Morgunblaðið - 05.06.1953, Síða 8
8
MORCUNliLAÐlÐ
Föstudagur 5. júní 1953
JptargmiMa&id
Otg.: H.f. Arvakur, Reykjavu
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson
Ritstjóri; Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnxnálaritstjóri: Sigurður Bjarna*on fré Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinjison.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreíðala:
Austurr træti 8. — Sími 1600
Áskriítargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
I lausasölu 1 krónu eintakið.
i
\
t/
BC
ÚR DAGLEGA LÍFINU
i
Æskan vill fullkomnara þjó5-
*
félag — betra Islanil
JAFNHLIÐ'A landsfundi Sjálf- ið fleiri ungir menn en í öðrum
stæðisflokksins kom fulltrúaráð flokkum.
Sambands ungra Sjálfstæðis-
manna saman\til xundar í apr. s.l.
í ávarpi, sem fundurinn gaf
VARLA hefur verið 'rætt um
annað meira undan farið en
krýningu Elísabetar 2., Breta-
drottningar, enda ekki óeðlilegt,
þar sem slíkur atburður gerist
ekki nema örsjaldan, og margt
er ósennilegra en að aldir líði,
áður en brezk drottning verður
! krýnd aftur. Sem gefur að skilja,
| var viðbúnaðurinn mestur í
j' Bretlandi sjálfu, og má jafnvel
segja, að þar hafi allt komizt á
annan endann vegna hinnar
miklu hátíðar. Kom það vafa-
laust engum á óvart, þar sem
Bretar hafa löngum verið frægir
fyrir dálæti sitt á konungum sín-
um og drottningum, og fer það
sízt minnkandi. Einnig voru
))
U-)ro£tnincf
quós nd
i
lét sig ekki muna um að klífa
Everest-tindinn við annan mann
s.l. föstudag.
E
N það var víðar en í brezka
samveldinu, sem krýningar-
fréttir gagntóku hugi almennings
og vafalaust voru þeir ekki fáir
hérlendis, er lásu ailt, sem þeir
komust yfir, henni viðvíkjandi.
Munu og margir hér hafa hlust-
að á frásagnir brezka útvarpsins
út til íslenzkrar æsku, er vakin
athygli á þeirri staðreynd, að
Þetta hefir tryggt náin tengsl
milli Sjálfstæðisflokksins og ís-' mikil hátíðahöld i öllum brezku ■ sjálfan krýningardaginn, ekki
lenzkrar æsku. Þessvegna hefir samveldislöndunum, ekki sízt' síður en almenningur í öðrum
hann borið mörg áhugamál henn Nýja-Sjálandi, þar sem krýning- I löndum. En þess ber að gæta, að
ar fram til sigurs, bæði á sviði arhátíðin breyttist í sigurhátíð víða erlendis voru hægari heima-
að sagt var frá krýningunni á
hvorki meira né minna en 41
tungu, og var frásögnunum end-
urvarpað um heim allan.
ALDREI fyrr í sögu útvarpsins
munu útvarpssendingar hafa
verið jafnumfangsmiklar og á
krýningardaginn. Sögðu 164 fyr-
irlesarar frá öllum smáatriðum
krýningarinnar auk 400 blaða-
manna hvaðanæva að úr heim-
inum. Var athöfninni og sjón-
varpað í 4 sjónvarpsstöðvum,
svo að bæði Frakkar, Hollend-
ingar og Vestur-Þjóðverjar gátu
fylgzt með því, sem gerðist, eins
vel og þeir, sem viðstaddir voru.
Slíkar eru framfarirnar orðnar,
— og hver veit nema við hefðum
einnig getað fylgzt með þesSum
einstæða atburði í sjónvarpi, éf
hann hefði gerzt eftir 5—10 ár. —