Morgunblaðið - 14.07.1953, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 14. júlí 1953
MORGVNBLAÐIÐ
13
Gamla Bíó j | Trípolibíó | f TJarnarbíó | Austurbæfarbíó 1 Nýja Bíó
Sigur )
íþróttamannsins i
(The Stratton Story) s
Amerísk kvikmynd, byggð s
á sönnum atburðum.
James Stewart \
June Allyson
Myndin var kjörin vinsæl-s
asta mynd ársins af lesend)
um hins kunna tímarits^
„Photoplay".
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Hafnarbíó
i Rdðskonan á Gröndi
(Under falsk Flag)
Hin sprenghlægilega sænska s
gamanmynd eftir sam-)
nefndri skáldsögu Gunnars (
Wedegrens. Alveg vafa-)
laust vinsælasta sænska (
gamanmyndin sem sýnd hef)
ur verið hér á landi. í
Marianne Löfgren )
Ernst Eklund
Caren Svensson
Sýnd kl. 5.15 og 9.
í
Á vígstöðvum
Kóreu
Ný, afar spennandi ainerísk s
kvikmynd, er gerist á víg-)
.r miw
; HODIAK * MclALLT * CHIISIIM
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
Bönnuð innan 16 ára. )
>
ELDFJOÐRIN
Afar spennandi ný amerísk!
mynd um viðureign Indíána)
og hvítra manna. Eðlilegir|
litir. — )
Sterling Hayden |
Arleen Whelan )
Barbara Rush |
Bönnuð innan 16 ára. )
Sýnd kl. 5, 7 og 9. )
S
Stjörnubíó
Smyglað gull
Spennandi ný amerísk mynd t
um smyglað gull og oaráttu)
kafarans og smyglaranna
hafsbotni. Aðalhlutverk:
Cameron Mitchell
Amanda Blake
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
JUAREZ
Mjög spennandi og vel leik
in amerísk stórmynd, er
fjallar um uppreisn mexi-
könsku þjóðarinnar gegn yf-
irdrottnun Frakka. Aðal-
hlutverk:
Paul Muni
Bette Davis
John Garfield
Brian Aherne
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
TÖNATÖFRAR
(Romance On High Seas)
Hin bráðskemmtilega og
fjöruga söngvamynd í eðli-
legum litum með:
Doris Day og
Jack Carson
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn.
Fljúgandi
smyglarar
(„Illegal Entry")
Mjög spennandi og viðburða (
hröð amerísk mynd um bar-)
)
áttu við hættulegan smygl-
arahring. Aðalhlutverk
George Brent
Marta Toren
Howard Duff
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Hafnarfjarðar-bíó |
Hlekkaðir fangar )
Stórathyglisverð og af ar |
spennandi amerísk mynd. )
Douglas Kennedy
Marjorie Lord
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Toralf Tollefsen:
■
I HAHHðHIKUHLJDlVILEIKAR
■
■
í Austurbæjarbíói annað kvöld klukkan 7 e. h.
■
■
* Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfserahúsinu og Hljóðfæra-
■ verzlun Sigríðar Helgadóttur.
■
; Ath.: Hljómleikarnir verða ekki endurteknir í Rvík.
.■■V-VaV.V.V.ViW.W.W
.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.;
\ — DANSLEIKUR — í.
í Þórskaffi í kvöld kl. 9. Aögöngumiðar
l scldir frá kl. 8.
I
I Enska dægurlagasöngkonan
! HONEY BROWN
i
, og „hljómsveit ársins“
1 hinn nýi
I
1 K. K. SEXTET
Bæjarbló
Sprengiefni
Ný, spennandi, amerísk)
mynd. Aðalhlutverk:
William Gorgan
Sýnd kl. 9.
Sími 9184.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málf lutningsskrif stof a.
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7.30—22.00.
Helgidaga kl. 9.00—20.00.
Hýja sendibílastöðin h.f.
ASalstræti 16. — Sími 1395.
Opið frá kl. 7.30—22.00.
Helgidaga kl. 10.00—18.00.
Sendibílasföðin ÞROSIUR PERMANENTSTOFAN M N
Faxagötu 1. — Sími 81148. Ingólfsstræti 6. — Sími 4109 Lausar máltíðir. — Fast fæði.
Opið frá kl. 7.30—11.30 e. h.
Helgidaga frá kl. 9.30—11.30 e.h.
pfrariRh JchJAcn
• tOGGATU* SKJALAOVGANOI OG OÓMTOHUA I INMU Q
KIRKJUHVOLI - SÍMI 81655
ÞliÁDVIMAHSkHimOH
s , . \ SKfMMTIKi:AFTA
. ’ ; AuílyKU®’i 14 — Simi 5035
\ f Opið kt ll-ii tg'l-4
Uppl. í síma 215? n oðrum tímo
LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR
Bárugötu 5.
Pantið tíma í síma 4772.
Fjölritun og vélritun
annast
Fjölritunarstofa F. Briem
Tjarnargötu 24. — Sími 2250.
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður.
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.
Laugaveg 8. Sími 7752.
Hörður Ólafsson
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 10. Símar 80332, 7673,
PASSAMYNDIR
Teknar í dag, tilbúnar á morgun.
Erna & Eiríkur.
Ingólfs-Apóteki.
Þriðjudagur F. í. H
Ví nó
Þriðjudagur
2b ctnó leik ur
í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9.
• Hljómsveit Svavars Gests
• Kvartett Guðm. R. Einarssonar
• Hljómsveit Aage Lorange
• Söngvari Sólveig Thorarensen
Aðgöngumðar seldir cftir klukkan 8
Þriðjudagur Þriðjudagur
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
.W.V.W.V.V.V.
■ ■ B
■v.v.
■_■_■_■_■
■ ■
Ibúó - ibóð
■
• Mig vantar íbúð 5—6 herbergi frá 1. okt. n. k. eða fyrr.
• Þeim tilmælum er vinsamlega beint til sóknarbarna
m
Z minna í Dómkirkjuprestakalli, að gera mér aðvart, ef
• einhver kynni að vita um íbúð til leigu á hentugum stað.
; Oskar J. Þorláksson,
■
dómkirkjuprestur, sími 81690.
Ruick bfill
í mjög góðu lagi til sölu. — Skipti á jeppa gætu kom- •
ið til greina. Uppl. gefur ■
■
■
Kristinu Guðnason, Klapparstig 27
CUILSMJOJS
STEINDÖR'dS
KAUPMENN -T
KAUPFÉLÖG!
EITTHVAÐ
Wtt
uEBZL^ARfÉlAG'B
HSTI
AÐALSTRÆTI 9 c
SÍMI 80590-PÓSTMÓLM92
Félag ísl. loftskeytamanna
ráðgerir för að Bifröst í Borgarfirði n. k. laugardag
18. júlí klukkan 13.
Að Bifröst verður snæddur miðdegisverður og síðan
dansað. — Þátttakendur tilkynni þátttöku eigi síðar en
fimmtudag í síma 5491.
NEFNDIN
Lokað
vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 4. ágúst.
DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO.
Umboðs- og heildverzlun.
Bátur
Til sölu er 14 smálesta vélbátur, ný-endurbyggður.
Uppl. gefur Hjörtur Jóhannsson, Flateyri.