Morgunblaðið - 07.08.1953, Síða 11

Morgunblaðið - 07.08.1953, Síða 11
Föstudagur 7. ágúst 1953 MORGUWBLAÐIB 11 VINNA Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla Símar 80372 og 5747. Hólmbræður. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Kaup-Sala TAÐA tii sölu. Upplýsingar Fischers- sundi. 3. — Samkomur Hjálpræðisherinn Fagnaðarsamkoma fyrir major Hilmar Andreasen og frú og kapt. Mangernes, verður í kvöld kl. 8.30. Major Svava Gísladóttir stjórnar. Fjölmennið. — Félagslíf I Farfuglar — FerSamenn Um næstu helgi eru ráðgerðar : tvær ferðir. Gönguferð um Lyng- ■ dalsheiði. Ekið verður að Laugar- ; vatni á laugardag. Á sunnudag ■ verður gengið yfir Lyngdalsheiði ; til Þingvalla og ekið þaðan sam- I dægurs til Reykjavíkur. II. Ferð- ; í Landmannahelli og Landmanna- j laugar. Skrifstofan í Aðalstræti ; 12, er opin í kvöld milli kl. 8,30— j 10,00. Sími 82240, aðeins á sama ; tíma. — *' Hjartans þakkir sendi ég börnum mínum, tengdabörn- um og barnabörnum og öllum vinum mínum, nær og fjær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heilla- óskaskeytum á 75 ára afmæli mínu 1. ágúst s 1. Guð blessi ykkur öll. Skúli Skúlason, Túngötu 14, Keflavík. Ég þakka innilega öllum þeim, er 1. ágúst sýndu mér vinarhug sextugri. Ingibjörg Einarsdóttir, Hverfisgötu 55. ZEISS AEROTOPOGRAPH G.IV3.0.H. IViúncheai býður allar vélar til landmælinga úr flugvélum. Tilboð fyrirliggjandi hjá umboðinu: G.M. BJÖRIMSSON Innflutningsverzlun og umboðssala. Skólavörðustíg 25 — Reykjavík. FIIAM, 3. flokkur Æfing í kvöld kl. 7,30. Áríðandi að allir mæti. — Þjálfari. Héraðsmót U. M. S. K. fer fram dagana 22. og 23. ág., á íþróttavelli Aftureldingar á Leir vogstungubökkum. Keppnisgreinar verða: — Fyrir konur: 100 m. hl., hástökk, langstölck, kringlukast, kúluvarp og í starfsíþróttum: að leggja á borð. — Fyrir karla: 100, 400, 1500, 3000 og 4x100 m. hlaup, langstökk, hástökk, þrístökk, stang arstökk, kúluvarp, kringlukast, spjótkast og í starfsíþróttum: — Starfshlaup og traktorakstur. — Afturelding. .i SKIPAÚTG6RÐ RIKISINS 1 IMIIMJRSOÐNAR PLÓMUR oy APRIKÓ8UR nýkomnar Clc^cjert ^JCriótjánóóon &C CJo. li.f. Vestmannaeyjaf erð „Esja fer héðan föstudaginn 14. þ.m. kl. 10 að kvöldi með fólk í skemmti- ferð til Vestmannaeyja, og liggur , skipið þar við bryggju fram á sunnudagskvöld, en verður komið aftur til Reykjavíkur kl. 6—7 á \ mánudagsmorgun. Geta farþegarn ir búið um borð í skipinu í Eyjum og fengið þar fæði, enda ganga þeir fyrir, sem kaupa far á þann hátt. Mun útgerðin á ýmsan hátt greiða fyrir því, að fólk geti not- ið dvalarinnar í Eyjum og vísast til þess, að fyrri sams konar ferð- ir hafa orðið sérstaklega vmsælar. Hekia“ Norðurlandaferð Hugmyndin var að láta m.s, Heklu fara til Spánar eða Norðurland- anna um næstu mánaðamót, en þar sem komið hefir í Ijós, að meiri áhugi er fyrir Norðurlandaferð, hefir hún verið afráðin. Mun skip ið fara héðan sunnudagipn 23. þ. m. og koma aftur að kvöldi 10. september. Leið skipsins verður um Bergen, Harðangursfjörð, Oslo Gautaborg, Kaupmannahöfn, Ála- borg og Þórshöfn, og verður við- stöðu á hverjum stað hagað eftir því, sem ætla má, að flestir far- þegar óski. Nánari upplýsingar um ferðatilhögun og fargjöld verða veittar í skrifstofu vorri og Ferðaskrifstofu ríkisins, sem sjá mun um afgreiðslu farmiða. PIPIJR Miðstöðva- og vatnsleiðslupípur, svartar og galv. nýkomnar! JU & Co. cji V V lacjnvisson Hafnarstræti 19 — Sími 3184. MOQtA rccrnwn nm 99 ■ j Byggingafélag alþyðu ■ ■ j Tveggja herbergja íbúð í 3. byggingarflokki, a j er til sölu, ; umsóknir sendist skrifstofu félagsins, Bræðraborgarstíg ■ j 47, fyrir 15. þ. m. — Félagsmenn ganga fyrir. Stjórn Byggingafélags alþýðu. Vélrltunarstúlka óskast til starfa á málflutningsskrifstofu. Vinsamlega sendið umsóknir til blaðsins með upplýs- ingum um menntun og fyrri störf og með tillögum um laun. — Umsókn sendist fyrir n. k. þriðjudag merkt: Vélritun —369. íbúð óskast 3ja—4ra herbergja íbúð óskast í haust. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Stefán Thorarensen aþótekari. — Sími 1619. Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 7.—14. ágúst frg. kl. 10,45—12,30: Föstudag 7. ágúst 5. hverfi. Laugardag 8. ágúst 1. hverfi. Sunnudag 9 ágúst 2. hverfi. Mánudag 10. ágúst 3. hverfi. Þriðjudag 11. ágúst 4. hverfi. Miðvikudag 12. ágúst 5. hverfi. Fimmtudag 13. ágúst 1. hverfi. Straumurinn verður rofinn samkv. þessu þegar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN Einkoritarastarf Góður einkaritari getur fengið vellaunað framtíð- arstarf 1. okt. n. k. eða fyrr. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist afgr. Morgunþl., merkt: ,,Eiiika- ritari —372“, fyrir 1. sept. n. k. Konan mín og móðir okkar SOFFÍA VATNSDAL PÁLSDÓTTIR, sem lézt að heimili sínu í Stykkishólmi þann 31. júlí, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag, föstudaginn 7. þ. m. klukkan 2 e. h. Jarðsett verður í Fossvogsgarði. Athöfninni verður útvarpað. Jón Guðmundsson og börn. Faðir minn GUÐMUNDUR JÓNSSON, lézt að Landakotsspítala 6. þ. m. Sigurbjartur Guðmundsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarfcr GUÐNÝAR Þ. MAGNÚSDÓTTUR frá Fáskrúðsfirði. Aðstandendur. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför STEFANÍU HANNESDÓTTUR Hjörleifur Sigurjónsson, Björg Hjörleifsdóttir, Hilmar Árnason. Jarðarför konunnar minnar JÓHÖNNU MAGNÚSDÓTTUR, sem lézt 3. þ. m., hefst frá heimili okkar. Landakoti, Álftanesi, laugardaginn 8. ágúst kl. 2 e. h. Blóm afbeðin. Arngrímur Arngrímsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.