Morgunblaðið - 25.10.1953, Page 3

Morgunblaðið - 25.10.1953, Page 3
Sunnudagur 25. okt. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 3 Kaupið „Stíl^-snið Saumið heima. — Höfum úrval af alls konar kjóla- og kápuefnum. Vesturgötu 4. Úrval af GluggatjaSda- efnu*m og Store&efnum Vesturgötu 4. G. E. C. rafmagnsperur endast bezt, lýsa bezt. — Helgi Magnússon & Co Hafnarstræti 19 STEINHtiS á hitaveitusvæði, til sölu. — 3ja og 4ra herbergja íbúðir á hitaveitusvæði og víðar til sölu. — Höfum kaupendur að 2ja—7 herberi.ja íbúðar- hæðum í bænum, helzt í ný- legum steinhúsum. Útborg- anir geta orðið miklar. Nýja faileipasalan Bankastræti 7. Sími 1518 1 kvöld á Sjómannadags- kabarettinum kl. 7 og 11. Tízkusýning frd BEZT, Vesturgötu 3 Jeppakerra Góð jeppakerra til sölu. — Upplýsingar í síma 6365. U ngbarnaf atnaður í miklu úrvali. Uerzt Unýiljaryar Jjolimoa Lækjargötu 4. Vetrarmaður óskast á heimili í grennd við Reykjavík. Upplýsingar í síma 7997. — ÞYZKUR húsgagnabólstrari (búsettur erlendis), óskar eftir vinnu hérlendis, sem fyrst. Þeir, sem.viidu sinna þessu, leggi tilboð sín inn á afgr. Mbl., merkt: „Erlend- ur — 761“, fyrir 1. nóv. n.k. Bútasala Mikið af nýjum bútum kem ur í búðina á morgun. — Undirkjólar, náttkjólar, — brjóstahaldarar. A N G O R A \ Aðalstr. 3. Sími 82698. íbúðir óskast Hef kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Mikl ar útborganir. Sala getur farið fram strax. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415, 5414, heima. H A N S A- gluggatjöldin eru frá HANSA H.f. Laugaveg 105. Sími 8-1525. Gólfteppin eru komin. Húsgagna- og teppasalan Klapparstíg 26. Bílaskipfi Bóndi óskar eftir hentugum heimilisbíl, í skiptum fyrir 4ra tonna vörubíl. Upplýs- ingar í síma 7839. ÍBIJÐ 2 herbergi og eldhús, í Vest urbænum, með húsgögnum og ísskáp til leigu til 1. júni n.k. Tilboð merkt: „Ibúð — 692“, leggist inn á afgr. Mbl., fyrir þriðjudagskvöld. Ódýrt og vandað Orgel til sölu, Sundlaugaveg 28, uppi. — Nýlegur BARIMAVAGN til sölu á Merkurgötu 13, Hafnarfirði. — STIJLKA sem er vön að sauma oux- ur og vesti, óskast nú þegar. Hreiðar Jónsson, klæðskeri Laugaveg 11, sími 6928. TIL LEIGti snemma í vor, gegn fyrir- framgreiðslu strax, tvær tveggja herbergja íbúðir, ú sérstaklega góðum stað í bænum. Til greina kemur einnig 4—5 herbergja íbúð eða skrifstofupláss. Tilboð ásamt upplýsingum, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 31. þessa mánaðar, merkt: — ,,Góður staður — 695“. Vaxdúkur vandaður, margar gerðir. pljiraniNN y Plast áklæði mikið litaúrval. jyfjíraniNN ? Píanó- og orgel Kennsla Hljóðfæri til æfinga gæti komið til greina. Loiange, Freyjugötu 10. Reglusama stúlku vantar 1 herbergi og eldhús eða eldunarpláss, sem fyrst, helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 82736. Halló Reykvikingar Ung hjón, með ungabarn, sem verða á götunni 1. nóv. óska eftir 1—2 herb. og eld- húsi. Tilb. sendist blaðinu fyrir miðvikudag, merkt: — ,,lbúð — 694“. Silver Cross Tvíburavagn lítið notaður til söln. Uppl. í síma 4415. — ÍBIJÐ Ung hjón óska eftir einu, tveimur eða þremur herb. og eldhúsi. Má vera xítið. — Uppl. í síma 7424 milli kl. 6 og 8 í kvöld. STIJLKA óskast strax á heimili eldri konu. Má hafa stálpað barn með sér. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „N — 697“. INiærfafnaður úr nælon, perlon og prjón- silki. — CMBC Vesturg. 2. STEIIMULL til einangrunar 1 hús og & hitatæki, fyrirliggjandi, — laua i pokum og 1 mottnm. 6 herbergja I B LJ Ð Mig vanlar íbúð, 6 herbergi og eldhús. Má vera á tveim- nr hæðuni. Kristinn Guðniundsson utanríkisráðherra. Austin 10 vel með farinn og í góðu lagi til sölu. Tilboð merkt: „Austin 10 — 693“, leggist inn til Morgunblaðsins fyrir 28. þ.m. — Jeippi til sýnis og sölu á Hótel Is- lands-lóðinni, milli kl. 1 og 3 í dag. — Til sölu er: „Jee0“-bifreið í góðu lagi, vel yfirbyggð, og með svampsætum. — Til sýnis á Vitatorgi í dag (sunnudag), kl. 3—3. ÍBIJÐ Óska eftir 2ja—4ra herb. íbúð. Þrennt í heimiii. Fyr- irframgreiðsla. Upplýsingar í síma 6893. ÍBIJO til leigu — Til leigu er 4ra herb. íbúð í kjallara, í nýju húsi í Vest urbænum. Nokkur fyrirfram greiðsla nauðsynleg. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðju- dagskvöld, merkt: „Kvist- ur _ 698“. Utsala ! Reykjavík: H. Bcnediktsson & Ce, Hafnarlivoli. afmi 1228 Lœk/aigolu 34 HolnorfirSi 5Imi 997S Ungur, reglusamur maður með bílprófi, óskar eftir að komast að sem Rafvirkjanemi Tilboð merkt: ,,Rafvirki — 700“, sendist afgr. Mbl. fyr ir næstu helgi. • Stúlka óskar eftir HERBERGI Má vera lítið, helzt í Aust- urbænum. Uppl. i síma 6963 milli kl. 2 og 5 á dag- inn. — Húsráðeridur Getum bætt við okkur máln ingarvinnu. Tilboð ieggist inn á afgreiðslu blaðsins — merkt: „Málarameistari — 758“. — HERBERGI Þrjár stúlkur óska eftir herbergi sem næst Miðbæn- um, gegn húshjálp. Upplýs- ingar í síma 2878 í dag. Nýkomið hlý, amerísk náttföt og nátt- kjólar með löngum ermum. Max Factor snyrtivörur allar tegundir. Mdfurinn Freyjugötu 26. Gólfteppi og renningar gera helmlli yðar hlýrra. Klæðið gúlfin með Axminster A-1, fyrlr veturinn. Ýmsir litir og gerðir fyrirliggjandi. TaliC við okkur sem fyrat. Verzlunin Axminitec 't.augavegi 45. (Inng. frá Frakkaatig)].

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.