Morgunblaðið - 14.07.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.07.1953, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 14. júlí 1953 \ T95; dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8.20. Síðdegisflæði kl. 20.35. », JNæturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. :> iNæturvörður er í Reykjavíkur Apóteki sími 1760. Rafmagnsskömmtunin: j' 1 dag er skömmtun í öllum jtverfunum. Frá kl. 9.30—11 í 4. kverfi' frá kl. 10.45 til 12.35 í 5. Kvet'fi, frá kl, 11. til 12.30 í 1. íiverfi frá kl. 12.20—44.30 í 2. hverfi og frá kl. 14.30—16.30 í 3. hverfi- I»jóðhátíðardagur Frakka í dag er þjóðhátíðardagur Frakka. Sendiherra Frakklands hér, Vollery og frú hans taka á inóti gestum milli kl. 5—7 síðd. Dagbók • Brúðkaup • L.augardaginn 11. júli s.l. voru gðfin saman í hjónaband af séra Oskari J. Þorlákssyni ungfrú Inga Dóra Sigurbjartsdóttir, Mávahlíð 31 og Laurence James •Scheer, læknanemi, Keflavíkur- flugvelli. — íS.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Sigríður M. Sigurðardóttir og Ellert Guð- tnundsson. Heimili þeirra er að Sigtúni 37. Laugardaginn 11. þ.m. voru gef in saman í hjónaband Áslaug Pét vrsdóttir og Haukur Jóelsson. — Heimili þeirra verður á Sólvalla- £Ötu 43, — Systrabrúðkaup: — Á sunnu- daginn var voru tvenn hjón gef- tn saman á Akranesi af séra Sig- nrbimi Einarssyni dósent, þau ungfrú María Ágústsdóttir og Hreinn Árnason málari, Tungu, Akranesi og ungfrú Margrét Ágústsdóttir og Ársæll Jónsson trésmiður, Vesturgötu 77, Akra- nesi. Brúðirnar eru systur, ættað- ar frá Þingeyri í Dýrafirði. Silfurbrúðkaup eiga í dag hjónin Arndís Krist jánsdóttir og Vilhjálmur Magnús son, bóndi, Stóru Heiði, Mýrdal. Antwerpen, Rotterdam, Hamborg ar og Hull. Gullfoss fór frá Leith í gærdag til Beykjavíkur. Lagar- 1 foss fór frá Isafirði síðdegis í gær dag til Flateyrar, Sands, Ólafs- ! víkur, Vestmannaeyja og Rvíkur. Reykjafoss kom til Gautaborgar 12. þ.m., fer þaðan til Reyðar- fjarðar. Selfoss fór frá Rotter- dam 11. þ.m. tií Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 9. þ.m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Glasgosv síðdeg- is í dag áleiðis til Reykjavíkur. Esja er á Vestfjörðum á suður- le}ð. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á fimmtudaginn vestur um land til Akureyrar. Þyrill verður væntanlega á Eyja- firði í dag. Skaftfellingur fer frá Reykjavik í kvöld til Vestmanna- eyja. Baldur fer frá Reykjavík í kvöld til Búðardals og Hjallaness. Skipadcild SÍS: Hvassafell fór frá London 10. þ.m. áleiðis til Kópaskers. Arnar fell er í Reykjavík. Jökulfeli fór frá Reykjavik 11. þ.m. áleiðis til New York. Dísarfell fór fiá Ham borg 10. þ.m. áleiðis til Vest- mannaeyja. Bláfell er á Horna- firði. — H.f. J Ö K I, A R: Drangajökull kom til Gdynia 10. þ.m. Vatnajökull fór fram- hjá Messína á Sikiley f.h. 10. þ.m. Hjónaefni S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Þorgerðúr Frið riksdóttir, Ásvallagötu 24 og Steinn Steinsson stud. med., Holtsgötu 14A. S.l. sunnudag opinberuðu trúlof «n sína ungfrú Þorgerður Ólafs- ■dóttir, Efra Skarði, Borgarfjarð- arsýslu og Guðmundur Óskar Guðmundsson, Akranesi. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Elín Jónsdótt- *r, Linnetsstíg 2, Hafnarfirði og Emil Pálsson, stúdent frá Akra- • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Hull 12. þ. in., fer þaðan til Boulogne og Ham borgar. Dettifoss fór frá Rotter- »dam 10. þ.m., væntanlegur til Reykjavikur síðdegis í dag. Goða foss fór frá Dublin í gærdag til Miðdal. Listamannaþátt, er að þessu sinni fjallar um Jakob J Sjómannablaðið Víkiiigur er ný- j komið út. Efni: Afkoma hlutarsjó- manna. — Stækkun kaupskipa- flotans er þjóðarnauðsyn — Um J hvalinn eftir Júl. Havsteen sýslu j mann — Endurminningar Þor- steins í Þórshamri — Selveiðar 1 við Jan Mayen. Þegar stórskip- ið Champellion fórst, eftir Magnús Jensson. — Thorarensen skáld, og birt er , kvæði eftir hann, Avarp Fjallkon J unnar 1953. Þá eru í blaðinu marg ar smásögur og þýddar greinar, Gaman og alvara, tír víðri ver- öld og margt fleira. Akranespresturinn fjarverandi iSéra Sigurbjörn Einarsson prófessor mun gegna prestsþjón- ustu í Akranesprestakalli í fjar- veru séra Jóns M. Guðjónssonar sóknarprests þar. AUGLYSIMGAR sem birtast eiga I Sunnudagsblaðinu þurfa að hafa borizt fyrir kl. 6 á föstudag • Flugferðir • Flugfélag fslands h.f.: Innanlandsflug: 1 dag er áætl- að fljúga til Akureyrar (2), Vest mannaeyja, Bíldudals, Blönduóss, Egilsstaða, Fáskrúðsfjarðar, Flat eyrar, Neskaupstaðar og Þingeyr- ar. — Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar (2), Vest mannaeyja, Hólmavíkui', Isafjarð ar, Sands, Sauðárkróks og Siglu- fjarðar. Flogið verður fi'á Vest- mannaeyjum til Hellu. — Milli- landaflug: — Gullfaxi fór til London í morgun og er væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyri-a málið. Loftlciðir h.f.: Millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur í dag kj. 17.30 frá New York. Vélin fer áleiðis til Stavanger, Kaup- mannahafnar og Hamborgar eftir 2ja stunda viðdvöl. M. a. fai'þega verða mai'gir af þátttakendunum í Norræna blaðamannamótinu. Unglingameistaramót íslands (17—20 ára) verður haldið n.k. laugardag og sunnudag. Mótið hefst kl. 3 e.h. báða dagana. Þátt- | tökutilkynningar verða að hafa borizt Birni Vilmundarsyni fyrir ^ háðegi á fimmtudag. íþróttamaðurinn ! Afh. Mbl.: — Ónefndur 100,00. ’ A H 50,00. Sólheimadrengnrinn Afh. Mbl.: — Þakklát móðir kr. 25,00. Þ G 10,00. ónefndur | 10,00. Ónefndur 30,00. G Þ 200,00. S K 100,00. • Blöð og tímarit • Heimilisblaðið Haukur, júlí— hefti, hefur blaðinu borizt. Á for- síðu þess er ljósmynd í Agfalit- um eftir Sigurð Guðmundsson, ljósmyndara. Af efni blaðsins má nefna: Frá Islandi til Alaska, ferðasaga eftir Indriða Indriða- son, niðurlag greinarinnar um Húsfreyjuna á Hótél Reykjavík, j eftir Guðmund Einarsson frá Bréfasamband Þjóðverji að nafni Caxd Knöner, Köningsteinin Taunus, Adel- ( heidstrasse 17, óskar eftir bréfa- sambandi við íslendinga með frí- merkjaskipti í huga. Nýlega hefur Loftur J. Guðbjartsson lokið B.A. prófi í spænsku og hag- fræði við háskólann í Leeds í Eng landi. — Akranestrillubátar voru með mikinn afla á sunnu- daginn, til jafnaðar nær talsvert á annað tonn. Þá reri allur flot- inn, 14 bátai'. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: — R V kr. 20,00. — Veika telpan Afh. Mbl.: — Dóra kr. 100,00. Bíbí kr. 25,00. Neytendasamtök Reykjavíkur Áskriftarlistar og meðlimakort liggja frammi í flestum bókavei-zl unum bæjarins. Neytendabiaðið fæst á öllum blaðsölustöðum. Ái'- gjald er aðeins 15 kr., blaðið inni- falið. Þá geta menn einnig til- kynnt áskrift í síma 82742, 3223, 2550, 82385 og 5443. Pósthólf sam takanna er nr. 1096. Gengisskráning • ( Sölugengi): dögum, fimmtudögum og laugar- dögum kl. 1—3 e. h. Vaxmyndasafnið og Listasafn ríkisins eru opin á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Landsbókasafnið er opið alla daga frá kl. 10—12 f.h., 1—7 og 8—10 e.h. — Skjalasafnið er lokað kl. 7. NáuúrugripasafniS er Opið á sunnudögum kl. 1.30—3 e.h. og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—3 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. Listasafn ríkisins: Opið þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. • Útvarp • Þriðjudagur, 14. júlí: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnii'. 12.30—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnii’. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). — 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit arinnai'. Stjóx'nandi: Hermann Hildebrandt (Hljóðritað 4 segul- band í Þjóðleikhúsinu 23. f.m.). a) Forleikur að óperunni „Matt- hías málari“ eftir Hindemith. b) Divertimentó fyrir 12 blásturs- hljóðfæri og kontrabassa eftir Mozai't. cc) „Moldá“, sinfónískt ijóð úr laga flokknum „Föðuriand mitt“ eftir Smetana. d) „Háry János“, lagaflokkur eftir Kodály. 22.00 Fi'éttir og veðurfregnir. — 22.10 íþróttaþáttur (Sigurður Sig urðsson). 22.30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: Stavanger 228 m. 1313 kc. Vigra (Álesund) 477 m. 629 k.c 19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. — Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22.06 og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31 m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 31 m. og 190 m. — Danmörk: — Bylgjulengdir: 1224 m„ 283, 41.32, 31.51. 1 bandarískur dollar .. kr. 16.32 1 kanadiskur dollar .. kr. 16.46 1 enskt pund kr. 45.70 100 danskar kr kr. 236.30 100 sænskar kr kr. 315.50 100 norskar kr kr. 228.50 100 belsk. frankar .. kr. 32.67 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 1000 franskir fr kr. 46.63 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 1000 lírur kr. 26. lc 100 þýzk mörk kr. 388.60 100 gyllini kr. 429.9 (Kaupgengi): * bandarískur dollar kr. 16.26 1 kanadiskur dollar .. kr. 16.40 1 enskt pund kr. 45.55 100 norskar kr kr. 227.75 100 sænskar kr kr. 314.45 100 belgiskir fr kr. 32.56 100 svissn. fr kr. 372.50 1000 franskir fr kr. 46.48 100 gyllini kr. 428.50 100 danskar kr kr. 235.50 • Söfnin • Þjóðminjasafnið er opið á sunnu Morgunblaðið er hclmingi úlhreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað. Bczta auglýsingablaðið. — Svíþjóð: — Bylgjulengdir: 25.41 m„ 27.83 m. — England: — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — Fornleifagröftur í Englendingadysjum HOFSÓSI, 13. júlí — Kristján Eldjárn þjóðminjavörður er nú hér nyrðra ásamt prófessor Jóni Steffensen. Vinna þeir að greftri í Englendingadysjunum svo- nefndu skammt frá Mannskaða- hóli. Segir sagan, að þar séu grafnir um 80 enskir sjóræningjar, er Skagfirðingar veittu varmar mót- tökur á sínum tíma, drápu þá alla og dysjuðu. —B. Peron verður dálíiið ágengt BUENOS AIRES, 11. júlí: — Forsetar Argentínu og Síle, þeir Juan Peron og Cai'los Banez, hafa undirritað efnahagsmálasamning í millum rikjanna. Pei'on kvað gefa í skyn, að tarana sé náð veg- legum áfanga á leið til bandaríkja Suður-Ameríku. — Reuter—NTB híbið rncrrguníiaffinu, dögum frá kl. 1—4 e.h., á þriðju- Morgunblaðið er stærsta og f jölbreyttasta biað landsins. — Síðdegisveiðiferð í höfninni! ★ —. Hvort hann sé ríkur? Já, það geturðu hengt þig upp á. Eg er búin að vei'a með honum í hálft ár, og hann er ekki orðinn gjald- þi'ota ennþá! ★ — Segðu mér sögu, afi. — Um hvað á hún að vera? — Kanntu ekki söguna um litla di'enginn, sem átti svo góðan afa að hann gaf honum 5 kall til þess að kaupa gott fyrir? ★ Stol in f jöður Næturklúbbssöngkona ein í Bandaríkjunum, Gloría Arbor að nafni, skipti eitt sinn um nafn til þess að í'eyna að vekja athygli á sér og tók hún nafnið Ingrid Vergmann. Umboðsmaður Ingrid Bergmann mótmælti þessu harðlega og var málinu skotið til dóms. Dómur féll á þann veg að Gloríu þessari var meinað að nota hið nýja nafn, en hún náði samt tilgangi sínum, — því þetta vakti feikiathygli og mikið umtal í blöðum! ★ Hann: — Um hvað ertu að hugsa, Dói'a mín? Dóra: — Æi, — það er ósköp ómei'kilegt. Hann: — Og ég sem hélt að þú værir að hugsa um mig. Dóra: — Já, ég var það líka! ★ — Ertu að fai'a í fei'ðalag? — Já, því ferðalög gera mann hygginn. — Eg vildi þá ráðleggja þér að ferðast í kringum hnöttinn! ★ Gjaldkerinn. — Eg var búinn að reikna með að ég fengi kaup- hækkun um áramót. Forstjórinn: — Þar hefur yð- ur misi’eiknast, góði maður. Og því miður get ég ekki haft gjald- kera sem misreiknar sig, í minni stöðu og þess vegna megið þér f ai'a!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.