Morgunblaðið - 03.05.1953, Síða 7
Sunnudagur 3. maí 1953
MORGUNBLAÐIÐ
7
Vilhjáimur oð Hróbjartur
skólum væru. í öðru lagi, að sjá
nýtt skólahus rísa af grunni og
skólann fá þannig þau starfsskil-
yrði, sem honum hæfðu.
Fyrri óskin hefur rætzt, sú sem
sneri að Vilhjálmi sjálfum, sú
sém hann gat fyrst og fremst haft
áhrif á að yrði að veruleka. í
höndum hans hefur Verzlunar-
skólinn orðið að einu af helztu
menntasetrum landsins og aðal
vígi verzlunarstéttarinnar. Lær-
dómsdeild hefur verið sett á
stofn, skólinn hefur öðlast rétt-
indi til brottskrá stúdenta, sem
geta gengið að námi í Háskóla
íslands. Þetta er fyrst og fremst
verk Vilhjálms Þ. Gíslaspnar og
verður aldrei fullþakkað.
Síðari óskin hefur ekki rætzt,
sú, sem snýr að forráðamönnum
skólans og þá ef til vill einnig
að eldri og yngri nemendum hans.
Nýtt skólahús hefur ekki risið
af grunni, það bíður fyllingar
tímans. En hitt er vist, að eng-
an mun það gleðja meir en Vil-
hjálm Þ. Gislason, þegar sú stund
kemur, því vegur og virðing
Vei’zlunarskólans og nemenda
hans, verða honum ávallt metn-
aðarmál.
Vilhjálmur Þ. Gíslason hefur á
margt lagt gjörva hönd um æfina
og verður það ekki rakio hér, en
víst er um það, að hann er fædd-
ur skólamaður. Þótt hann hefði
ekkert annað gert, en leysa þau
störf af hendi, sem hann hefur
unnið fyrir Verzlunarskóla ís-
lands, mundi það ærið nóg til
að geyma nafn hans á ókomnum
Slæsileg ársháfíi
sambands Yerzlunarskólans
Vilhjáimiar 1». Gislaso-n, fym.
skólastjóri kvaddur með yjöfum
ÁRSHÁTÍÐ Nemendasambands skólanum til handa. í fyrsta lagi
Verziunarskóla slands fór fram að skapa skólanum virðingu og
að Hótel Borg s.l. fimmtudag. tiltrú þjóðarinnar og fá löggjaf-
Var þessi hátíð Verzlunarskóla- ann til að viðurkenna rétt skól-
nemenda jafnframt kveðjusam- ans til að brottskrá stúdenta með j
sæti fyrir Vilhjálm Þ. Gíslason sömu réttindum og frá mennta-,
útvarpsstjóra, fyrrverandi skóla-
stjóra Verzlunarsólans, Var árs-
háíðin mjög ánægjuleg og fór hið
foezta fram.
Árshátíðin hófst með borðhaldi
kl. 6,30. Var samkoman sett af
formanni Nemendasambandsins,
Hróbjarti Bjarnasyni kaupmanni.
En undir borðum fluttu ræður
fulltrúar þeirra brautskráðra ár-
ganga, sem afmæla minntust. —
Friðrik Magnússon stórkaup-
maður fyrir 45 ára Verzlunar-
skólanema, Gunnar Hall kaup-
maður fyrir 25 ára nemendur,
Teitur Fmnbogason fyrir nem-
endur er brautskráðir voru 1933,
Guðmundur Guðmundsson fyrir
15 ára hemendur og lauk hann
foráðsnjallri ræðu sinni með því
að syngja frumortar gamanvísur.
Fyrir 10 ára nemendum hafði orð
Gunnar Magnússon og Atli Stein-
arsson fyrir 5 ára nemendum.
Minntust þeir. allir skólans með
hlýjum orðum, færðu Vilhjálmi
Þ. Gíslasyni og konu hans Ingu
Árnadóttur, þakkir fyrir vel unn-
in störf í þágu skólans og skóla-
nemenda, og árnuðu dr. Jóni
Gíslasyni, hinum nýskipaða skóla
stjóra heilla í starfi.
Dr. Jón Gíslason skólastjórí tók
því næst til máls.. Þakkaði hann
þær gjafir er skólanum höfðu
borizt á þessum degi, en 45 ára
nemendur, 25 ára, 20 ára og 10
ára færðu Nemendasjóði, —■
sjóði til styrktar efnalitlum nem-
endum til framhaldsnáms — en
15 ára nemendur gáfu skólanum
fagran siifurbikar, sem sá nem-
andi á að hljóta, er hæsta eink-
un hlýtur við burtfararpróf í
íslenzku. Gáfu þeir bikarnum
nafnið „Vilhjálmsbikarinn“, en
Vilhjálmur Þ. Gíslason hefur um
skólastjórnartíð sína haft ís-
lenzkukennslu með höndum í 4.
bekk og síðar einnig í framhalds-
deild skólans.
Dr. Jón Gíslason þakkaði og
Vilhjálmi Þ. Gíslasyni fyrir
ágæta samvinnu um margra ára
skeið og gömlum og nýjum nem-
endum fyrir hlý orð og góðar
gjafir skólanurn til handa.
Hróbjartur Bjarnason, formað-
ur Neméndasambandsins minnt-
ist síðan Vilnjálms Þ. Gíslasonar,
starfa hans í þágu skólans fyrr
og síðar. Mæltist honum m. a.
á þessa leið:
Vilhjálmur Þ. Gislason tók við
stjórn Verzlunarskólans árið tímum.
1931. Þá var að skella á einhverl .
: . . , . . , I Vilhialmur Þ. Gislason aflaði
hm mesta viðskiptakreppa, sem , J .
, . L5 4,.*. . ser mikilla vinsælda nemenda
yfir landið hefur gengið. Raðist, . f
r , | sinna og samkennara. I fari Vil-
hafði venð í af storhug og mynd- ° , .. -
, , , , ______ hjalms fer saman glæsileg fram-
arskap, að kaupa handa skclanum' J f r. ....,
, , . ’. ' , ,, | koma og drengilegt viðmot. Vil-
huseignma Grundavstlg 24, þar ... fa fa fa . {it x
fa hjalmur hafði aldrei svo mikið að
gera, að hann hefði ekki tíma til
að tala við nemendur sína, en
þeir leituðu oft til hans í striti
námsins, skólinn var hans heim-
ur. Vilhjálmur skildi lifsviðhorf
æskunnar, vandamál hennar og
takmörk, þess vegna var honum
svo auðvelt að vera hvorttveggja
í senn, skólastjóri og vinur nem-
endanna, ráðgjafi og leiðtogi.
Þá skulu hér fluttar þakkir frú
Ingu Árnadóttur, skólastjóra-
frúnn, eins og hún var jafnan
nefnd — þakkir fyrir margvís-
lega fyrirgreiðslu við nemendur
skólans fyrr og síðar
Að svo mæltu afhenti Hró-
bjartur Vilhjálmi uppdrátt að
öndvegisstólnum, en öndvegið er
gert af Ríkharði Jónssyni. Á það
Frumh. a bls. 12
'trýming atvinnuleysis stærsta
tekjur þjóðarinnar sem mest
sjálfum sér og allri þjóðinni til
hagsbóta.
Það er því áskorun mín á þess-
um degi til beggja þessara aðila,
það er vinnuveitenda og laun-
þega, að taka nú upp aðra og
þá um leið heillaríkari stefnu til
að ná samkomulagi um ágrein-
hagsmunomálið
Láfum ekki póliiíska æviniýra-
menn glepja okkur sýn.
Ræða Sigurjóns Jónssonar á Lækjarforgi 1. maí
vera grár af styrjaldarstáli. —-
Alþýðan krefst friðsamlegra sam
skipta þjóða í milli.
í dag minnist íslenzk alþýða
þess hlutleysis sem hún átti viS w
að búa í síðustu styrjöld. íslenzk
alþýða vill ekki bera vopn á aðra,
því hún krefst friðar. En við höf-
um heldur ekki gleymt árásurrt
þeim er gerðar voru á okkar frið-
sömu sjómenn á hafi úti í síð-
ustu styrjöld. Þær árásir urðu tii
þess að sjómennirnir lcröfðust
vopna sjálfum sér til varnar, ea'
ekki til árása á aðra.
I dag eru sömu öfl við líði og
bá og þess vegna verðum við að
vera vel á verði og láta engar
árásir á þjóð vora koma okkur
að óvörum. Ég vil taka undir
kröíur okkar ágætu sjómanna
frá síðustu styrjöld, því vegna
, , , , hins sorglega ástands í heiminum
hattum. Enda tel eg að fullkomn- hefir hún sitt fulla gildi enn í
ustu atvmnuleysistryggingarnar dag
Alþýðan krefst því vopna
REYKVISK alþýða, íslenzkir
launþegar og aðrir góðir tilheyr-
endur! í tilefni dagsins býð ég
ykkur öllum gleðilega hátíð.
I dag er merkur áfangi í sögu,
islenzkrar alþýðu. í dag eru liðin
30 ár frá því að 1. maí var fyrst
gerður að kröfu- og hátíðisdegi
íslenzkra launþega.
Nú í dag á þessum merku
tímamótum munu því margir láta
hugann reika um farinn veg, veg,
sem íslenzk alþýða hefur rutt á
leið sinni að settu marki, en
markmið hennar er að skapa
sjálfri sér og um leið þjóðinni1
allri sem bezt lífs- og afkomu-
skilyrði. j
Því mun íslenzk alþýða aldrei
nema staðar, en halda ótrauð
áfram við að bæta kjör sín og
byggja upp landið til heilla fyrir |
sig sjálfa og sitt eigið þjóðfélag.;
íslenzkri alþýðu er það vel
ljóst að þessuin áföngum verður
ekki náð nema með sameiginlegu
átaki þjóðarheildarinnar, og þá
sérstaklega aukins skilnings og
bættri samvinnu milli launþega j
og vinnuveiténda.
MEIRA SAMSTARF
Þessir tveir aðilar koma allt of
oft þannig frarn gagnvart hvor-
um öðrum sem um andstæðinga
sé að 'ræða. Þessir tveir aðilar
verða báðir að gera sér það ljóst,
að þeir eiga sameiginleg áhuga-
mál, ef þeir eru sannir íslending-
ar, en þau eru að efla og auka1 séu, að næg vinna sé fyrir alla
Sigurjón í ræðustóinum.
y.í1-’a v:nRa- , 1 sjálfri sér til varnar, en heitir
Við íognuna þeim miklu fram- ag nofa a]fjrei vopn í árásarskyni
rorum, sem orðið hafa á sviði a agra
iðju og iðnaðar og teljum að
reynslan hafi nú þegar sýnt að i'XRVMiNG
efla beri hvorutveggja með næg- i'vsxrví'i i
,é'ate«i svo vi« getum a.m AITJNNULEYS S ^ ^ ^
fyrst orðið okkur sjalfum nóg á kröfur til ríkisstjórnar lands
. sem flestum sviðum í þeim efn- kröfur um að hún haldi
! íngsmal sm en venð hefur, en urm • áfram að vinna að útrýmingu at-
;hun er að koma oftar saman til Enda er það ein af aðalkrofum vinnu}eysis £ landinu án þess bó
viðræðna en gert hefur verið og ! dSgsms, að ekkert það se fiutt að þurfa að leggja meiri skatta
reyna með nægum fynrvara að mn sem við getum framleht á þjóðina en nu eru. við fögn-
sjalf í landmu. En jafnframt hljot um lækkuðu vörUverði og lækk-
um við að gera þa kroíu að það aðri álagningu.
sem við framleiðum sjalf þoh Ég tel að hlúa beri að pöntun-
samanburð að verði og gæðum. arfélögum þeim, er hópar mann»
Þvi krefjumst við fullnýtingar hafa stofnað v þesg að J
vela og vmnuafls samfara þann hátt skapa þeir
sér aðstöðu
til að fá vörur á því verði, sem
hvorki kaupfélög eða aðrir geta
ræðast við um ágreiningsmálin,
en geyma þau ekki alltaf til síð-
ustu stundar og hafa þá varla
tíma til að skiptast á skoðunum
hvors annars. Ég tel, ef þessi leið
yrði farin, að þá mætti komast
hjá mörgum verkföllum, en slíkt
yrði báðum aðilum til mikils
sóma og þjóðinni allri til stór
hagnaðar.
ströngu eftirliti með vöruvönd-
un.
STORIÐJA
skaffað þeim.
t j -i • „ , , Kæru tilheyrendur. Það hefir
I dag vil eg nota tækifærið og „ • , _ . , . _
benda á nauðsvn þess, að hér f“ þfelrra rSfU
verði byggð þurrkví, er tekið ’ f m talað hata a undan
getur okkur stærstu skip. Með mer’ að k°Snmgar eru fynr dyr'
um.
VERKALYÐSHREYFINGIN
ÓPÓLITÍSK
Því miður eru sumir verka-
lýðs- og pólitískir leiðtogar að; starfrækslu burrkvíar mundi
reyna að hamra þvi inn í okkur ekki aðeins sparast dýrmætur - ““1U1® pyi.lrarn’.
launþegana að* okkar mál séu gjaldeyrir, heldur mundi hun orloS okkaLyrSu þa raðm i kj
pólitísk mál, það er að hagsmuna verða þess valdandi að hundruð
Þeir hafa haldið því fram, að
ör-
klefunum. Ég tel þetta ekki rétt,
örlög verkalýðshreyfingarinnar
verða aðeins ráðin af samtaka-
mætti þeirra í okkar heildarsanrri
tökum.
Launþegar, látum ekki pólfo:
tíska ævintýramenn glepja okk-
húseignin?
sem skólinn er enn í dag. Vil-
hjálihur stýrði skólanum af festu
Og djörfung, aðsókn að skólanum
fór vaxandi ár frá ári og orðstír
hans óx að sama skapi. Skóla-
húsið er nú löngu orðið ófull-
nægjandi, miðað við það hlutverk
sem skólinn hefur að gegna í
þágu þjóðarinnar.
Á þessum tíma hefur Vilhjálm-
úr Þ. Gíslaspn brottskráð um
eða yfir 1400 nemendur, karla
og konur, sem dreifð eru um allt
lándið, starfandi við kaupsýslu
eða í hinum ýmsu greinum fram-
léiðslunnar. Til gamans má geta
þess, að sumt af þessu fólki á
dætur og syni, sem nú eru að
brottskrást frá skólanum.
Ég hygg að mér sé óhætt að
segja, að tvær óskir hafi Vil-
hjálmur Þ. Gíslason einkum átt
barátta okkar tilheyri einhverj- j manna fengju þar atvinnu, og
«um sérstökum pólitískum flokki það ekki aðeins járnsmiðir og
j og enginn sé sannur verkalýðs- j verkamenn, heldur og málarar,
sinni nema að hann fylgi honum. j rafvirkjar, húsgagnasmiðir og
Þessari skoðun vil ég algjörlega húsgagnabólstrarar svo eitthvað
mótmæla, því það hefur reynsian sé nefnt. . ..
sýnt og sannað í gegnum þessi | Ég veit að ríkisstjórnin hefur! eða sundra roðum okkar,
30 ár að hæfni manns til forustu 1 áhuga á máli þessu, og tel ég : 1 agsmunamalin eru þaa
í verkalýðshreyfingunni fer ekki: rétt að við smíðun stúrvirkja sem fl . J. ]a 0 . ur oIlum’ kT.ar,1
! eftir neinni flokkspólitík, heldur þessa verði aflað lána og það er-l“°kkl Sem vlð stondurn- S ond-
! eingöngu eftir því, hvort maður- j lendis, ef peningar eru ekki til i U saman 1 felogum okkar,
| inn sjálfur er vel til forustu fall- i landinu, því ég tel öð þjóðin 1
I inn eða ekki. hafi ekki ráð á að láta viðgerðir
j Og það sama verður að segja okkar stærstu skipa fara alla
, um vinnuveitendur. Skilningur j fram erlendis.
i þeirra á málefnum okkar mótast j Þá fögnum við í dag alveg
I ekki af flokkspólitík þeirra, held- j sérstaklega íyrirhugaðri bygg-
ur aðeins hvort þeir eru mann- ingu okkar fyrsta stálskips.
kostamenn eða ekki.
FRELSI OG FRIBUR
í dag berum við fram kröfuna
um frið og frelsi. Því hörmum
VINNAN IIELGASTI
RÉTTURINN
Stöndum saman í baráttunni
fyrir bættum kjörum og aukinni
menningu. Stöndum saman um.
að vernda frið og frelsi okkar
litla þjóðfélags.
H
áiiience Francaise
ALLIANCE FRANCAISE efnir í
dag til kvikmyndasýningar í
Nýja Bíói, fyrir meðlimi og gesti
þeirra. Sýnd verður hin stór-
T'-{í'
Vinnan er heigasti réttur hvers við að í dag skuli þetta hvoru-
þegns í frjálsu þjóðfélagi. Því tveggja vera fótum troðið, og að
gerum við þá kröfu í dag, að til skuli vera þjóðir er byggja
áfram verði haldið við að nýta jafnvel afkomu sína á þrælahaldi
auðlindir þjóðarinnar. ! og nauðungarvinnu.
Við fögnum byggingu þeirra j íslenzk alþýða berst gegn ein-
raforkuvera, sem nú eru í smíð- ræði og ofbeldi. Því krefst hún
um og vonum að áfram verði að þrælahald og íiauðungarvinna ■ , „ „ i. .. . T7.
haldið á þeirri braut að virkja sé afnumin. Hún krefst frelsis ka mynd_ Monsteur Vmcenf
vatnsföll okkar, enda er óhætt fyrir hin hersetnu lönd. Hún pierie Fresnay i aðaihlut-
að segja, að næg raforka sé frum- krefst að föngum frá siðustu ,verkn ^essi kvikmynd hefir hvar
sldlyrði fyrir þvi að auðlindir styrjöld verði leyft að hverfa |vetna hlotið fvabærar mottokur
jlandsins verði nýttar til fulln- heim. Alþýðan krefst að lönd enoa ei hun mcð athyghsverðan
' ustu. þau, sem voru rænd og látin á myndum hæði að efni og með-
1 Við fögnum byggingu Áburð- þann hátt ‘hverfa, fái frelsi og ferð hlutverka. Er ékki að efa, Síð
arverksmiðjunnar, sem og allra sjálfstæði sitt að nýju. þeir, sem eiga kost á að sjá þessa-
annarra iðjuvera, er stefna að íslenzk alþýða berst gegn stríði ágætu mynd muni ekki láta tæki-
i því að bæta hag þjóðarinnar með og styrjaldarundirbúningi. Því færið-ganga sér úr greipum. Sýii-
I bættum og fjölbreyttari atvinnu- harmar hún að heimurinn skuli . ingin hefst stundvíslega kl. 1 e:K
11 * > it 'í! í t rt • ■- - , .« ;