Morgunblaðið - 25.10.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.10.1953, Blaðsíða 7
Sunnudagur 25 okt. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 7 Ferming rré í dómkirkjunni kl. 11 séra Jón Auðuns. j Stúlkur Anna Sigríður Snæbjörnsdóttir, Túngötu 32, Arndís Ólafsdóttir, Skúlagötu 74, Ásta Maria Eggertsdóttir, Hólm- garði 41, Birna María Eggertsdóttir, Njáls- götu 34, Guðrún Halldóra Ólafsdóttir, Flugvallarv. 3, Gunnhildur Birna Björnsdóttir, Hávallagötu 25, Salóme Herdís Björnsdóttir, Hávallagötu 25, Guðrún Valgerður Sigurðardóttir Höfðaborg 38, Ragnhildur Steinbach, Birki- mel 6, Þorbjörg Rósa Hannesdóttir, Ásvallagötu 65. Piltar: Adolf Franz Hákonsen, Mjóu- hlíð 6, Arnold Robert Sivers, Suður- götu 26, Axel Carlquist Theodórs, Kjart- ansgötu 4, Bjarni Ævar Árnason, frá Kefla- vík, Eggert Sigfússon, Miðtúni 80, Finnur Sigurðsson, Hrauncamp 1 Guðmundur Ingi Ingason, Hólm- garði 9, Jóhann Gunnar Árnason, Álf- heimacamp 12, Jón Rúnar Ragnarsson, Framnes- vegi 42, Steindór Helgi Haarde, Sólvalla- götu 68, Þór Símon Ragnarsson, Mána- götu 20. í dómkirkjunni kl. 2 e.h. Séra Óskar J. Þorláksson Drengir: Guðmundur Þórðarson, Hæðar- garði 52, Gunnar Ágústsson, Vegamóta- stíg 9, Karl Erik Rocksen, Skólavörðu- stíg 21 A, Lúðvík Vignir Ingvarsson, Digra'- nesvegi 31, Mogen Lillie, Barmahlíð 34, Rudólf Sævar Ingólfsson, Ránar- götu 4, Sigurjón Sverrisspn, Bankastr. 2. Stúlkur: Ágústa Óskarsdóttir, Bergstaða- stræti 12 A, Ásdis Hafliðadóttir, Hverfis- götu 39, Ásta Tryggvadóttir, Karfavogi 60 Björg Pálína Jóhannsdóttir, Skúlagötu 70, Guðlaug Emilia Eiríkisdóttir, Njarðargötu 5, Jóna Guðbjörg Gunnarsdóttir, Mávahlíð 25, Jósefína Helga Guðmundsdóttir, Drápuhlið 42, Katla Smith, Bergstaðastræti 52, Kolbrún' Jóhannesdóttir,- Drápu hlíð 19, Kristín Þórdís Ágústsdóttir, Njálsgötu 65, Lucinda Grimsdóttir, Skafta- hlíð 11, Sigríður Erla Jónsdóttir, Bræðra- borgarstíg 18, Sigrún Sigurðardóttir, Tjarnar- götu 10 D, Sigríður Gróa Einarsdóttir, Ás- vallagötu 2, Valgerður Guðlaug Jónsdóttir, Framnesvegi 50. í Fríkirkjunni kl. 11 árdegis Séra Jón Thorarensen. Drengir: Hannes Hávarðarson, Greni- mel 15, Eyjólfur Veturli(5i Jónsson, Camp Knox C. 19, Sverrir Sigfússon, Víðimel 66, Úlfar Jón Andrésson, Þjórsár- götu 5, Bernhard Petersen, Skála, Kapla- skjólsvegi, Jón Hilmar Stefánsson, Egils- stöðum, Einar Guðnason, Drápuhlíð 5, Davíð Trausti Arnljótsson, Hring- braut 41, Pétur Vatnar Hafsteinsson, Marargötu 4, Tryggvi Ólafsson, Reynimel 26. Stúlkur: Anna Ingólfsdóttir, Bakkastíg 5, Inga Kristjana Halldórsdóttir, Sörlaskjóli 36, Kristín Karólína Stefánsdóttir, Snæfelli, Seltj. Edda Ingólfsdóttir, Akurgerði 38, Elsa María Tómasdóttir, Víði- mel 57, Elísabet Bjarnadóttir, Sörla- skjóli 30, Adelheid Ulbrich, Templara- sundi 3, Lea Þórarins, Brekkustíg 14 B., Elsa Ingeborg Petersen, Skála, Kaplaskjólsveg, Þóra Ingólfsdóttir, Sólvalla- götu 15, Erna Ólafsdóttir, Sörlaskjóli 56, Málfríður Kristín Björnsdóttir, Barmahlíð 37, Jóhanna Kristjónsdóttir, Reyni- mel 23, Guðfríður Guðbjörg Jónsdóttir, Kolbeinsstöðum, Seltj., Louíse Sampsted, Nesveg 52, Erna Sampsted, Nesveg 52, Ásdís Inga Steinþórsdóttir, Snorrabraut 33, Svandís Ingibjörg Jörgensen, Smyrilsveg 29, Ellen Júlía Sveinsdóttir, Ásvalla- götu 48. í Hallgrímskirkju kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Birgir Ólafur Þormar, Sóleyjar- götu 33, Hörður Þorkell Ásbjörnsson, Snorrabraut 63, Ingvi Már Þorgeirsson, Lauga- veg 28 B. Óháði fríkirkjusöfnuðirrinn. í Háskólakapellunni kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson Stúlkur Hólmfríður Jóna Axelsdóttir, Urðarstíg 11, Linda Wendel, Langholtsveg 24, Sólveig María Gunnlaugsdóttir, Nesveg 57. Drengir: Guðmundur Guðleifsson, Spítala stíg 10, Guðmundur Tómas Guðmunds- son, Skúlagötu 66, Helgi Helgason, Kjartansgötu 2, Jóhann . Kristjánsson, Grundar- _ stíg 5, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Stórholti 33, Óskar Harry Jónsson, Þverveg 38. Skagfirðingar ræða raf orkumálin SAUÐÁRKRÓKI, 24. okt.: — Fundur um raforkumál sýslunn- ar, sem Búnaðarsamband Skaga- fjarðar hafði boðað til, var hald- inn hér á Sauðárkróki á föstu- daginn. Á fundinum mættu odd- vitar eða fulltrúar þeirra úr öll- um hreppum sýslunnar, nema einum. Ennfremur mætti þar Jón alþingismaður á Reynistað og Jakob Gíslason rafoAumála- stjóri, svo og stjóinarrihfndar- menn og framkvæmdastjóri Bún aðarsambandsins. RAFORKUMALASTJORI SEGlll FRÁ ÁÆTLUNUM Raforkumálastjóri gerði ítar- lega grein fyrir viðhorfinu í , 1 heild. Þar næst gerði hann grein fyrir tíu ára áætlun um fram- kvæmdir í raforkumálum héraðs ins. Jón Sigurðsson alþm., tók næstur til máls og skýrði frá af- stöðu stjórnarflokkanna til raf- orkumálanna og fleira i því sam- bandi. Þessu næst hófust almennar umræður og var mörgum fyrir- spurnum beint til raforkumála- stjóra, sem hann svaraði mjög greiðlega. í fundarlok voru sam- þykktar ályktanir um raforku- mál sýslunnar. Bar fundarmönn- Friðrik ÞórDarson verzlunar- stjóri í Borpnesi fimmtugur ÞEGAR góðir og m@rkir sam- borgarar standa á tímamótum í lífinu, er vissulega viðeigandi að minnast þeirra opinberlega í þakklætis- og virðingarskyni og senda þeim kveðjur og árnaðar- óskir. um saman um að fundurinn hefði verið hinn fróðlegasti. — jón. Kennsia í dc fyrir almenning DR. PHIL. OLE Widding sendi- kennari heldur námskeið í dönsku fyrir almenning í Háskól- anum. Kennt verður í 2 flokkum, eftir kunnáttu nemanda, á þriðju dögum og föstudögum kl. 8.15 til 10 e. h. Kennslan er ókeypis. Væntanlegir nemendur eru beðnir að koma til viðtals við kennarann þriðjudaginn 27. okt. kl. 8.15 e. h. í 2. kennslustofu. Skrifsfofssr Tryqg- ingasfofnunerinnar í ný húsakynni FYRIRHUGAÐ er, að aðalskrif- stofa Tryggingastofnunar rjkisins og bótaafgreiðslur i Reykjavík, flytji í ný húsakynni, Laugaveg 114 (horni Snorrabrautar og Laugavegs. Verður aðalskrifstofan flutt nú í vikulokin, en bótagreiðslur þær, sem fram fara í húsi Sjúkrasam- lags Reykjavíkur, væntanlega um n. k. áramót. — Góð kyikmynd í Tripofibíó TRIPOLIBÍÓ sýnir um þessar mundir kvikmyndina „Ungar stúlk ur á glapstjgum. Aðalhlutverkin leika Paul Heinreid, Catherine Mc Leod.og Anne Francis. — Myndin fjallar um vandamál ungra stúlkna. Hverjir eru draumar þeirra og hverjar afleiðingar það kann að hafa að fara rangt að þeim. Ilvarvetna sem þessi mynd hef- ur verið sýnd, hefur hún hlotið mjög góða dóma, enda er hún vel gerð og vel leikin. I dag er Friðrik Þórðarson, verzlunarstjóri í Borgarnesi, 50 ára. Hann er fæddur 25. okt. 1903 á Brennistöðum í Borgarnesi og ólst upp hjá móður sinni Hall- dóru Vilhjálmsdóttur og Guð- mundi Bjarnasyni, fósturföður sínum. Á árunum 1922 til 1924 dvaldi Friðrik við nám i Flenzborgar- skólanum í Hafnarfirði. Eftir það gerðist hann meðeigandi í Bif- reiðastöð Borgarness og var einn þeirra brautryðjandi manna, sem byrjuðu á því að anriast fólks- flutninga milli Norður- og Suður lands við erfið skilyrði. Árið 1933 gerðist hann starfsmaður hjá Verzlunarfélagi Borgarfjarð- ar, Borgarnesi. Var framkvæmda stjóri hjá útgerðarfélaginu Grím- ur h.f. í Borgarnesi frá 1941 til 1944, en þá gerðist hann v.erzlun- arstjóri við Verzlunarfélagið og hefur starfað þar síðan með sín- um alkunna dugnaði og stjórn- semi og greitt fyrir viðskiptum manna á allan hátt með hjálp- semi og fyrirhyggju. Friðrik hefur látið opinber mál mjög til sín taka. Hann hefur átt sæti í hreppsnefnd Borgarnes- hrepps frá því árið 1934 og verið oddviti hennar í 12 ár. Þá var hann fulltrúi fjármálaráðuneyt- isins í stjórn Skallagríms h.f. á tímabilinu frá 1944 til 1949. Framfara- og velferðarmál Borgarneshrepps hefur hann bor ið mjög fyrir brjósti og unnið að þeim eins og frekast hefur verið Miklar umbætur á usina Á FUNDI bæjarráðs á föstudaginn skýrði borgarstjóri, Gunnar Thoroddsen frá því, að hann hefði hinn 12. sept. s.l. falið bæjar- verkfræðingi og borgarlækni, að gera tillögur um nýja tilhögun og umbætur við gatnahreinsunina hér í bænum. Upboð á eignum konungs. KAIRO -x- Nú hefur verið ákveð- Iið að uppboð á miklum lausafjár eignum Farúks fyrrum konungs fari fram 12. febrúar n.k. GERA ÞARF GATNAHREINS- UNINA FLJÓTVIRKARI OG ÓDÝRARI j Fyrir nokkrum árum voru fengnir hingað til bæjarins litlu vagnarnir, sem síðan hafa verið notaðir við gatnahreinsunina. — ! Voru þeir mikil -bót frá því, sem áður hafði verið. En nú er orðið nauðsynlegt að taka gatnahreins- unina*til athugunar og finna ein- hverjar heppilegri og fljótvirkari aðferðir yið hana. Þess vegna hefur borgarstjór- inn falið framangreindum aðil- um, að taka þetta til gagngerðrar athugunar og gjörbreyta öllu fyr- irkomulagi við gatnahreinsunina, I með það fyrir augum að hagnýta sem bezt nýjustu tækni og skipu- lag við hana. Tilgangurinn með þessu er sá að gera gatnahreins- unina fljótvirkari en hún nú er og ^jafnframt að finna leiðir til að gera hana ódýrari fyrir bæ- StórfelH bilslys FRANKFURT, 24. okt. — Stór- fellt umferðaslys varð í dag á þjóðveginum milli Frankfurt og Köln, en það er ein af hinum miklu bilabrautum Þjóðverja. í slysinu létu 7 manns lífið en um 20 slösuðust. unnt. Eitt meðal annars var þaðL að þegar hinn myndarlegi og vel gerði barna- og unglingaskóli var byggður í Borgarnesi á fyrstu árunum eftir stríðið, var Friðrift. einn aðalhvatamaður þess mál» og sá sjálfur um byggingafram- kvæmdir skólans. Friðrik er varamaður í Verzlunarráði fs— lands, en situr flesta fundi Verzlunarráðsins í stað aðal- mannsins, sem búsettur er á Ak- ureyri. Af því, sem hér hefur verið1 sagt, og er þó margt vantalið, má. sjá, að Friðrik hafa þegar verið falin mörg trúnaðarstörf og hef- ur hann ávallt leyst þau af hendr með þekkingu, dugnaði og sæmdL Friðrik hefur tekið all-mikinn. þátt í stjórnmálum og einatt- fylgt Sjálfgtæðisflokknum fast að málum. Við alþingiskosning- arnar, sem fram fóru vorið 1942, var hann í framboði í Mýrar- sýslu fyrir Sjálfstæðisflokkinn og aftur haustið eftir. Hann er formaður Sjálfstæðis— félagsins i Mýrasýslu og ber stefnu og málefni Sjálfstæðis- flokksins mjög fyrir brjósti. Friðrik er mikill mannkosta og" hæfileikamaður. Hann er dugleg ur, vinnusamur og afkastamikill til allra verka. Sjálfstæður í skoð unum, einbeittur í hugsun, laus við að vera áhrifagjarn og leitar ekki eftir troðnum slóðum. — Hjálpsamur er hann og bóngóð- ur. — Friðrik er kvæntur Stefaníu Þorbjarnardóttur frá Hraunsnefi í Norðurárdal, sem er hvort- tveggja í senn ágætiskona og fyrirmyndar húsmóðir. Heimili þeirra hjóna er myndarlegt og aðlaðandi og frábær gestrisni fíkir þar. Þau hjón hafa eignast tvo drengi, sem báðir stunda nám. í Reykjavík. Annar þeirra, Ósk- ar, les lögfræði við Háskólann, en Halldór er í Verzlunarskólan- um. Synirnir eru dugmiklir námsmenn og góðir drengir. Kynni okkar Friðriks hafa staðið síðan árið 1946. Ég vil nota þetta tækifæri og þakka fyr ir ágasta viðkynningu og gott samstarf, sem hefur verið ánægju legt og skuggalaust. A þessum merkisdegi æfinnar óska ég honum og fjölskyldu hans heilla og blessunar um alla framtið. Pétur Gunnarsson. ★ SÍÐAN er Egill Skallagrímsson bjó á Borg á Mýrum, hefur Borg- arfjörður fóstrað marga öndveg- ismenn og athafnafrömuði. Þar hafa vaxið upp og starfað kjgrk- miklir framtaksmenn, sem fund- ið hafa athafnaþrá ólga í barmi, — menn, sem eigi hafa kosið að orna sér við arineld værðar og: lognmollu, heldur látið hendur standa fram úr ermum og leitaíT fjár og frama fyrir sjálfa sig, en um leið fyrir land sitt og hérað. Einn þessara manna er Friðrik .Þórðarson verzlunarstjóri í Borg- arnesi, duanaðarforkur og dreng- ur góður. Óyenjulggur áhugamað- ur um félags- og framkvæmda- mál og baráttumaður fyrir ýms- um mestu umbótamálum Borg- firðinga um margra ára skeið. í stjórnmálum hefur gætt sama áhuga og atorku sem í öðru. Hann hefur skilið og sýnt í verki, að framtak einstaklings og félags- hyggja eiga að haldast í hendur. % En þótt Friðrik sé harðdugleg- ur bardagamaður er hann manna frjðsamastur. Aldrei myndi hvarfla að honum eins og Agli forðum, að sá silfrinq á Lögbergi til þess að þar yrðu hrundningar og pústrar og allur þingheimur berðist. Ég þakka Friðriki Þórðarssyni langa og trygga vináttu og árna fjölskyldu hans allra heilla. Gunnar Thoroddsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.