóðið í þessu^á
unga lækni, sem einu sinni hé.ft
að það yrði til bóta að bruggí*
sterkt öl á íslandi handa lands-.
ins börnum. Það var áður eik
hann þekti ölið og hættuna, seia
af því stafar. Nú hefir harvn
kynst henni í Danmörku, og öíð
hans eru „rödd hrópandans“.
Það eru auðvitað ekki riýar’
upplýsingar, að menndrebki
sterka drykki alveg eins þott
þeir hafi ölið. Hitt mun mörgura
þykja athyglis verðara að í Dan-
mörku þamba þeir suðuspritt og
blanda það með öli. Formælend-
ur ölsins munu varla hafa gert
ráð fyrir því, að ölið gæti leitt
inn slíka „drykkjumenningu“.
Til frekari áréttingar vil ég
vekja athvgli manna á þessura
Iþremur atriðum í bréfi lækniá-
ins:
1. Ölið kennir ungu fólki
drekka.
2. Ölið kemur ekki í stað neir.a
því að menn drekka sterká
drykki neð því.
3. Ölið hefir gert fleiri að öf-
drykkjumönnum í Dan^
mörku -heldur en st-erka
tírykkirnir.
Árni Óía.
Munið landkynningu Orlofs í clag kl. 1,15
í Gamla Bíó
Óseldir aSgöngumiðar fást við innganginn.
ÁÍIur ágáSi rennur til SÍB-S.
NESTOL
S:
4
B
if-
«>
hárlagningarefnið "5
»(
mýkir og bætir hárið. S
NESTOL er rétta hárlagn- S>
ingareínið fyrir konur, sem 5
•
nota heimapermanent og 1
leggja hár sitt sjálfar
. ■ , "S;
Verzlunin Hof h.f. i:
Laugaveg 4. Sími 6764. *:
■ *
.. Á ,
jULMÁO ■■■ ■■ ■■ • ■ « ■ * ■ * * * * ■■