Morgunblaðið - 14.07.1953, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 14. júlí 1953
Minnsta, en jafnframt elzta
' kirkja landsins vígð
Var heimiiiskirkja ekkju Gísla hiskups Þorlákssonar
i/i
HOFSÓSI, 13. júlí: — Kirkjan á Gröf á Höfðaströnd var vígð í
gær. Hún er talin elzta kirkja landsins, byggð á dögum Gísia
biskups Þorlákssonar seint á 17. öld. Hún mun vera minnsta kirkja
á landinu, rúmar um 20 manns.
FYRST BÆNAHÚS
Ijjjphaflega var þetta bænahús
á fjöf, en síðan heimihskirkja
Kagnheiðar ekkju Gísla biskups.
Á altarinu er útskurður mikill og
eins á vindskeiðum á kirkjunni.
Er þetta eftir Guðmund Guðmunds
son frá Bjarnastaðanesi, en hann
smxðaði Skálholtskirkju og skírn
a.rfoptinn fræga á Hólum. — Eru
rþargir gripir eftir hann í Þjóð-
ifiinjasafninu.
Grafarkirkja verður í framtíð
ipuLí umsjá þjóðminjavarðar og
þar verður einnig messað einstaka
ílJÍOi.
.SjmnLim.
■í>í*
YIGSLAN NÚ
I Biskup íslands, sem ver ð hefir
á Vftltasiuferð um Norðurland að
xfndanförnu, framkvæmdi vígsl-
una, en viðstaddir voru fjórir
prestar og prófastur sýslunnar. —
Bkjkjpinn þjónaði fyrir altari, en
seja, Ragnar Fjalar á Hofsósi
fjútti prédikun. Um 200 manns
Vpru ' viðstaddir. Urðu flcstir að
sjtanda úti, þar á meðal söngflokk
prinn.
I Fænahúsið á Gröf hefir aldrei
fáilið, og hefir nú verið endurreist
sfflveg eins og það var áður. Þjóð-(
mjög mikilvægt, að hægt skuli að
minjavörður telur merkilegt og
koma kirkjunni upp eins og hún
var. — B.
Chrisfie verður
hengdur
LUNDÚNUM, 13. júlí — Sir
David Maxwell Fyfe, innanríkis-
ráðherra Breta, skýrði frá því í
dag, að brezka stjórnin hefði neit
að að náða John Reginald
Christie, morðingjann frá Nott-
ing Hill, sem myrti sjö konur. —
Christie verður hengdur í Pont-
onville-fangelsinu á miðvikudag.
Bann við fiuiningi
hernaðamauðsynja
WASHINGTON, 13. júlí — Á
utanríkisráðherrafundi þríveld-
anna náðist í dag samkomulag
um það að banna enn sem fyr
flutninga til Kína á hernaðar-
nauðsynjum, þótt vopnahlé næð-
ist í Kóreu.
■ ___ .
i! íim
Blaðamennirnir annála mjög
1 ~ móllökur Norðlendinga
Iðaðamennirnir voru í Borgarfirði í gærkv.
NORRÆNU blaðamennirnir, sem
hcr hafa dvalizt undanfarið,
koifili í gærkvöldi til Bifrastar í
iBorgarfirði, eftir mjög ánægju-
lega för um Norðurland. Annála
þeir mjög allar móttökur Norð-
Xendxnga, sagði Árni Óla, rit-
stjóri, er Mbl. átti símtal við
hann í gærkvöldi, en þá var hóp-
Ui inn nýkominn til Bifrastar.
Norðurlandsförin hófst á laug-
urdaginn, er hinir norrænu
blaðamenn fóru héðan með flug-
Vél til Akureyrar. Með blaða-
xnönnunum eru nokkrir hérlend-
ir samstarfsmenn.
Á AKUREYRI
EB flogið var yfir hálendið, var
Jioka yfir öllu og útsýni því ekk-
éi t. — Er hópurinn hafði verið
fltrthir frá Melgerðismelum til
bæj'Srins, tóku Akureyrarblaða-
ménn á fóti gestunum opnum
örmum í flugstöðinni á Akureyri.
Þar var hið bezta veður. Eftir að
hafa' borðað, var ekið um bæinn
ojý var þá m. a. skoðuð Rækt-
uifáhstöðin, skrúðgarðurinn og
faíáð í heimsókn í Menntaskól-
ann og tók Þórarinn, skólameist-
arf"á móti gestunum og sýndi
skólann og heimavistina. — Um
kvöldið hafði bæjarstjórnin boð
inni fyrir blaðamennina. Stein-
dóú Steindórsson, varaforseti
bætjarstjórnar Akureyrar, stjórn-
aðnhófinu. Var þar glatt á hjalla
og margar ræður fluttar.
í 64ÝVATNSSVEIT
Á sunnudagsmorgun var lagt
af stað um kl. 9 í ferð að Mý-
vatni. Á leiðinni var höfð við-
dvÖXd við Goðafoss. — í Reykja-
hiíð-, voru blaðamennirnir enn
géstir Akureyrarblaðamanna,
sein daginn áður, og í Reykja-
hlíð var snæddur miðdegisverður
i boði blaðamannanna. Eftir há-
degið var farið upp í Námaskarð.
Þar þótti hópnum stórkostlegt
yfir að líta. Veður var þar hið
fegursta, en fimm gosholur voru
þar á næstu grösum, sem sífellt
gusu og sumar þeirra með feikna
krafti.
LAXÁRVIRKJUN OG
VAÐJLAHEIÐI
Er haldið var úr þesasri fögru
sveit var ekið að Laxárvirkjun,
én virkjunárstjórnin bauð blaða-
mönnunum til snæðings, í mötu-
neyti verkamanna, eftir að Páll
Sigurðssn, verkfræðingur, hafði
útskýrt mannvirkið og vélar
þess. Þarna var veitt af frábærri
rausn, sem og annars staðar þar
nyrðra. — Til Akureyrar var ek-
ið um hina nýju brú á Skjálf-
anda. — Er komið var á hábrún
Vaðlaheiðar, höfðu þar fyrirsát
fyrir hópnum Steindór Steindórs
son og Ottested, rafveitustjóri,
sem fæðu ferðafólkinu góðgjörð-
ir. Var þarna nokkur viðdvöl og
komið aftur til Akureyrar eftir
ánægjulega för, um miðnættið.
í gærmorgun lagði hópurinn af
stað til Reykjavíkur með bíl. —
Bezta ferðaveður var, þurrt í
byggð en á Holtavörðuheiði var
rigning. Að sjálfsögðu var komið
við í Víðimýrarkirkju og eins var
höfð viðdvöl á Blönduósi. Sam-
band islenzkra samvinnufélaga
bauð blaðamönnunum til kvöld-
verðar í Bifröst, en þangað kom
hópurinn kl. að ganga átta í gær-
kvöldi. Tóku þar á móti þeim
Benedikt Gröndal, ritstjóri og
Daníel Ágústínusson.
Að lokum sagði Árni Óla, Mbl.,
að allir hafi blaðamennirnir ver-
ið sammála um að annála mót-
tökur Norðlendinga, rausnar-
skap þeirra og fyrirhyggju í hví-
vetna um ferðalagið.
f gærdag hófst hér í Reykjavík fundur fulltrúa vinnuveitendasambanda Norðurlanda. Til fundar-
ins, sem fram fer í húsnæði Verzlunarráðs íslands, eru mættir 4 fulltrúar frá Danmörku, 4 frá
Svíþjóð, 4 frá Finnlandi, 4 frá Noregi og 10 íslenzkir fulltrúar. Myndin hér að ofan var tekin af
hinum norrænu gestum í gærdag og þeir eru í fremri röð frá vinstri: B. Kugelberg, Svíþjóð, A.
Enström, Svíþjóð, Hans Larsen, Darmörku, C. Erlendsen, Noregi, A. Solin, Finnlandi. í aftari röð
frá vinstri: M. Olsen, Noregi, Bergenström, Svíþjóð, W. Sjöberg, Finnlandi, Karikoski, Finnlandi,
H. Tuxen, Danmörku, C. Plum, Danmörku, A. P. Östberg, Noregi. — Fundur fulltrúanna stendur
yfir til 17. júlí, en í dag fara fulltrúarnir í boði bæjarstjórnar Reykjavíkur til Þingvalla.
Allmikil síld barst
til Siglufjarðar
yiirhelgina
SIGLUFIRÐI, 13. júlí — Allmikil
síld hefur borizt hingað yfir
helgina til söltunar, en hér var
saltað á öllum söltunarstöðvum.
Á sunnudaginn munu flest skip-
in í flotanum hafa fengið meiri
og minni veiði.
Aflahæstu skipin á sunnudag-
inn, sem lönduðu hér voru: Jör-
undur með 4—500 tn., Edda 600,
Helga 350, Fiskaklettur, Dux og
Jón Finnsson voru með 300 tn.
hvert skip. í dag hafa færri skip
komið hingað, en sum þó með
góðan afla.
Hér hafa svo landað í dag Vörð
ur 400 tn., Björn Jónsson 250,
Stígandi 300, Illugi 350. Runólf-
ur 300, Helgi Helgason og Ægir
250 tn.
Mér er kunnugt um, að meðal
skipa þeirra sem landað hafa á
Raufarhöfn eru Helga með 700
tn., Smári 600, og Snæfugl frá
Vopnafirði 300 tn.
í fólkseklunni sem verið hefur
hér við söltunina, hefur auk hins
venjulega starfsfólks á söltunar-
stöðvunum, sem margt hefur unn
ið nótt með degi, unnið
að söltun skrif stofufólk og
verzlunarmenn, sem farið hafa
að afloknu dagsverki, svo og
mikill fjöldi barna er vann við
síldarsöltunina, en við allri hjálp
hve smá sem hún var, tóku verk-
stjórarnir þakksamlega.
STARFSMENN Alþjóðalögregl-
unnar hafa ákveðið að halda fund
í Luxembourg, þar sem aðalleera
verður fiallað um störf lögregl-
unnar frá þjóðfélagslegu sjónar-
miði. Þeir hafa lokið rannsóknum
sínum á orsökum glæpa, sem Al-
þjóða-Sakfræðingafélagið stóð fyr
ir. —
Ákveðið hefur verið, að efna til
skipta á lögregluforingjum milli
ýmissa landa.
Barizi í Xóreu
SEOUL, 13. júlí — í morgun
gerðu tvö herfylki kínverskra
kommúnista árás á miðvígstöðv-
unum í Kóreu. Sóttu þeir fram á
25 km svæði milli Kumhwa og
Pukhan-fljóts. Voru þar einvörð-
ungu Suður-Kóreumenn til varn
ar. Þeir tóku hraustlega á móti
og stóðu þarna yfir gengdarlaus-
ir návígisbardagar, síðast þegar
til fréttist. Landið er ekki hentr
Ugt til að beita skriðdrekum
Enn eru innan við 100 skip í ílotaiuim
í GÆRKVÖLDI birti Fiskifélag íslands fyrstu skýrslu sína á ný-
byrjaðri síldarverðtíð, um gang hennar. — Samkvæmt henni var á
laugardagskvöldið búið að salta í rúmlega 20.000 tunnur, en bræðslu
síldaraflinn er mjög lítill. — í skýrslunni segir:
Síðastliðinn laugardag 11. júlí
kl. 12 á miðnætti hafði síldveiði-
flotinn fyrir Norðurlandi lagt á
land afla sem hér segir:
(í svigum er getið aflans á
sama tíma í fyrra)
í bræðslu 1766 mál (17874)
í salt 20163 tn. (0)
í frystingu 2432 tn. (4391)
VITAÐ UM 71 SKIP
Ekki er enn vitað með vissu
hversu mörg skip hafa farið til
síldveiða, en þau hafa verið að
fara undanfarna daga og enn
munu allmörg skip vera ófarin.
Á þeim tima, sem skýrsla þessi
miðast við var vitað um 71 skip,
áem fengið höfðu afla, en af þeim
höfðu aðeins 13 aflað meir en
500 mál og tunnur samanlagt. Á
sama tíma í fyrra höfðu 11 skip
náð þeim afla. Þau 13 skip, sem
nú hafa aflað 500 mál og tunnur
og þar yfir, eru þessi:
BOTNVÖRPUSKIP
Jörundur, Akureyri 905
MÓTORSKIP
Akraborg, Akureyri 1029
Bjarmi, Dalvík 815
Böðvar, Akranesi 684
Garðar, Rauðuvík 597
Helga, Reykjavík 666
Pétur Jónsson, Húsavík 651
Snæfell, Akureyri 917
Stíðandi, Ólafsfirði 626
Súlan, Akureyri 765
Særún, Siglufirði 885
Von, Grenivík 661
Vörður, Grenivík 556
Geta má þess að samkvæmt
fregnum sem Mbl. bárust í gær-
kvöldi, þá munu aflahæstu skip-
iní í flotanum vera togarinn Jör-
undur og vélskipið Helga RE.
sem hvort er með um 2000 tunn-
ur síldar.
Forseti Estlands
r r r J*
i onao
STOKKHÓLMUR, 13. júlí —
Baltneskir flóttamenn, sem hér
dveljast hafa komizt á snoðir um
að forseti æðstaráðs Sovét-Eist-
lands, August Jakobson, hafi
fallið í ónáð. í útvarpi frá próf-
hátíð estneskra skólabarna, hélt
forsetinn enga ræðu að þessu
sinni, en það hefur hann jafnan
gert síðan hann varð forseti í
lok stríðsins. Engra forfalla var
getið. —NTB.
Beimdallnr elnir til
Akureyrarierðar
Lagf verður af sfað
NÆSTKOMANDI föstudags-
kvöld fara ungir Sjálfstæðis-
menn af stað til Akureyrar. —
Verður lagt af stað kl. 7,30 um
kvöldið og gist einhvers staðar
á leiðinni norður. Verður komið
til Akureyrar fyrri hluta laugar-
dags og dvalið þar. Á sunnudag-
inn verður svo haldið áleiðis til
Reykjavíkur og verður komið til
bæjarins um miðnætti.
Þátttakendur verða að hafa
með sér svefnpoka eða yærðar-
n.k. fösfudagskvöld
voð. Fargjaldi verður stillt í hóf
svo sem unnt er, en ekki er enn
fyllilega ákveðið, hvað mikið það
verður.
Þeir, sem hafa hug á að fara,
eru áminntir um að tilkynna
þátttöku sína til skrifstofu Heim-
dallar, sími 7100, sem allra fyrst
Farseðlar verða afhentir þar á
miðvikudaginn milli kl. 5 og 7.
Allar nánari upplýsingar verða
veittar á skrifstofu Heimdallar,