Morgunblaðið - 25.10.1953, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.10.1953, Blaðsíða 6
6 MORGTJ'NBLAÐIÐ Sunnudagur 25. okt. 1953 TILKYIMNING Það tilkynnist hér með að ég undirirtaður hefi í dag selt Magnúsi Kristinssyni, Ægissíðu 96, Efnalaugina Björg, Sólvallagötu 74 og B'armahlíð 6. Eru pví allar skuld bindingar Efnalaugarinnar frá og með deginum í dag mér óviðkomandi. Jafnframt því, sem ég þakka viðskipta- mönnum mínum fyrir viðskiptin á liðnum árum, vona ég /aðí.beir láti hinn nýja eigarida njdbtUaflSttgfefer tíðinni. Reykjavík, 2. október 1953. Torfi Guðbjörnsson. Samkvæmt ófanrituðu hefi ég undirritaður í dag keypt Efnalaugina Björg, af Torfa Guðbjörnssyni Mun ég reka fyrirtækið undir sama nafni og á sömu stöðum. Ég treysti því, að viðskiptavinir fyrirtækisins láti mig njóta við- skiptanna framvegis. Ég vil geta þess, að ég hefi 10 ára reynzlu í starfinu. Ath.: Breytingar hafa verið gerðar á húsnæði Efnalaug- arinnar í Hlíðunum og á Sólvallagötunni og getum við því boðið viðskiptamönnum okkar upp á íljóta og full- komna hreinsun. Aðeins hreinsað úr Trichlcre (Trichlor- ethylene). Virðingarfyllst, Sólvallagötu 74 — Sími 3237 — Barmahlíð 6 Magnús Kristinsson. »a Sálarrannsóknafélag * Islands heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 26. október kl. 8,30 e. h. Fundurinn verður helgaður minningu látinna. Forseti flytur erindi. Ingvar Jónasson og Jón Nordal flytja tóniist. Einar Loftsson segir frá merkilegum fundum með ensk- um miðli í sumar. Nýir félagsmenn geta innritað sig í félagið áður en fundurinn hefst. STJÓRNIN Nokkrir trésmiðir óskast nú þegar. Uppl. hjá Teiknistofu SÍS, Hafnarstræti 23. dddamland Cól. óami/LnLVufe ac^a Húsg/agna- vinnustoifa Árna Jónssonar Laugaveg 69. Simi 4603 Með al-ullaráklæði kr. 1.200 Með handofnu áklæði krón- ur 1.280,00. — á 5K&RTGRIP&VERZLUN L H • *. C ‘‘ 4 S ; - P Æ T I 4 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS „Hekla" austur um land í hringferð hinn 31. þ.m. Tekið á móti flutningi til Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Kópaskers, Húsavíkur, Akureyrar og Siglu- fjarðar á þriðjudag og miðviku- dag. Farseðlar seldir á fimmtudag. M.s. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 31. þ.m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, Súgandaf jarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarðar og Dalvíkur á þriðju- dag og miðvikudag. Farseðlar seldir á föstudag. „Skaftfellingur“ til Vestmannaeyja 27. þ.m. Vöru- móttaka daglega. Hmðkeppnismðtið hefst í dag klukkan 1,30 I. leikur: KR — Þróttur, dómari Rafn Hjaltalín. II. leikur: Fram (1) og Valur (1), dómari H. Óskarsson. III. leikur: Fram (2) og Valur (2). Dómari. Har. Gíslason. Mótanefndin. - IP IP« H.f. Eimskipafélag íslands Þar sem endurskoðun núgildandi skattalaga er ekki lokið, hefir stjórn félagsins ákveðið að fresta aukafundi þeim, sem boðaður hafði verið, til föstudags 12. marz 1954. Samkvæmt því verður fundurinn haldinn í fundarsaln- um í húsi félagsins í Reykjavík kl. 2 e. h. þann dag. Dagskrá: Tekin endanleg ákvörðun um innköllun og end- urmat hlutabréfa félagsins. ^ Affgéjngumiöar að fundinum verða afhentir hluthöfum mönnum hluthafa dagana 9.—li. marz næstk. á skrifstofu félagsins í Reykjavík. Athygli hluthafa skal vakin á því, að á meðan ekki hefir verið tekin endanleg ákvörðun varðandi þetta mál, er ekki hægt að taka á móti hlutabréfum til þess að fá þeim skipt fyrir ný hlutabréf. Reykjavík, 20. október 1953. STJÓRNIN Blfl((l*IIIIIIM ■■■••■■■ ■•■»■•*•■■■■•■■ Allt á sama stað Leitið upplýs- inga um Hefir flesta kosti stærri bifreiða til að bera, er rúmgóður, spar- ncytinn, ódýr í innkaupi, ódýr í rekstri, sérstæð fjaðrandi framhjól gera bifreiðina mikið þýðari á ójötnum vegum. flaUFHnDl |«0D0CT| M.36 Einkaumboð á íslandi fyrir NUFFIELD EXPORT H.f. Egill Vilhjálmsson SÍMI: 81812. Verzlnnorhúsnæði Verzlunarhúsnæði óskast sem fvrst. ^JÁjadaróon & Co. Sími 2504.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.