Morgunblaðið - 22.09.1953, Page 4
4
MORGUISBLAÐIÐ
Þriðjudagur 22. sept. 1953 ]
265. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 05.35.
Síðdegisflæði kl. 17.53.
Næiurlæknir er í læknavarðstof
Tinni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólís-Apó-
■teki, sími 1330.
Baf magnsskömmtuni n:
f dag er skömmtun í 1. hverfi,
frá kl. 10,45 til 12,30 og á morgun,
miðvikudag, er skömmtun í 2.
hverfi á sama tíma.
I.O.O.F. Rb.st. I Bþ = 1029228%
• Brúðkaup •
S. 1. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Garðari
Svavarssyni ungfrú Hafdís Erla
Eggertsdóttir og Valentínus Guð-
mundsson, jarðýtustjóri. Heimili
Jteirra er að Langholtsvegi 37.
S. 1. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Garðari
Svavarssyni ungfrú Guðrún Berg
lind Sigurjónsdóttir, ljósmóðir, Ný
fcýlavegi 12 og Jón Bogason, sjó-
jnaður, Smyrilsvegi 22. — Heimili
|>eirra er á Nýbýlavegi 12A.
S‘ 1. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Jóni Þor-
varðarsyni ungfrú Simonía
Kristín Helgadóttir frá Þingeyri |
og Guðjón Sveinbjörnsson, prent-
ari. Heimili þeirra er að Háteigs-
vegi 46. —
S.l. laugardag, 19. sept., voru
igef in saman í hjónaband að Lundi
i Mosfellssveit ungfrú Vilborg
Jóhannsdóttir og Sveinn Borgþórs
eon, verkamaður, Skúlaskeið 14,
Hafnarfirði. — Sama dag voru
gefin saman í hjónaband á Mos-
felli í Mosfellssveit ungfrú Þóra
Þorgeirsdóttir, Gufunesi og Ör-
ygur Hálfdánarson, námsmaður,
Efstasundi 92, Reykjavík. — Séra
Hálfdán Helgason prófastur gaf
l)æði brúðhjónin saman.
Nýl. voru gefin saman í hjóna-
band af borgardómara, ungfrú
Elísabet Jónsdóttir, Flókagötu 45
•og Kristján Halldórsson, loft-
skeytamaður, sama stað.
D
at
bók
Hjónaefni
S.l. laugardag opinberuðu trúlof
nn sína Guðfríður Hermanns-
dóttir, Miðtúni 6 og Þórir J.
Bjárnason, sjómaður, Öldug. 42.
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Margrét Einars
•dóttir, Bergþórugötu 9 og Gunnar
Jónsson,'Ránargötu 26, Akureyri.
Veika telpan
Afh. Mbl.: — S B kr. 20,00. —
Áheit í bréfi kr. 100,00.
• Afmæli •
75 ára er í dag, þriðjudag, frú
Þorbjörg Egilsdóttir, Leifsgötu
10. Vegna misskilnings var þessi
tilkynning í sunnudagsblaðinu og
eru hlutaðeigandi aðilar beðnir
afsökunar.
. Sjötugur er í dag Jón S. Bjarna
son, kaUpmaður, Bíldudal.
• Skipafréttir •
Eimskipaféiag Islands h.f.:
Brúarfoss kom til NewCastle
20. þ.m., fer þaðan til Hull og
Hamborgar. Dettifoss fór frá
Hamborg 20. þ.m. til Leningrad.
Goðafoss kom til Reykjavíkur 15.
þ. m. frá Hull. Gulifoss fór frá
Leith í gærdag til Reykjavikur. —
Lagarfoss kom til Reykjavíkur 18.
þ. m. frá "New York. Reykjafoss
fór frá Hamborg í gærdag til
Gautaborgar. Selfoss fer frá Rvík
í dag til ísafjarðar, Sauðárkróks
Siglufjai-ðar, Akureyrar og Húsa
víkur. Tröllafoss fer frá New
York 25. þ.m. til Reykjavikur.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á norð-
urleið. Esja fór frá Reykjavík í
gærkveldi vestur um land í hring-
ferð. Herðubreið var á Bakkafirði
síðdegis í gær. Skjaldbreið er í
Reykjavík. Þyrill er á leið frá
Austfjörðum til Hvalfjarðar. —
Skaftfellingur fer frá Reykjavík
í dag til Vestmannaeyja. Baldur
fór frá Reykjavík í gærkveldi til
Búðardals og Skarðsstöðvar.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór frá Siglufirði í
gær áleiðis til Abo. Arnarfell er
á Fáskrúðsfirði. Jökulfell fór frá
Flekkefjord í gær áleiðis til
Haugesund. Dísarfell fór frá Seyð
isfirði í gær áleiðis til Huli. Blá-
fell er í Reykjavík.
H. f. J Ö K L A R:
Vatnajökull fór frá Reykjavík
til Bremerhaven 19, þ.m. Dranga-
jökull kom til Reykjavíkur í nótt
frá Hamborg.
Dómkirkjusókn
Haustfermingarbörn Dómkirkj-
unnar komi til viðtals í Dómkirkj
una sem hér segir: Til séra Jóns
Auðuns, n.k. fimmtúdag (24. sept.)
kl. 6. — Til séra Óskars J. Þor-
lákssonar, n.k. föstudag (25.
sept.), kl. 6.
Bústaðarprestakall
Haustfermingarbörn í Bústaðar
sókn komi til viðtals- í prestsher-
bergi Fossvogskirkju . á morgun
(miðvikudag) kl. 4 e.h. — Ilaust-
fermingarbörn í Kópavogssókn
komi til viðtals á Digranesveg 6,
á morgun kl. 6 síðdegis. — Séra
Gunnar Árnason.
Nesprestakall
Haustfermingarbörn í Nessókn
komi til viðtals í Melaskólann
þriðjudaginn 29. september kl. 5
e. h. — Sóknarpresturinn.
Háteigsprestakall
Haustfermingarbörn í Háteigs-
prestakalii eru beðin að koma til
viðtals í Sjómannaskólann, mið-
vikudaginn 23. þ.m. kl. 6 síðdegis.
Séra Jón Þorvarðarson.
Laugarnessókn
Haustfermingarbörn í Laugar-
nessókn eru beðin að koma til við-
tals í Laugarneskirkju, austurdyr,
fimmtudaginn næstkomandi kl. 6
e.h. Séra Garðar Svavarsson.
Málfundafélagið Óðinn
Skrifstofa félagsins er opin á
föstudagskvöldum frá kl. 8—10
e.h. Sími 7103. Gjaldkeri félagsins
tekur þar við ársgjöldum félags-
manna.
Sjálfstæðishúsið
Drekkið siðdegiskaffið í Sjálf-
stæðishúsinu í dag.
Málfundafélagið Óðinn
Gjaldkeri félagtins tekur við
ársgjöldum félagsmanna í skrif-
stofu félagsins á föstudagskvöld-
um frá kl. 8—10 e.h.
2229 2356 2365(2/8) 2381 3604
4105 4348 4628 4638(2/8) 5873
7659 7790 7903 10007 10330 11552
11553(2/8) 11555(4/8) 12332
12385(4/8) 13097
(Birt án ábyrgðar).
Sólheimadrengurinn
j Afh. Mbl.: Gamalt áheit kr.
100,00. N N 100,00. Z X 200,00.
1 Áheit frá konu 30,00. Áheit frá
konu 50,00. G A 50,00.
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3, er opin á
þriðjudögum kl. 3.15 til 4.00, á
fimmtudögum kl. 1.30 til 2.30. —
Kvefuð börn mega einungis koma
á föstudögum kl. 3.15 til 4.00. —
1 Námsflokkar Rvíkur
eru nú byrjaðir að innrita þátt-
takendur. Innritun fer fram i
Miðbæjarskólanum kl. 5—7 og 8—
9 síðdegis. —
Hellisgerði í Hafnarfirði
er opið alla daga kl. 18—18 og
kl. 18—22 þegar veður leyfir.
Ut
varp •
SEIMDISVEINM
Oss vantar duglegan sendisvein
nú þegar.
3Hov0imI)laíiií>
'*W
Afgreibsíustúlka
Rösk og ábyggileg óskast til afgreiðslustarfa í Lækj-
arbúðina (í sama húsi og Ferðaskrifstofa Ríkisins).
Upplýsingar í Sörlaskjóli 28, miðvikudagskvöld
klukkan 6—8.
IBIJÐ OSKAST
2—7 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Mikil fyrir-
framgreiðsla. — Góð umgengni. — Tiboð sendist til afgr.
blaðsins merkt: „íbúð“ —647, fyrir 24. þ. m.
• Gengisskráning
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar
1 kanadiskur dollar ,
1 enskt pund ........ kr.
100 danskar krónur
100-sænskar krónur
100 norskar krónur
100 belsk. frankar
1000 franskir frankar kr.
100 svissn. frankar
100 finnsk mörk .
1000 lírur ....... kr.
100 þýzk mörk .......kr.
100 tékkneskar kr.
100 gyllini .........kr,
(Kaupgengi):
1 bandarískur dollar ..
•1 kanadiskur dollar ..
100 norskar krónur ..
100 sænskar krónur ..
100 belgiskir frankar kr,
100 svissn. frankar ..
j 1000 franskir frankar
100 gyllini ...kr,
100 danskar krónur
100 tékkneskar krónur kr,
!
Vinningar í getraununum:
j 1. vinningur kr. 530.00 fyrir 9
rétta (2). — 2. vinningur kr.
47.00 fyrir 8 rétta (45). -— 1.
vinningur: 2918 10943. — 2. vinn-
ingur: 48 220 225 386 393 510 761
948 1027 1029 1238 1321(2/8) 1876
•>
Vandaðir trúlofunarhringir S
kr. 16.32
kr. 16.53
kr. 45.70
kr. 236.30
kr. 315.50
kr. 228.50
kr. 32.67
kr. 46.63
kr. 373.70
kr. 7.09
kr. 26.13
kr. 388.60
kr. 226.67
kr. 429.90
kr. 16.26
kr. 16.47
kr. 227.75
kr. 314.45
kr. 32.56
kr. 372.50
kr. 46.48
kr. 428.50
kr. 235.50
kr. 225.72
Þriðjudagur, 22. september:
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg
isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veður-
fregnir. 19,30 Tónleikar: Þjóðlög
frá ýmsum löndum (plötur). 19,45
Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30
Kammertónleikar útvarpsins (út-
varpað frá Listasafni ríkisins í
þjóðminjasafnshúsinu). 21,35 Er-
indi: Kirkjan og bindindishreyf-
ingin; síðara erindi (Björn
Magnússon prófessor). 22.00 Frétt
ir og veðurfregnir. 22,10 Iþrótta-
þáttur (Sigurður Sigurðsson). —
22,25 Undir Ijúfum lögum: Carl
Billich o. fl. flytja innlend og er-
lend dægurlög. 22,55 Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar:
Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið
er á 49.50 metrum á tímanum
17.40—21.15. — Fastir liðir: 17,45
Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter;
21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl.
17,45 fylgja íþróttafréttir á eftií
almennum fréttum.
Noregur: Stuttbylgjuútvarp eí
á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m.
Dagskrá á virkum dögum að mest’l
óslitið frá 5.45 til 22,00. Stillið að
morgni á 19 og 25 metra, um miðj
an dag á 25 og 31 metra og á 41
og 48 m., þegar kemur fram á
kvöld. — Fastir liðir: 12,00 Frétt
ir með fiskifréttum; 18,00 Fréttit
með fréttaaukum. 21,10 Fréttir.
Svíþjóð: Utvarpar á helztu stutt
bylgjuböndunum. Stillið t.d. á 25
m. fyrri hluta dags en á 49 m. að
kveldi. — Fastir liðir: 11,00
klukknahringing í ráðhústurni og
kvæði dagsins, síðan koma sænskir
söngkraftar fram með létt lög;
11,30 fréttir; 16,10 barna- og ungl
ingatími; 18,00 fréttir og frétta*
auki; 21,15 Fréttir.
England: General Overseas Ser-
vice útvarpar á öllum helztu stutt
bylgjuböndum. Heyrast útsending-
ar með mismunandi styrkleika hér
á landi, allt eftir því hvert útvarpa
stöðin „beinir" sendingum sínum.
Að jafnaði mun bezt að hlusta á
25 og 31 m. bylgjulengd. — Fyrri
hluta dags eru 19 m. góðir en þeg
ar fer að kvölda er ágætt að
skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir
liðir: 9,30 úr forustugreinum blað
anna; 11,00 fréttir og fréttaum-
sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00
fréttir; 14,00 klukknahringing Big
Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir
og fréttaumsagnir; 17,15 frétta-
aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótta;
fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir.
rnorgiinkaffinu/
Skólapillurinn, sem ællaði að fcrð
ast sér að koslnaðarlausu um
Indland.
★
Einn af auðugustu mönnum
Bandarikjanna, Fran Bailey,
bankastjóri, er nýlátinn, 88 ára
að aldri. Byrjunin á velgengni
hans var, að árið 1881 fékk bann
námsstyrk að upphæð 400 dollara
frá háskólanum Little Union
College í New York, og 50 árum
i síðar endurgreiddi hann náms-
styrkinn með 1.500.000 dollurum.
Hann var vanur að segja að vel-
gengni hans í bankamálum stafaði
frá námi hans í háskólanum og þó
sérstaklega grískutímunum. Þvl
þar lærði hann að hugsa.
★
Hjúskaparauglýsing í dagblaðí
í Dansville, sem er í New York-
fylki:
„38 ára gamall bóndi óskar eft-
ir að kynnast þrítugri stúlku sem
á traktor. — Tilboð merkt: ... „
ásamt mynd af traktornum, send
ist blaðinu, o. s. frv.“.
★
Það var í klausturskóla, og for-
stöðukonan, sem var mjög siða-
vönd, krafðist þess af nemendum
sínum, að þeir sýndu henni allar
þær bækur sem þeir vildu lesa,
ekki aðeins svo hún gæti komizt
að raun um efnið, heldur einnig
til þess að hún gæti gengið úr
skugga um að það væru engar ó-
siðlegar myndir í bókunum.
Og dag nokkurn kom einn af
nemendunum með *bók til forstöðu
konunnar og hún opnaði bókina
og rak strax augun i mynd.
— Nei, herra minn Jesús, þetta
gengur ekki.....
— Nú, hvað? spurði nemandinn
undrandi. Þetta er ekki nema
kvöldmynd af trjám í opinberum
skemmtigarði.
—• Það er svo sem satt, sagði
forstöðukonan, — en hver veif
hvað gengur fyrir sig á bak við
tréin?