Morgunblaðið - 25.10.1953, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.10.1953, Blaðsíða 11
MORGVNBLAÐIÐ 11 Sunnudagur 25. okt. 1953 i Hailbjörg hefur ikemmt á / kdbareffsýningusn Fegrunar- félagsins sem nú eru á tnda HÚN er eflaust einstök í sinni röð, því hún getur líkt eftir 28 heimsfrægum söngröddum, —~ '^tt^ð ^ennar nær yfir 4 oktovuE í tíönskum blöðum hefur hún verið nefnd „Páfa- gaukurinn", en hér heima er hún þekkt undir nafninu Hall- | bjarg Bjarnadóttir. — Nú eru liðin 4 ár frá því hún var hér síðast á ferð, þá hélt hún sjálf t stæðar söngskemmtanir, og var djass söngkona. AÐEINS 2 SÝNINGAR EFTIR Nú hefur Hallbjörg breytt um starfsaðferðir, og hermir nú eftir frægum söngvurum, og eins og undan og eftir sýningum mynd- arinnar. Verður komið fram í mörgum útvarpsdagskrám, m. a. í Hamborg. Og r.æsta sumar er ég ráðin til bæði Stokkhólms og Helsingfors og næsta haust fer ég til Kanada. — Hvar hafið þér komið fram áður? — Ég hef sungið áður bæði í Finnlandi, Stokkhó’mi, Osló, m. a. í Chat Noir leikhúsinu þar. í Dubiin, íriandi söng ég á milli sýninga í kvikmyndahúsinu Theatre Royal, sem rúmar 4000 manns. I London hef ég verið, Þýzkalandi og víðar. Fyrir tveim árum var haldin skemmtun í París sem nefndist „This is Europe" og sendu öll ríkin sem nutu Marshall aðstoðarinnar þangað fulltrúa sína. Ég mætti fyrir hönd íslands og söng þar íslenzk lög, m. a. eftir Sigvalda Kaldalóns og þótti mér ánægju- legt að geta kynnt landið mitt á einhvern hátt. — Þá hef ég dvalizt langdvölum í Kaupmanna höfn, og síðast í ágúst og sept- ember var ég hjá skemmtistaðn- um Valeneia þar. ÁNÆGJULEG DVÖL HÉR — Dvölin hér heima nú að þessu sinni hefur verið ánægju- leg og mér þykir skemmtilegt að hafa fengið tækifæri til þess að syngja á skemmtunum Fegrun- arfélags Reykjavíkur og með því leggja fram minn.skerf til fegr- unar Reykjavíkur, sem mér þyk- ir svo vænt um, sagði Hallbjörg Bjarnadóttir að lokum. — A. Bj. kunnugt er hefur hún skemmt á kabarett sýningum Fegrunarfé- lagsins í Sjálfstæðishúsinu. Fer nú hver að verða síðastur að heyra til hennar, því aðeins eru eftir tvær sýningar, önnur í kvöld, en hin væntanlega næst- komandi þriðjudag. Meðal þeirra, sem Hallbjörg hermir eftir í Sjálfstæðishúsinu er Paul Robeson, og syngur hún lagið „Ol’ man river“, í frumtón- tegundinni. Furðulegt er að heyra hinn djúpa bassa Hallbjargar og erfitt að ímynda sér að hann komi í raun og veru úr kven- tnannsbarka. Aðrir sem hún hermir eft- ir hér eru Benjamino Gigli, Stefanó íslandi, Einar Kristjáns- son, Josephine Baker, Be'tty Davis, Snoddas o. fl. STAÐBUNDNAR EFTIRHERMUR ■— En auðvitað eru eftirherm- Urnar staðbundnar, sagði Holl- björg, — t. d. þegar ég er í Dan- mörku hermi ég eftir dönskum, í Englandi eftir enskum o. s. frv. En þeir sem eru heimsfrægir geta gengið hvar sem er. -— Er ekki skemmtilegra að herma eftir, heldur en syngja með sinni eigin rödd? — Jú, það er langtum skemmti legra, enda gæti ég ekki sungið djassinn lengur, þar sem ungar og fallegar djass söngkonur eru nú á hverju strái. Svo er það líka annað sem kemur til greina, — samkeppnin á mínu sviði er eig- inlega engin. BJÖRT FRAMTÍÐ — Einhvérjar framtíðaráætl- anir? — Jú, ég held nú það. Ég fer héðan með Gullfossi 3. nóvember næstkomandi og í byrjun desem- ber hef ég verið ráðin til þess að syngja hjá norsk-þýzkum kaba- rett, í sambandi við sýningar é H. C. Andersen-kvikmyndinni. í ráði er að fá fjöllistafólk frá Norð Urlöndunum til þess að ferðast Vetrarstarf ÍR liafið i VETRARSTARF íþróttafélags Reykjavíkur hófst í byrjun þessa mánaðar. Starfa innan félagsins 5 deildir. Undanfarin tvö ár hefur mikil áherzla verið lögð á iðkun fimleika, en sú íþróttagrein var sú grein íþiótta sem félagið lagði einna mesta áherzlu á þegar það var stofnað íyrir 46 árum. Myndin h.ér að ofan var tekin á Þjóðhátíðinni 17. júni s.h, en þá sýndi karlaílckkur félagsins á- haldaleikfimi. Sýnir myndm Hall- dór Magnússon. fimleikameistara félagsins, á tvislá. Hann er nú kennari karlaflokksins, cn æfing- ar flokksins eru á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 8,40 til 10,20. Kvennaflokknum kennir Helga Guðmarsdóttir og æfingatímarnir eru á mánudögum Og fimmtudög- um allt Þýzkaland og syngja á um kl. 7,50—8,40. 4 GAGNLEGIR MiM.*v*.w.*v%*vv4?v V PléFÍLAB I i Prófílar þeir, sem sýndir eru að ofan, hafa ákveðnu hlutverki að gegna í yfirbyggingu ►% r strætisvagnsins, en yfirbygginrin er öll ur alumimum. ►> •:• Margar gerðir af prófílum e-ru fáanlegar allt fra einföldustu gerðum tii vandasamari gerða, bæði opnir og lokaðir. Urvalið er það mikið, að yfirbygginguna má gera á margan hátt. Kostir aluminium eru þessir: Léttari yfirbygging, sem leiðir af sér að vagninn getur borið meira, og er jafnframt ódýrari í rekstri. Styrkleiki og ending eru líka kostir, og loks má ekki gleyma, að viðhaldskostnaður verður minni, því aluminium ryðgar ekki. Þessir kostir eru svo mikilsverðir að framtíðin hlýtur að verða sú, að allar yfirbyggingar verða úr aluminium. Framleiðsluvörur Aluminium Union Limited eru meðal annars: Aluminum til bræðslu, ómótað. Aluminium plötur allskonar. Ræmur. Kringlóttar plötur. Þynnur. Prófílar allskonar. Rör. Teinar og Vír. Steyptir hlutir, Hamraðir hlutir. Þakplötur allskonar. Rafleiðsluvírar og tilheyrandi hlutar. Aluminium málningarpasti. Hnoð og Nagl- ar. Efnavörudeildin: Báxíd. Aluminiumoxýd (Vatneldað og kalkað). Aluminium brenni- steinssúrt. Kalk. Aluminium Flúoríd. Tilbúið Krýolít. Flúorspar. Magnesía. ¥ x i i I i % i V ? i X X ALUMIIMIUIV1 LN30IV LTD. (skrásett í Kanada) The Adelphi, Strand, London W. C. 2 Umboðsmenn: I? f V | 1 v T i * T % I T I * | $ I T J i: V T I r Ræktad í byggðum Vestur-íslendinga Purity-hveitið er ein bezta hveititegund Kanada. — Það er m. a. ræktað í byggðum Vestur-íslendinga. Purity-híveitið fæst aðeins í smd- pokum og í flestum verzlunum Þýzkir kæliskápar MHsiÍMtk Þýzk vöflujárn Cloer Hö*um fengið 3 stærð- ir af þýzkum kæliskáp- um, mjög hentugar stærð- ir. — Sparneytnir og góð ending. Þýzk vöfflujárn, suðu- plötur á vagni, mjög fallegt stykki og borðlampar — sérstaklega fallegir. Gjörið svo vel og lítið í gluggana. Alltaf eitthvað nýtt. Raf lampagerðin Suðurgötu 3. — Sími 1926

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.