Morgunblaðið - 05.06.1953, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 05.06.1953, Qupperneq 15
Föstudagur 5. júní 1953 MORGCDIÍÍLAÐIÐ 15 Vinna Hreingcrningar 1 ; ' ; Pantið 'Ttl. 9—6. Síriií "4784; Þorsteinn Ásmundsson. Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla Símar 80372 og 80286. Hólmltræður. Félogslíi Irjálsiþróttainót Í.R. o» Ármaniis fer fram dagana 14. og 15 þ.m. Keppt verður í eftirfarandi íþrótta greinum: — Laugard. 14. júní: l‘00 og 400 m. hlaup, 1500 m. hl., A. og B.-flokkar (A flokkur þeir sem hafa hlaupið á 4:30.0 mín., eða betra), langstökk, stangar- stökk, spjótkast, kúluvarp, 4x100 m. boðhlaup. — Sunnudagur 15. juní: 110 m. grindahl., 200, 800 og 5000 m. hl., þrístökk, hástökk, kringlukast, sleggjukast, 1000 m. boðhlaup. Tilkynningar um þátttöku skulu sendar til Arnar Eiðssonar hjá Bækur og Ritföng, fyrir miðviku d'aginn 10. þ.m. — l.R, og Ármann EerS í Surtshelli . Ekið um Þingvöll og Uxahryggi Lagt af stað á laugardag kl. 2. Feröaskrifstofan. Farfuglar — Ferðarnenn Farfuglar ráðgera tvær ferðir ilm helgina. — 1. Sunnudag: Hjól reiðaferð um nágrenni Reykjavík ur. — 2. Tveggja daga skíða- og gönguferð á Tindafjallajökul. — Gist verður í skála Fjallamanna í Tindafjöllum. — Upplýsingar í skrifstofu Farfugla í Aðalstræti 12 frá kl. 8—10 í kvöld. Sími 82240 — aðeins á sama tíma. Svefnsófar — Sófasett Fyrirliggjandi, Einholti 2. — Sími 2463. BIJCKE¥E i flake L¥E er þekktasti og me3t notaði. vítissódinn, — er, sennilega líka sá ódýrasti. — Biðjið því ávalt um Buckeye- vítissóda. — Fæst alls staðar SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M.s. Hkialdbreið til Snæfellsneshafna, Gilsfjarðar og Flateyjar hinn 10. þ.m. Tekið á móti flutningi árdegis á laugar dag og á mánudaginn. Farseðlar seldir á þriðjudaginn. M.s. HRrðabreið austur um land til Bakkafjarðar hjnn 11. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarf jarðar. Fáskrúðsf j arðar, Borgarf jarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar, árdegis á laugardag og á mánu- dag. Farseðlar seldir á miðvikud. ,,Sbítfeliinpr“ 'tjl Veptm^np^eyja (í, lýVAW-v VpfM- móttaka daglega. V0GMI9GEHBIR t “ 1 Það tilkynnist hér með að hr. vélfræðingur Árni Jónasson, Tjarnargötu 11A, sími 7380, hefir tekið við rekstri á vogarviðgerðarverkstæði okkar, sem við höf- um starfrækt undanfarin ár á Hverfisgötu 49 og mun hann reka það eftirleiðis fyrir eigin reikning. Hr. Árni Jónasson mun annast viðgerðir á öllum tegundum voga. Hann mun að jafnaði hafa alla nauð- synlega varahluti í AVERY vogir og væntum við þess að viðskiptamenn W. & T. Avery Ltd., Birmingham, snúi sér til hans í framtíðinni. ÓLfur Cjíólaiori & Co. Lf. Hafnarstræti 10—12 ■ ■ ■ ■ • ■ Pip Galvanizeraðar: Ys”, 3ú” og 2” Svartar: V2”, 3/i”, 1”, 2", 2V2’ ,3 og 4’ FYRIRLIGGJANDI JJl &Cc. cji VI/facjYmóóon Hafnarstræti 19 — Sími 3184 Steypuvél Sogsvirkjunin óskar eftir að taka á leigu eða kaupa 11 cubicfeta steypuvél með benzínmótor. Lysthafendur snúi sér til aðalverkstjóra Rafmagnsveitunnar í dag eða fyrir hádegi á mánudag. Sogsvirkjunin er lokuð allan daginn í dag, 5. júní. LQKAÐ I DAG tni Lf. memvar cnjcjcjuitjar Reykjavík Austurstræti 10 * S i • * i * * t i ■ « ■ . l 'i t l b ( ( ! H.F. FIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS J.s. „GULLF'4ISS“ ier frá Reykjavík laugardaginn 6. iúní kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Tollskoðun farangurs og vega- bréíaeftirlit byrjar í tollskýlinu vest- ast á hafnarbakkanum ki. 10,30 f. h. og skulu allir farþegar vera komn- ir í tollskýlið eigi síðar,en kl. 11 f. h. Til sölu nýuppgerð AUSTIN 16 ha. BIFREIÐ verður til sýnis eftir kl. 4 í dag hjá Bifreiðaverkstæðinu Oxli, Borgartúni 7. YNGVI THORKELSSON leiksviðsstjóri andaðist 4. júní. Vandamenn. GUÐRÚN SUMARLIÐADÓTTIR. frá Mosdal, andaðist að Vífilsstöðum 3. júní. Vandamenn. Konan mín HELGA ÓLAFSDÓTTIR, Bráðræði, andaðist í Landakotsspítalanum aðfaranótt júní. Sveinn Jón Eir.arsson. Konan mín og móðir okkar KRISTÍN BIERING PETERSEN sem andaðist í Kaupmannahöfn 28. maí, verður jarðsung- in frá Dómkirkjunni í Reykjavík, mánudaginn 8. júní klukkan 1,30. Peter Petersen, Petra Mogensen, Niels Höberg-Petersen, J. Höberg-Petersen. Innilega þökkum við öllum þeim, sem auð ýndu okkur samúð við andlát og jarðarför föður okkar, GUÐMUNDAR BJARNASONAE. frá Jónsnesi. Börn hins látua. ii I Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og úlför móður minnar, SIGRÍÐAR PÁLSDÓTTUR, F. h. aðstandenda, Marínó Sigurfsson. Innilegt hjartans þakklæti til allra þeirra, sem sýndu okkur hluttekningu og vinarhug við andlát og jarðarför GUNNARS SÍMONARSONAR loftskeytamanns. Eiginkona, móðir og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför föður, fósturföður, afa og íengdaföður okkar SÖLVA GUÐMUNDSSONAR frá Skíðastöðum. Elín Sölvadóttir, Stefán Sölvason, Ingibjörg Sölvadóttir, Jón Sölvasrn, Aðalbjörg Sæunn Guðmundsdóttir, Guðmuncijr Sölvason, Hjörtur Guðmundsson, Ragnar Guðmrr.dsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.