Morgunblaðið - 14.07.1953, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 14. júlí 1953
MORGVIS ÍSLAÐIÐ
15
VINNA
Hreingerningar
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla
Símar 5747 og 80372.
Hólmbi-æSur.
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
TAPAÐ
Grænt seSlaveski
sem í voru skömmtunarseðlar,
tapaðist, senniiega á Hrísateig
eða Laugateig. Sími 5059.
Félagslíl
F R A M
Meistara, 1. og 2. fl. æfing í
kvöld kl. 7.45 stundvíslega, á gras
velli KR í Kaplaskjóli. — Þj.
Innilegar þakkir færum við þeim öllum, sem heiðruðu
okkur með heimsóknum, gjöfum og hlýjum kveðjum á
25 ára hjúskaparafmæli okkar, 6. júlí s. 1. — Lifið heil.
Ingileif Auðunsdóttir, Sigurjón Guðmundsson,
Grímsstöðum, Vestur-Landeyjum.
I. O. G. T.
Sl. VerSandi nr. 9
Vegna hreingerningar á fund-
arsal fellur fundur niður í kvöld.
— Æ.t.
Dönsk húsgögn
til sölu. Borðstofuhúsgögn
úr eik. Píanó, svefnherberg
ishúsgögn, skrifborð, bóka-
hillur, svefnsófi, smáborð,
stólar, allt úr mahogni, —
einnig sófasett. Uppl. í síma
5808 eftir kl. 19 í kvöld.
Morgunblaðið
Bczta auglýsingablaðið.
DU PONT
B Ó N
Vatnskassaihreinsir
Vatnskassaþéttir
Hreinsibón
Croine-lireinsir
Toppalakk
Toppakítti
Gólfbón
Slípimassa
Duco-lím
Bifreiðavöruverzlun
Friðriks Berfelsen
Hafnarhvoli. Sími 2872.
GÆFA FYLGIR
trúlofunarhring
Sigurþór
Hafnarstræti 4
— Sendir gegn
póstkröfu. —
kvæmt mál. —
unum frá
. H :
■ ■ ■ 1 ■ LOKAÐ
■ 1 ■ Verksmiðja vor verður lokuð vegna sumarleyfa frá
‘ : 18. júlí “ ■ ■ til 7. ágúst.
■ ■ Sæfgætis- og ofnageröin
■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Freyja h.f.
II 1053
Handrit af símaskrá Reykjavíkur fyrir árið 1953 ligg-
ur frammi í herbergi nr. 205 á II. hæð Landssímahúsinu
við Thorvaldsensstræti kl. 9—12 og 13—17 frá þriðjud.
14. til föstud. 17. júlí 1953 að báðum dögum meðtöldum,
þeir sem ekki hafa þegar sent þreytingu við skrána eru
beðnir að gera það þessa daga.
Bæjarsímastjórinn í Reykjavík.
TILKYNNING
Af gefnu tilefni tilkynnist hér með, að umsóknir allar
um byggingarlóðir í. Kópavogshreppi ber að senda Dóms-
og kirkjumálaráðuneytinu (Jarðeignadeild ríkisins),
Ingólfsstræti 5.
14. júlí 1953.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið.
NÚ!
Getið þér
einnig notað
SHAMPOO
Hollywood
stjamanna
JustHt-Qime Shcmp&c
EFTIRSÓTTASTA LANOLIN-KREM SHAMPOO
AMERÍKU, FÆST í NÆSTU BÚÐ!
Hve dásamleg breyting, verður ekki á
hári yðar við notkun Lustre-Creme
Shampoo! Það er vegna Lanolin-froð-
unnar, sem endurnærir hársvörð-
inn um leið og hún hreinsar hár-
ið. Gefur hárinu heillandi gljá-
fegurð, gerir það mjúkt Og við-
ráðanlegt, strax eftir þvottinn.
Freyðir vel, skolast auðveldlega.
Calgate-Palmolive
framleiðsla
();
Fegrunar krem-shampoo með LANOLIN.
í túbum og krukkum.
: i • * i » . i *; i - • : • .* . * ö
: i < 1 f i j i * r; U
Innilegustu þakkir flyt ég ættingjum og vinum, sem
glöddu mig á sextugs afmæli mínu með gjöfum, skeytum
og heimsóknum. — Sérstaklega þakka ég mínum gömlu
skipsfélögum, fyrir gott samstarf og þann mikla vinar-
hug, er þeir hafa ætíð sýnt mér og nú síðast á sextugs-
afmælinu.
Kristján Kristjánsson.
’.j
»
xt
!
SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR
frá Neðra-Nesi, andaðist 11. þ. m.
Vandamenn.
Hjartkær eiginmaður minn, sonur og bróðir
FINNUR ÓLAFSSON
frá Bergvík, lézt af slysförum 12. þ. m.
Hólmfríður Sighvatsdóttir, Jakobína Björnsdóttir,
Ólafur Finnsson og systkini.
Systir mín elskuleg
ÞORGERÐUR SIGURÐARDÓTTIR
Lindargötu 23, andaðist í Elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund 11. þ. m.
Ársæll Sigurðsson.
Eiginmaður minn og faðir okkar
EINAR SIGURÐSSON
Vesturgötu 46, andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund, sunnudaginn 12. júlí.
Þórunn Jóhannesdóttir,
Anna Einarsdóttir, Þorgeir Einarsson,
Lúðvík Einarsson.
Jarðarför mannsins míns og sonar
LÚÐVÍKS HJALTASONAR
fer fram frá kapellunni í Kossvogi miðvikudaginn 15.
þ. m. og hefst kl. 2 e. h. — Athöfninni verður útvarpað.
Blóm og kransar afbeðið.
Elsa J. Theodorsdóttir, Helga Frímannsdóttir.
Móðir okkar
GUÐBJÖRG ILLUGADÓTTIR
Akurhúsum, verður jarðsungin að Útskálum, miðviku-
daginn 15. júlí. — Athöfnin hefst með húskveðju að
heimili hinnar látnu kl. 2 e. h.
Páll Sigurðsson og systkini.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
útför
SIGURÐAR ÞÓRÐARSONAR NJARÐVÍK
Vandamenn.
Hjartanlega þakka ég öllum, nær og fjær, sem sýndu
mér samúð og vináttu við andlát og útför föður míns
OLGEIRS BENEDIKTSSONAR
frá Akureyri.
Matthildur Olgeirsdóttir.
Þökkum af alhug auðsýnda hjálp og samúð, við and-
lát og jarðarför móður okkar
fiRÓU JAKOBSDÓTTUR
Heysholti. — Guð blessi ykkur öll
Margrét Guðmundsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir,
Óskar Guðmundsson.
Öllum þeim mörgu, sem með nærveru sinni, samúð,
minningargjöfum, blómum og skeytum og á annan hátt
sýndu okkur hluttekningu við andlát og jarðarför hjart-
kærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa
BENEDIKTS BENÓNÝSSONAR
Þorkötlustöðum, Grindavík, sendum við okkar einnileg-
ustu þakkir.
Magnúsa Ólafsdóttir,
börn, tengdasynir og barnabörn.